Hækkum skattleysismörkin 20. apríl 2007 05:00 Tvö stór verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að hækka skattleysismörk og afnema verðtryggingu. SkattleysismörkinAlli þurfa að hafa tekjur sjálfum sér og sínum til framfærslu. Allt það sem við teljum vera nauðsyngt að hafa og geta gert kostar peninga. Markmið velferðarsamfélagsins er að þessara peninga eða tekna sé hægt að afla á venjulegum vinnudegi, þ.a.s. 40 stunda vinnuviku. Talið er að hver fullorðinn einstaklingur þurfi um 150.000 krónur nettó á mánuði til að lifa sómasamlegu lífi. Ef ríkistjórnin tekur hluta af þessum aur, 150.000 krónum til sín í formi tekjuskatts þá gefur það augaleið að við þurfum að vinna enn lengri vinnudag til að hafa þessar lágmarks tekjur (framfærslutekjur).Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir því frá stofnun hans að skattleysismörk væru hækkuð, -að persónuafsláttur væri hækkaður það mikið að fólk sem hefði lágmarks framfærslutekjur fyrir 40 stunda vinnuviku þyrfti ekki að borga tekjuskatt til ríkisins. Kröfur Frjálslynda flokksins í þessum kosningum eru þær að persónuafsláttur verði þegar í stað hækkaður í 112 þús. krónur og upp í 150 þús. kjörtímabilinu. Þannig getum við hrundið þeirri áþján fjölskyldna sem margar hverjar eru fastar í klóm langra vinnudaga og vinnuþrælkunar.Verðtryggingin.Eitthvert undarlegasta fyrirbrigði samtímans í fjármálaheiminum er verðtrygging á bankalánum. Verðtryggingin er sögð nauðsynleg til að tryggja stöðugleika, en í raun er hún fyrst og fremst tæki til að tryggja fé bankann, -verja bankana hugsanlegum áföllum. Á sama tíma hafa lántakendur, heimilin í landinu og húsbyggjendur enga tryggingu fyrir því að þeirra tekjur hækki í takt við hækkun höfuðstóls lánanna sem verðtryggð eru hjá bönkunum.Við í Frjálslynda flokknum teljum það óásættanlegt að utanaðkomandi aðstæður hafi áhrif á höfuðstól bankalána og viljum banna verðtryggingu nýrra lána, en alls konar verðbreytingar á voru og þjónustu út í hinum stóra heimi eru látin hafa áhrif á höfuðstól verðtryggðra bankalána. Ef verð á kaffi hækkar í Brasilíu, þá hækkar skuld þín við bankann. Það sjá allir fáránleikann í þessu.Verðtryggingin átti að verja okkur fyrir verðbólgunni, en í staðinn viðheldur hún henni.Enn eitt verkefni nýrrar ríkisstjórnar er koma því í kring að vextir lækki til samræmis við vexti í nágrannalöndunum, en til þess að það geti orðið þurfum við að breyta lögum um banka og lánastarfsemi og auka samkeppni á þessu sviði.Höfundur er í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavík-suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Börn passa ekki í kassa Elín Hoe Hinriksdóttir Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Tvö stór verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að hækka skattleysismörk og afnema verðtryggingu. SkattleysismörkinAlli þurfa að hafa tekjur sjálfum sér og sínum til framfærslu. Allt það sem við teljum vera nauðsyngt að hafa og geta gert kostar peninga. Markmið velferðarsamfélagsins er að þessara peninga eða tekna sé hægt að afla á venjulegum vinnudegi, þ.a.s. 40 stunda vinnuviku. Talið er að hver fullorðinn einstaklingur þurfi um 150.000 krónur nettó á mánuði til að lifa sómasamlegu lífi. Ef ríkistjórnin tekur hluta af þessum aur, 150.000 krónum til sín í formi tekjuskatts þá gefur það augaleið að við þurfum að vinna enn lengri vinnudag til að hafa þessar lágmarks tekjur (framfærslutekjur).Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir því frá stofnun hans að skattleysismörk væru hækkuð, -að persónuafsláttur væri hækkaður það mikið að fólk sem hefði lágmarks framfærslutekjur fyrir 40 stunda vinnuviku þyrfti ekki að borga tekjuskatt til ríkisins. Kröfur Frjálslynda flokksins í þessum kosningum eru þær að persónuafsláttur verði þegar í stað hækkaður í 112 þús. krónur og upp í 150 þús. kjörtímabilinu. Þannig getum við hrundið þeirri áþján fjölskyldna sem margar hverjar eru fastar í klóm langra vinnudaga og vinnuþrælkunar.Verðtryggingin.Eitthvert undarlegasta fyrirbrigði samtímans í fjármálaheiminum er verðtrygging á bankalánum. Verðtryggingin er sögð nauðsynleg til að tryggja stöðugleika, en í raun er hún fyrst og fremst tæki til að tryggja fé bankann, -verja bankana hugsanlegum áföllum. Á sama tíma hafa lántakendur, heimilin í landinu og húsbyggjendur enga tryggingu fyrir því að þeirra tekjur hækki í takt við hækkun höfuðstóls lánanna sem verðtryggð eru hjá bönkunum.Við í Frjálslynda flokknum teljum það óásættanlegt að utanaðkomandi aðstæður hafi áhrif á höfuðstól bankalána og viljum banna verðtryggingu nýrra lána, en alls konar verðbreytingar á voru og þjónustu út í hinum stóra heimi eru látin hafa áhrif á höfuðstól verðtryggðra bankalána. Ef verð á kaffi hækkar í Brasilíu, þá hækkar skuld þín við bankann. Það sjá allir fáránleikann í þessu.Verðtryggingin átti að verja okkur fyrir verðbólgunni, en í staðinn viðheldur hún henni.Enn eitt verkefni nýrrar ríkisstjórnar er koma því í kring að vextir lækki til samræmis við vexti í nágrannalöndunum, en til þess að það geti orðið þurfum við að breyta lögum um banka og lánastarfsemi og auka samkeppni á þessu sviði.Höfundur er í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavík-suður.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun