Fleiri fréttir Hafnarfjörður og framtíðin Á dögunum lauk starfshópur Hafnarfjarðarbæjar og Alcan við tillögur að deiliskipulagi sem lagðar verða til grundvallar í kosningum um stækkun álversins í Straumsvík 31. mars nk. Á blaðamannafundi sem bæjarstjóri hélt í kjölfarið og í fjölmiðlum þann dag sem vitnað var í, sendi bæjarstjóri Hafnarfjarðar út villandi skilaboð sem ekki hafa enn verið leiðrétt. 8.3.2007 05:00 Um ódýrar eftirlíkingar Framsóknarmenn virðast hafa fyllst hreinni örvæntingu ef marka má yfirlýsingar þeirra á flokksþingi sínu um helgina. Þar kallast á rangfærslur og tilraunir til þess að eigna sér stefnumál annarra flokka, einkum Samfylkingarinnar. 8.3.2007 05:00 Reykjavík: í þjónustu fólksins Það var mjög fræðandi að fara á fund Íbúasamtaka þriðja hverfis um daginn, þar sem greint var frá nokkrum vandamálum; svifryki, umferðarhættu, hávaðamengun og fleira sem íbúar í Hlíðunum, Holtunum og Norðurmýrinni þurfa að glíma við. 8.3.2007 05:00 Er Gamli sáttmáli enn í gildi? Árið 1994 hringdi til mín sigri hrósandi vinur, harður andstæðingur EES og inngöngu í ESB, og tjáði mér að Norðmenn hefðu kosið fyrir okkur. Vísaði hann þar til þjóðaratkvæðagreiðslu Norðmanna um inngöngu í ESB. 8.3.2007 05:00 Fellur ríkisstjórnin? Nú styttist í alþingiskosningar og skoðanakannanir um fylgi flokkanna birtast nú ört. Tvær síðustu kannanir Fréttablaðsins sýna að stjórnarandstaðan mundi fá meirihluta á þingi ef kosið væri í dag. Raunar leiddi önnur könnunin í ljós, að Samfylking og Vinstri grænt mundu fá meirihluta án frjálslyndra. 8.3.2007 05:00 Fagra kvenveröld Það er allt í steik. Þetta vitum við öll, og stundum eftir að maður hefur hlustað á fréttirnar finnst manni óhugsandi að hér verði mannapar á kreiki eftir tvö hundruð ár. Að minnsta kosti ekki mannapar í jakkafötum. Græðgi, gróðurhúsa-áhrif og almenn vitleysa verður örugglega búin að útrýma tegundinni, eða breyta í stökkbreytt grey sem vafra um leifar stórborga veifandi frumstæðum kylfum. 8.3.2007 05:00 Ný störf á Ísafirði Sólborg Alda Pétursdóttir skrifar - Undanfarið hafa borist miður góð tíðindi frá Ísafirði vegna lokunar starfsstöðvar Marels, rannsóknarstofunnar Agar og uppsagna starfsmanna Símans. 8.3.2007 04:45 Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Lýsenkó var uppáhaldsvísindamaður Stalíns. Hann setti fram kenningar í erfðafræði sem ollu ómældum skaða í sovéskum landbúnaði en samræmdust marxískri rétthugsun um áhrif umhverfisþátta. Og nú spyr maður hvort til sé eitthvað sem heiti kynjuð vísindi? 7.3.2007 18:05 Einstaklingsfrelsi og löggæsla stundum er tíðarandinn þannig að stjórnmálamenn telja yfirborðsmennsku, upphrópanir og útúrsnúninga vera þá eiginleika sem best þjóni því markmiði að ná athygli kjósenda. Þessi hlið stjórnmálabaráttunnar er bæði gömul og ný. Að sama skapi er andóf gegn henni ævinlega jafngilt. 7.3.2007 06:00 Bissniss og manngæska Ég opna morgunútvarpið og út streymir boðskapur launaðs áróðursmeistara Landsvirkjunar: Íslendingar búa svo vel að eiga hreinar orkulindir í heimi sem er á heljarþröm vegna loftslagshlýnunar, sem stafar af brennslu jarðefna eins og kola og olíu. 7.3.2007 05:45 Það var barn í dalnum Nýlega flutti Ríkissjónvarpið frétt af manni sem steyptist á höfuðið ofan í brunn svo hann rotaðist. Slysið varð að nóttu til utan alfaraleiðar en þangað hafði maðurinn flúið undan hópi manna sem ógnaði honum. 7.3.2007 05:30 Auglýst eftir efnislegu inntaki! Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar frá 2003 um að sett verði stjórnarskrárákvæði um „sameign íslensku þjóðarinnar að fiskveiðiauðlindinni“ hefur komið til umræðu síðustu daga. Hugmyndina má raunar rekja til laga um fiskveiðistjórn allt frá 1988, en einkum var það álit auðlindanefndar árið 2000 sem gaf henni byr undir báða vængi. 7.3.2007 05:00 VG, anarkisminn, Hjálpræðisherinn og íslenska krónan Frá femínistum kemur svo mjög púrítanskur straumur inn í VG. Þetta snýst aðallega um að bjarga föllnum konum frá ógæfu og að kveða niður hið illa sem býr í körlum. Svona er alls ekki nýtt af nálinni... 6.3.2007 17:34 Örlög Óperunnar Fáir láta sig gengi Íslensku óperunnar nokkru varða, þótt þessi menningarstofnun eigi að baki aldarfjórðung í starfi og enn lengri forsögu sem teygir sig aftur á nítjándu öld. Þá eins og nú áttu íslenskir söngvarar sér helst starfsvon í útlöndum: viðgangur listformsins í samfélögum Evrópu og Ameríku gat af sér listaverk sem virðast geta hitt fólk í hjartað enn þann dag í dag. 6.3.2007 06:15 Celeb Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Loks hefur það ræst sem marga grunaði: Angeline Jolie vill eignast eitt barn í viðbót við þau þrjú sem hún á fyrir. Það virðist ekki meira en vika síðan hún var ólétt, í gær var hún í flóttamannabúðum í Súdan og í dag er hún sem sagt komin til Víetnam til að ættleiða fjórða barnið. Röskari manneskja er vandfundin. 6.3.2007 06:00 Ljós í myrkrinu Nýlega undirritaðir samningar við sauðfjárbændur vekja hjá mér stöðugt meiri undrun. Hvers vegna í ósköpunum er þetta látið yfir okkur ganga, að halda uppi hópi atvinnurekenda? Hvað er að þingmönnum? Og hvað er að fólkinu í landinu sem lætur sífellt valta yfir sig með sköttum til að hygla að útvöldum? 6.3.2007 06:00 Hvað er barnið þitt að gera í tölvunni? Internetið er frábært! Maður getur nýtt sér það til margskonar fróðleiks, spjallað við fólk, leikið sér, hlustað á útvarp, horft á sjónvarp og svo mætti lengi telja. Það má segja að Internetið sé í raun spegill þess sem gerist í heiminum og meira til. 6.3.2007 06:00 Um netlögreglu Nú ætla ég ekki að halda því fram að það hafi verið illa meint hjá Steingrími J. Sigfússyni þegar hann talaði um netlögreglu. Ég held ekki að hann hafi verið að boða allsherjar ritskoðun. Hins vegar er ljóst að gera þarf mikið átak ef framfylgja á íslenskum lögum sem banna klám... 5.3.2007 17:56 Leikhús fáránleikans Flokksþing Framsóknar breytti ríkisstjórninni í einskonar leikhús fáránleikans. Siv Friðleifsdóttir hótaði stjórnarslitum féllist Sjálfstæðisflokkurinn ekki á að þjóðareign á sjávarauðlindinni yrði tryggð í stjórnarskránni – og sýndi þannig að hugsanlega býr hún yfir meiru en efnilegri fortíð. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins lýsti því samstundis yfir að Framsókn væri að misnota stjórnarskrána til billegra atkvæðaveiða. 5.3.2007 06:00 Traustur leiðtogi Valdimar Guðmannsson skrifar Það fór ekki fram hjá neinum, hvorki stuðningsmönnum Samfylkingarinnar eða hvað þá heldur andstæðingum hennar, að með glæsilegu kjöri Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur til formanns Samfylkingarinnar var kominn kvenskörungur með mikla reynslu og stjórnunarhæfileika í hóp stjórnmálaforingja á Íslandi. 5.3.2007 05:00 Matvælaverð lækkar! Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar - Enn og aftur lækkar núverandi þingmeirihluti skatta og gjöld. Þann 1. mars lækkaði virðisaukaskattur á öll matvæli í 7%. Lækkun þessi nær einnig til veitingahúsa, mötuneyta og hliðstæðra aðila. 5.3.2007 04:45 Landsfundur óákveðinna Almenn samstaða hefur náðst um að landsfundur óákveðinna kjósenda verði annaðhvort haldinn eða ekki haldinn áður en framboðsfrestur fyrir næstu alþingiskosningar rennur út, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið lét gera og mun birtast í Morgunblaðinu eftir nokkra daga. 5.3.2007 00:01 Aftur í Rómarkirkjuna, ógeðsleg verksmiðja, fjölmiðlamóðganir Baldur setur fram róttæka hugmynd – að íslenska kirkjan sameinist aftur kaþólsku kirkjunni í Róm. Margir verða sjálfsagt hissa. En kannski er kominn tími til að setja niður aldagamlar deilur – frá tíma keisara, kónga og fursta? 4.3.2007 17:48 Eignarréttur og forræði þjóðarinnar Eitt merkasta umræðuefni stjórnmálanna snýr að því hvernig eignarréttur myndast. Stjórnmálasaga Vesturlanda markast mjög af þessari spurningu og gæfa þjóða hefur risið og hnigið í tengslum við hvernig spurningunni er svarað. Frjálslyndir menn hafa lengi lagt á það áherslu að eignarrétturinn sé forsenda blómlegs, fjölbreytts og umburðarlynds þjóðfélags. 4.3.2007 06:00 Endurtekur sagan sig? Stjórnmálaflokkarnir halda allir landsfundi eða flokksþing í aðdraganda kosninganna í vor. Framsóknarflokkurinn hefur átt í vök að verjast umfram aðra flokka undanfarin misseri. Í því ljósi má segja að flokksþingið nú hafi með ákveðnum hætti verið honum mikilvægara en öðrum flokkum. 4.3.2007 06:00 Dauð og ómerk sannindi Blaðamaður spyr: „Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir vímuefnaneyslu?“ Bubbi svarar: „Ég hef verið sex ára. Þá byrjaði ég að reykja tóbak [...] af öllum vímugjöfum sem ég hef ánetjast er tóbakið sá vímugjafi sem hefur náð mestum tökum á mér.“ 3.3.2007 06:15 Ábyrg stefna í efnahags- og skattamálum Lítið fer enn fyrir umræðum um efnahagsmál, ríkisfjármál og skatta sem er merkilegt í ljósi þess að kosningar nálgast óðfluga og mikill óstöðugleiki einkennir allt efnahagsumhverfið. Því mætti ætla að eitt helsta umræðuefnið þessa dagana væri hvernig unnt verði, eftir kosningar, að endurheimta efnahagslegan stöðugleika. 3.3.2007 05:00 Hamingjan er innan í þér Íslendingar eru rík þjóð. Ég held bara vellauðug. Bæði í peningum og mannauði. Þetta hefur okkur tekist hér upp á hjara veraldar og fámenn eins og við erum. Við ferðumst til útlanda, étum á okkur gat, kaupum allar græjurnar, húseignirnar, bílana og raunar allt milli himins og jarðar. 3.3.2007 05:00 Verðfangar Á dögunum fengum við parið þá undursamlegu hugmynd að bregða okkur út fyrir landssteinana í eina litla helgarferð, svona rétt til að hlaða batteríin áður en undirritaður steypir sér í kosningabaráttu og fer að hlaupa um kjördæmið eins og byssubrandur til þess að tala uppi á kössum í stórmörkuðum, taka í höndina á borgurunum og dreifa bæklingum. 3.3.2007 00:01 Óli H. Þórðarson hættir störfum Fjölmiðlar greina frá því að Óli H. Þórðarson hafi látið af störfum sem formaður Umferðarráðs. Við það verða tímamót í umferðarmálum landsmanna. Þegar framkvæmdanefnd hægri umferðar lauk störfum árið 1969 ákvað dómsmálaráðherra, Jóhann Hafstein, að fræðslu- og upplýsingastarfi því sem nefndin hafði beitt sér fyrir, og gefið hafði góða raun, skyldi haldið áfram. Ákvað ráðherrann þá að stofna Umferðarráð. 3.3.2007 00:01 Wagner í dragi, ofstækisfullt trúleysi, kosningaauglýsingar Flest börnin halda áfram og fermast – alveg burtséð frá Vinaleiðinni. Sum fermast reyndar "borgaralega" hjá félagsskap sem heitir Siðmennt. Raunar hef ég aldrei skilið af hverju þeir sem eru ekki trúaðir vilja hafa fermingar... 2.3.2007 20:58 Tvískinnungur í skólamálum Á tyllidögum er gjarnan talað um mikilvægi menntunar. Rætt er um að menntun sé lykillinn að velsæld lítillar þjóðar og að Íslendingar eigi að skipa sér í fremstu röð þegar kemur að menntun. 2.3.2007 10:00 Hamingjusöm og umburðarlynd Síðustu misseri hafa tveir prófessorar á vinstri væng, Stefán Ólafsson og Þorvaldur Gylfason, málað hér skrattann á vegginn. Stefán kveður ríkisstjórnina hafa aukið ójöfnuð hraðar en herforingjastjórn Pinochets í Chile. Þorvaldur líkir Davíð Oddssyni við Kim Il Sung í Norður-Kóreu. 2.3.2007 06:00 Samtaka nú Nú er dollarinn alveg fáránlega lágur. 66 krónur, þegar þetta er skrifað. Í fyrravor fór hann yfir 80-kall og allt fór til fjandans. Verslanir hækkuðu verð, bíómiðinn hækkaði og bensínið náttúrlega. Allt útaf háu gengi dollarans. Það var míníkreppa í fyrravor. 2.3.2007 05:45 Opið bréf til formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga Í nóvember á liðnu ári var haft eftir þér sem nýjum formanni Sambands íslenskra sveitafélaga að þú vildir bæta samskipti sveitafélaga og grunnskólakennara. Þú vildir aðskilja launaviðræður frá umræðum um gæði og innihald skólastarfs, taka upp nánara samstarf við skólana og eyða um leið þeim sárindum sem urðu við síðustu kjarasamninga kennara. 2.3.2007 05:00 Launalegt réttlæti til handa grunnskólakennurum! Á liðnu hausti og það sem af er vetri hafa farið fram viðræður milli aðila um endurskoðunarákvæði í kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga (LN) og Kennarasambands Íslands (KÍ) vegna grunnskólans. 2.3.2007 05:00 Ásakanir í garð Frjálslynda flokksins Frjálslyndi flokkurinn hefur setið undir ótrúlegum ásökunum síðustu vikurnar vegna málefna innflytjenda. Okkur hefur verið borið ýmislegt á brýn. Mér er til efs að nokkur íslenskur stjórnmálaflokkur hafi legið undir eins ósanngjörnum og ósvífnum árásum og talsmenn Frjálslynda flokksins hafa mátt þola. 2.3.2007 05:00 Má ekki minnast á færeyska kerfið? Í grein í Fréttablaðinu 22. 2. 2006 sagði Jóhann Ársælsson að Samfylkingin teldi að ekki hefði komið fram neitt betra kerfi til stjórnar fiskveiðum en kvótakerfið sem við Íslendingar búum við. Því hefði Samfylkingin „byggt tillögur sínar á því að stuðst verði áfram við aflamarkskerfið". 2.3.2007 05:00 Steingrímur forsætisráðherra, Davíð í vitnastúkuna, stéttarvitund stjórnarmanna, bjórinn Er hið ótrúlega í sjónmáli? Að Steingrímur J. Sigfússon verði forsætisráðherra eftir kosningarnar í vor? Þá verður nú ekki doði í pólitíkinni... 1.3.2007 18:53 Ójöfnuður í samhengi Allar helztu upplýsingar, sem fyrir liggja um aukinn ójöfnuð á Íslandi síðan 1995, eru komnar frá fjármálaráðuneytinu og ríkisskattstjóraembættinu. Eins og ég rakti á þessum stað fyrir viku, lagði Geir Haarde, þáverandi fjármálaráðherra, fram á Alþingi snemma árs 2005 tölur, sem sýndu, að ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna milli manna jókst mjög frá 1995 til 2003. 1.3.2007 00:01 Okkar 11. september Rík er sú tilhneiging hjá ráðamönnum að bregðast við aðsteðjandi vanda með því að skerða mannréttindi borgaranna. Fyrsta hugsunin þegar áföll dynja á er að pakka í vörn, gefast upp fyrir heilbrigðri skynsemi, hugsa að nóg sé komið af hinu hræðilega frelsi og að það - þ.e. fólkið sem við kusum í ábyrgðarstöður - sé eitt fært um að hugsa fyrir heildina og leysa málin. 1.3.2007 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Hafnarfjörður og framtíðin Á dögunum lauk starfshópur Hafnarfjarðarbæjar og Alcan við tillögur að deiliskipulagi sem lagðar verða til grundvallar í kosningum um stækkun álversins í Straumsvík 31. mars nk. Á blaðamannafundi sem bæjarstjóri hélt í kjölfarið og í fjölmiðlum þann dag sem vitnað var í, sendi bæjarstjóri Hafnarfjarðar út villandi skilaboð sem ekki hafa enn verið leiðrétt. 8.3.2007 05:00
Um ódýrar eftirlíkingar Framsóknarmenn virðast hafa fyllst hreinni örvæntingu ef marka má yfirlýsingar þeirra á flokksþingi sínu um helgina. Þar kallast á rangfærslur og tilraunir til þess að eigna sér stefnumál annarra flokka, einkum Samfylkingarinnar. 8.3.2007 05:00
Reykjavík: í þjónustu fólksins Það var mjög fræðandi að fara á fund Íbúasamtaka þriðja hverfis um daginn, þar sem greint var frá nokkrum vandamálum; svifryki, umferðarhættu, hávaðamengun og fleira sem íbúar í Hlíðunum, Holtunum og Norðurmýrinni þurfa að glíma við. 8.3.2007 05:00
Er Gamli sáttmáli enn í gildi? Árið 1994 hringdi til mín sigri hrósandi vinur, harður andstæðingur EES og inngöngu í ESB, og tjáði mér að Norðmenn hefðu kosið fyrir okkur. Vísaði hann þar til þjóðaratkvæðagreiðslu Norðmanna um inngöngu í ESB. 8.3.2007 05:00
Fellur ríkisstjórnin? Nú styttist í alþingiskosningar og skoðanakannanir um fylgi flokkanna birtast nú ört. Tvær síðustu kannanir Fréttablaðsins sýna að stjórnarandstaðan mundi fá meirihluta á þingi ef kosið væri í dag. Raunar leiddi önnur könnunin í ljós, að Samfylking og Vinstri grænt mundu fá meirihluta án frjálslyndra. 8.3.2007 05:00
Fagra kvenveröld Það er allt í steik. Þetta vitum við öll, og stundum eftir að maður hefur hlustað á fréttirnar finnst manni óhugsandi að hér verði mannapar á kreiki eftir tvö hundruð ár. Að minnsta kosti ekki mannapar í jakkafötum. Græðgi, gróðurhúsa-áhrif og almenn vitleysa verður örugglega búin að útrýma tegundinni, eða breyta í stökkbreytt grey sem vafra um leifar stórborga veifandi frumstæðum kylfum. 8.3.2007 05:00
Ný störf á Ísafirði Sólborg Alda Pétursdóttir skrifar - Undanfarið hafa borist miður góð tíðindi frá Ísafirði vegna lokunar starfsstöðvar Marels, rannsóknarstofunnar Agar og uppsagna starfsmanna Símans. 8.3.2007 04:45
Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Lýsenkó var uppáhaldsvísindamaður Stalíns. Hann setti fram kenningar í erfðafræði sem ollu ómældum skaða í sovéskum landbúnaði en samræmdust marxískri rétthugsun um áhrif umhverfisþátta. Og nú spyr maður hvort til sé eitthvað sem heiti kynjuð vísindi? 7.3.2007 18:05
Einstaklingsfrelsi og löggæsla stundum er tíðarandinn þannig að stjórnmálamenn telja yfirborðsmennsku, upphrópanir og útúrsnúninga vera þá eiginleika sem best þjóni því markmiði að ná athygli kjósenda. Þessi hlið stjórnmálabaráttunnar er bæði gömul og ný. Að sama skapi er andóf gegn henni ævinlega jafngilt. 7.3.2007 06:00
Bissniss og manngæska Ég opna morgunútvarpið og út streymir boðskapur launaðs áróðursmeistara Landsvirkjunar: Íslendingar búa svo vel að eiga hreinar orkulindir í heimi sem er á heljarþröm vegna loftslagshlýnunar, sem stafar af brennslu jarðefna eins og kola og olíu. 7.3.2007 05:45
Það var barn í dalnum Nýlega flutti Ríkissjónvarpið frétt af manni sem steyptist á höfuðið ofan í brunn svo hann rotaðist. Slysið varð að nóttu til utan alfaraleiðar en þangað hafði maðurinn flúið undan hópi manna sem ógnaði honum. 7.3.2007 05:30
Auglýst eftir efnislegu inntaki! Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar frá 2003 um að sett verði stjórnarskrárákvæði um „sameign íslensku þjóðarinnar að fiskveiðiauðlindinni“ hefur komið til umræðu síðustu daga. Hugmyndina má raunar rekja til laga um fiskveiðistjórn allt frá 1988, en einkum var það álit auðlindanefndar árið 2000 sem gaf henni byr undir báða vængi. 7.3.2007 05:00
VG, anarkisminn, Hjálpræðisherinn og íslenska krónan Frá femínistum kemur svo mjög púrítanskur straumur inn í VG. Þetta snýst aðallega um að bjarga föllnum konum frá ógæfu og að kveða niður hið illa sem býr í körlum. Svona er alls ekki nýtt af nálinni... 6.3.2007 17:34
Örlög Óperunnar Fáir láta sig gengi Íslensku óperunnar nokkru varða, þótt þessi menningarstofnun eigi að baki aldarfjórðung í starfi og enn lengri forsögu sem teygir sig aftur á nítjándu öld. Þá eins og nú áttu íslenskir söngvarar sér helst starfsvon í útlöndum: viðgangur listformsins í samfélögum Evrópu og Ameríku gat af sér listaverk sem virðast geta hitt fólk í hjartað enn þann dag í dag. 6.3.2007 06:15
Celeb Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Loks hefur það ræst sem marga grunaði: Angeline Jolie vill eignast eitt barn í viðbót við þau þrjú sem hún á fyrir. Það virðist ekki meira en vika síðan hún var ólétt, í gær var hún í flóttamannabúðum í Súdan og í dag er hún sem sagt komin til Víetnam til að ættleiða fjórða barnið. Röskari manneskja er vandfundin. 6.3.2007 06:00
Ljós í myrkrinu Nýlega undirritaðir samningar við sauðfjárbændur vekja hjá mér stöðugt meiri undrun. Hvers vegna í ósköpunum er þetta látið yfir okkur ganga, að halda uppi hópi atvinnurekenda? Hvað er að þingmönnum? Og hvað er að fólkinu í landinu sem lætur sífellt valta yfir sig með sköttum til að hygla að útvöldum? 6.3.2007 06:00
Hvað er barnið þitt að gera í tölvunni? Internetið er frábært! Maður getur nýtt sér það til margskonar fróðleiks, spjallað við fólk, leikið sér, hlustað á útvarp, horft á sjónvarp og svo mætti lengi telja. Það má segja að Internetið sé í raun spegill þess sem gerist í heiminum og meira til. 6.3.2007 06:00
Um netlögreglu Nú ætla ég ekki að halda því fram að það hafi verið illa meint hjá Steingrími J. Sigfússyni þegar hann talaði um netlögreglu. Ég held ekki að hann hafi verið að boða allsherjar ritskoðun. Hins vegar er ljóst að gera þarf mikið átak ef framfylgja á íslenskum lögum sem banna klám... 5.3.2007 17:56
Leikhús fáránleikans Flokksþing Framsóknar breytti ríkisstjórninni í einskonar leikhús fáránleikans. Siv Friðleifsdóttir hótaði stjórnarslitum féllist Sjálfstæðisflokkurinn ekki á að þjóðareign á sjávarauðlindinni yrði tryggð í stjórnarskránni – og sýndi þannig að hugsanlega býr hún yfir meiru en efnilegri fortíð. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins lýsti því samstundis yfir að Framsókn væri að misnota stjórnarskrána til billegra atkvæðaveiða. 5.3.2007 06:00
Traustur leiðtogi Valdimar Guðmannsson skrifar Það fór ekki fram hjá neinum, hvorki stuðningsmönnum Samfylkingarinnar eða hvað þá heldur andstæðingum hennar, að með glæsilegu kjöri Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur til formanns Samfylkingarinnar var kominn kvenskörungur með mikla reynslu og stjórnunarhæfileika í hóp stjórnmálaforingja á Íslandi. 5.3.2007 05:00
Matvælaverð lækkar! Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar - Enn og aftur lækkar núverandi þingmeirihluti skatta og gjöld. Þann 1. mars lækkaði virðisaukaskattur á öll matvæli í 7%. Lækkun þessi nær einnig til veitingahúsa, mötuneyta og hliðstæðra aðila. 5.3.2007 04:45
Landsfundur óákveðinna Almenn samstaða hefur náðst um að landsfundur óákveðinna kjósenda verði annaðhvort haldinn eða ekki haldinn áður en framboðsfrestur fyrir næstu alþingiskosningar rennur út, samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið lét gera og mun birtast í Morgunblaðinu eftir nokkra daga. 5.3.2007 00:01
Aftur í Rómarkirkjuna, ógeðsleg verksmiðja, fjölmiðlamóðganir Baldur setur fram róttæka hugmynd – að íslenska kirkjan sameinist aftur kaþólsku kirkjunni í Róm. Margir verða sjálfsagt hissa. En kannski er kominn tími til að setja niður aldagamlar deilur – frá tíma keisara, kónga og fursta? 4.3.2007 17:48
Eignarréttur og forræði þjóðarinnar Eitt merkasta umræðuefni stjórnmálanna snýr að því hvernig eignarréttur myndast. Stjórnmálasaga Vesturlanda markast mjög af þessari spurningu og gæfa þjóða hefur risið og hnigið í tengslum við hvernig spurningunni er svarað. Frjálslyndir menn hafa lengi lagt á það áherslu að eignarrétturinn sé forsenda blómlegs, fjölbreytts og umburðarlynds þjóðfélags. 4.3.2007 06:00
Endurtekur sagan sig? Stjórnmálaflokkarnir halda allir landsfundi eða flokksþing í aðdraganda kosninganna í vor. Framsóknarflokkurinn hefur átt í vök að verjast umfram aðra flokka undanfarin misseri. Í því ljósi má segja að flokksþingið nú hafi með ákveðnum hætti verið honum mikilvægara en öðrum flokkum. 4.3.2007 06:00
Dauð og ómerk sannindi Blaðamaður spyr: „Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir vímuefnaneyslu?“ Bubbi svarar: „Ég hef verið sex ára. Þá byrjaði ég að reykja tóbak [...] af öllum vímugjöfum sem ég hef ánetjast er tóbakið sá vímugjafi sem hefur náð mestum tökum á mér.“ 3.3.2007 06:15
Ábyrg stefna í efnahags- og skattamálum Lítið fer enn fyrir umræðum um efnahagsmál, ríkisfjármál og skatta sem er merkilegt í ljósi þess að kosningar nálgast óðfluga og mikill óstöðugleiki einkennir allt efnahagsumhverfið. Því mætti ætla að eitt helsta umræðuefnið þessa dagana væri hvernig unnt verði, eftir kosningar, að endurheimta efnahagslegan stöðugleika. 3.3.2007 05:00
Hamingjan er innan í þér Íslendingar eru rík þjóð. Ég held bara vellauðug. Bæði í peningum og mannauði. Þetta hefur okkur tekist hér upp á hjara veraldar og fámenn eins og við erum. Við ferðumst til útlanda, étum á okkur gat, kaupum allar græjurnar, húseignirnar, bílana og raunar allt milli himins og jarðar. 3.3.2007 05:00
Verðfangar Á dögunum fengum við parið þá undursamlegu hugmynd að bregða okkur út fyrir landssteinana í eina litla helgarferð, svona rétt til að hlaða batteríin áður en undirritaður steypir sér í kosningabaráttu og fer að hlaupa um kjördæmið eins og byssubrandur til þess að tala uppi á kössum í stórmörkuðum, taka í höndina á borgurunum og dreifa bæklingum. 3.3.2007 00:01
Óli H. Þórðarson hættir störfum Fjölmiðlar greina frá því að Óli H. Þórðarson hafi látið af störfum sem formaður Umferðarráðs. Við það verða tímamót í umferðarmálum landsmanna. Þegar framkvæmdanefnd hægri umferðar lauk störfum árið 1969 ákvað dómsmálaráðherra, Jóhann Hafstein, að fræðslu- og upplýsingastarfi því sem nefndin hafði beitt sér fyrir, og gefið hafði góða raun, skyldi haldið áfram. Ákvað ráðherrann þá að stofna Umferðarráð. 3.3.2007 00:01
Wagner í dragi, ofstækisfullt trúleysi, kosningaauglýsingar Flest börnin halda áfram og fermast – alveg burtséð frá Vinaleiðinni. Sum fermast reyndar "borgaralega" hjá félagsskap sem heitir Siðmennt. Raunar hef ég aldrei skilið af hverju þeir sem eru ekki trúaðir vilja hafa fermingar... 2.3.2007 20:58
Tvískinnungur í skólamálum Á tyllidögum er gjarnan talað um mikilvægi menntunar. Rætt er um að menntun sé lykillinn að velsæld lítillar þjóðar og að Íslendingar eigi að skipa sér í fremstu röð þegar kemur að menntun. 2.3.2007 10:00
Hamingjusöm og umburðarlynd Síðustu misseri hafa tveir prófessorar á vinstri væng, Stefán Ólafsson og Þorvaldur Gylfason, málað hér skrattann á vegginn. Stefán kveður ríkisstjórnina hafa aukið ójöfnuð hraðar en herforingjastjórn Pinochets í Chile. Þorvaldur líkir Davíð Oddssyni við Kim Il Sung í Norður-Kóreu. 2.3.2007 06:00
Samtaka nú Nú er dollarinn alveg fáránlega lágur. 66 krónur, þegar þetta er skrifað. Í fyrravor fór hann yfir 80-kall og allt fór til fjandans. Verslanir hækkuðu verð, bíómiðinn hækkaði og bensínið náttúrlega. Allt útaf háu gengi dollarans. Það var míníkreppa í fyrravor. 2.3.2007 05:45
Opið bréf til formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga Í nóvember á liðnu ári var haft eftir þér sem nýjum formanni Sambands íslenskra sveitafélaga að þú vildir bæta samskipti sveitafélaga og grunnskólakennara. Þú vildir aðskilja launaviðræður frá umræðum um gæði og innihald skólastarfs, taka upp nánara samstarf við skólana og eyða um leið þeim sárindum sem urðu við síðustu kjarasamninga kennara. 2.3.2007 05:00
Launalegt réttlæti til handa grunnskólakennurum! Á liðnu hausti og það sem af er vetri hafa farið fram viðræður milli aðila um endurskoðunarákvæði í kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga (LN) og Kennarasambands Íslands (KÍ) vegna grunnskólans. 2.3.2007 05:00
Ásakanir í garð Frjálslynda flokksins Frjálslyndi flokkurinn hefur setið undir ótrúlegum ásökunum síðustu vikurnar vegna málefna innflytjenda. Okkur hefur verið borið ýmislegt á brýn. Mér er til efs að nokkur íslenskur stjórnmálaflokkur hafi legið undir eins ósanngjörnum og ósvífnum árásum og talsmenn Frjálslynda flokksins hafa mátt þola. 2.3.2007 05:00
Má ekki minnast á færeyska kerfið? Í grein í Fréttablaðinu 22. 2. 2006 sagði Jóhann Ársælsson að Samfylkingin teldi að ekki hefði komið fram neitt betra kerfi til stjórnar fiskveiðum en kvótakerfið sem við Íslendingar búum við. Því hefði Samfylkingin „byggt tillögur sínar á því að stuðst verði áfram við aflamarkskerfið". 2.3.2007 05:00
Steingrímur forsætisráðherra, Davíð í vitnastúkuna, stéttarvitund stjórnarmanna, bjórinn Er hið ótrúlega í sjónmáli? Að Steingrímur J. Sigfússon verði forsætisráðherra eftir kosningarnar í vor? Þá verður nú ekki doði í pólitíkinni... 1.3.2007 18:53
Ójöfnuður í samhengi Allar helztu upplýsingar, sem fyrir liggja um aukinn ójöfnuð á Íslandi síðan 1995, eru komnar frá fjármálaráðuneytinu og ríkisskattstjóraembættinu. Eins og ég rakti á þessum stað fyrir viku, lagði Geir Haarde, þáverandi fjármálaráðherra, fram á Alþingi snemma árs 2005 tölur, sem sýndu, að ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna milli manna jókst mjög frá 1995 til 2003. 1.3.2007 00:01
Okkar 11. september Rík er sú tilhneiging hjá ráðamönnum að bregðast við aðsteðjandi vanda með því að skerða mannréttindi borgaranna. Fyrsta hugsunin þegar áföll dynja á er að pakka í vörn, gefast upp fyrir heilbrigðri skynsemi, hugsa að nóg sé komið af hinu hræðilega frelsi og að það - þ.e. fólkið sem við kusum í ábyrgðarstöður - sé eitt fært um að hugsa fyrir heildina og leysa málin. 1.3.2007 00:01
Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun
Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun