Fleiri fréttir

Sjáðu Jared Leto sem Jókerinn

Kvikmyndin Suicide Squad verður frumsýnd á næsta ári en Suicide Squad er lið af illmennum úr myndasögum DC Comics en Jókerinn, kafteinn Boomerang og Deadshot eru meðal annars í liðinu.

Lagarfljótsormurinn með stjörnustæla

Í síðasta þætti Hindurvitna var fjallað um tilurð Lagarflótsormsins og sagt frá störfum sannleiksnefndar sem Fljótsdalshérað setti á laggirnar til að úrskurða um tilvist þekktasta skrímslis Íslands.

Spectre verður lengsta Bond-myndin

Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími.

Grínast með veggspjald Star Wars

Tveimur dögum eftir að veggspjald nýjustu Star Wars myndarinnar var birt hafa margir grínast með myndina og breytt henni.

Á bak við Rétt

Í þessum sérstaka þætti er rætt við leikstjóra, handritshöfunda, leikara og framleiðanda þáttanna Réttur sem sýndir verða á Stöð 2 í vetur.

Adidas börnin gætu allt eins verið börnin þín

Birna Rún Eiríksdóttir fer með lykikhlutverk í nýjustu seríunni af Rétti sem Stöð 2 sýnir. Hún gaf sig af öllu hjarta í hlutverk Hönnu, og gefur fordómum í garð svokallaðra Adidas barna langt nef. „Þetta getur allt eins verið þitt barn."

Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum

Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum.

Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond

Daniel Craig mun áfram fara með hlutverk James Bond og mun koma fram í næstu tveimur myndum en nýjasta Bond-mynum, Spectre verður frumsýnd síðar í þessum mánuði.

Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich

Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni.

Sjá næstu 50 fréttir