Fleiri fréttir

Góðvild: Tækifæri ungs fatlaðs fólks óásættanleg

„Ég hef tekið þátt í því sem bæði kennari og skólastjóri að kljást við kerfið vegna aðstæðna barna og ungmenna sem mér hefur oft á tíðum þótt frekar óréttlátt,“ segir Sara Dögg Svanhildardóttir í Spjallinu við Góðvild.

Ó­sátt við frétt­a­flutn­ing um þukl Thick­e

Emily Ratajkowski er ósátt við umfjöllun um bók hennar þar sem hún segir tónlistarmanninn Robin Thicke hafa káfað á sér við tökur á frægu myndbandi lagsins Blurred Lines frá 2013. Hún segir frásögnina hafa verið „lekið“ úr bókinni og að umfjöllunin hafi reynst henni erfið.

„Guð blessi ykkur öll og kyssið minn hvíta, sæta rass“

Sjálfstæðisbarátta Britney Spears hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þann 30. september öðlaðist poppsöngkonan loks fresli frá föður sínum sem hafði verið forráða-og fjárhaldsmaður hennar síðustu 13 ár. 

Áhugi á Sig­valda­húsinu við Ægi­síðu

Nokkur áhugi var á Sigvaldahúsi á Ægisíðu. Um er að ræða glæsilegt einbýlishúsi sem teiknað var af Sigvalda Thordarson við Ægisíðu 80 í Vesturbæ Reykjavíkur. Eignin hefur nú verið tekin út af sölusíðum en hefur ekki verið seld að sögn fasteignasala.

Erfiðast fyrir loðboltana að stíga fram

Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 síðastliðinn miðvikudag. Er þar fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífstíll og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða

Hélt að hún væri að deyja þegar hún missti allt hárið

Allt í einu byrjaði hún að fá skallablett og svo fór allt hárið á örskömmum tíma. „Ég hélt ég væri að deyja úr einhverjum hræðilegum sjúkdómi. Sem betur fer var það ekki svo en það breytti því þó ekki að mér leið hræðilega með að missa fallega hárið mitt,“ segir Vilborg Friðriksdóttir sem segir sögu sína í Íslandi í dag.

Óvæntar kærleikskveðjur Guðrúnar vekja athygli á Selfossi

Guðrún María Jóhannsdóttir, starfsmaður á pósthúsinu Selfossi, tók upp á því á dögunum að skrifa litlar kærleikskveðjur til viðskiptavina á minnismiðum með sendingum. Nú fær hún blóm til baka frá þakklátum viðskiptavinum.

„Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“

„Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“

Helstu hip-hop-stjörnur heims troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar

Einvalalið tónlistarfólks mun sjá um tónleikana í hálfleik á 56. Ofurskálinni sem er hápunktur ársins í amerískum fótbolta. Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar munu skemmta þeim tugum, ef ekki hundruðum, milljóna áhorfenda sem horfa á Ofurskálina á meðan leikmenn hvíla sig í hálfleik.

Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina

Fyrsta RIFF helgin fer nú af stað eftir glæsilegan opnunardag. Hátíðin hófst í gær og veitti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, leikstjórunum Mia Hansen-Løve og Joachim Trier verðlaun fyrir framúrskandi listfengi við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.

Tunguhaft barna getur haft áhrif á fæðuinntöku og tal

„Ég er talmeinafræðingur og hef verið að sérhæfa mig svolítið í fæðuinntökuvandamálum barna,“ segir Sonja Magnúsdóttir talmeinafræðingur. Hún segir að það ætti að skoða betur vara- og tunguhaft ungbarna hér á landi strax eftir fæðingu.

Ilmmerkinu Le Labo fagnað í Mikado

Það var mikið um dýrðir í versluninni Mikado á dögunum þegar efnt var til veislu til að bjóða velkomið fransk-ameríska ilmvatnsmerkið Le Labo.

Sápu­óperu­stjarnan Michael Tylo er látinn

Bandaríski leikarinn Michael Tylo, sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja meðal annars úr sápuóperunum Leiðarljósi (e. Guiding Light) og Glæstum vonum (e. The Bold and the Beautiful), er látinn, 72 ára að aldri.

Scar­lett Johans­son og Dis­n­ey ná sáttum

Afþreyingarrisinn Disney og bandaríska leikkonan Scarlett Johansson hafa náð sáttum í deilu sem sneri að dreifingu á Marvel-ofurhetjumyndinni Svörtu ekkjunni (e. Black Widow).

Lét á­rekstur ekki á sig fá og af­henti lundann að við­stöddu for­ystu­fólki

Guðni Th. Jóhannes­son, for­seti Ís­lands, veitti í dag heiðurs­verð­laun Al­þjóð­legu kvik­mynda­há­tíðarinnar í Reykja­vík – RIFF við há­tíð­lega at­höfn á Bessa­stöðum. Kvik­mynda­leik­stjórarnir Joachim Tri­er frá Noregi og Mia Han­sen-Løve frá Frakk­landi fengu heiðurs­verð­launin þetta árið fyrir fram­úr­skarandi list­ræna sýn í kvik­mynda­gerð.

Konur fljótari að taka við sér

Apollo Art er sölusvæði á netinu fyrir listaverk sem hefur nú verið starfrækt í eitt ár. Móttökurnar hafa gengið vonum framar samkvæmt Ellerti Lárussyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins.

Arna Ýr deilir mynd­bandi af fæðingu sonar síns

Fegurðardrottningin og hjúkrunarfræðineminn Arna Ýr Jónsdóttir ákvað að deila afar persónulegu myndbandi af fæðingu sonar síns. Hún segir neikvæðar fæðingarsögur vera háværar í samfélaginu. Með birtingu myndbandsins vill hún sýna þeim sem eiga von á sínu fyrsta barni að fæðingar geti líka verið rólegar og fallegar.

Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin

Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi.

Freddie Highmore giftur „yndislegri konu“

The Good Doctor leikarinn Freddie Highmore var gestur í þætti Jimmy Kimmel í gær. Þáttastjórnandinn spurði hann meðal annars út í giftingarhringinn sem hann gengur nú með. 

Herra Hnetu­smjör fann ástina í með­ferð

Herra Hnetusmjör kynntist ástinni lífi sínu, Söru Linneth, í meðferð á Vogi. Þau segjast bæði hafa verið á versta tímapunkti í sínu lífi og hafði þeim verið ráðlagt frá því að vera að stinga saman nefjum. Unga parið lét þó ekki segjast og hafa í dag tekið edrúmennskuna föstum tökum og eiga von á sínu öðru barni saman.

Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021

Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi.

Allt að verða klárt fyrir stóra kvöldið

Allt er að verða klárt fyrir Miss Universe keppnina sem haldin er í Gamla bíó klukkan átta í kvöld. Eva Ruza verður kynnir keppninnar líkt og fyrri ár og tók hún rennsli á sviðinu í dag ásamt keppendum.

Stolt af því að ná að kaupa fyrstu íbúðina fyrir tvítugt

Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael.

Var aukaleikkona í mynd með George Clooney

Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael.

Svona var Miss Universe Iceland 2021

Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir.

„Ég hélt það myndi aldrei neinn ganga inn á mitt prívat svið“

Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og þingmaður Samfylkingarinnar, er gestur í 28. þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum ræðir Kristrún meðal annars það atvik sem hún telur hafa mótað hana hvað mest.

Kann hraða partinn í Eminem laginu Rap God utan að

Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó í dag og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.