Fleiri fréttir Eftir hverju er að bíða? Ólafur Stephensen skrifar Einn fylgifiskur sumarsins og ferðamannavertíðarinnar eru árvissar fréttir um að nú séu ekki til nógir peningar til að tryggja landvörzlu við hina eða þessa náttúruperluna. Engir peningar séu heldur til fyrir stígagerð eða skiltum. Ferðamenn troði niður viðkvæman gróður, fari sjálfum sér að voða og svo framvegis. 6.7.2010 06:00 Nýfrjálshyggja? Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Nýverið var gefin út bók á vegum Háskóla Íslands sem ber heitið Eilífðarvélin - uppgjör við nýfrjálshyggjuna. Í kjölfarið hafa sprottið upp umræður um merkingu orðsins nýfrjálshyggja. Hægrimenn hafa fussað og sveiað yfir því að nokkur taki sér orðið í munn og sumir jafnvel látið í veðri vaka að hugtakið sé eins konar skammaryrði, fundið upp til að ata málsvara frelsisins skít. Í nýútkominni greinagerð Sambands ungra sjálfstæðismanna er að finna þessi orð: ,,Vart þarf að taka fram að allt tal um nýfrjálshyggju er marklaust enda ekkert til sem heitir nýfrjálshyggja." Fullyrðingar þessar hljóta að koma ýmsum spánskt fyrir sjónir þar sem nýfrjálshyggjuhugtakið er býsna útbreitt. Skrifaðar hafa verið ótal bækur um nýfrjálshyggju eða neoliberalism á ýmsum tungumálum, stjórnmálamenn tönnlast á orðinu auk þess sem hagfræðingum á borð við nóbelsverðlaunahafana Joseph Stiglitz og Paul Krugman er tíðrætt um stefnuna. Hér á eftir verður útskýrt hvers vegna þörf er á hugtakinu. 6.7.2010 10:22 Hvað varð um vestræna samvinnu? Baldur Þórhallsson skrifar Á kaldastríðsárunum bar vestræn samvinna, sem byggði á grunngildum lýðræðis, mannréttinda og friðar, sigurorð af alræðisstjórnum í Mið- og Austur-Evrópu. Samvinna lýðræðisríkja innan NATO og ESB lagði grunninn að þessum sigri. Samvinna Evrópuþjóða innan Evrópusambandsins hefur í dag tekið við því hlutverki sem vestræn samvinna gegndi svo giftusamlega í um hálfa öld. Samvinna þjóða innan ESB byggir á grunngildum lýðræðis, mannréttinda, markaðshagkerfis og réttláts ríkisvalds. 6.7.2010 06:30 Um afskriftir lána Oddur Friðriksson skrifar Fyrir síðustu alþingiskosningar voru hafðar uppi yfirlýsingar um að skjaldborg yrði slegið um heimili landsmanna, fögur fyrirheit og kjósendur trúðu þeim, síðan er liðið rúmt ár. Í sl. viku litu þó dagsins ljós lög sem miða að því að bæta stöðu skuldsettustu heimilanna og er það vel. Þessar aðgerðir gera fólki kleift að losna undan skuldum sem það ræður ekki við eins og félagsmálaráðherra orðar það. 6.7.2010 06:15 Oflæti og yfirgangur Jónína Michaelsdóttir skrifar Á síðasta áratug varð algengara en áður hafði tíðkast hér á landi, að segja upp helstu stjórnendum og lykilmönnum fyrirtækja þegar þau skiptu um eigendur. Nýju eigendurnir vildu fá sitt fólk, rétt eins og sitjandi ríkisstjórn. Sjaldgæfara var að menn 6.7.2010 06:00 Farsími stjórnar lífinu Marta María Friðriksdóttir skrifar Nýjasta uppgötvun mín er sú að ég get ómögulega lifað án farsímans míns. Ég áttaði mig á þessu síðastliðinn laugardag. Þannig er mál með vexti að ég hafði mælt mér mót við vinkonu mína á kaffihúsi í miðbænum, sem ekki er í frásögur færandi nema ég var örlítið sein fyrir og ætlaði mér að láta hana vita á leiðinni. Þá vill ekki betur til en svo að ég uppgötva mér til mikillar skelfingar að síminn hafði orðið eftir heima, á eldhúsborðinu. Nú voru góð ráð dýr og ég flýtti mér sem mest ég mátti, lagði á Skólavörðuholtinu og hljóp niður Skólavörðustíginn þar sem ég mætti undrandi augum ferðamannanna á leiðinni. Á kaffihúsið var vinkonan líka sein. 6.7.2010 06:00 Halldór 06.07.2010 6.7.2010 00:00 Skýrir hagsmunir og óskýrir Ólafur Stephensen skrifar Í umræðum um dóm Hæstaréttar um gengistryggðu lánin og tilmæli eftirlitsstofnana um að miðað verði við seðlabankavexti á lánunum, er málinu gjarnan stillt þannig upp að það snúist um hagsmuni lánþega annars vegar og hagsmuni fjármagnseigenda og erlendra kröfuhafa hins vegar. Þeir síðarnefndu muni tapa, ef samningsvextirnir einir verði látnir standa. 5.7.2010 06:00 Ólán í láni Guðmundur Andri Thorsson skrifar Samkvæmt frétt Fréttablaðsins á laugardag voru fimm Rúmenar handteknir á dögunum á Seyðisfirði af árvökulli lögreglu vegna þess að þeir hugðust pranga inn á landsmenn ódýru glingri sem eðalmálmar væru. 5.7.2010 06:00 Hnattrænn skilningur Gerður Kristný skrifar Í fyrra var ég stödd á alþjóðlegri ljóðahátíð í Kolkata á Indlandi. Það var ljómandi skemmtilegt, naanbrauð snætt í hvert mál og handartak fólksins hlýlegra en víðast hvar annars staðar. Eftir tveggja daga linnulausan ljóðaflutning á bengölsku ákváðum við ferðafélagar mínir að bregða okkur á markað. Eitthvað forvitnilegt yrði maður nú að koma með heim frá þessum fjarlægu slóðum. Það var enginn vandi að rata því ekki leið á löngu þar til menn komu aðvífandi og smöluðu þeir okkur niður í steinsteyptan niðurgrafinn markað hvíslandi: „Sjöl, sjöl.“ 5.7.2010 06:00 Sumarbústaðir og sorphirða Síðastliðinn vetur kynntu sveitarfélögin Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur nýja tilhögun á sorpmálum og komu breytingarnar til framkvæmda í byrjun þessa árs. 5.7.2010 06:00 Þjóðarsátt um skuldir Þjóðarsátt er orð sem oft hefur verið notað á síðustu mánuðum og ekki að ástæðulausu. Eftir hrunið eru margir ósáttir enda hefur hallað á fjölda fólks og því er þörf á þjóðarsátt. 5.7.2010 06:00 Orkuframleiðsla og umhverfisvernd Aðstoðarframkvæmdastjóri Sam-orku ritaði grein í Fréttablaðið fyrir skömmu þar sem hann talar um villur, meinlegan misskilning og villandi framsetningu í umfjöllun minni um nýja reglugerð um takmörk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. 5.7.2010 06:00 Halldór 05.07.2010 5.7.2010 00:00 Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar: Íhugun flokkanna Þorsteinn Pálsson. skrifar Um síðustu helgi hélt Sjálfstæðisflokkurinn landsfund sem upphaflega var boðað til í þeim tilgangi einum að kjósa varaformann. Rríkisstjórnarflokkarnir héldu flokksráðs- eða flokksstjórnarfundi. Eftir kosningarnar á dögunum lýstu talsmenn allra flokkanna yfir því að þeir myndu taka þau skilaboð sem úrslitin sýndu til alvarlegrar íhugunar. 3.7.2010 06:00 Fresta sköttum og skera meira Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í gær að tekjur ríkisins á síðasta ári hefðu verið 40 milljörðum króna yfir áætlun. Tekjuskattur hefði skilað mun meiru en áætlað var vegna minni tekjusamdráttar í samfélaginu en gert var ráð fyrir og jafnframt hefði atvinnnuleysið ekki orðið jafnmikið og menn óttuðust. 3.7.2010 07:00 Ísland og ESB - þjóðarumræða eða þöggun? Árni Þór Sigurðsson skrifar Samskipti Íslands og Evrópusambandsins og einstakra ríkja innan þess hafa um langt árabil verið mikil. Hvort sem litið er til stjórnmálanna, menningar, sögu, viðskipta eða atvinnulífs. Ísland er Evrópuþjóð og skipar sér almennt á bekk með þeim. 3.7.2010 06:45 Karamellurnar Atli Fannar Bjarkarson skrifar Sykur er ógeðslegur og síðustu vikur hef ég reynt að borða minna af honum. Ég borða voðalega lítið nammi, þannig að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að skera niður neyslu á Lindubuffi og fílakaramellum. Ég er hins vegar búinn að vera háður gosdrykkjum lengi. Eina sem ég lét mig dreyma um sem barn var að eiga ísskáp fullan af litlum gosdósum en það endurspeglar grátlegt metnaðarleysi mitt gagnvart því sem hefur raunverulega merkingu í lífinu. Ég þurfti því aðeins að ráðast í kvalarfullum og hugsanlega lífshættulegan niðurskurð á Kóki. 3.7.2010 06:15 Virðing Alþingis Pétur Bjarnason skrifar Bankahrunið hefur margvíslegar neikvæðar afleiðingar fyrir íslenskt þjóðfélag. Ég vil treysta því að úr þeim erfiðleikum öllum sé verið að vinna. 3.7.2010 05:00 Halldór 02.07.2010 2.7.2010 13:00 Betri aðskilnaður Ólafur Stephensen skrifar Flokksstjórn Samfylkingarinnar ályktaði á fundi sínum um síðustu helgi að ráðherrar flokksins ættu að segja sig tímabundið frá þingmennsku og gera það sem fyrst. „Með því sýna ráðherrar Samfylkingarinnar í verki þann ásetning flokksins að styrkja beri stöðu Alþingis og skerpa á aðskilnaði þess gagnvart framkvæmdarvaldinu,“ sagði í ályktun flokksstjórnarinnar. 2.7.2010 07:00 Leikjafræði lánanna Jón Þór Ólafsson skrifar Meðan HM er í hámarki er stórleikur á Íslandi. Það færðist fjör í leikinn á dögunum þegar Hæstiréttur gaf gengistryggingu lána rauða spjaldið. En hvaða leikmenn eru í keppnisliðunum og hver er staðan í leiknum? 2.7.2010 06:30 Matvælaóöryggi Pawel Bartozsek skrifar Fyrir þremur árum var matvælaverð á Íslandi töluvert hærra en í Evrópu. Síðan þá hefur verðið hækkað og laun margra hafa lækkað. Hver er svo niðurstaðan? Jú, matvælaverðið er orðið svipað og víða í Evrópu. Takk, bankahrun! 2.7.2010 06:00 Svar við opnu bréfi Ragna Árnadóttir skrifar Kæra Þórdís Elva. Þakka þér fyrir opið bréf til mín í Fréttablaðinu þann 11. júní síðastliðinn. Þar er vísað til þess, sem fram kemur í bók þinni „Á mannamáli", og sérstaklega gert að umtalsefni misháar refsingar sem liggja við kynferðisbrotum gegn börnum. Þessi umræða er afar áhugaverð og til þess fallin að minna okkur á alvarleika þeirra brota, sem um ræðir. Einnig knýr hún okkur til að líta gagnrýnum augum á refsilöggjöfina og hvort hún endurspegli það gildismat, sem við lýði er í okkar samfélagi. 2.7.2010 06:00 Gert er ráð fyrir stormi Brynhildur Björnsdóttir. skrifar Um daginn var ég gestforeldri með dóttur minni í afmæli. Eins og þeir sem eignuðust börn sín að vetri til vita og öfundast endalaust út í er svo einfalt að halda sumarafmælin úti í garði. Smala saman fullt af krökkum, baka flotta köku og hleypa börnunum svo lausum í heilbrigðan leik úti í garði. Í þessu afmæli hafði meira að segja verið blásið til hoppikastala þar sem glaðlegur dreki gnæfði yfir gesti og veifaði. 2.7.2010 06:00 Aðgerðir vegna útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils Sveinn Runólfsson skrifar Ágengar framandi lífverur eru alþjóðlegt vandamál, sem bregðast þarf við hér á landi sem annars staðar. Aukin útbreiðsla þeirra er nú talin ein helsta ógn við líffræðilega fjölbreytni í heiminum. Víða um lönd fer fram kostnaðarsöm og erfið barátta við afleiðingar af flutningi lífvera úr náttúrlegum heimkynnum til nýrra svæða. 2.7.2010 04:00 Fjölbreytt atvinnulíf þarf evru Árni Páll Árnason skrifar Í umræðum um aðild að ESB tekst oftast að sleppa því að ræða það sem mestu skiptir. Af hverju eru vextir á Íslandi miklu hærri en í nágrannalöndunum, til mikils tjóns fyrir almenning og fyrirtæki? Af hverju þurfum við að búa við verðtryggingu? Af hverju leiðumst við út í ævintýri á borð við gengistryggð lán til að forðast hátt vaxtastig? Af hverju er erlend fjárfesting bundin við álver og aðra stóriðju? 1.7.2010 07:30 Þrjár systur Þorvaldur Gylfason skrifar Kreppan mikla 1929-1939 markaði djúp spor í líf þeirra, sem urðu fyrir barðinu á henni. Mörg þekkjum við fólk, sem ólst upp í kreppunni. Sögurnar eru sumar þyngri en tárum taki. 1.7.2010 08:00 Hrun bankakerfisins Ingvar Gíslason skrifar Eftir hrun bankakerfisins hlýtur manni að koma í hug ástand stjórnmála í landinu. Hefur stjórn landsins, ríkisvaldið, brugðist hlutverki sínu? Víst liggur nærri að álykta sem svo. En er auk þess hugsanlegt að stjórnmálaöflin í landinu og önnur samtök sem áhrif hafa á þjóðmálin, séu almennt slöpp að greina stefnur og strauma í landsmálum, hvað er að gerast? Ef svo er þá er það mjög alvarlegt, því að höfuðverkefni stjórnmálamanna og stjórnmálasamtaka er greining, yfirlitskönnun og skilningur á því sem er að gerast á líðandi stund. Grufl um fortíðina og langtímaspekúlasjónir um framtíðina er gott í hófi! Það vill svo til að hver kynslóð lifir á líðandi stundu og ætti ekki að fara mikið fram úr sjálfri sér um tímaskynið í glímunni við tímann. Stjórnmálamenn eru vökumenn síns tíma, þeim ber að standa vörð og vaka á vökunni. 1.7.2010 07:00 Að falla í stafi Charlotte Bøving skrifar Ég hef oft velt fyrir mér orðtakinu að falla í stafi. Merkingin rekur rætur sínar til þess þegar tunna dettur í sundur. Stafirnir (viðurinn) losna frá járngjörðinni og tunnan fellur í parta. 1.7.2010 07:00 Nafli alheimsins Guðmundur Andri Skúlason skrifar Þau vöktu athygli, orð Péturs Blöndal alþingismanns, um að skuldarar sæju ekkert nema naflann á sjálfum sér. 1.7.2010 06:45 Ráðherrann leiðréttur aftur Gústaf Adolf Skúlason skrifar Þegar umhverfisráðuneytið sendi frá sér frétt á dögunum í tilefni útgáfu reglugerðar um brennisteinsvetni í andrúmslofti leituðu tilteknir fjölmiðlar álits Samorku. Þá fannst okkur meðal annars nauðsynlegt að leiðrétta meinlegan misskilning ráðuneytisins í fréttinni, sem við gerðum einnig beint við ráðuneytið. Því miður birtist síðan sama villan í grein umhverfisráðherrans hér í blaðinu nokkrum dögum síðar og því er rétt að halda leiðréttingunni áfram til haga. 1.7.2010 06:30 Skotið úr fallbyssu á býflugur Sigurður H. Sigurðsson skrifar Mál nímenninganna sem handteknir voru á þingpöllum Alþingis í aðdraganda búsáhaldabyltingarinnar vekur áleitnar spurningar. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem hróp eru gerð að þingmönnum frá áhorfendapöllum þinghússins. Hvaða skilaboð felast í því að ákæra fólkið fyrir að trufla fund sem haldinn er „í heyranda hljóði“? 1.7.2010 05:45 Styðjum fórnarlömbin Haukur Arnþórsson skrifar Með dómi Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar lána hafa augu margra smám saman opnast fyrir þeim veruleika sem íslensk fórnarlömb íslenska fjármálakerfisins hafa mátt búa við. Þau hafa ekki einvörðungu þurft að standa seljanda full skil á verði bifreiða sinna, íbúða eða húsa, heldur einnig átt að greiða fjármálastofnunum sem lánuðu þeim, jafnvel jafn háa eða enn hærri upphæð eða vera í skuldafjötrum þeirra það sem eftir lifir ævinnar ella. 1.7.2010 05:30 Þróun námsefnis fyrir nemendur í brottfallshættu Björn M. Sigurjónsson skrifar Undanfarin tvö ár hafa þrír framhaldskólar á Íslandi, einn í Frakklandi og einn á Spáni þróað námsefni í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum með styrk Leónardó da Vinci starfsmenntaáætlunar Evrópusambandsins. 1.7.2010 05:00 Enn þarf Hæstiréttur að úrskurða Ólafur Stephensen skrifar Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið telja sig vera að gegna skyldu sinni, að gæta stöðugleika fjármálakerfisins, með útgáfu tilmæla til fjármálastofnana í gær um útreikning gengistryggðu lánanna, sem Hæstiréttur hafði dæmt að færu í bága við lög. 1.7.2010 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Eftir hverju er að bíða? Ólafur Stephensen skrifar Einn fylgifiskur sumarsins og ferðamannavertíðarinnar eru árvissar fréttir um að nú séu ekki til nógir peningar til að tryggja landvörzlu við hina eða þessa náttúruperluna. Engir peningar séu heldur til fyrir stígagerð eða skiltum. Ferðamenn troði niður viðkvæman gróður, fari sjálfum sér að voða og svo framvegis. 6.7.2010 06:00
Nýfrjálshyggja? Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Nýverið var gefin út bók á vegum Háskóla Íslands sem ber heitið Eilífðarvélin - uppgjör við nýfrjálshyggjuna. Í kjölfarið hafa sprottið upp umræður um merkingu orðsins nýfrjálshyggja. Hægrimenn hafa fussað og sveiað yfir því að nokkur taki sér orðið í munn og sumir jafnvel látið í veðri vaka að hugtakið sé eins konar skammaryrði, fundið upp til að ata málsvara frelsisins skít. Í nýútkominni greinagerð Sambands ungra sjálfstæðismanna er að finna þessi orð: ,,Vart þarf að taka fram að allt tal um nýfrjálshyggju er marklaust enda ekkert til sem heitir nýfrjálshyggja." Fullyrðingar þessar hljóta að koma ýmsum spánskt fyrir sjónir þar sem nýfrjálshyggjuhugtakið er býsna útbreitt. Skrifaðar hafa verið ótal bækur um nýfrjálshyggju eða neoliberalism á ýmsum tungumálum, stjórnmálamenn tönnlast á orðinu auk þess sem hagfræðingum á borð við nóbelsverðlaunahafana Joseph Stiglitz og Paul Krugman er tíðrætt um stefnuna. Hér á eftir verður útskýrt hvers vegna þörf er á hugtakinu. 6.7.2010 10:22
Hvað varð um vestræna samvinnu? Baldur Þórhallsson skrifar Á kaldastríðsárunum bar vestræn samvinna, sem byggði á grunngildum lýðræðis, mannréttinda og friðar, sigurorð af alræðisstjórnum í Mið- og Austur-Evrópu. Samvinna lýðræðisríkja innan NATO og ESB lagði grunninn að þessum sigri. Samvinna Evrópuþjóða innan Evrópusambandsins hefur í dag tekið við því hlutverki sem vestræn samvinna gegndi svo giftusamlega í um hálfa öld. Samvinna þjóða innan ESB byggir á grunngildum lýðræðis, mannréttinda, markaðshagkerfis og réttláts ríkisvalds. 6.7.2010 06:30
Um afskriftir lána Oddur Friðriksson skrifar Fyrir síðustu alþingiskosningar voru hafðar uppi yfirlýsingar um að skjaldborg yrði slegið um heimili landsmanna, fögur fyrirheit og kjósendur trúðu þeim, síðan er liðið rúmt ár. Í sl. viku litu þó dagsins ljós lög sem miða að því að bæta stöðu skuldsettustu heimilanna og er það vel. Þessar aðgerðir gera fólki kleift að losna undan skuldum sem það ræður ekki við eins og félagsmálaráðherra orðar það. 6.7.2010 06:15
Oflæti og yfirgangur Jónína Michaelsdóttir skrifar Á síðasta áratug varð algengara en áður hafði tíðkast hér á landi, að segja upp helstu stjórnendum og lykilmönnum fyrirtækja þegar þau skiptu um eigendur. Nýju eigendurnir vildu fá sitt fólk, rétt eins og sitjandi ríkisstjórn. Sjaldgæfara var að menn 6.7.2010 06:00
Farsími stjórnar lífinu Marta María Friðriksdóttir skrifar Nýjasta uppgötvun mín er sú að ég get ómögulega lifað án farsímans míns. Ég áttaði mig á þessu síðastliðinn laugardag. Þannig er mál með vexti að ég hafði mælt mér mót við vinkonu mína á kaffihúsi í miðbænum, sem ekki er í frásögur færandi nema ég var örlítið sein fyrir og ætlaði mér að láta hana vita á leiðinni. Þá vill ekki betur til en svo að ég uppgötva mér til mikillar skelfingar að síminn hafði orðið eftir heima, á eldhúsborðinu. Nú voru góð ráð dýr og ég flýtti mér sem mest ég mátti, lagði á Skólavörðuholtinu og hljóp niður Skólavörðustíginn þar sem ég mætti undrandi augum ferðamannanna á leiðinni. Á kaffihúsið var vinkonan líka sein. 6.7.2010 06:00
Skýrir hagsmunir og óskýrir Ólafur Stephensen skrifar Í umræðum um dóm Hæstaréttar um gengistryggðu lánin og tilmæli eftirlitsstofnana um að miðað verði við seðlabankavexti á lánunum, er málinu gjarnan stillt þannig upp að það snúist um hagsmuni lánþega annars vegar og hagsmuni fjármagnseigenda og erlendra kröfuhafa hins vegar. Þeir síðarnefndu muni tapa, ef samningsvextirnir einir verði látnir standa. 5.7.2010 06:00
Ólán í láni Guðmundur Andri Thorsson skrifar Samkvæmt frétt Fréttablaðsins á laugardag voru fimm Rúmenar handteknir á dögunum á Seyðisfirði af árvökulli lögreglu vegna þess að þeir hugðust pranga inn á landsmenn ódýru glingri sem eðalmálmar væru. 5.7.2010 06:00
Hnattrænn skilningur Gerður Kristný skrifar Í fyrra var ég stödd á alþjóðlegri ljóðahátíð í Kolkata á Indlandi. Það var ljómandi skemmtilegt, naanbrauð snætt í hvert mál og handartak fólksins hlýlegra en víðast hvar annars staðar. Eftir tveggja daga linnulausan ljóðaflutning á bengölsku ákváðum við ferðafélagar mínir að bregða okkur á markað. Eitthvað forvitnilegt yrði maður nú að koma með heim frá þessum fjarlægu slóðum. Það var enginn vandi að rata því ekki leið á löngu þar til menn komu aðvífandi og smöluðu þeir okkur niður í steinsteyptan niðurgrafinn markað hvíslandi: „Sjöl, sjöl.“ 5.7.2010 06:00
Sumarbústaðir og sorphirða Síðastliðinn vetur kynntu sveitarfélögin Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur nýja tilhögun á sorpmálum og komu breytingarnar til framkvæmda í byrjun þessa árs. 5.7.2010 06:00
Þjóðarsátt um skuldir Þjóðarsátt er orð sem oft hefur verið notað á síðustu mánuðum og ekki að ástæðulausu. Eftir hrunið eru margir ósáttir enda hefur hallað á fjölda fólks og því er þörf á þjóðarsátt. 5.7.2010 06:00
Orkuframleiðsla og umhverfisvernd Aðstoðarframkvæmdastjóri Sam-orku ritaði grein í Fréttablaðið fyrir skömmu þar sem hann talar um villur, meinlegan misskilning og villandi framsetningu í umfjöllun minni um nýja reglugerð um takmörk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. 5.7.2010 06:00
Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar: Íhugun flokkanna Þorsteinn Pálsson. skrifar Um síðustu helgi hélt Sjálfstæðisflokkurinn landsfund sem upphaflega var boðað til í þeim tilgangi einum að kjósa varaformann. Rríkisstjórnarflokkarnir héldu flokksráðs- eða flokksstjórnarfundi. Eftir kosningarnar á dögunum lýstu talsmenn allra flokkanna yfir því að þeir myndu taka þau skilaboð sem úrslitin sýndu til alvarlegrar íhugunar. 3.7.2010 06:00
Fresta sköttum og skera meira Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í gær að tekjur ríkisins á síðasta ári hefðu verið 40 milljörðum króna yfir áætlun. Tekjuskattur hefði skilað mun meiru en áætlað var vegna minni tekjusamdráttar í samfélaginu en gert var ráð fyrir og jafnframt hefði atvinnnuleysið ekki orðið jafnmikið og menn óttuðust. 3.7.2010 07:00
Ísland og ESB - þjóðarumræða eða þöggun? Árni Þór Sigurðsson skrifar Samskipti Íslands og Evrópusambandsins og einstakra ríkja innan þess hafa um langt árabil verið mikil. Hvort sem litið er til stjórnmálanna, menningar, sögu, viðskipta eða atvinnulífs. Ísland er Evrópuþjóð og skipar sér almennt á bekk með þeim. 3.7.2010 06:45
Karamellurnar Atli Fannar Bjarkarson skrifar Sykur er ógeðslegur og síðustu vikur hef ég reynt að borða minna af honum. Ég borða voðalega lítið nammi, þannig að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að skera niður neyslu á Lindubuffi og fílakaramellum. Ég er hins vegar búinn að vera háður gosdrykkjum lengi. Eina sem ég lét mig dreyma um sem barn var að eiga ísskáp fullan af litlum gosdósum en það endurspeglar grátlegt metnaðarleysi mitt gagnvart því sem hefur raunverulega merkingu í lífinu. Ég þurfti því aðeins að ráðast í kvalarfullum og hugsanlega lífshættulegan niðurskurð á Kóki. 3.7.2010 06:15
Virðing Alþingis Pétur Bjarnason skrifar Bankahrunið hefur margvíslegar neikvæðar afleiðingar fyrir íslenskt þjóðfélag. Ég vil treysta því að úr þeim erfiðleikum öllum sé verið að vinna. 3.7.2010 05:00
Betri aðskilnaður Ólafur Stephensen skrifar Flokksstjórn Samfylkingarinnar ályktaði á fundi sínum um síðustu helgi að ráðherrar flokksins ættu að segja sig tímabundið frá þingmennsku og gera það sem fyrst. „Með því sýna ráðherrar Samfylkingarinnar í verki þann ásetning flokksins að styrkja beri stöðu Alþingis og skerpa á aðskilnaði þess gagnvart framkvæmdarvaldinu,“ sagði í ályktun flokksstjórnarinnar. 2.7.2010 07:00
Leikjafræði lánanna Jón Þór Ólafsson skrifar Meðan HM er í hámarki er stórleikur á Íslandi. Það færðist fjör í leikinn á dögunum þegar Hæstiréttur gaf gengistryggingu lána rauða spjaldið. En hvaða leikmenn eru í keppnisliðunum og hver er staðan í leiknum? 2.7.2010 06:30
Matvælaóöryggi Pawel Bartozsek skrifar Fyrir þremur árum var matvælaverð á Íslandi töluvert hærra en í Evrópu. Síðan þá hefur verðið hækkað og laun margra hafa lækkað. Hver er svo niðurstaðan? Jú, matvælaverðið er orðið svipað og víða í Evrópu. Takk, bankahrun! 2.7.2010 06:00
Svar við opnu bréfi Ragna Árnadóttir skrifar Kæra Þórdís Elva. Þakka þér fyrir opið bréf til mín í Fréttablaðinu þann 11. júní síðastliðinn. Þar er vísað til þess, sem fram kemur í bók þinni „Á mannamáli", og sérstaklega gert að umtalsefni misháar refsingar sem liggja við kynferðisbrotum gegn börnum. Þessi umræða er afar áhugaverð og til þess fallin að minna okkur á alvarleika þeirra brota, sem um ræðir. Einnig knýr hún okkur til að líta gagnrýnum augum á refsilöggjöfina og hvort hún endurspegli það gildismat, sem við lýði er í okkar samfélagi. 2.7.2010 06:00
Gert er ráð fyrir stormi Brynhildur Björnsdóttir. skrifar Um daginn var ég gestforeldri með dóttur minni í afmæli. Eins og þeir sem eignuðust börn sín að vetri til vita og öfundast endalaust út í er svo einfalt að halda sumarafmælin úti í garði. Smala saman fullt af krökkum, baka flotta köku og hleypa börnunum svo lausum í heilbrigðan leik úti í garði. Í þessu afmæli hafði meira að segja verið blásið til hoppikastala þar sem glaðlegur dreki gnæfði yfir gesti og veifaði. 2.7.2010 06:00
Aðgerðir vegna útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils Sveinn Runólfsson skrifar Ágengar framandi lífverur eru alþjóðlegt vandamál, sem bregðast þarf við hér á landi sem annars staðar. Aukin útbreiðsla þeirra er nú talin ein helsta ógn við líffræðilega fjölbreytni í heiminum. Víða um lönd fer fram kostnaðarsöm og erfið barátta við afleiðingar af flutningi lífvera úr náttúrlegum heimkynnum til nýrra svæða. 2.7.2010 04:00
Fjölbreytt atvinnulíf þarf evru Árni Páll Árnason skrifar Í umræðum um aðild að ESB tekst oftast að sleppa því að ræða það sem mestu skiptir. Af hverju eru vextir á Íslandi miklu hærri en í nágrannalöndunum, til mikils tjóns fyrir almenning og fyrirtæki? Af hverju þurfum við að búa við verðtryggingu? Af hverju leiðumst við út í ævintýri á borð við gengistryggð lán til að forðast hátt vaxtastig? Af hverju er erlend fjárfesting bundin við álver og aðra stóriðju? 1.7.2010 07:30
Þrjár systur Þorvaldur Gylfason skrifar Kreppan mikla 1929-1939 markaði djúp spor í líf þeirra, sem urðu fyrir barðinu á henni. Mörg þekkjum við fólk, sem ólst upp í kreppunni. Sögurnar eru sumar þyngri en tárum taki. 1.7.2010 08:00
Hrun bankakerfisins Ingvar Gíslason skrifar Eftir hrun bankakerfisins hlýtur manni að koma í hug ástand stjórnmála í landinu. Hefur stjórn landsins, ríkisvaldið, brugðist hlutverki sínu? Víst liggur nærri að álykta sem svo. En er auk þess hugsanlegt að stjórnmálaöflin í landinu og önnur samtök sem áhrif hafa á þjóðmálin, séu almennt slöpp að greina stefnur og strauma í landsmálum, hvað er að gerast? Ef svo er þá er það mjög alvarlegt, því að höfuðverkefni stjórnmálamanna og stjórnmálasamtaka er greining, yfirlitskönnun og skilningur á því sem er að gerast á líðandi stund. Grufl um fortíðina og langtímaspekúlasjónir um framtíðina er gott í hófi! Það vill svo til að hver kynslóð lifir á líðandi stundu og ætti ekki að fara mikið fram úr sjálfri sér um tímaskynið í glímunni við tímann. Stjórnmálamenn eru vökumenn síns tíma, þeim ber að standa vörð og vaka á vökunni. 1.7.2010 07:00
Að falla í stafi Charlotte Bøving skrifar Ég hef oft velt fyrir mér orðtakinu að falla í stafi. Merkingin rekur rætur sínar til þess þegar tunna dettur í sundur. Stafirnir (viðurinn) losna frá járngjörðinni og tunnan fellur í parta. 1.7.2010 07:00
Nafli alheimsins Guðmundur Andri Skúlason skrifar Þau vöktu athygli, orð Péturs Blöndal alþingismanns, um að skuldarar sæju ekkert nema naflann á sjálfum sér. 1.7.2010 06:45
Ráðherrann leiðréttur aftur Gústaf Adolf Skúlason skrifar Þegar umhverfisráðuneytið sendi frá sér frétt á dögunum í tilefni útgáfu reglugerðar um brennisteinsvetni í andrúmslofti leituðu tilteknir fjölmiðlar álits Samorku. Þá fannst okkur meðal annars nauðsynlegt að leiðrétta meinlegan misskilning ráðuneytisins í fréttinni, sem við gerðum einnig beint við ráðuneytið. Því miður birtist síðan sama villan í grein umhverfisráðherrans hér í blaðinu nokkrum dögum síðar og því er rétt að halda leiðréttingunni áfram til haga. 1.7.2010 06:30
Skotið úr fallbyssu á býflugur Sigurður H. Sigurðsson skrifar Mál nímenninganna sem handteknir voru á þingpöllum Alþingis í aðdraganda búsáhaldabyltingarinnar vekur áleitnar spurningar. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem hróp eru gerð að þingmönnum frá áhorfendapöllum þinghússins. Hvaða skilaboð felast í því að ákæra fólkið fyrir að trufla fund sem haldinn er „í heyranda hljóði“? 1.7.2010 05:45
Styðjum fórnarlömbin Haukur Arnþórsson skrifar Með dómi Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggingar lána hafa augu margra smám saman opnast fyrir þeim veruleika sem íslensk fórnarlömb íslenska fjármálakerfisins hafa mátt búa við. Þau hafa ekki einvörðungu þurft að standa seljanda full skil á verði bifreiða sinna, íbúða eða húsa, heldur einnig átt að greiða fjármálastofnunum sem lánuðu þeim, jafnvel jafn háa eða enn hærri upphæð eða vera í skuldafjötrum þeirra það sem eftir lifir ævinnar ella. 1.7.2010 05:30
Þróun námsefnis fyrir nemendur í brottfallshættu Björn M. Sigurjónsson skrifar Undanfarin tvö ár hafa þrír framhaldskólar á Íslandi, einn í Frakklandi og einn á Spáni þróað námsefni í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum með styrk Leónardó da Vinci starfsmenntaáætlunar Evrópusambandsins. 1.7.2010 05:00
Enn þarf Hæstiréttur að úrskurða Ólafur Stephensen skrifar Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið telja sig vera að gegna skyldu sinni, að gæta stöðugleika fjármálakerfisins, með útgáfu tilmæla til fjármálastofnana í gær um útreikning gengistryggðu lánanna, sem Hæstiréttur hafði dæmt að færu í bága við lög. 1.7.2010 00:01
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun