Ábyrg stefna í efnahags- og skattamálum 3. mars 2007 05:00 Lítið fer enn fyrir umræðum um efnahagsmál, ríkisfjármál og skatta sem er merkilegt í ljósi þess að kosningar nálgast óðfluga og mikill óstöðugleiki einkennir allt efnahagsumhverfið. Því mætti ætla að eitt helsta umræðuefnið þessa dagana væri hvernig unnt verði, eftir kosningar, að endurheimta efnahagslegan stöðugleika. Á landsfundi okkar Vinstri grænna var fjallað og ályktað um þessi mál af ábyrgð og raunsæi. Fróðlegt verður að vita hvernig aðrir flokkar bregðast við yfirvegaðri stefnumótun okkar. Vonandi verður sá tónn sem við höfum slegið til þess að ábyrgðarleysi af því tagi sem einkenndi skattalækkunarloforðin og yfirboðin í aðdraganda síðustu alþingiskosninga 2003 endurtaki sig ekki. Okkar áherslur grundvallast á aðgerðum til að endurheimta efnagslegan stöðugleika. Þar gegnir „stóriðjustopp“ lykilhlutverki, bæði til að slá á þensluna og gefa náttúrunni grið. Einnig þarf víðtækar hliðaraðgerðir á grundvelli samstarfs helstu hagsmunaaðila til þess að ná niður verðbólgu og vöxtum, draga úr viðskiptahalla og erlendri skuldasöfnun og gefa vinnumarkaðnum færi á að leita jafnvægis. Við í VG teljum ekki þörf á að auka heildarskatttekjur í landinu sem hlutfall af þjóðartekjum og miðum þar við meðaltal áranna 2005-2007. Hins vegar viljum við gera umtalsverðar tilfærslur á skattbyrði og ráðstöfun fjármuna: Í fyrsta lagi styrkja verulega fjárhagsstöðu sveitarfélaganna. Í öðru lagi létta skattbyrði lágtekjufólks og fólks með upp í meðaltekjur með hækkun skattleysismarka. Í þriðja lagi verði lágar fjármagnstekjur (upp að 120 þús. kr.) skattfrjálsar en þeir sem hafa miklar tekjur borgi ívið meira en nú er eða 14% í stað 10%. Einnig viljum við að fólki sem hefur gríðarlegar fjármagnstekjur en telur engar launatekjur fram verði gert að reikna sér endurgjald eða laun eins og sjálfstætt starfandi aðilum í dag. Nánar geta menn lesið sér til um ályktun Vinstri grænna um efnahagsmál, fjármál ríkis og sveitarfélaga og skatta á heimasíðu flokksins www.vg.is Höfundur er alþingismaður og formaður VG. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Sjá meira
Lítið fer enn fyrir umræðum um efnahagsmál, ríkisfjármál og skatta sem er merkilegt í ljósi þess að kosningar nálgast óðfluga og mikill óstöðugleiki einkennir allt efnahagsumhverfið. Því mætti ætla að eitt helsta umræðuefnið þessa dagana væri hvernig unnt verði, eftir kosningar, að endurheimta efnahagslegan stöðugleika. Á landsfundi okkar Vinstri grænna var fjallað og ályktað um þessi mál af ábyrgð og raunsæi. Fróðlegt verður að vita hvernig aðrir flokkar bregðast við yfirvegaðri stefnumótun okkar. Vonandi verður sá tónn sem við höfum slegið til þess að ábyrgðarleysi af því tagi sem einkenndi skattalækkunarloforðin og yfirboðin í aðdraganda síðustu alþingiskosninga 2003 endurtaki sig ekki. Okkar áherslur grundvallast á aðgerðum til að endurheimta efnagslegan stöðugleika. Þar gegnir „stóriðjustopp“ lykilhlutverki, bæði til að slá á þensluna og gefa náttúrunni grið. Einnig þarf víðtækar hliðaraðgerðir á grundvelli samstarfs helstu hagsmunaaðila til þess að ná niður verðbólgu og vöxtum, draga úr viðskiptahalla og erlendri skuldasöfnun og gefa vinnumarkaðnum færi á að leita jafnvægis. Við í VG teljum ekki þörf á að auka heildarskatttekjur í landinu sem hlutfall af þjóðartekjum og miðum þar við meðaltal áranna 2005-2007. Hins vegar viljum við gera umtalsverðar tilfærslur á skattbyrði og ráðstöfun fjármuna: Í fyrsta lagi styrkja verulega fjárhagsstöðu sveitarfélaganna. Í öðru lagi létta skattbyrði lágtekjufólks og fólks með upp í meðaltekjur með hækkun skattleysismarka. Í þriðja lagi verði lágar fjármagnstekjur (upp að 120 þús. kr.) skattfrjálsar en þeir sem hafa miklar tekjur borgi ívið meira en nú er eða 14% í stað 10%. Einnig viljum við að fólki sem hefur gríðarlegar fjármagnstekjur en telur engar launatekjur fram verði gert að reikna sér endurgjald eða laun eins og sjálfstætt starfandi aðilum í dag. Nánar geta menn lesið sér til um ályktun Vinstri grænna um efnahagsmál, fjármál ríkis og sveitarfélaga og skatta á heimasíðu flokksins www.vg.is Höfundur er alþingismaður og formaður VG.
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir Skoðun