Fleiri fréttir Friður og frjáls viðskipti Einar Benediktsson skrifar Eitt meginþema Evrópusögunnar í aldanna rás voru árekstrar og styrjaldarátök grannríkja. Ósætti Frakka, Þjóðverja og Breta veldur ægilegum Evrópustyrjöldum á tuttugustu öld. Ekki ber að gleyma því hvað Íslendingar máttu líða vegna ófriðar á hafinu. Allir gátu fagnað því markmiði Rómarsamnings sexveldanna frá 1957 að sætta erfðafjendur með það nánu ríkjasamstarfi að hernaðarátök yrðu úr sögunni. Efnt var til tollabandalags og margvíslegs frekara samstarfs en frjálsra vöruviðskipta. Úr þessu varð í mörgum áföngum Evrópusamband nútímans með 27 aðildarríkjum. Á fyrra tímaskeiði var þetta samstarf hvatinn að stofnun EFTA. 14.7.2010 06:00 Albanía skömmuð enn á ný Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 14.7.2010 06:00 ESB-umsóknin verður endurskoðuð Ásmundur Einar Daðason skrifar Fyrir þinglok í júní sl. stóð undirritaður að því, ásamt þingmönnum úr 3 öðrum flokkum, að leggja fram þingsályktunartillögu sem felur það í sér að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka. 14.7.2010 06:00 Málvernd eða stöðnun? Þorgrímur Gestsson skrifar Það gleður mig að við Ásgrímur Angantýsson, málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, skulum vera sammála um „það meginsjónarmið íslenskrar málstefnu að það beri að varðveita íslenskt málkerfi í megindráttum og 14.7.2010 06:00 Halldór 14.07.2010 14.7.2010 00:00 Miði í happdrætti helvítis Fyrir stuttu náðu íslenskir löggæslumenn stórri sendingu amfetamíns. Það var sending sem svarar til eins árs amfetamín-neyslu hér á landi sé miðað við síðustu ár. Við getum þakkað íslenskum löggæslumönnum að ekki varð úr þessum innflutningi. 13.7.2010 07:00 Varanlegur eignarréttur yfir auðlindum Jón Steinsson l skrifar Í umræðunni um úthlutun veiðiheimilda á Íslandi er því iðulega haldið fram að besta leiðin til þess að ná fram hagkvæmni í sjávarútvegi sé að ríkið úthluti varanlegum eignarrétti yfir aflahlutdeildum og leggi síðan enga frekari skatta á afnot af aflahlutdeildum umfram þá skatta sem öll fyrirtæki greiða. Varanlegur eignarréttur án sérstakra skatta er sagður tryggja að handhafar aflahlutdeilda hafi rétta hvata til fjárfestingar og verðmætasköpunar og að þeir fari vel með aflahlutdeildirnar. Þessi rök eru oft notuð gegn hugmyndum um auðlindagjöld í sjávarútvegi og einnig hugmyndum um fyrningu aflahlutdeilda og endurúthlutun með uppboði til 20 ára. 13.7.2010 07:00 Líftæknistóriðja Ólafur Stephensen skrifar Í laugardagsblaði Fréttablaðsins var rætt við Björn Lárus Örvar, forstjóra ORF líftækni. Hann sagði þar meðal annars að ORF gæti á skömmum tíma orðið stórfyrirtæki á íslenzkan mælikvarða. Starfsmönnum hefur á skömmum tíma fjölgað úr 20 í 40. Fyrirtækið er í samstarfi við erlenda fjárfesta, sem hafa trú á því og hafa lagt því til hundruð milljóna króna, á sama tíma og önnur íslenzk fyrirtæki þurfa að hafa mikið fyrir að laða að sér erlenda fjárfesta. 13.7.2010 07:00 Bútasaumur og bensínstöðvar Ragnar Sverrisson skrifar Við sem stóðum fyrir átakinu Akureyri í öndvegi töldum miklu skipta að heildarbragur yrði á frekari uppbyggingu í miðbænum og samræmis gætt þannig að hann myndaði vistvæna heild frá Samkomuhúsinu og norður fyrir íþróttavöllinn. Með þessu yrði vikið frá því fyrirkomulagi sem hafði ríkt og oft 13.7.2010 06:00 Spádómsdýr á stórmótum Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Stjarna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, að minnsta kosti utan vallar, voru ekkert bölvuðu vuvuzela-lúðrarnir eftir allt saman. Þeir féllu algjörlega í skuggann af kolkrabbanum Páli, sem hefur verið daglegur gestur í fjölmiðlum víða um heiminn síðustu vikurnar, eftir því sem leið á mótið. Umræður færðust frá því hversu ótrúlega óþolandi lúðrarnir væru yfir í yfirnáttúrulega spádómsgáfu kolkrabbans. Ekki er víst öll vitleysan eins. 13.7.2010 00:01 Halldór 13.07.2010 13.7.2010 00:00 Lagahyggja íslenskrar stjórnsýslu Pétur Gunnarsson skrifar Kaup Magma Energy og á HS Orku þarf að taka til nýrrar meðferðar. Margt bendir til að málsmeðferðin sé íslenskri stjórnsýslu til háðungar. 12.7.2010 09:31 Gegn umsókn eða aðild? Svavar Gestsson skrifar Hafin er mikil hreyfing gegn umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Mjög áberandi í þeirri hreyfingu er Sjálfstæðisflokkurinn. Í greinargerð með tillögu til þings-ályktunar um að taka umsóknina til baka er tjaldað til röksemdum gegn umsókn fremur en aðild. Kvartað er um slælegan undirbúning 12.7.2010 06:00 Möðruvallahreyfingin í ljósi sögunnar Á árunum fyrir og eftir síðustu aldamót var íslensku samfélagi breytt í siðlausan leikvang græðgi og gróða sem varð sem rjúkandi rúst er vetur gekk í garð árið 2008. Áhorfendur græðgisleikanna, alþýða manna á Íslandi, lágu eftir á berangri með óbærilega skuldabyrði vellauðugra fjárglæframanna og flokksgæðinga á bakinu. Það þurfti ekki svo að fara. 12.7.2010 06:00 „Reyr, stör sem rósir vænar …“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ljósberi heitir blóm sem vex á melum og holtum, í klettum og víðar, algengt blóm um allt land sem blómgast í júlí og er rauðleitt að lit. Það gengur líka undir heitunum ilmjurt og ununarjurt sökum þess hve vel það angar. En ekki veit ég hvers vegna það er líka kallað píknajurt, þúsunddyggðajurt og fjallasól. Svo stórfenglegar nafngiftir fær eitt rauðleitt plöntukríli ekki nem 12.7.2010 06:00 Háspenna lífshætta Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Lyfjalaus lífsstíll hefur þótt svolítið smart undanfarin misseri. Þerapistar setja upp áhyggjuhrukkuna þegar fólk segist taka lyf þróuð til margra ára á rannsóknarstofum. Nágrannakonan lýsir því stolt yfir að hún gefi ekki börnunum sínum magnil eftir að hún las það í tímariti. Mörg hundruð ára rannsóknir læknavísindanna mega sín lítils gagnvart hveitilausum lífsstíl. Langskólagengnir læknar, fræði og vísindi geta verið úti. 12.7.2010 06:00 Meira um málfar og umburðarlyndi Ásgrímur Angantýsson skrifar Þorgrímur Gestsson, blaðamaður og rithöfundur, skrifar grein í Fréttablaðið 10. júlí sl. þar sem hann bregst við pistli mínum um málfar og umburðarlyndi í Víðsjá 6. júlí og styttri útgáfu af honum í Fréttablaðinu 12.7.2010 06:00 Vöktun á náttúruvá Svandís Svavarsdóttir skrifar Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur valdið okkur Íslendingum búsifjum, bæði nágrönnum eldfjallsins og þjóðarbúinu í heild. Um 100.000 flugferðum þurfti að aflýsa víða um heim vegna gossins og hefur ekkert annað eldgos valdið jafn víðtækri röskun á samgöngum og starfsemi. 12.7.2010 06:00 Halldór 12.07.2010 12.7.2010 00:00 Kögunarhóll: Afneitunin Þorsteinn Pálsson skrifar Dómur Hæstaréttar um gengistryggingalánin hefur afhjúpað veikleika krónunnar og kostnaðinn við sveigjanlega mynt. Viðbrögðin sýna hins vegar tvíhyggju eða óraunsæi af sama toga og leiddi til hruns krónunnar og bankanna. 10.7.2010 06:00 Umburðarlyndi og bókstafstrú Ásgrímur Angantýsson, málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, flutti pistil í Víðsjá um daginn, þar sem hann gagnrýndi þá sem stundum eru kallaðir málvöndunarmenn og sagði hugsunarhátt þeirra staðnaðan. Svo mikið lá við að koma afturhaldsorði á okkur sem viljum teljast til þess hóps að pistillinn var birtur sem grein í Fréttablaðinu daginn eftir. 10.7.2010 06:00 Staksteinn Margir hljóta að finna til með Davíð Oddssyni ritstjóra. Það er beisklegt fyrir þann sem hefur sinnt stjórnmálum öll manndómsár sín, farið lengi með fyllstu völd í höfuðborg landsins og í ríkisstjórn, þar á eftir í Seðlabanka Íslands, hefur hrundið í framkvæmd óskadraumi sínum um íslenzka nýfrjálshyggjuþjóðfélagið, en stendur síðan á snöggu augabragði í rjúkandi brunabæli þess og getur ekki, innst inni, kennt neinum eins mikið og sjálfum sér um það hvernig fór. Einkennilegt var að hugsa til 10.7.2010 06:00 Pólitískt forræði væri afturför Ingvar Gíslason fv. ráðherra birtir grein í Fréttabl. 8. júlí sl. Sumt tek ég undir í grein hans en um annað erum við ósammála. Ingvar fjallar um „kapítalíska“ þróun „auðvaldsöflum til framdráttar“ á síðustu árum og segir: „Forusta Framsóknarflokksins sá ekki við þessari þróun, en horfði upp á það að samvinnuhreyfingunni var tvístrað, sparisjóðirnir urðu bröskurum að bráð og landsbyggðinni blæddi.“ 10.7.2010 06:00 Gleymdu löndin Ólafur Stephensen skrifar Fyrir jarðskjálftann mikla í janúar síðastliðnum var Haítí eitt af fátækustu og vanþróuðustu löndum heimsins. Þar skorti menntun, heilbrigðisþjónustu, vegi, brýr, húsnæði og löggæzlu svo eitthvað sé nefnt. 10.7.2010 06:00 Veiki hlekkurinn? Ólafur Stephensen skrifar Norðmönnum var illa brugðið í gær þegar sagt var frá því að þrír menn búsettir í Noregi, sem grunaðir eru um þátttöku í hryðjuverkasamtökunum Al Kaída, hefðu verið handteknir. Þeir eru grunaðir um að hafa unnið að skipulagningu sprengjutilræða í Noregi eða öðrum Evrópulöndum. 9.7.2010 06:00 Áskorun Guðberg Guðmundsson skrifar Í dag er kominn upp sú staða að hinn almenni borgari er farinn að að koma málum sínum á framfæri með því að berja á veggi og lemja á potta og pönnur með ýmsum vígorðum sem eru jú réttlætanleg en þá koma strákarnir hans Halla Kalda og láta hinar vígreifu Íslandskonur vita af því að þeir kunna sko vel að snúa upp á handleggi þeirra og fleira. 9.7.2010 16:13 Sparnaðarvirkjun Þorsteinn I. Sigfússon skrifar Næsta orkubylting á Íslandi gæti hafist í fyrramálið. Hún hefur legið í loftinu um hríð en tafist vegna þess að flókið niðurgreiðslukerfi rafmagns til húshitunar hefur haft letjandi áhrif. Yfir einn milljarður fer úr ríkissjóði árlega í þessa latningu. Á þessu áttaði ég mig endanlega þegar við fórum með námskeiðin Orkubóndann um landið sl. vetur. 9.7.2010 06:00 Nauðsynlegt átak Birkir Hólm Guðnason skrifar Icelandair, sem lagði um fimmtung, eða 125 milljónir króna, til markaðsátaksins Inspired by Iceland, telur þeim fjármunum hafa verið vel varið í ljósi reynslu undanfarinna mánaða. Icelandair telur að 9.7.2010 06:00 Molar um málfar og minni Bergsteinn Sigurðsson skrifar Málfarsráðunautur RÚV skrifaði umhugsunarverða grein í Fréttablaðið í vikunni, þar sem hann gagnrýndi skort á umburðarlyndi og þröngsýni í umræðu um íslenskt mál. Að hans mati er málumvöndun til marks um staðnaðan hugsunarhátt og vinnur gegn markmiðum um bætta 9.7.2010 06:00 Þjófur -s, -ar KK Rúnar Helgi Vignisson skrifar Í mínum huga hefur orðið þjófur verið endurskilgreint. Nú einskorða ég skilgreininguna ekki lengur við hegningarlögin sem okkar mistæka Alþingi hefur samþykkt heldur set orðið í víðara samhengi. Jón Hreggviðsson var ekki eiginlegur þjófur í mínum huga þótt hann nældi sér í snæri og ma 9.7.2010 06:00 Halldór 09.07.2010 9.7.2010 00:00 Fjármálakerfi fyrir fólk Nokkurs misskilnings hefur gætt í umræðu um afstöðu stjórnvalda til nýfallins dóms Hæstaréttar. Ríkisstjórnin hefur ekki tekið afstöðu í ágreiningi um túlkun þeirra samninga sem lágu að baki gengistryggðum lánaviðskiptum. 8.7.2010 06:15 Lögin við vinnuna Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Dökkur skýjabakkinn hleðst upp í takt við verkefnabunkann á borðinu mínu. Ég hef ekki séð til sólar í dag. Á erfitt með að halda mig að verki og held að hitastigið hljóti að vera dottið niður í eins stafs tölu. Hann virðist líka vera að hvessa og útundan mér heyri ég varað við því að vera á þvælingi með felli- eða hjólhýsi aftan í bílum. Svo taka fyrstu droparnir að falla. 8.7.2010 06:00 Fullveldishugsjónin Fullveldishugsjón Íslendinga er nú – og hefur verið mörg undanfarin ár – á fallanda fæti. Það sem batt þjóðina saman, svo að hún væri ekki algerlega hugsjónalaus um sameiginleg markmið tilheyrir liðinni tíð. Þjóðin sem heild, stjórnmálaflokkar og hagsmunasamtök, er klofin í afstöðu sinni til fullveldis og sjálfstæðis. Framsóknarmenn geta horft í eigin barm. En áhugaleysið um fullveldið hefur fleira í för með sér. Þá nefni ég það til sögunnar sem mörgum þykir síst saknaðarefni, að stjórnmálaflokkunum hefur tekist að hegða sér þannig, að fólk hefur misst á þeim traust, ekki ófyrirsynju. 8.7.2010 06:00 Agnes og Halldór Sóley Tómasdóttir var kölluð kvenfasisti fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Ég hélt að þetta væri einsdæmi. Sá sem skrifaði svona um Sóleyju var Agnes Bragadóttir sem mun enn vera blaðamaður við Morgunblaðið. Nú hefur nýr maður ákveðið að feta í fótspor Agnesar Bragadóttur. Hann heitir Halldór Jónsson og er einn af talsmönnum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Hann kallar umhverfisráðherrann umhverfisfasista og meinvætt. 8.7.2010 06:00 Hagstætt viðskiptaumhverfi? Ólafur Stephensen skrifar Ísland er meðal þeirra ríkja OECD, sem leggja mest höft á erlenda fjárfestingu. Íslenzk fyrirtæki í alþjóðlegum rekstri eru í vaxandi mæli farin að horfa til þess að staðsetja höfuðstöðvar sínar annars staðar. Skattabreytingar, til dæmis álagning auðlegðarskatts og skattur á vaxtagreiðslur til erlendra aðila, koma illa við atvinnulífið. Gjaldmiðillinn er ónýtur, sem birtist meðal annars í gjaldeyrishöftum sem flækja verulega starfsemi fyrirtækja. Stjórnvöld virðast atvinnulífinu ekki sérlega vinsamleg og vilji þeirra til að styðja við bakið á því er óljós. 8.7.2010 06:00 Annmarkar skýrslunnar góðu Þorvaldur Gylfason skrifar Þótt skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis (RNA) sé góðra gjalda verð, eru á henni annmarkar, sem bæta þarf úr. Skýrslan flettir að sönnu ofan af fullyrðingum stjórnvalda um Ísland sem fórnarlamb fjármálakreppunnar úti í heimi. Ekki þurftu Norðurlönd á neyðaraðstoð Alþjóðagjaldeyris-sjóðsins (AGS) að halda vegna kreppunnar. Þvert á móti hafa þau stutt Ísland með lánveitingum í samstarfi við AGS. Hrunið var heimatilbúið, þótt neistinn, sem kveikti bálið, bærist að utan. Skýrsla RNA tekur af tvímæli um þetta, og það gera einnig aðrar heimildir. Undan þeirri niðurstöðu verður ekki vikizt. 8.7.2010 06:00 Reglugerð um vakttíma kemur út Kári Kárason skrifar Árið 2008 kom út sameiginleg reglugerð flug- og vakttíma fyrir flugrekendur í Evrópu og rann hún undan rifjum Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA). Var það jákvætt skref að hafa öll flugmálayfirvöld undir sama hatti hvað þetta varðar, en það þýddi líka að sumar þjóðir þurftu nú að gangast undir reglugerð sem var rúmari og ófullkomnari heldur en fyrri reglugerðir í viðkomandi landi. 8.7.2010 06:00 Lúpínufár Nú hafa vinstri grænir uppvakið mikið lúpínufár og sagt henni stríð á hendur. Þetta er flokkurinn sem kennir sig við græna náttúruna. Hann fer nú í fararbroddi við að eyða grænum gróðri í uppblásnu eyðimerkurlandi eins og Ísland er nú orðið. Til fulltingis eru landgræðslustjóri og forstjóri Náttúrufræðistofnunar kallaðir til, til að blessa þessar aðfarir. Það er sorglegt að hugsa til þess að landgræðslustjóri komi til með að sá lúpínufræjum með annarri hendi og eyða henni með hinni. 8.7.2010 06:00 Haltur leiðir blindan Tryggvi Haraldsson skrifar Þegar Alþingi tók þá lýðræðislegu meirihluta ákvörðun að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið 16. júlí í fyrra sá fólk loksins fyrir endann á þrotlausum hræðsluáróðri og lýðskrumi um kosti og galla þess að Ísland gengi í Evrópusambandið. Nú þegar við erum komast á beinu brautina og bíðum þess að aðildarviðræður hefjist hafa nokkrir þingmenn tekið sig saman og ákveðið að kasta reyksprengju í andlitið á þjóðinni með þingsályktunartillögu um að draga umsókn Íslands til baka. Hvað skyldi vaka fyrir fólki sem setur nafn sitt undir slíka pappíra á þingi nú þegar Alþingi hefur aldrei notið minna trausts? 8.7.2010 06:00 Halldór 08.07.2010 8.7.2010 00:00 Atvinnusköpun stjórnmálamanna Ólafur Stephensen skrifar Nýi borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík hefur ákveðið að setja fimm hundruð milljónir króna aukalega í átaksverkefni, sem eiga að skapa atvinnu. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir í Fréttablaðinu í gær að vonazt sé til að allt að 150 manns geti fengið vinnu til áramóta við þessi verkefni. Þau felast meðal annars í endurgerð göngu- og hjólaleiða og viðhaldi á húsum í eigu borgarinnar. 7.7.2010 06:00 Staðreyndir um launakjör bæjarstjórans í Hveragerði Róbert Hlöðversson skrifar Samkvæmt framlögðum ráðningasamningi eru mánaðarlaun bæjarstjóra Hveragerðisbæjar eftirfarandi: 7.7.2010 10:20 Sofandi stjórnvöld Hæstiréttur Íslands felldi tvo dóma hinn 16. júní þess efnis að gengistrygging lána væri ólögleg. Málunum hafði verið áfrýjað eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur komst að misvísandi niðurstöðu um lögmæti þessara lána. 7.7.2010 06:15 Réttlætið sigrar víst að lokum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er frekar neyðarlegt að vera með sterka réttlætiskennd en telja sig sjaldnast í stakk búinn að takast á við þær afleiðingar sem framgangur réttvísinnar og réttlætis hefur í för með sér. Þessi neyðarlega staða síendurtekur sig þó á Íslandi rétt eins og þau skilaboð liggi í loftinu að þjóðin hafi ekki efni á að stjórnast af réttlætiskennd. 7.7.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Friður og frjáls viðskipti Einar Benediktsson skrifar Eitt meginþema Evrópusögunnar í aldanna rás voru árekstrar og styrjaldarátök grannríkja. Ósætti Frakka, Þjóðverja og Breta veldur ægilegum Evrópustyrjöldum á tuttugustu öld. Ekki ber að gleyma því hvað Íslendingar máttu líða vegna ófriðar á hafinu. Allir gátu fagnað því markmiði Rómarsamnings sexveldanna frá 1957 að sætta erfðafjendur með það nánu ríkjasamstarfi að hernaðarátök yrðu úr sögunni. Efnt var til tollabandalags og margvíslegs frekara samstarfs en frjálsra vöruviðskipta. Úr þessu varð í mörgum áföngum Evrópusamband nútímans með 27 aðildarríkjum. Á fyrra tímaskeiði var þetta samstarf hvatinn að stofnun EFTA. 14.7.2010 06:00
ESB-umsóknin verður endurskoðuð Ásmundur Einar Daðason skrifar Fyrir þinglok í júní sl. stóð undirritaður að því, ásamt þingmönnum úr 3 öðrum flokkum, að leggja fram þingsályktunartillögu sem felur það í sér að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka. 14.7.2010 06:00
Málvernd eða stöðnun? Þorgrímur Gestsson skrifar Það gleður mig að við Ásgrímur Angantýsson, málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, skulum vera sammála um „það meginsjónarmið íslenskrar málstefnu að það beri að varðveita íslenskt málkerfi í megindráttum og 14.7.2010 06:00
Miði í happdrætti helvítis Fyrir stuttu náðu íslenskir löggæslumenn stórri sendingu amfetamíns. Það var sending sem svarar til eins árs amfetamín-neyslu hér á landi sé miðað við síðustu ár. Við getum þakkað íslenskum löggæslumönnum að ekki varð úr þessum innflutningi. 13.7.2010 07:00
Varanlegur eignarréttur yfir auðlindum Jón Steinsson l skrifar Í umræðunni um úthlutun veiðiheimilda á Íslandi er því iðulega haldið fram að besta leiðin til þess að ná fram hagkvæmni í sjávarútvegi sé að ríkið úthluti varanlegum eignarrétti yfir aflahlutdeildum og leggi síðan enga frekari skatta á afnot af aflahlutdeildum umfram þá skatta sem öll fyrirtæki greiða. Varanlegur eignarréttur án sérstakra skatta er sagður tryggja að handhafar aflahlutdeilda hafi rétta hvata til fjárfestingar og verðmætasköpunar og að þeir fari vel með aflahlutdeildirnar. Þessi rök eru oft notuð gegn hugmyndum um auðlindagjöld í sjávarútvegi og einnig hugmyndum um fyrningu aflahlutdeilda og endurúthlutun með uppboði til 20 ára. 13.7.2010 07:00
Líftæknistóriðja Ólafur Stephensen skrifar Í laugardagsblaði Fréttablaðsins var rætt við Björn Lárus Örvar, forstjóra ORF líftækni. Hann sagði þar meðal annars að ORF gæti á skömmum tíma orðið stórfyrirtæki á íslenzkan mælikvarða. Starfsmönnum hefur á skömmum tíma fjölgað úr 20 í 40. Fyrirtækið er í samstarfi við erlenda fjárfesta, sem hafa trú á því og hafa lagt því til hundruð milljóna króna, á sama tíma og önnur íslenzk fyrirtæki þurfa að hafa mikið fyrir að laða að sér erlenda fjárfesta. 13.7.2010 07:00
Bútasaumur og bensínstöðvar Ragnar Sverrisson skrifar Við sem stóðum fyrir átakinu Akureyri í öndvegi töldum miklu skipta að heildarbragur yrði á frekari uppbyggingu í miðbænum og samræmis gætt þannig að hann myndaði vistvæna heild frá Samkomuhúsinu og norður fyrir íþróttavöllinn. Með þessu yrði vikið frá því fyrirkomulagi sem hafði ríkt og oft 13.7.2010 06:00
Spádómsdýr á stórmótum Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Stjarna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, að minnsta kosti utan vallar, voru ekkert bölvuðu vuvuzela-lúðrarnir eftir allt saman. Þeir féllu algjörlega í skuggann af kolkrabbanum Páli, sem hefur verið daglegur gestur í fjölmiðlum víða um heiminn síðustu vikurnar, eftir því sem leið á mótið. Umræður færðust frá því hversu ótrúlega óþolandi lúðrarnir væru yfir í yfirnáttúrulega spádómsgáfu kolkrabbans. Ekki er víst öll vitleysan eins. 13.7.2010 00:01
Lagahyggja íslenskrar stjórnsýslu Pétur Gunnarsson skrifar Kaup Magma Energy og á HS Orku þarf að taka til nýrrar meðferðar. Margt bendir til að málsmeðferðin sé íslenskri stjórnsýslu til háðungar. 12.7.2010 09:31
Gegn umsókn eða aðild? Svavar Gestsson skrifar Hafin er mikil hreyfing gegn umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Mjög áberandi í þeirri hreyfingu er Sjálfstæðisflokkurinn. Í greinargerð með tillögu til þings-ályktunar um að taka umsóknina til baka er tjaldað til röksemdum gegn umsókn fremur en aðild. Kvartað er um slælegan undirbúning 12.7.2010 06:00
Möðruvallahreyfingin í ljósi sögunnar Á árunum fyrir og eftir síðustu aldamót var íslensku samfélagi breytt í siðlausan leikvang græðgi og gróða sem varð sem rjúkandi rúst er vetur gekk í garð árið 2008. Áhorfendur græðgisleikanna, alþýða manna á Íslandi, lágu eftir á berangri með óbærilega skuldabyrði vellauðugra fjárglæframanna og flokksgæðinga á bakinu. Það þurfti ekki svo að fara. 12.7.2010 06:00
„Reyr, stör sem rósir vænar …“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ljósberi heitir blóm sem vex á melum og holtum, í klettum og víðar, algengt blóm um allt land sem blómgast í júlí og er rauðleitt að lit. Það gengur líka undir heitunum ilmjurt og ununarjurt sökum þess hve vel það angar. En ekki veit ég hvers vegna það er líka kallað píknajurt, þúsunddyggðajurt og fjallasól. Svo stórfenglegar nafngiftir fær eitt rauðleitt plöntukríli ekki nem 12.7.2010 06:00
Háspenna lífshætta Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Lyfjalaus lífsstíll hefur þótt svolítið smart undanfarin misseri. Þerapistar setja upp áhyggjuhrukkuna þegar fólk segist taka lyf þróuð til margra ára á rannsóknarstofum. Nágrannakonan lýsir því stolt yfir að hún gefi ekki börnunum sínum magnil eftir að hún las það í tímariti. Mörg hundruð ára rannsóknir læknavísindanna mega sín lítils gagnvart hveitilausum lífsstíl. Langskólagengnir læknar, fræði og vísindi geta verið úti. 12.7.2010 06:00
Meira um málfar og umburðarlyndi Ásgrímur Angantýsson skrifar Þorgrímur Gestsson, blaðamaður og rithöfundur, skrifar grein í Fréttablaðið 10. júlí sl. þar sem hann bregst við pistli mínum um málfar og umburðarlyndi í Víðsjá 6. júlí og styttri útgáfu af honum í Fréttablaðinu 12.7.2010 06:00
Vöktun á náttúruvá Svandís Svavarsdóttir skrifar Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur valdið okkur Íslendingum búsifjum, bæði nágrönnum eldfjallsins og þjóðarbúinu í heild. Um 100.000 flugferðum þurfti að aflýsa víða um heim vegna gossins og hefur ekkert annað eldgos valdið jafn víðtækri röskun á samgöngum og starfsemi. 12.7.2010 06:00
Kögunarhóll: Afneitunin Þorsteinn Pálsson skrifar Dómur Hæstaréttar um gengistryggingalánin hefur afhjúpað veikleika krónunnar og kostnaðinn við sveigjanlega mynt. Viðbrögðin sýna hins vegar tvíhyggju eða óraunsæi af sama toga og leiddi til hruns krónunnar og bankanna. 10.7.2010 06:00
Umburðarlyndi og bókstafstrú Ásgrímur Angantýsson, málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins, flutti pistil í Víðsjá um daginn, þar sem hann gagnrýndi þá sem stundum eru kallaðir málvöndunarmenn og sagði hugsunarhátt þeirra staðnaðan. Svo mikið lá við að koma afturhaldsorði á okkur sem viljum teljast til þess hóps að pistillinn var birtur sem grein í Fréttablaðinu daginn eftir. 10.7.2010 06:00
Staksteinn Margir hljóta að finna til með Davíð Oddssyni ritstjóra. Það er beisklegt fyrir þann sem hefur sinnt stjórnmálum öll manndómsár sín, farið lengi með fyllstu völd í höfuðborg landsins og í ríkisstjórn, þar á eftir í Seðlabanka Íslands, hefur hrundið í framkvæmd óskadraumi sínum um íslenzka nýfrjálshyggjuþjóðfélagið, en stendur síðan á snöggu augabragði í rjúkandi brunabæli þess og getur ekki, innst inni, kennt neinum eins mikið og sjálfum sér um það hvernig fór. Einkennilegt var að hugsa til 10.7.2010 06:00
Pólitískt forræði væri afturför Ingvar Gíslason fv. ráðherra birtir grein í Fréttabl. 8. júlí sl. Sumt tek ég undir í grein hans en um annað erum við ósammála. Ingvar fjallar um „kapítalíska“ þróun „auðvaldsöflum til framdráttar“ á síðustu árum og segir: „Forusta Framsóknarflokksins sá ekki við þessari þróun, en horfði upp á það að samvinnuhreyfingunni var tvístrað, sparisjóðirnir urðu bröskurum að bráð og landsbyggðinni blæddi.“ 10.7.2010 06:00
Gleymdu löndin Ólafur Stephensen skrifar Fyrir jarðskjálftann mikla í janúar síðastliðnum var Haítí eitt af fátækustu og vanþróuðustu löndum heimsins. Þar skorti menntun, heilbrigðisþjónustu, vegi, brýr, húsnæði og löggæzlu svo eitthvað sé nefnt. 10.7.2010 06:00
Veiki hlekkurinn? Ólafur Stephensen skrifar Norðmönnum var illa brugðið í gær þegar sagt var frá því að þrír menn búsettir í Noregi, sem grunaðir eru um þátttöku í hryðjuverkasamtökunum Al Kaída, hefðu verið handteknir. Þeir eru grunaðir um að hafa unnið að skipulagningu sprengjutilræða í Noregi eða öðrum Evrópulöndum. 9.7.2010 06:00
Áskorun Guðberg Guðmundsson skrifar Í dag er kominn upp sú staða að hinn almenni borgari er farinn að að koma málum sínum á framfæri með því að berja á veggi og lemja á potta og pönnur með ýmsum vígorðum sem eru jú réttlætanleg en þá koma strákarnir hans Halla Kalda og láta hinar vígreifu Íslandskonur vita af því að þeir kunna sko vel að snúa upp á handleggi þeirra og fleira. 9.7.2010 16:13
Sparnaðarvirkjun Þorsteinn I. Sigfússon skrifar Næsta orkubylting á Íslandi gæti hafist í fyrramálið. Hún hefur legið í loftinu um hríð en tafist vegna þess að flókið niðurgreiðslukerfi rafmagns til húshitunar hefur haft letjandi áhrif. Yfir einn milljarður fer úr ríkissjóði árlega í þessa latningu. Á þessu áttaði ég mig endanlega þegar við fórum með námskeiðin Orkubóndann um landið sl. vetur. 9.7.2010 06:00
Nauðsynlegt átak Birkir Hólm Guðnason skrifar Icelandair, sem lagði um fimmtung, eða 125 milljónir króna, til markaðsátaksins Inspired by Iceland, telur þeim fjármunum hafa verið vel varið í ljósi reynslu undanfarinna mánaða. Icelandair telur að 9.7.2010 06:00
Molar um málfar og minni Bergsteinn Sigurðsson skrifar Málfarsráðunautur RÚV skrifaði umhugsunarverða grein í Fréttablaðið í vikunni, þar sem hann gagnrýndi skort á umburðarlyndi og þröngsýni í umræðu um íslenskt mál. Að hans mati er málumvöndun til marks um staðnaðan hugsunarhátt og vinnur gegn markmiðum um bætta 9.7.2010 06:00
Þjófur -s, -ar KK Rúnar Helgi Vignisson skrifar Í mínum huga hefur orðið þjófur verið endurskilgreint. Nú einskorða ég skilgreininguna ekki lengur við hegningarlögin sem okkar mistæka Alþingi hefur samþykkt heldur set orðið í víðara samhengi. Jón Hreggviðsson var ekki eiginlegur þjófur í mínum huga þótt hann nældi sér í snæri og ma 9.7.2010 06:00
Fjármálakerfi fyrir fólk Nokkurs misskilnings hefur gætt í umræðu um afstöðu stjórnvalda til nýfallins dóms Hæstaréttar. Ríkisstjórnin hefur ekki tekið afstöðu í ágreiningi um túlkun þeirra samninga sem lágu að baki gengistryggðum lánaviðskiptum. 8.7.2010 06:15
Lögin við vinnuna Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Dökkur skýjabakkinn hleðst upp í takt við verkefnabunkann á borðinu mínu. Ég hef ekki séð til sólar í dag. Á erfitt með að halda mig að verki og held að hitastigið hljóti að vera dottið niður í eins stafs tölu. Hann virðist líka vera að hvessa og útundan mér heyri ég varað við því að vera á þvælingi með felli- eða hjólhýsi aftan í bílum. Svo taka fyrstu droparnir að falla. 8.7.2010 06:00
Fullveldishugsjónin Fullveldishugsjón Íslendinga er nú – og hefur verið mörg undanfarin ár – á fallanda fæti. Það sem batt þjóðina saman, svo að hún væri ekki algerlega hugsjónalaus um sameiginleg markmið tilheyrir liðinni tíð. Þjóðin sem heild, stjórnmálaflokkar og hagsmunasamtök, er klofin í afstöðu sinni til fullveldis og sjálfstæðis. Framsóknarmenn geta horft í eigin barm. En áhugaleysið um fullveldið hefur fleira í för með sér. Þá nefni ég það til sögunnar sem mörgum þykir síst saknaðarefni, að stjórnmálaflokkunum hefur tekist að hegða sér þannig, að fólk hefur misst á þeim traust, ekki ófyrirsynju. 8.7.2010 06:00
Agnes og Halldór Sóley Tómasdóttir var kölluð kvenfasisti fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Ég hélt að þetta væri einsdæmi. Sá sem skrifaði svona um Sóleyju var Agnes Bragadóttir sem mun enn vera blaðamaður við Morgunblaðið. Nú hefur nýr maður ákveðið að feta í fótspor Agnesar Bragadóttur. Hann heitir Halldór Jónsson og er einn af talsmönnum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Hann kallar umhverfisráðherrann umhverfisfasista og meinvætt. 8.7.2010 06:00
Hagstætt viðskiptaumhverfi? Ólafur Stephensen skrifar Ísland er meðal þeirra ríkja OECD, sem leggja mest höft á erlenda fjárfestingu. Íslenzk fyrirtæki í alþjóðlegum rekstri eru í vaxandi mæli farin að horfa til þess að staðsetja höfuðstöðvar sínar annars staðar. Skattabreytingar, til dæmis álagning auðlegðarskatts og skattur á vaxtagreiðslur til erlendra aðila, koma illa við atvinnulífið. Gjaldmiðillinn er ónýtur, sem birtist meðal annars í gjaldeyrishöftum sem flækja verulega starfsemi fyrirtækja. Stjórnvöld virðast atvinnulífinu ekki sérlega vinsamleg og vilji þeirra til að styðja við bakið á því er óljós. 8.7.2010 06:00
Annmarkar skýrslunnar góðu Þorvaldur Gylfason skrifar Þótt skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis (RNA) sé góðra gjalda verð, eru á henni annmarkar, sem bæta þarf úr. Skýrslan flettir að sönnu ofan af fullyrðingum stjórnvalda um Ísland sem fórnarlamb fjármálakreppunnar úti í heimi. Ekki þurftu Norðurlönd á neyðaraðstoð Alþjóðagjaldeyris-sjóðsins (AGS) að halda vegna kreppunnar. Þvert á móti hafa þau stutt Ísland með lánveitingum í samstarfi við AGS. Hrunið var heimatilbúið, þótt neistinn, sem kveikti bálið, bærist að utan. Skýrsla RNA tekur af tvímæli um þetta, og það gera einnig aðrar heimildir. Undan þeirri niðurstöðu verður ekki vikizt. 8.7.2010 06:00
Reglugerð um vakttíma kemur út Kári Kárason skrifar Árið 2008 kom út sameiginleg reglugerð flug- og vakttíma fyrir flugrekendur í Evrópu og rann hún undan rifjum Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA). Var það jákvætt skref að hafa öll flugmálayfirvöld undir sama hatti hvað þetta varðar, en það þýddi líka að sumar þjóðir þurftu nú að gangast undir reglugerð sem var rúmari og ófullkomnari heldur en fyrri reglugerðir í viðkomandi landi. 8.7.2010 06:00
Lúpínufár Nú hafa vinstri grænir uppvakið mikið lúpínufár og sagt henni stríð á hendur. Þetta er flokkurinn sem kennir sig við græna náttúruna. Hann fer nú í fararbroddi við að eyða grænum gróðri í uppblásnu eyðimerkurlandi eins og Ísland er nú orðið. Til fulltingis eru landgræðslustjóri og forstjóri Náttúrufræðistofnunar kallaðir til, til að blessa þessar aðfarir. Það er sorglegt að hugsa til þess að landgræðslustjóri komi til með að sá lúpínufræjum með annarri hendi og eyða henni með hinni. 8.7.2010 06:00
Haltur leiðir blindan Tryggvi Haraldsson skrifar Þegar Alþingi tók þá lýðræðislegu meirihluta ákvörðun að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið 16. júlí í fyrra sá fólk loksins fyrir endann á þrotlausum hræðsluáróðri og lýðskrumi um kosti og galla þess að Ísland gengi í Evrópusambandið. Nú þegar við erum komast á beinu brautina og bíðum þess að aðildarviðræður hefjist hafa nokkrir þingmenn tekið sig saman og ákveðið að kasta reyksprengju í andlitið á þjóðinni með þingsályktunartillögu um að draga umsókn Íslands til baka. Hvað skyldi vaka fyrir fólki sem setur nafn sitt undir slíka pappíra á þingi nú þegar Alþingi hefur aldrei notið minna trausts? 8.7.2010 06:00
Atvinnusköpun stjórnmálamanna Ólafur Stephensen skrifar Nýi borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík hefur ákveðið að setja fimm hundruð milljónir króna aukalega í átaksverkefni, sem eiga að skapa atvinnu. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir í Fréttablaðinu í gær að vonazt sé til að allt að 150 manns geti fengið vinnu til áramóta við þessi verkefni. Þau felast meðal annars í endurgerð göngu- og hjólaleiða og viðhaldi á húsum í eigu borgarinnar. 7.7.2010 06:00
Staðreyndir um launakjör bæjarstjórans í Hveragerði Róbert Hlöðversson skrifar Samkvæmt framlögðum ráðningasamningi eru mánaðarlaun bæjarstjóra Hveragerðisbæjar eftirfarandi: 7.7.2010 10:20
Sofandi stjórnvöld Hæstiréttur Íslands felldi tvo dóma hinn 16. júní þess efnis að gengistrygging lána væri ólögleg. Málunum hafði verið áfrýjað eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur komst að misvísandi niðurstöðu um lögmæti þessara lána. 7.7.2010 06:15
Réttlætið sigrar víst að lokum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er frekar neyðarlegt að vera með sterka réttlætiskennd en telja sig sjaldnast í stakk búinn að takast á við þær afleiðingar sem framgangur réttvísinnar og réttlætis hefur í för með sér. Þessi neyðarlega staða síendurtekur sig þó á Íslandi rétt eins og þau skilaboð liggi í loftinu að þjóðin hafi ekki efni á að stjórnast af réttlætiskennd. 7.7.2010 06:00
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun