Fleiri fréttir

Talsvert bras að ná í Pras

Rapparinn heimsfrægi Pras Michel úr Fugees man vel eftir Íslandi. Hann var handritshöfundur að heimildarmynd sem fer nú sigurför um heiminn og vann meðal annars tvenn stór verðlaun á Sundance-kvikmyndahátíðinni.

Við viljum myndir sem hreyfa við okkur

Kvikmyndahátíðin RIFF hófst með formlegum hætti í gærkvöldi og er komin á fullt skrið. Hrönn Marinósdóttir er listrænn stjórnandi hátíðarinnar sem hún segir vera fjölbreytta og spennandi í ár.

Friends er besti þáttur allra tíma að mati bransans - Topp 100

Sjónvarpsþættir hafa ávallt notið gríðarlegrar vinsælda. Hvað er besti þáttur sögunnar? Þetta er spurning sem margir spyrja sig oft á tíðum en á vefsíðu The Hollywood Reporter hefur verið bitur listi yfir 100 bestu þættina að mati bransans.

RIFF kvikmyndakviss

RIFF mun hita upp fyrir 12. RIFF-hátíðina sem hefst þann 24. september með kvikmyndakvissi í samvinnu við Loft Hostel og Nexus klukkan 20 í kvöld.

Gleðistundir á Grænlandi

Við kynnumst starfsemi skákfélagsins Hróksins sem vinnur markvisst að því að kynna börnum fyrir skákíþróttinni bæði hér heima sem og erlendis

Gerir kvikmynd um morðin á Sjöundá

Ingvar E. Sigurðsson mun fara með aðalhlutverk í mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar sem byggð er á bók Gunnars Gunnarssonar, Svartfugli.

Uppselt á góðgerðarsýningu Everest

Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis.

Getur ekki ímyndað sér húmorlaust líf

Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg er einn þekktasti leikstjóri okkar tíma og hefur leikstýrt fjölda klassískra kvikmynda. Hann segir það hafa komið sér á óvart að hann varð kvikmyndagerðarmaður og getur ekki ímyndað sér lífið án húmors.

Þrestir heimsfrumsýnd í Toronto í kvöld

Aðstandendur kvikmyndarinnar Þrestir eru lentir í Toronto í Kanada til að vera viðstaddir heimsfrumsýningu á TIFF hátíðinni í kvöld klukkan 21.30 á staðartíma.

Það var einhver sem hélt í höndina á mér

Í síðasta þætti af Hjálparhönd kynntumst við feðginunum Sigga og Láru sem hafa nýlokið þjálfun hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þau deila með okkur reynslu sinni af starfinu og Siggi svarar því hvernig tilfinning það sé að senda barnið sitt út í óvissuna þegar mikið liggur við.

Myndirnar í aðalverðlaunaflokki RIFF

Tólf verk jafn margra leikstjóra keppa um Gullna lundann í ár en myndirnar eiga það sameiginlegt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra og ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð. Þrestir Rúnars Rúnarssonar er meðal mynda sem keppa í aðalverðlaunaflokki hátíðarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir