Fleiri fréttir Hafið á degi umhverfisins Dagur umhverfisins er öðru fremur til þess hugsaður að umræða um málefni umhverfisins sé sett í kastljós fjölmiðlanna. Við vinstri græn fögnum deginum og tökum þessari áskorun, þó okkur þyki sjálfsagt að málefni umhverfisins séu á dagskrá alla daga ársins. En flestar gjörðir okkar hafa áhrif á umhverfið á einhvern hátt. 25.4.2007 05:00 Gleðilegan dag umhverfisins Dagur umhverfisins er nú haldinn hátíðlegur í níunda sinn á fæðingardegi Sveins Pálssonar, fyrsta náttúrufræðings Íslands. 25.4.2007 05:00 Vanræksla Samfylkingarinnar Samfylkingin reynir enn að fría sig ábyrgð á skorti á hjúkrunarrýmum í Reykjavík. Það gerði m.a. Steinunn V. Óskarsdóttir, frambjóðandi flokksins hér í Fréttablaðinu síðasta laugardag, 21. apríl. Staðreyndirnar tala hins vegar sínu máli. 25.4.2007 05:00 Heilsa á heimsmælikvarða Frá upphafi hafa RAI-mælitækin verið í sífelldri þróun hjá InterRAI, í samstarfi fagaðila frá tuttugu löndum og tekur Ísland virkan þátt í því samstarfi. 25.4.2007 05:00 Enn um Biblíuþýðingu Einar Sigurbjörnsson prófessor í guðfræði snýtir sér á síður Fréttablaðsins vegna gagnrýni minnar á nýja Biblíuþýðingu og augljósar falsanir þýðingarnefndarinnar. 25.4.2007 05:00 Hvort á þjóð að þjóna flokki eða flokkur þjóð? Ekki þarf að ganga í grafgötur um að tíðindi 2. júní 2004 verða skráð á spjöld Íslandssögunnar. Þann dag braut forseti lýðveldisins blað með því að beita málskotsrétti sínum og þó fyrr hefði verið. Stjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafði þá einu sinni sem oftar kveikt elda misklíðar og sundurlyndis í samfélaginu en sá nú sitt óvænna, skaraði þó að logunum fram í júlí en varð þá frá að hverfa. Enn þann dag í dag paufast þó innsti kjarni annars flokksins við að blása í kulnandi glæður. 25.4.2007 05:00 Aukin ráðdeild með einkaframkvæmd Óli Kristján Ármannsson skrifar Kreddur eru aldrei til góðs og varhugavert þegar saman er blandað stjórnmálum og trúarbrögðum. Trúin er nefnilega þeim annmörkum háð að vera ósveigjanleg og taka ekki rökum, en slíkt kann varla góðri lukku að stýra í lifandi hagkerfi þar sem bregðast þarf við breytingum 25.4.2007 00:01 Næsti forseti Frakklands, ruglandi hagspár, óvinir Íslands Frakkar kunna enn að borða góðan mat. Þeir taka sér löng og góð sumarfrí. Þeir hafa það sem kallast savoir vivre. Ég sé satt að segja ekki að þeir geti lært mikið af enskumælandi þjóðum.... 24.4.2007 21:17 Sego eða Sarko Með því að kjósendur í Frakklandi völdu hægrimanninn Nicolas Sarkozy og sósíalistann Segolene Royal til að eigast við í úrslitaumferð forsetakosninganna í landinu 6. maí völdu þeir skýrar línur. 24.4.2007 06:15 Í aðdraganda kosninga Þau sem hafa það að atvinnu eða áhugamáli að spá og spekúlera um þjóðmálin færast nú öll í aukana. Kannski ætti ég frekar að segja þeir, því karlpeningur skipar frekar þennan flokk fólks en konur. 24.4.2007 06:00 Skandinavíska fyrirmyndin Jón Sigurðsson skrifar Stjórnarandstæðingar tala mikið um „skandinavísku fyrirmyndina“. Víst er um það að Íslendingar telja samfélög Norðurlandaþjóðanna að flestu leyti til fyrirmyndar um velmegun, jöfnuð, menningu og almenna hagsæld. Það er aftur á móti ekki þar með sagt að Íslendingar telji skandinavísk samfélög að öllu leyti til eftirbreytni, og má nefna ýmis atriði í því sambandi. 24.4.2007 05:30 Af skolla, hagvexti og rifum Íslendingar hafa löngum reynt að komast hjá því að nefna það sem þeim stendur stuggur af réttu nafni. Góð og gömul dæmi er fjöldi þeirra orða í málinu yfir ref eða tófu. Heilladrýgra þótti að nefna dýrbítana sem gátu valdið búsifjum skolla eða lágfótu. Í dag notum við orðið neikvæður hagvöxtur yfir samdrátt sem einmitt getur valdið svipuðu tjóni í nútímasamfélagi og tófan í gamla bændasamfélaginu. Við skiljum ekki óttann við refinn og eins myndu áar okkar eiga erfitt með að skilja hagkerfið nútímans. 24.4.2007 00:01 Fagurfræði alræðisins, kalda stríðið, ljóskur og karlhlunkar Sumt í fagurfræði nasismans – og líka kommúnismans – virkar yfirþyrmandi og glæsilegt, ekki síst nú á tíma þegar list virðist felast í því að reyna enn að hneyksla borgarana – sem eru löngu hættir að hneykslast... 23.4.2007 17:47 Bleikt ský eða bati? Sagt er að fyrir alkóhólista sem langar að snúa frá villu síns vegar og ná góðum bata sé hollt að fara á 90 AA-fundi á 90 dögum. Í aðdraganda kosninga hegða flestir stjórnmálamenn sér samkvæmt þessari forskrift; þeir duglegustu ná allt upp í 180 fundum á 90 dögum. 23.4.2007 05:45 Ræður Framsókn úrslitum enn einu sinni? Helmingaskipti eins og hafa verið tíðkuð í ríkisstjórn síðustu tólf ár virka hjákátleg ef annar flokkurinn er fimm sinnum stærri en hinn. Hugsanlega ættu að vera lög um þetta. Skipti á jöfnu myndu heldur ekki ganga nema Framsókn kalli til fólk sem er utan þings til að manna ráðherrastóla... 22.4.2007 21:58 Þróun í útrás Valgerður Sverrisdóttir skrifar Það er sannfæring mín að öflug alþjóðleg fyrirtæki sem axla samfélagslega ábyrgð sína af heilum hug geti skipt sköpum fyrir efnahagsþróun í fátækari ríkjum heims. Þess vegna tel ég mjög brýnt að auka samstarf hins opinbera og einkageirans enn frekar þegar kemur að þátttöku Íslands í þróunarsamvinnu. 22.4.2007 05:30 Biljónsdagbók 22.4. OMXI15 var 7.829,43, þegar ég tók inn tvær parkódín forte í morgun, og Dow Jones stóð í 12.773 þegar skjálftinn hvarf úr höndunum svo að mér tókst að raka mig. Þriggja daga afmælisveislur í Karíbahafi skilja eftir sig ummerki í skrokknum jafnvel þó að sé sálrænt alveg indælt að skemmta sér í skattlausu umhverfi og taka í nösina öðru hverju. 22.4.2007 00:01 Biðlistapólitík Sjálfstæðisflokksins Steinunn Valdís Óskarsdóttir skrifar Sjálfstæðisflokkurinn er á flótta undan eigin stefnu og aðgerðaleysi í málefnum aldraðra ef marka má grein Ástu Möller hér í blaðinu á sumardaginn fyrsta. Þar beinir hún spjótum sínum að Reykjavíkurborg en þingmanninum til upplýsingar er það þannig að hjúkrunarheimili verða ekki byggð nema með ákvörðun ríkisins. 21.4.2007 00:01 260 kr Það vatt sér að mér ellilífeyrisþegi um daginn og var nokkuð mikið niðri fyrir. Hann hafði hlýtt á stjórnmálaforingja hér á landi, sem nokkuð lengi hefur setið við völd, lofa því með pompi og prakt að nú skyldi öllum ellilífeyrisþegum tryggður 25 þúsund kall á mánuði í lágmarks lífeyrisgreiðslur, til hliðar við aðrar greiðslur. 21.4.2007 00:01 Heimurinn batnandi fer Eflaust kemur það mörgum á óvart en ýmislegt bendir til þess að unglingar okkar tíma séu almennt betri og heilbrigðari en foreldrar þeirra voru á sama aldri, og að það sé afleiðing þess að foreldrar nútímans eru betri mömmur og pabbar en foreldrar þeirra voru. 20.4.2007 09:51 Bál Það fór allt í bál og brand á síðasta vetrardag þegar óþyrmilegasta höfuðskepnan gerði sig heimakomna í nokkrum þekktustu brunagildrum Reykjavíkurborgar. Sem betur fer varð ekki mannskaði. Kannski er það vegna þess að ég er ekki uppalinn í Reykjavík að ég ber hryssingslega litlar taugar til húsanna sem urðu eldinum að bráð; kebabhúsið og Pravda skipuðu ekki stóran sess í mínu hjarta. 20.4.2007 06:00 Mannréttindi og utanríkismál Alþjóðleg ráðstefna um mannréttindasamninga Sameinuðu þjóðanna var haldin í Norræna húsinu mánudaginn 2. apríl. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra gerði grein fyrir afstöðu stjórnvalda í erindi við upphaf ráðstefnunnar þar sem hún lagði áherslu á að auka þyrfti virðingu fólks fyrir mannréttindum, málefni sem væri í hjarta utanríkisstefnu landsins. 20.4.2007 05:00 Hækkum skattleysismörkin Tvö stór verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að hækka skattleysismörk og afnema verðtryggingu. 20.4.2007 05:00 Það sem formennirnir létu ósagt Sigurjón Þórðarson skrifar Það sem var markvert við ræður formanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar á landsfundum flokkanna var ekki það sem var sagt heldur það sem var ósagt. Hvers konar stjórnmálaleiðtogar eru það sem hlaupa yfir helsta ágreinings- og óréttlætismál síðari tíma, þ.e. kvótakerfið í sjávarútvegi? Eru það miklir stjórnmálaleiðtogar? 20.4.2007 05:00 Sjávarútvegur og Zimbabwe Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Laugardaginn 10. mars sl. birtist á mbl.is svohljóðandi greinarkorn um efnahagshrunið í Zimbabwe: „Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili var 1.730% í Zimbabwe í febrúar. Hefur verðbólgan í landinu aukist um 136% frá því í janúar er hún mældist 1.594%. Síðastliðin sjö ár hefur ríkt efnahagsleg og stjórnmálaleg kreppa í Zimbabwe. Mikill skortur er á matvælum í Zimbabwe og er hætta talin á að hungursneyð vofi yfir stórum hluta íbúa landsins.“ 20.4.2007 05:00 Hluti af stefnu ASÍ í alþjóðaviðskiptum Hnattvæðingin hefur leitt til keppni um hver getur framleitt best og ódýrast og í kjölfarið mikillar hörku í alþjóðlegri samkeppni með tilheyrandi flutningi starfa milli landa og heimshluta. Stéttarfélögin verða því að undirbúa og styrkja íslenskt launafólk og íslenskt samfélag til þess að takast á við breyttar aðstæður og krefjandi framtíð. 20.4.2007 05:00 Gleymda vinstristjórnin Eftir 16 ár af ríkisstjórnum Sjálfstæðis- og samstarfsflokks hefur nú runnið upp sá tími sem hver einasti hægrimaður hefur óttast lengi: Kjósendur hafa gleymt því hvernig íslenskir vinstrimenn stjórna landinu. 20.4.2007 05:00 Gerum menntamál að kosningamáli Alþingiskosningar nálgast og þær virðast ætla að verða mjög spennandi. Ákveðnir málaflokkar hafa fengið meiri athygli en aðrir, og má þar nefna umhverfismál og efnahagsmál. Það eru að sjálfsögðu mikilvægir málaflokkar en það er skoðun Stúdentaráðs Háskóla Íslands að menntamál hafi ekki fengið nægilega mikla athygli í aðdraganda kosninganna, þrátt fyrir að vera einhver mikilvægasti málaflokkurinn. 20.4.2007 05:00 Heldri borgarar Auðvitað eiga eldri borgarar að vera heldri borgarar. Við, sem erum ekki komin á lífeyrisaldur, eigum að umgangast þá af virðingu og læra af þeim, jafnframt því sem okkur er skylt að liðsinna þeim úr þeirra röðum, sem hafa ekki af óviðráðanlegum ástæðum getað búið sér sjálfir áhyggjulaust ævikvöld. Við hin eldumst, ef Guð lofar. En þetta merkir ekki, að allt sé satt, sem óprúttnir áróðursmenn segja í nafni eldri borgara. 20.4.2007 00:01 Góður vilji en minni efndir Launajafnrétti næst á Íslandi árið 2070 ef þróunin verður áfram jafnhæg og hún hefur verið síðustu ár. Þetta er auðvitað óásættanlegt en líka ótrúlegt miðað við hvað allir sem um málið tjá sig eru sammála um hversu ósanngjörn þessi staða er. 19.4.2007 06:00 Við myndum stjórn Ef leiðtogar stjórnarandstöðunnar birtu svohljóðandi sameiginlega yfirlýsingu nú strax í byrjun kosningarbaráttunnar, þyrftu kjósendur ekki að velkjast í vafa um valkostina í stjórnmálunum: 19.4.2007 05:45 Fréttamat Líf dýra eru misdýrmæt. Í fínu lagi er að slátra rottum og mávum miskunnarlaust, en allt yrði vitlaust ef eitrað væri fyrir veluppöldum kettlingum eða verðlaunahundar skotnir á færi. Hestur sem finnst soltinn í bás kallar á sterk viðbrögð samfélagsins en hrekkjusvíni sem tekst að murka lífið úr villtum minki við tjörnina er hampað sem hetju. 19.4.2007 05:45 Biðlistar eftir hjúkrunarrými Samfylkingin kveinkar sér undan umræðu um ábyrgð flokksins á biðlistum eftir hjúkrunarými í Reykjavík. Slík grein birtist hér á þessum vettvangi 17. apríl eftir Guðríði Arnardóttur, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í Kópavogi. 19.4.2007 05:00 Opið bréf til markaðsstjóra Vífilfells Herferð Vífilfells fyrir Coke Zero brýtur íslensk landslög, en 18. grein laga um jafnan rétt og stöðu kynjanna segir: „Auglýsandi, og sá sem hannar eða birtir auglýsingu, skal sjá til þess að auglýsingin sé öðru kyninu ekki til minnkunar, lítilsvirðingar eða stríði gegn jafnri stöðu og jafnrétti kynjanna á nokkurn hátt“. 19.4.2007 05:00 Fjölbreytt og réttlátt menntakerfi Ef fólk er spurt hvað er þeim mikilvægast eða dýrmætast í lífinu myndu flestir foreldrar svara því að það séu börnin. Því er nú svo farið að allir foreldrar þurfa að senda börnin sín í skóla og að sjálfsögðu viljum við að þeim líði vel í skólanum ekki síður en að þau læri eitthvað gagnlegt. 19.4.2007 05:00 Ríkislögreglustjóri og olíumálið Í nýlegu opnuviðtali Mbl. við ríkislögreglustjóra, Harald Johannessen, fer hann mikinn. Þar sakar hann m.a. kjörna fulltrúa á Alþingi um að vilja grafa undan trúverðugleika lögreglu og annarra stofnana ríkisins. Í ljósi stöðu ríkislögreglustjóra ber að taka ásakanir hans alvarlega. 19.4.2007 05:00 Húsið þar sem Jörundur dansaði Mestöll starfsemin í þessum húsum var hin óyndislegasta og ekki eftirsjá að neinu í því sambandi. Húsin höfðu verið vanvirt með alls konar breytingum. Þau voru til skammar eins og nánast allt umhverfi Lækjartorgs... 18.4.2007 22:48 Allir með strætó Reykjavíkurborg hefur kynnt vistvæna stefnu. Það á að taka umhverfismálin í gegn til dæmis með því að útbúa náttúrusvæði til útikennslu í öllum hverfum, breikka göngu- og hjólreiðastíga og bæta skilyrði til fuglalífs og fuglaskoðunar í Vatnsmýri og á Tjörninni. 18.4.2007 00:01 Allir flokkar vilja lengra fæðingarorlof Allir stjórnmálaflokkar landsins vilja lengja fæðingarorlofið, flestir í tólf mánuði. Enginn stærstu flokkanna vill þó lofa lengingu strax á næsta kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn vill einn flokka skoða stöðu Íbúðalánasjóðs. 17.4.2007 18:45 Breska pressan, Frú Afskiptasöm, vor í London Svo var klykkt út með að eftir tuttugu ár myndi Kata verða eins og mamma sín. Því var jafnvel haldið fram að prinsinn hefði séð þá þróun fyrir og þess vegna sagt stúlkunni upp... 17.4.2007 08:13 Kynlegur þjófnaður Sárt er að glata einhverju sem manni er kært. Ég er elst fjögurra systra. Þegar ég var barn gætti móðir mín þess að systur yrðum ekki klæddar í bleikt. Litinn tengdi hún væntanlega stöðluðum hugmyndum um kynin. Nokkuð sem hún hafði ekki áhuga að troða upp á börnin sín. Síðar var bleiki liturinn frelsaður úr viðjum staðlaðra hugmynda og svo fór að karlmenn geta jafnvel gengið í þannig litum klæðum. 17.4.2007 00:01 Ekki meir, ekki meir Reynir Ingibjartsson skrifar Það styttist í kosningar og síðustu forvöð að búa til kosningaslagorðin. Framsóknarflokkurinn er trúr sínu nafni og auglýsir: Árangur áfram – ekkert stopp. Þar er sjálfsagt verið að vísa til stopps eða frestunar á stóriðjuframkvæmdum. Þetta minnir mig á grein sem Halldór Laxness skrifaði líklega 1970 og kallaði: Hernaðurinn gegn landinu. 17.4.2007 00:01 Hafnarfjarðaráhrifin Ótvírætt var skýr vilji til þess að hægja á ferðinni í þessum efnum. Nú hefur það verið gert. Það verkefni er frá. Menn þurfa einfaldlega ekki lengur að kjósa Vinstri grænt til þess að ná því fram. Þingkosningarnar snúast að sama skapi ekki þar um eins og áður stefndi í. Hafnfirðingar sáu um það. 17.4.2007 00:01 Þau sem erfa landið Umræða um kjör barna hefur aukist mikið undanfarin ár. Þessi umræða hefur þó á stundum ekki síður snúist um rétt foreldra en barna. Þannig hefur umræða um skóla og leikskóla að miklu leyti snúist um það hversu lengi dags börnin geti dvalið á þessum stöðum. Í skuggann fellur þá umræða um uppeldisstarfið og kennsluna sem þau hljóta. 16.4.2007 09:51 Að mynda ríkisstjórn Samfylking eða Vinstri græn hoppa varla upp í með Sjálfstæðisflokki svona einn tveir og þrír, flokkarnir yrðu að gera tilraun til að mynda vinstri stjórn áður, þó ekki væri nema til málamynda... 16.4.2007 08:28 Sjá næstu 50 greinar
Hafið á degi umhverfisins Dagur umhverfisins er öðru fremur til þess hugsaður að umræða um málefni umhverfisins sé sett í kastljós fjölmiðlanna. Við vinstri græn fögnum deginum og tökum þessari áskorun, þó okkur þyki sjálfsagt að málefni umhverfisins séu á dagskrá alla daga ársins. En flestar gjörðir okkar hafa áhrif á umhverfið á einhvern hátt. 25.4.2007 05:00
Gleðilegan dag umhverfisins Dagur umhverfisins er nú haldinn hátíðlegur í níunda sinn á fæðingardegi Sveins Pálssonar, fyrsta náttúrufræðings Íslands. 25.4.2007 05:00
Vanræksla Samfylkingarinnar Samfylkingin reynir enn að fría sig ábyrgð á skorti á hjúkrunarrýmum í Reykjavík. Það gerði m.a. Steinunn V. Óskarsdóttir, frambjóðandi flokksins hér í Fréttablaðinu síðasta laugardag, 21. apríl. Staðreyndirnar tala hins vegar sínu máli. 25.4.2007 05:00
Heilsa á heimsmælikvarða Frá upphafi hafa RAI-mælitækin verið í sífelldri þróun hjá InterRAI, í samstarfi fagaðila frá tuttugu löndum og tekur Ísland virkan þátt í því samstarfi. 25.4.2007 05:00
Enn um Biblíuþýðingu Einar Sigurbjörnsson prófessor í guðfræði snýtir sér á síður Fréttablaðsins vegna gagnrýni minnar á nýja Biblíuþýðingu og augljósar falsanir þýðingarnefndarinnar. 25.4.2007 05:00
Hvort á þjóð að þjóna flokki eða flokkur þjóð? Ekki þarf að ganga í grafgötur um að tíðindi 2. júní 2004 verða skráð á spjöld Íslandssögunnar. Þann dag braut forseti lýðveldisins blað með því að beita málskotsrétti sínum og þó fyrr hefði verið. Stjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafði þá einu sinni sem oftar kveikt elda misklíðar og sundurlyndis í samfélaginu en sá nú sitt óvænna, skaraði þó að logunum fram í júlí en varð þá frá að hverfa. Enn þann dag í dag paufast þó innsti kjarni annars flokksins við að blása í kulnandi glæður. 25.4.2007 05:00
Aukin ráðdeild með einkaframkvæmd Óli Kristján Ármannsson skrifar Kreddur eru aldrei til góðs og varhugavert þegar saman er blandað stjórnmálum og trúarbrögðum. Trúin er nefnilega þeim annmörkum háð að vera ósveigjanleg og taka ekki rökum, en slíkt kann varla góðri lukku að stýra í lifandi hagkerfi þar sem bregðast þarf við breytingum 25.4.2007 00:01
Næsti forseti Frakklands, ruglandi hagspár, óvinir Íslands Frakkar kunna enn að borða góðan mat. Þeir taka sér löng og góð sumarfrí. Þeir hafa það sem kallast savoir vivre. Ég sé satt að segja ekki að þeir geti lært mikið af enskumælandi þjóðum.... 24.4.2007 21:17
Sego eða Sarko Með því að kjósendur í Frakklandi völdu hægrimanninn Nicolas Sarkozy og sósíalistann Segolene Royal til að eigast við í úrslitaumferð forsetakosninganna í landinu 6. maí völdu þeir skýrar línur. 24.4.2007 06:15
Í aðdraganda kosninga Þau sem hafa það að atvinnu eða áhugamáli að spá og spekúlera um þjóðmálin færast nú öll í aukana. Kannski ætti ég frekar að segja þeir, því karlpeningur skipar frekar þennan flokk fólks en konur. 24.4.2007 06:00
Skandinavíska fyrirmyndin Jón Sigurðsson skrifar Stjórnarandstæðingar tala mikið um „skandinavísku fyrirmyndina“. Víst er um það að Íslendingar telja samfélög Norðurlandaþjóðanna að flestu leyti til fyrirmyndar um velmegun, jöfnuð, menningu og almenna hagsæld. Það er aftur á móti ekki þar með sagt að Íslendingar telji skandinavísk samfélög að öllu leyti til eftirbreytni, og má nefna ýmis atriði í því sambandi. 24.4.2007 05:30
Af skolla, hagvexti og rifum Íslendingar hafa löngum reynt að komast hjá því að nefna það sem þeim stendur stuggur af réttu nafni. Góð og gömul dæmi er fjöldi þeirra orða í málinu yfir ref eða tófu. Heilladrýgra þótti að nefna dýrbítana sem gátu valdið búsifjum skolla eða lágfótu. Í dag notum við orðið neikvæður hagvöxtur yfir samdrátt sem einmitt getur valdið svipuðu tjóni í nútímasamfélagi og tófan í gamla bændasamfélaginu. Við skiljum ekki óttann við refinn og eins myndu áar okkar eiga erfitt með að skilja hagkerfið nútímans. 24.4.2007 00:01
Fagurfræði alræðisins, kalda stríðið, ljóskur og karlhlunkar Sumt í fagurfræði nasismans – og líka kommúnismans – virkar yfirþyrmandi og glæsilegt, ekki síst nú á tíma þegar list virðist felast í því að reyna enn að hneyksla borgarana – sem eru löngu hættir að hneykslast... 23.4.2007 17:47
Bleikt ský eða bati? Sagt er að fyrir alkóhólista sem langar að snúa frá villu síns vegar og ná góðum bata sé hollt að fara á 90 AA-fundi á 90 dögum. Í aðdraganda kosninga hegða flestir stjórnmálamenn sér samkvæmt þessari forskrift; þeir duglegustu ná allt upp í 180 fundum á 90 dögum. 23.4.2007 05:45
Ræður Framsókn úrslitum enn einu sinni? Helmingaskipti eins og hafa verið tíðkuð í ríkisstjórn síðustu tólf ár virka hjákátleg ef annar flokkurinn er fimm sinnum stærri en hinn. Hugsanlega ættu að vera lög um þetta. Skipti á jöfnu myndu heldur ekki ganga nema Framsókn kalli til fólk sem er utan þings til að manna ráðherrastóla... 22.4.2007 21:58
Þróun í útrás Valgerður Sverrisdóttir skrifar Það er sannfæring mín að öflug alþjóðleg fyrirtæki sem axla samfélagslega ábyrgð sína af heilum hug geti skipt sköpum fyrir efnahagsþróun í fátækari ríkjum heims. Þess vegna tel ég mjög brýnt að auka samstarf hins opinbera og einkageirans enn frekar þegar kemur að þátttöku Íslands í þróunarsamvinnu. 22.4.2007 05:30
Biljónsdagbók 22.4. OMXI15 var 7.829,43, þegar ég tók inn tvær parkódín forte í morgun, og Dow Jones stóð í 12.773 þegar skjálftinn hvarf úr höndunum svo að mér tókst að raka mig. Þriggja daga afmælisveislur í Karíbahafi skilja eftir sig ummerki í skrokknum jafnvel þó að sé sálrænt alveg indælt að skemmta sér í skattlausu umhverfi og taka í nösina öðru hverju. 22.4.2007 00:01
Biðlistapólitík Sjálfstæðisflokksins Steinunn Valdís Óskarsdóttir skrifar Sjálfstæðisflokkurinn er á flótta undan eigin stefnu og aðgerðaleysi í málefnum aldraðra ef marka má grein Ástu Möller hér í blaðinu á sumardaginn fyrsta. Þar beinir hún spjótum sínum að Reykjavíkurborg en þingmanninum til upplýsingar er það þannig að hjúkrunarheimili verða ekki byggð nema með ákvörðun ríkisins. 21.4.2007 00:01
260 kr Það vatt sér að mér ellilífeyrisþegi um daginn og var nokkuð mikið niðri fyrir. Hann hafði hlýtt á stjórnmálaforingja hér á landi, sem nokkuð lengi hefur setið við völd, lofa því með pompi og prakt að nú skyldi öllum ellilífeyrisþegum tryggður 25 þúsund kall á mánuði í lágmarks lífeyrisgreiðslur, til hliðar við aðrar greiðslur. 21.4.2007 00:01
Heimurinn batnandi fer Eflaust kemur það mörgum á óvart en ýmislegt bendir til þess að unglingar okkar tíma séu almennt betri og heilbrigðari en foreldrar þeirra voru á sama aldri, og að það sé afleiðing þess að foreldrar nútímans eru betri mömmur og pabbar en foreldrar þeirra voru. 20.4.2007 09:51
Bál Það fór allt í bál og brand á síðasta vetrardag þegar óþyrmilegasta höfuðskepnan gerði sig heimakomna í nokkrum þekktustu brunagildrum Reykjavíkurborgar. Sem betur fer varð ekki mannskaði. Kannski er það vegna þess að ég er ekki uppalinn í Reykjavík að ég ber hryssingslega litlar taugar til húsanna sem urðu eldinum að bráð; kebabhúsið og Pravda skipuðu ekki stóran sess í mínu hjarta. 20.4.2007 06:00
Mannréttindi og utanríkismál Alþjóðleg ráðstefna um mannréttindasamninga Sameinuðu þjóðanna var haldin í Norræna húsinu mánudaginn 2. apríl. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra gerði grein fyrir afstöðu stjórnvalda í erindi við upphaf ráðstefnunnar þar sem hún lagði áherslu á að auka þyrfti virðingu fólks fyrir mannréttindum, málefni sem væri í hjarta utanríkisstefnu landsins. 20.4.2007 05:00
Hækkum skattleysismörkin Tvö stór verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að hækka skattleysismörk og afnema verðtryggingu. 20.4.2007 05:00
Það sem formennirnir létu ósagt Sigurjón Þórðarson skrifar Það sem var markvert við ræður formanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar á landsfundum flokkanna var ekki það sem var sagt heldur það sem var ósagt. Hvers konar stjórnmálaleiðtogar eru það sem hlaupa yfir helsta ágreinings- og óréttlætismál síðari tíma, þ.e. kvótakerfið í sjávarútvegi? Eru það miklir stjórnmálaleiðtogar? 20.4.2007 05:00
Sjávarútvegur og Zimbabwe Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Laugardaginn 10. mars sl. birtist á mbl.is svohljóðandi greinarkorn um efnahagshrunið í Zimbabwe: „Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili var 1.730% í Zimbabwe í febrúar. Hefur verðbólgan í landinu aukist um 136% frá því í janúar er hún mældist 1.594%. Síðastliðin sjö ár hefur ríkt efnahagsleg og stjórnmálaleg kreppa í Zimbabwe. Mikill skortur er á matvælum í Zimbabwe og er hætta talin á að hungursneyð vofi yfir stórum hluta íbúa landsins.“ 20.4.2007 05:00
Hluti af stefnu ASÍ í alþjóðaviðskiptum Hnattvæðingin hefur leitt til keppni um hver getur framleitt best og ódýrast og í kjölfarið mikillar hörku í alþjóðlegri samkeppni með tilheyrandi flutningi starfa milli landa og heimshluta. Stéttarfélögin verða því að undirbúa og styrkja íslenskt launafólk og íslenskt samfélag til þess að takast á við breyttar aðstæður og krefjandi framtíð. 20.4.2007 05:00
Gleymda vinstristjórnin Eftir 16 ár af ríkisstjórnum Sjálfstæðis- og samstarfsflokks hefur nú runnið upp sá tími sem hver einasti hægrimaður hefur óttast lengi: Kjósendur hafa gleymt því hvernig íslenskir vinstrimenn stjórna landinu. 20.4.2007 05:00
Gerum menntamál að kosningamáli Alþingiskosningar nálgast og þær virðast ætla að verða mjög spennandi. Ákveðnir málaflokkar hafa fengið meiri athygli en aðrir, og má þar nefna umhverfismál og efnahagsmál. Það eru að sjálfsögðu mikilvægir málaflokkar en það er skoðun Stúdentaráðs Háskóla Íslands að menntamál hafi ekki fengið nægilega mikla athygli í aðdraganda kosninganna, þrátt fyrir að vera einhver mikilvægasti málaflokkurinn. 20.4.2007 05:00
Heldri borgarar Auðvitað eiga eldri borgarar að vera heldri borgarar. Við, sem erum ekki komin á lífeyrisaldur, eigum að umgangast þá af virðingu og læra af þeim, jafnframt því sem okkur er skylt að liðsinna þeim úr þeirra röðum, sem hafa ekki af óviðráðanlegum ástæðum getað búið sér sjálfir áhyggjulaust ævikvöld. Við hin eldumst, ef Guð lofar. En þetta merkir ekki, að allt sé satt, sem óprúttnir áróðursmenn segja í nafni eldri borgara. 20.4.2007 00:01
Góður vilji en minni efndir Launajafnrétti næst á Íslandi árið 2070 ef þróunin verður áfram jafnhæg og hún hefur verið síðustu ár. Þetta er auðvitað óásættanlegt en líka ótrúlegt miðað við hvað allir sem um málið tjá sig eru sammála um hversu ósanngjörn þessi staða er. 19.4.2007 06:00
Við myndum stjórn Ef leiðtogar stjórnarandstöðunnar birtu svohljóðandi sameiginlega yfirlýsingu nú strax í byrjun kosningarbaráttunnar, þyrftu kjósendur ekki að velkjast í vafa um valkostina í stjórnmálunum: 19.4.2007 05:45
Fréttamat Líf dýra eru misdýrmæt. Í fínu lagi er að slátra rottum og mávum miskunnarlaust, en allt yrði vitlaust ef eitrað væri fyrir veluppöldum kettlingum eða verðlaunahundar skotnir á færi. Hestur sem finnst soltinn í bás kallar á sterk viðbrögð samfélagsins en hrekkjusvíni sem tekst að murka lífið úr villtum minki við tjörnina er hampað sem hetju. 19.4.2007 05:45
Biðlistar eftir hjúkrunarrými Samfylkingin kveinkar sér undan umræðu um ábyrgð flokksins á biðlistum eftir hjúkrunarými í Reykjavík. Slík grein birtist hér á þessum vettvangi 17. apríl eftir Guðríði Arnardóttur, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í Kópavogi. 19.4.2007 05:00
Opið bréf til markaðsstjóra Vífilfells Herferð Vífilfells fyrir Coke Zero brýtur íslensk landslög, en 18. grein laga um jafnan rétt og stöðu kynjanna segir: „Auglýsandi, og sá sem hannar eða birtir auglýsingu, skal sjá til þess að auglýsingin sé öðru kyninu ekki til minnkunar, lítilsvirðingar eða stríði gegn jafnri stöðu og jafnrétti kynjanna á nokkurn hátt“. 19.4.2007 05:00
Fjölbreytt og réttlátt menntakerfi Ef fólk er spurt hvað er þeim mikilvægast eða dýrmætast í lífinu myndu flestir foreldrar svara því að það séu börnin. Því er nú svo farið að allir foreldrar þurfa að senda börnin sín í skóla og að sjálfsögðu viljum við að þeim líði vel í skólanum ekki síður en að þau læri eitthvað gagnlegt. 19.4.2007 05:00
Ríkislögreglustjóri og olíumálið Í nýlegu opnuviðtali Mbl. við ríkislögreglustjóra, Harald Johannessen, fer hann mikinn. Þar sakar hann m.a. kjörna fulltrúa á Alþingi um að vilja grafa undan trúverðugleika lögreglu og annarra stofnana ríkisins. Í ljósi stöðu ríkislögreglustjóra ber að taka ásakanir hans alvarlega. 19.4.2007 05:00
Húsið þar sem Jörundur dansaði Mestöll starfsemin í þessum húsum var hin óyndislegasta og ekki eftirsjá að neinu í því sambandi. Húsin höfðu verið vanvirt með alls konar breytingum. Þau voru til skammar eins og nánast allt umhverfi Lækjartorgs... 18.4.2007 22:48
Allir með strætó Reykjavíkurborg hefur kynnt vistvæna stefnu. Það á að taka umhverfismálin í gegn til dæmis með því að útbúa náttúrusvæði til útikennslu í öllum hverfum, breikka göngu- og hjólreiðastíga og bæta skilyrði til fuglalífs og fuglaskoðunar í Vatnsmýri og á Tjörninni. 18.4.2007 00:01
Allir flokkar vilja lengra fæðingarorlof Allir stjórnmálaflokkar landsins vilja lengja fæðingarorlofið, flestir í tólf mánuði. Enginn stærstu flokkanna vill þó lofa lengingu strax á næsta kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn vill einn flokka skoða stöðu Íbúðalánasjóðs. 17.4.2007 18:45
Breska pressan, Frú Afskiptasöm, vor í London Svo var klykkt út með að eftir tuttugu ár myndi Kata verða eins og mamma sín. Því var jafnvel haldið fram að prinsinn hefði séð þá þróun fyrir og þess vegna sagt stúlkunni upp... 17.4.2007 08:13
Kynlegur þjófnaður Sárt er að glata einhverju sem manni er kært. Ég er elst fjögurra systra. Þegar ég var barn gætti móðir mín þess að systur yrðum ekki klæddar í bleikt. Litinn tengdi hún væntanlega stöðluðum hugmyndum um kynin. Nokkuð sem hún hafði ekki áhuga að troða upp á börnin sín. Síðar var bleiki liturinn frelsaður úr viðjum staðlaðra hugmynda og svo fór að karlmenn geta jafnvel gengið í þannig litum klæðum. 17.4.2007 00:01
Ekki meir, ekki meir Reynir Ingibjartsson skrifar Það styttist í kosningar og síðustu forvöð að búa til kosningaslagorðin. Framsóknarflokkurinn er trúr sínu nafni og auglýsir: Árangur áfram – ekkert stopp. Þar er sjálfsagt verið að vísa til stopps eða frestunar á stóriðjuframkvæmdum. Þetta minnir mig á grein sem Halldór Laxness skrifaði líklega 1970 og kallaði: Hernaðurinn gegn landinu. 17.4.2007 00:01
Hafnarfjarðaráhrifin Ótvírætt var skýr vilji til þess að hægja á ferðinni í þessum efnum. Nú hefur það verið gert. Það verkefni er frá. Menn þurfa einfaldlega ekki lengur að kjósa Vinstri grænt til þess að ná því fram. Þingkosningarnar snúast að sama skapi ekki þar um eins og áður stefndi í. Hafnfirðingar sáu um það. 17.4.2007 00:01
Þau sem erfa landið Umræða um kjör barna hefur aukist mikið undanfarin ár. Þessi umræða hefur þó á stundum ekki síður snúist um rétt foreldra en barna. Þannig hefur umræða um skóla og leikskóla að miklu leyti snúist um það hversu lengi dags börnin geti dvalið á þessum stöðum. Í skuggann fellur þá umræða um uppeldisstarfið og kennsluna sem þau hljóta. 16.4.2007 09:51
Að mynda ríkisstjórn Samfylking eða Vinstri græn hoppa varla upp í með Sjálfstæðisflokki svona einn tveir og þrír, flokkarnir yrðu að gera tilraun til að mynda vinstri stjórn áður, þó ekki væri nema til málamynda... 16.4.2007 08:28
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun