Hækkum skattleysismörkin 20. apríl 2007 05:00 Tvö stór verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að hækka skattleysismörk og afnema verðtryggingu. SkattleysismörkinAlli þurfa að hafa tekjur sjálfum sér og sínum til framfærslu. Allt það sem við teljum vera nauðsyngt að hafa og geta gert kostar peninga. Markmið velferðarsamfélagsins er að þessara peninga eða tekna sé hægt að afla á venjulegum vinnudegi, þ.a.s. 40 stunda vinnuviku. Talið er að hver fullorðinn einstaklingur þurfi um 150.000 krónur nettó á mánuði til að lifa sómasamlegu lífi. Ef ríkistjórnin tekur hluta af þessum aur, 150.000 krónum til sín í formi tekjuskatts þá gefur það augaleið að við þurfum að vinna enn lengri vinnudag til að hafa þessar lágmarks tekjur (framfærslutekjur).Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir því frá stofnun hans að skattleysismörk væru hækkuð, -að persónuafsláttur væri hækkaður það mikið að fólk sem hefði lágmarks framfærslutekjur fyrir 40 stunda vinnuviku þyrfti ekki að borga tekjuskatt til ríkisins. Kröfur Frjálslynda flokksins í þessum kosningum eru þær að persónuafsláttur verði þegar í stað hækkaður í 112 þús. krónur og upp í 150 þús. kjörtímabilinu. Þannig getum við hrundið þeirri áþján fjölskyldna sem margar hverjar eru fastar í klóm langra vinnudaga og vinnuþrælkunar.Verðtryggingin.Eitthvert undarlegasta fyrirbrigði samtímans í fjármálaheiminum er verðtrygging á bankalánum. Verðtryggingin er sögð nauðsynleg til að tryggja stöðugleika, en í raun er hún fyrst og fremst tæki til að tryggja fé bankann, -verja bankana hugsanlegum áföllum. Á sama tíma hafa lántakendur, heimilin í landinu og húsbyggjendur enga tryggingu fyrir því að þeirra tekjur hækki í takt við hækkun höfuðstóls lánanna sem verðtryggð eru hjá bönkunum.Við í Frjálslynda flokknum teljum það óásættanlegt að utanaðkomandi aðstæður hafi áhrif á höfuðstól bankalána og viljum banna verðtryggingu nýrra lána, en alls konar verðbreytingar á voru og þjónustu út í hinum stóra heimi eru látin hafa áhrif á höfuðstól verðtryggðra bankalána. Ef verð á kaffi hækkar í Brasilíu, þá hækkar skuld þín við bankann. Það sjá allir fáránleikann í þessu.Verðtryggingin átti að verja okkur fyrir verðbólgunni, en í staðinn viðheldur hún henni.Enn eitt verkefni nýrrar ríkisstjórnar er koma því í kring að vextir lækki til samræmis við vexti í nágrannalöndunum, en til þess að það geti orðið þurfum við að breyta lögum um banka og lánastarfsemi og auka samkeppni á þessu sviði.Höfundur er í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavík-suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Við getum gert betur Einar Bárðarson Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Skoðun Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Sjá meira
Tvö stór verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að hækka skattleysismörk og afnema verðtryggingu. SkattleysismörkinAlli þurfa að hafa tekjur sjálfum sér og sínum til framfærslu. Allt það sem við teljum vera nauðsyngt að hafa og geta gert kostar peninga. Markmið velferðarsamfélagsins er að þessara peninga eða tekna sé hægt að afla á venjulegum vinnudegi, þ.a.s. 40 stunda vinnuviku. Talið er að hver fullorðinn einstaklingur þurfi um 150.000 krónur nettó á mánuði til að lifa sómasamlegu lífi. Ef ríkistjórnin tekur hluta af þessum aur, 150.000 krónum til sín í formi tekjuskatts þá gefur það augaleið að við þurfum að vinna enn lengri vinnudag til að hafa þessar lágmarks tekjur (framfærslutekjur).Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir því frá stofnun hans að skattleysismörk væru hækkuð, -að persónuafsláttur væri hækkaður það mikið að fólk sem hefði lágmarks framfærslutekjur fyrir 40 stunda vinnuviku þyrfti ekki að borga tekjuskatt til ríkisins. Kröfur Frjálslynda flokksins í þessum kosningum eru þær að persónuafsláttur verði þegar í stað hækkaður í 112 þús. krónur og upp í 150 þús. kjörtímabilinu. Þannig getum við hrundið þeirri áþján fjölskyldna sem margar hverjar eru fastar í klóm langra vinnudaga og vinnuþrælkunar.Verðtryggingin.Eitthvert undarlegasta fyrirbrigði samtímans í fjármálaheiminum er verðtrygging á bankalánum. Verðtryggingin er sögð nauðsynleg til að tryggja stöðugleika, en í raun er hún fyrst og fremst tæki til að tryggja fé bankann, -verja bankana hugsanlegum áföllum. Á sama tíma hafa lántakendur, heimilin í landinu og húsbyggjendur enga tryggingu fyrir því að þeirra tekjur hækki í takt við hækkun höfuðstóls lánanna sem verðtryggð eru hjá bönkunum.Við í Frjálslynda flokknum teljum það óásættanlegt að utanaðkomandi aðstæður hafi áhrif á höfuðstól bankalána og viljum banna verðtryggingu nýrra lána, en alls konar verðbreytingar á voru og þjónustu út í hinum stóra heimi eru látin hafa áhrif á höfuðstól verðtryggðra bankalána. Ef verð á kaffi hækkar í Brasilíu, þá hækkar skuld þín við bankann. Það sjá allir fáránleikann í þessu.Verðtryggingin átti að verja okkur fyrir verðbólgunni, en í staðinn viðheldur hún henni.Enn eitt verkefni nýrrar ríkisstjórnar er koma því í kring að vextir lækki til samræmis við vexti í nágrannalöndunum, en til þess að það geti orðið þurfum við að breyta lögum um banka og lánastarfsemi og auka samkeppni á þessu sviði.Höfundur er í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavík-suður.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun