Ekki meir, ekki meir Reynir Ingibjartsson skrifar 17. apríl 2007 00:01 Það styttist í kosningar og síðustu forvöð að búa til kosningaslagorðin. Framsóknarflokkurinn er trúr sínu nafni og auglýsir: Árangur áfram – ekkert stopp. Þar er sjálfsagt verið að vísa til stopps eða frestunar á stóriðjuframkvæmdum. Þetta minnir mig á grein sem Halldór Laxness skrifaði líklega 1970 og kallaði: Hernaðurinn gegn landinu. Þar tók hann dæmi af öllum skurðunum, sem grafnir höfðu verið um nánast öll votlendi í byggð og bændum borgað fyrir hvern metra eins og í uppmælingu. Áfram grafa – ekkert stopp gæti það kallast. Afleiðingin var sú að lóan, spóinn og stelkurinn hurfu úr mýrinni og eftir sátu gapandi skurðir. Tillaga skáldsins á Gljúfrasteini var sú, að borga bændum fyrir að moka ofan í skurðina aftur. Mér finnst margt líkt með skurðgröfustefnu þessa tíma og stóriðjustefnu Framsóknarflokksins í dag, fyrirgefðu Jón Sigurðsson. Gæti verið að Framsóknarflokkurinn sé orðinn jafn óþarfur í dag og allir skurðirnir? Ég er ekki að leggja til að moka yfir Framsóknarflokkinn, en er þörf á honum lengur við stjórnvölinn? Hinn flokkurinn í ríkisstjórninni, Sjálfstæðisflokkurinn, hélt landsfund sinn á sama tíma og Samfylkingin. Fundurinn hófst á fimmtudegi og lauk á sunnudag. Samfylkingin hóf sinn fund á föstudegi og lauk honum á laugardegi. Þetta minnti svolítið á golfið. Einn dagur í forgjöf en dugði ekki til. Er Sjálfstæðisflokkurinn kannski orðinn svolítið svifaseinn og lúinn? Skáldið Steinn Steinarr sagði í einu ljóða sinna: Húsameistari ríkisins – ekki meir, ekki meir. Ég legg til að yfirfæra merkingu skáldsins á næstu alþingiskosningar og segja: Jón og Geir – ekki meir, ekki meir. Höfundur er kortaútgefandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Það styttist í kosningar og síðustu forvöð að búa til kosningaslagorðin. Framsóknarflokkurinn er trúr sínu nafni og auglýsir: Árangur áfram – ekkert stopp. Þar er sjálfsagt verið að vísa til stopps eða frestunar á stóriðjuframkvæmdum. Þetta minnir mig á grein sem Halldór Laxness skrifaði líklega 1970 og kallaði: Hernaðurinn gegn landinu. Þar tók hann dæmi af öllum skurðunum, sem grafnir höfðu verið um nánast öll votlendi í byggð og bændum borgað fyrir hvern metra eins og í uppmælingu. Áfram grafa – ekkert stopp gæti það kallast. Afleiðingin var sú að lóan, spóinn og stelkurinn hurfu úr mýrinni og eftir sátu gapandi skurðir. Tillaga skáldsins á Gljúfrasteini var sú, að borga bændum fyrir að moka ofan í skurðina aftur. Mér finnst margt líkt með skurðgröfustefnu þessa tíma og stóriðjustefnu Framsóknarflokksins í dag, fyrirgefðu Jón Sigurðsson. Gæti verið að Framsóknarflokkurinn sé orðinn jafn óþarfur í dag og allir skurðirnir? Ég er ekki að leggja til að moka yfir Framsóknarflokkinn, en er þörf á honum lengur við stjórnvölinn? Hinn flokkurinn í ríkisstjórninni, Sjálfstæðisflokkurinn, hélt landsfund sinn á sama tíma og Samfylkingin. Fundurinn hófst á fimmtudegi og lauk á sunnudag. Samfylkingin hóf sinn fund á föstudegi og lauk honum á laugardegi. Þetta minnti svolítið á golfið. Einn dagur í forgjöf en dugði ekki til. Er Sjálfstæðisflokkurinn kannski orðinn svolítið svifaseinn og lúinn? Skáldið Steinn Steinarr sagði í einu ljóða sinna: Húsameistari ríkisins – ekki meir, ekki meir. Ég legg til að yfirfæra merkingu skáldsins á næstu alþingiskosningar og segja: Jón og Geir – ekki meir, ekki meir. Höfundur er kortaútgefandi.
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun