Ekki meir, ekki meir Reynir Ingibjartsson skrifar 17. apríl 2007 00:01 Það styttist í kosningar og síðustu forvöð að búa til kosningaslagorðin. Framsóknarflokkurinn er trúr sínu nafni og auglýsir: Árangur áfram – ekkert stopp. Þar er sjálfsagt verið að vísa til stopps eða frestunar á stóriðjuframkvæmdum. Þetta minnir mig á grein sem Halldór Laxness skrifaði líklega 1970 og kallaði: Hernaðurinn gegn landinu. Þar tók hann dæmi af öllum skurðunum, sem grafnir höfðu verið um nánast öll votlendi í byggð og bændum borgað fyrir hvern metra eins og í uppmælingu. Áfram grafa – ekkert stopp gæti það kallast. Afleiðingin var sú að lóan, spóinn og stelkurinn hurfu úr mýrinni og eftir sátu gapandi skurðir. Tillaga skáldsins á Gljúfrasteini var sú, að borga bændum fyrir að moka ofan í skurðina aftur. Mér finnst margt líkt með skurðgröfustefnu þessa tíma og stóriðjustefnu Framsóknarflokksins í dag, fyrirgefðu Jón Sigurðsson. Gæti verið að Framsóknarflokkurinn sé orðinn jafn óþarfur í dag og allir skurðirnir? Ég er ekki að leggja til að moka yfir Framsóknarflokkinn, en er þörf á honum lengur við stjórnvölinn? Hinn flokkurinn í ríkisstjórninni, Sjálfstæðisflokkurinn, hélt landsfund sinn á sama tíma og Samfylkingin. Fundurinn hófst á fimmtudegi og lauk á sunnudag. Samfylkingin hóf sinn fund á föstudegi og lauk honum á laugardegi. Þetta minnti svolítið á golfið. Einn dagur í forgjöf en dugði ekki til. Er Sjálfstæðisflokkurinn kannski orðinn svolítið svifaseinn og lúinn? Skáldið Steinn Steinarr sagði í einu ljóða sinna: Húsameistari ríkisins – ekki meir, ekki meir. Ég legg til að yfirfæra merkingu skáldsins á næstu alþingiskosningar og segja: Jón og Geir – ekki meir, ekki meir. Höfundur er kortaútgefandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein Skoðun Íslenskir flóttamenn - í okkar eigin landi Gunnar Magnús Diego Skoðun Mótum framtíðina saman Jónína Hauksdóttir ,Magnús Þór Jónsson Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir Skoðun Halldór 4.10.2025 Halldór 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenskir flóttamenn - í okkar eigin landi Gunnar Magnús Diego skrifar Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Mótum framtíðina saman Jónína Hauksdóttir ,Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Jákvæð áhrif dánaraðstoðar á sorgarferli aðstandenda og umönnunaraðila í Viktoríuríki í Ástralíu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kæra Epli, skilur þú mig? Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Þorgerður og erlendu dómstólarnir Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Barnafjölskyldur í Reykjavík eiga betra skilið Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Staða bænda styrkt Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir skrifar Skoðun Vísindarannsóknir og þróun – til umhugsunar í tiltekt Þorgerður J. Einarsdóttir skrifar Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason skrifar Skoðun Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar Skoðun Dýrkeypt eftirlitsleysi Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Svindl eða sjálfsvernd? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Mannauðurinn á vinnustaðnum þarf góða innivist til að dafna Ásta Logadóttir skrifar Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Árborg - spennandi kostur fyrir öll Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Tökum á glæpahópum af meiri þunga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Minntist ekkert á Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugsum stórt í skipulags- og samgöngumálum Hilmar Ingimundarson skrifar Sjá meira
Það styttist í kosningar og síðustu forvöð að búa til kosningaslagorðin. Framsóknarflokkurinn er trúr sínu nafni og auglýsir: Árangur áfram – ekkert stopp. Þar er sjálfsagt verið að vísa til stopps eða frestunar á stóriðjuframkvæmdum. Þetta minnir mig á grein sem Halldór Laxness skrifaði líklega 1970 og kallaði: Hernaðurinn gegn landinu. Þar tók hann dæmi af öllum skurðunum, sem grafnir höfðu verið um nánast öll votlendi í byggð og bændum borgað fyrir hvern metra eins og í uppmælingu. Áfram grafa – ekkert stopp gæti það kallast. Afleiðingin var sú að lóan, spóinn og stelkurinn hurfu úr mýrinni og eftir sátu gapandi skurðir. Tillaga skáldsins á Gljúfrasteini var sú, að borga bændum fyrir að moka ofan í skurðina aftur. Mér finnst margt líkt með skurðgröfustefnu þessa tíma og stóriðjustefnu Framsóknarflokksins í dag, fyrirgefðu Jón Sigurðsson. Gæti verið að Framsóknarflokkurinn sé orðinn jafn óþarfur í dag og allir skurðirnir? Ég er ekki að leggja til að moka yfir Framsóknarflokkinn, en er þörf á honum lengur við stjórnvölinn? Hinn flokkurinn í ríkisstjórninni, Sjálfstæðisflokkurinn, hélt landsfund sinn á sama tíma og Samfylkingin. Fundurinn hófst á fimmtudegi og lauk á sunnudag. Samfylkingin hóf sinn fund á föstudegi og lauk honum á laugardegi. Þetta minnti svolítið á golfið. Einn dagur í forgjöf en dugði ekki til. Er Sjálfstæðisflokkurinn kannski orðinn svolítið svifaseinn og lúinn? Skáldið Steinn Steinarr sagði í einu ljóða sinna: Húsameistari ríkisins – ekki meir, ekki meir. Ég legg til að yfirfæra merkingu skáldsins á næstu alþingiskosningar og segja: Jón og Geir – ekki meir, ekki meir. Höfundur er kortaútgefandi.
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein Skoðun
Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson Skoðun
Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson Skoðun
Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar
Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson skrifar
Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein skrifar
Skoðun Leikskóli þarf meira en þak og veggi. Kópavogsmódelið og Akureyrarleiðin sem leið að aukinni velferð barna Anna Elísa Hreiðarsdóttir,Svava Björg Mörk skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif dánaraðstoðar á sorgarferli aðstandenda og umönnunaraðila í Viktoríuríki í Ástralíu Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar
Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein Skoðun
Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson Skoðun
Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson Skoðun
Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir Skoðun