Fleiri fréttir

Mun sakna smjörsins meira en kjötmáltíðanna
Lóa Pind Aldísardóttir þáttastjórnandi fékk fjórar kjötelskandi fjölskyldur til að gjörbreyta mataræði heimilisins í fjórar vikur fyrir þættina Kjötætur óskast! Vegan með Lóu Pind. Þættirnir fóru af stað í gær og verða alls fimm talsins.

„Megi ævintýrin halda áfram á öðrum stað“
„Þar sem ævintýrið byrjaði,“ skrifar fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir í stöðufærslu á Facebook en hún og leikstjórinn Bragi Þór Hinriksson hafa sett íbúð sína við Drápuhlíð í hlíðahverfinu á sölu.

„Ætlaði bara að verða róni“
Saga Þóris Kjartansson er ótrúleg en hann var alinn upp við alkóhólisma og endaði sjálfur í margra ára neyslu. Hann ræddi við Sindra Sindrason í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

„Við vitum ekki hvað við fáum að hafa hann lengi“
Til þess að geta verið á vinnumarkaði þurfa Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og maðurinn hennar að treysta á að vera með skilningsríka yfirmenn. Sem foreldrar langveiks barns geta þau ekki verið í fullu starfi og eru því bæði kennarar í skertu hlutfalli.

Varð fyrir kynferðisofbeldi sem barn: „Gróf þetta bara lengst ofan í kjallara“
Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar við þau Svavar Örn og Evu Laufey um áföll og sigra á lífsleiðinni.

„Ég vil að gestirnir gleymi myndavélunum og gleymi sér bara í stuði“
„Ég er mjög spenntur að byrja aftur og halda áfram að þróa þáttinn, viðbrögðin við fyrstu seríunni voru mjög góð og eiginlega betri en við bjuggumst við,“ segir Ingó Veðurguð í samtali við Vísi.

Helgi Jean og Sölvi Tryggva í toppmálum á Tene
Hlaðvarpararnir Helgi Jean Claessen og Sölvi Tryggvason njóta lífsins á Tenerife um þessar mundir og fer vel um þá á spænsku eyjunni.

„Þakklát þessum einstaklingi sem rak mig“
Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári.

Auður hágrét eftir lofræðu Bubba Morthens
„Mér finnst þetta besti tónlistarmaðurinn sem hefur komið fram á Íslandi í áratugi. Hann heitir Auður og og hann er hérna með okkur í kvöld,“ sagði Bubbi Morthens á Þorláksmessutónleikum sínum fyrir rúmlega ári.

Stjörnulífið: Kuldinn hélt engum inni
Nú er árið 2021 hafið með krafti og hátíðirnar yfirstaðnar og lífið heldur sinn vanagang. Von er á því að árið 2021 verði umtalsvert betra en árið á undan og sést það nokkuð á Instagram-reikningum þeirra þekktu hér á landi.

„Hann vill helst að ég eigi fjögur börn og öll með eyrnabólgu“
Árið 2021 mun fara af stað með hvelli hjá fjölmiðlamanninum Auðunni Blöndal en hann fór af stað með þættina Tónlistamennirnir okkar á Stöð 2 í gær, verður tveggja barna faðir síðar á árinu og önnur þáttaröðin af Eurogarðinum fer í loftið.

Leikarinn John Reilly er látinn
Bandaríski leikarinn John Reilly, sem þekktur er fyrir hlutverk sín í General Hospital, Dallas og Beverly Hills 90210, er látinn.

Ástríðuveiðimaður í vegan tilraun
„Ég fer dálítið í gæs og svo fer maður náttúrulega á rjúpu, til að ná í jólamatinn. Það eru skemmtilegustu veiðarnar. Maður labbar heilu og hálfu dagana og fær ekki neitt. En það er bara fínt,“ segir Sigurður Leifsson, ástríðuveiðimaður og einn af eigendum World Class.

Hugrakkir íslenskir kúabændur taka þátt í vegan tilraun
„Frá því ég var lítil þá hugsaði ég alltaf að prufa sem flest. Áður en ég færi að velja mér starf og annað til að geta dæmt, eða prufað sem flestar hliðar. Þannig að það var það sem ýtti manni út í þetta,“ segir Hrafnhildur Baldursdóttir kúabóndi á Litla-Ármóti á Suðurlandi.

Norska smalakonan segist vera kölluð trans-Íslendingur
„Mig langaði bara að búa hérna, einhvernveginn. Ég hef alltaf verið mjög hrifin af landinu. Fólk er oft að gera grín að mér, segir að ég sé trans-Íslendingur. Ég er bara fædd í vitlausu landi,“ segir hin norska Silje Dahlen Alviniussen og hlær, nýkomin úr sex daga fjárleitum að Fjallabaki þriðja árið í röð.

Fékk fjórar fjölskyldur til að vera vegan í mánuð: „Mann langar ekki að borða þetta“
Lóa Pind fékk íslenskar fjölskyldur til að gerast grænkerar eða vegan í einn mánuð og fylgdist svo með því hvernig þeim gekk með það verkefni. Markmiðið var að kanna hvort þetta myndi minnka kolefnisspor þeirra.

Heillandi að geta horfið inn í heim eða aðstæður
Drífa Þöll Arnardóttir hefur verið bókaormur allt sitt líf og starfar nú umkringd bókum alla daga sem bókavörður á Bókasafni Vestmannaeyja. Á síðasta ári setti hún sér það markmið að lesa að minnsta kosti 100 bækur á árinu og tókst það.

Íslendingur slær í gegn í norska Voice og dómarinn grét
Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson sló rækilega í gegn í áheyrnarprufu í norsku útgáfunni af The Voice í vikunni.

Jeffree Star hafnar því alfarið að eiga í ástarsambandi við Kanye West
Fyrr í vikunni fóru miðlar um heim allan að greina frá því að stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West væri að ganga í gegnum skilnað. Hjónin eiga fjögur börn saman og gengu í það heilaga árið 2014.

Flottustu myndirnar úr geimnum
Á hverju ári taka geimfarar um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni mikinn fjölda ljósmynda út um glerglugga sem snýr í átt að jörðinni.

Kántríbærinn á sölu
Hólanesvegur 11 á Skagaströnd er á sölu en húsnæðið er betur þekkt sem Kantríbærinn.

Lífvörður forsetans fer yfir hvað Hollywood gerir rangt
Jonathan Wackrow starfaði í um fimmtán ár hjá bandarísku leyniþjónustunni og í fjögur og hálft ár sem lífvörður forseta Bandaríkjanna og þá aðallega fyrir Barack Obama.

Innlit í smekklegt einbýlishús Floyd Mayweather
Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather hefur þénað um einn milljarð dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar um 126 milljarða íslenskra króna.

Leikari úr Bráðavaktinni látinn
Bandaríski leikarinn Deezer D, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Malik McGrath í Bráðavaktinni, eða ER, er látinn. Hann varð 55 ára.

Lögregluskóla-leikkonan Marion Ramsey er látin
Bandaríska leikkonan og listakonan Marion Ramsey, sem þekktust fyrir hlutverk sitt í Lögregluskólamyndunum (e. Police Academy), er látin, 73 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í gær að því er fram kemur í frétt Deadline.

„Það sem Edda er að gera er svipað og Google var 1990“
Andri Snær Magnason rithöfundur og Edda Sif Pind Aradóttir, forstjóri Carbfix, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í fyrsta þætti af Framtíðinni.

„Var kallaður aumingi, dreptu þig og skjóttu þig“
Sævar Helgi Bragason betur þekktur sem Stjörnu Sævar er mikill stjörnusérfræðingur.

Var með samviskubit í hálft ár yfir tengslarofinu
„Þetta var æðislegt en örugglega svona fyrstu fimm, sex mánuðina gekk mér illa að ná þessari tengingu,“ segir Gunnar Helgason um tengslamyndunina eftir að hann varð faðir í fyrsta skipti.

Var að ljúka við leyniverkefni fyrir Netflix á Íslandi
Leikstjórinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur var að ljúka við verkefni fyrir Netflix en vegna trúnaðar má hann ekki greina frá því hvaða verkefni um ræðir en þetta kemur fram í Viðskiptablaði Morgunblaðsins sem kom út í gær.

Lykilatriðin til snúa við sólarhringnum eftir frí
Erla Björnsdóttir sálfræðingur hjá Betri svefn mætti í Reykjavík síðdegis í gær á Bylgjunni og ræddi um það hvernig best væri að snúa sólarhringnum við eftir hátíðirnar en margar hafa sofið út og vakað á nóttunni síðustu vikur tvær vikur og erfitt var að byrja þessa vinnuviku.

Breyttu bílskúr í fallega íbúð
Fjölmargir innrétta bílskúra sína sem stúdíóíbúðir og tekst það misjafnlega vel.

Sjokk, vonleysi og nánast ómögulegt að halda úti skemmtiþætti á þessum tímum
Jimmy Kimmel, Seth Meyers, James Corden og Jimmy Fallon eru með þeim vinsælustu spjallþáttastjórnendum heims og þá sérstaklega í Bandaríkjunum.

„Það sem ég hélt að væri uppgjöf var í rauninni byrjunin á nýju lífi“
Dagbjört Margrét Pálsdóttir eða Dæja eins og hún er alltaf kölluð barðist lengi vel við aukakílóin. Hún er einstæð tveggja barna móðir og framkvæmdarstjóri hjá Þjóðskrá Íslands. Hún segir að leiðin að betri heilsu hafi verið löng og ströng en hún hefur létt sig um 65 kíló.

Gerir stólpagrín að norrænum glæpaþáttum og Íslendingar fá engan afslátt
„Hver einasti skandinavíski glæpaþáttur,“ skrifar breski grínistinn Alasdair Beckett-King við myndband sem hann birtir á Twitter.

Drama, gleði og vatnsglas í andlitið í fyrstu stiklunni úr Æði 2
Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum.

Stefnir í einn dýrasta skilnaðinn í Hollywood
Skilnaður Kim Kardashian og Kanye West er yfirvofandi eins og miðlar um heim allan greina frá.

Var hústökumaður í yfirgefnu klaustri á Suður-Spáni
Halli Hansen hefur setið í fangelsi, verið heimilislaus, ferðast um heiminn án farangurs og margt fleira sem þessi litskrúðugi karakter hefur prófað. Halli er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans.

Grammy-verðlaunahátíðinni frestað fram í mars
Grammy-verðlaunahátíðinni hefur verið frestað fram í mars vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hátíðin átti upphaflega að fara fram síðasta dag janúarmánaðar.

„Magnað hvað fólk er tilbúið að deila eigin reynslu í þágu annarra“
„Þetta eru innilega persónulegir þættir þar sem foreldrar og sérfræðingar ræða við okkur um raunina að eignast börn, bæði í gleði og sorg,“ segir þáttastjórnandinn Andrea Eyland um þættina Líf dafnar, sem fara af stað í kvöld.

Keyptu draugalega einbýlishúsið í Undralandi og hafa nánast rifið allt út
Knattspyrnumaðurinn Daði Bergsson og Stefanía Eir Einarsdóttir fjárfestu í eign í fossvoginum sem fjallað var um á Vísi í nóvember.

Þorsteinn J selur íbúðina í Bryggjuhverfinu
Sjónvarpsmaðurinn og rithöfundurinn Þorsteinn J. Vilhjálmsson hefur sett íbúð sína við Tangabryggju í Bryggjuherfinu á sölu.

Ellý Ármanns spáir fyrir helstu leikendum í íslensku samfélagi
Ellý Ármannsdóttir spákona hefur haft nóg að gera að undanförnu við að spá fyrir Íslendingum sem vilja vita hvað framtíðin ber í skauti sér.

Dr. Dre á sjúkrahúsi
Bandaríski rapparinn og framleiðandinn Dr. Dre hefur verið lagður inn á sjúkrahús en verður brátt sendur aftur heim. Hinn 55 ára Dr. Dre segir frá þessu á Instagram-síðu sinni þó að hann taki ekki fram ástæður þess að hann hafi verið lagður inn.

„Heilbrigðiskerfið ætti náttúrulega að heita sjúkdómakerfið“
Evert Víglunds, stofnandi og eigandi Crossfit Reykjavík, hefur í áraraðir hjálpað Íslendingum að bæta heilsu sína og er með sterkar skoðanir þegar kemur að þeim hlutum. Evert er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar.

Kim Kardashian og Kanye West sögð leggja drög að skilnaði
Skilnaður Kim Kardashian og Kanye West er yfirvofandi, ef marka má slúðurmiðla vestanhafs. „Hún er hætt,“ hefur Page Six eftir heimildarmanni en TMZ segir parið enn í hjónabandsráðgjöf.