Hækkum skattleysismörkin 20. apríl 2007 05:00 Tvö stór verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að hækka skattleysismörk og afnema verðtryggingu. SkattleysismörkinAlli þurfa að hafa tekjur sjálfum sér og sínum til framfærslu. Allt það sem við teljum vera nauðsyngt að hafa og geta gert kostar peninga. Markmið velferðarsamfélagsins er að þessara peninga eða tekna sé hægt að afla á venjulegum vinnudegi, þ.a.s. 40 stunda vinnuviku. Talið er að hver fullorðinn einstaklingur þurfi um 150.000 krónur nettó á mánuði til að lifa sómasamlegu lífi. Ef ríkistjórnin tekur hluta af þessum aur, 150.000 krónum til sín í formi tekjuskatts þá gefur það augaleið að við þurfum að vinna enn lengri vinnudag til að hafa þessar lágmarks tekjur (framfærslutekjur).Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir því frá stofnun hans að skattleysismörk væru hækkuð, -að persónuafsláttur væri hækkaður það mikið að fólk sem hefði lágmarks framfærslutekjur fyrir 40 stunda vinnuviku þyrfti ekki að borga tekjuskatt til ríkisins. Kröfur Frjálslynda flokksins í þessum kosningum eru þær að persónuafsláttur verði þegar í stað hækkaður í 112 þús. krónur og upp í 150 þús. kjörtímabilinu. Þannig getum við hrundið þeirri áþján fjölskyldna sem margar hverjar eru fastar í klóm langra vinnudaga og vinnuþrælkunar.Verðtryggingin.Eitthvert undarlegasta fyrirbrigði samtímans í fjármálaheiminum er verðtrygging á bankalánum. Verðtryggingin er sögð nauðsynleg til að tryggja stöðugleika, en í raun er hún fyrst og fremst tæki til að tryggja fé bankann, -verja bankana hugsanlegum áföllum. Á sama tíma hafa lántakendur, heimilin í landinu og húsbyggjendur enga tryggingu fyrir því að þeirra tekjur hækki í takt við hækkun höfuðstóls lánanna sem verðtryggð eru hjá bönkunum.Við í Frjálslynda flokknum teljum það óásættanlegt að utanaðkomandi aðstæður hafi áhrif á höfuðstól bankalána og viljum banna verðtryggingu nýrra lána, en alls konar verðbreytingar á voru og þjónustu út í hinum stóra heimi eru látin hafa áhrif á höfuðstól verðtryggðra bankalána. Ef verð á kaffi hækkar í Brasilíu, þá hækkar skuld þín við bankann. Það sjá allir fáránleikann í þessu.Verðtryggingin átti að verja okkur fyrir verðbólgunni, en í staðinn viðheldur hún henni.Enn eitt verkefni nýrrar ríkisstjórnar er koma því í kring að vextir lækki til samræmis við vexti í nágrannalöndunum, en til þess að það geti orðið þurfum við að breyta lögum um banka og lánastarfsemi og auka samkeppni á þessu sviði.Höfundur er í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavík-suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Stjórnmálin verða að virka Bjarni Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Sjá meira
Tvö stór verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að hækka skattleysismörk og afnema verðtryggingu. SkattleysismörkinAlli þurfa að hafa tekjur sjálfum sér og sínum til framfærslu. Allt það sem við teljum vera nauðsyngt að hafa og geta gert kostar peninga. Markmið velferðarsamfélagsins er að þessara peninga eða tekna sé hægt að afla á venjulegum vinnudegi, þ.a.s. 40 stunda vinnuviku. Talið er að hver fullorðinn einstaklingur þurfi um 150.000 krónur nettó á mánuði til að lifa sómasamlegu lífi. Ef ríkistjórnin tekur hluta af þessum aur, 150.000 krónum til sín í formi tekjuskatts þá gefur það augaleið að við þurfum að vinna enn lengri vinnudag til að hafa þessar lágmarks tekjur (framfærslutekjur).Frjálslyndi flokkurinn hefur barist fyrir því frá stofnun hans að skattleysismörk væru hækkuð, -að persónuafsláttur væri hækkaður það mikið að fólk sem hefði lágmarks framfærslutekjur fyrir 40 stunda vinnuviku þyrfti ekki að borga tekjuskatt til ríkisins. Kröfur Frjálslynda flokksins í þessum kosningum eru þær að persónuafsláttur verði þegar í stað hækkaður í 112 þús. krónur og upp í 150 þús. kjörtímabilinu. Þannig getum við hrundið þeirri áþján fjölskyldna sem margar hverjar eru fastar í klóm langra vinnudaga og vinnuþrælkunar.Verðtryggingin.Eitthvert undarlegasta fyrirbrigði samtímans í fjármálaheiminum er verðtrygging á bankalánum. Verðtryggingin er sögð nauðsynleg til að tryggja stöðugleika, en í raun er hún fyrst og fremst tæki til að tryggja fé bankann, -verja bankana hugsanlegum áföllum. Á sama tíma hafa lántakendur, heimilin í landinu og húsbyggjendur enga tryggingu fyrir því að þeirra tekjur hækki í takt við hækkun höfuðstóls lánanna sem verðtryggð eru hjá bönkunum.Við í Frjálslynda flokknum teljum það óásættanlegt að utanaðkomandi aðstæður hafi áhrif á höfuðstól bankalána og viljum banna verðtryggingu nýrra lána, en alls konar verðbreytingar á voru og þjónustu út í hinum stóra heimi eru látin hafa áhrif á höfuðstól verðtryggðra bankalána. Ef verð á kaffi hækkar í Brasilíu, þá hækkar skuld þín við bankann. Það sjá allir fáránleikann í þessu.Verðtryggingin átti að verja okkur fyrir verðbólgunni, en í staðinn viðheldur hún henni.Enn eitt verkefni nýrrar ríkisstjórnar er koma því í kring að vextir lækki til samræmis við vexti í nágrannalöndunum, en til þess að það geti orðið þurfum við að breyta lögum um banka og lánastarfsemi og auka samkeppni á þessu sviði.Höfundur er í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavík-suður.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun