Fleiri fréttir

Ingó selur raðhúsið á Álftanesi

Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, hefur sett endaraðhús við Hólmatún á Álftanes á sölu.

Bónorðið frá helvíti

Menn leggja ýmislegt á sig til að fara á skeljarnar og biðja sína heittelskuðu um að giftast sér.

Þótti vænt um fal­legt sím­tal frá ó­kunnugri konu

Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi.

Draumaprins Röggu Gísla

Síðasta föstudagskvöld heillaði Ragga Gísla landann upp úr skónum með einstökum sjarma sínum í þættinum Í kvöld er gigg. 

Vandamál kúrara í sóttkví

Í spjallþætti James Corden á dögunum var sýnt leikið atriði sem var frá fundi stuðningshóps kúrara í sóttkví.

Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands gagnrýnd fyrir klæðaburð

Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, sætti gagnrýni um helgina vegna ljósmyndar sem birtist af henni í tískutímaritinu Trendi. Þótti mörgum klæðaburður hennar óviðeigandi. Þetta kom af stað stórri herferð á samfélagsmiðlum þar sem konur um allt landið sýna ráðherranum stuðning.

Lögin sem breyttu lífi Justin Timberlake

Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mætti í spjallþátt Apple Music sem ber nafnið Essentials en um var að ræða fyrsta þáttinn í þeirra þáttaröð.

„Ekki margir sem deyja úr blæðandi magasári“

Skaðaminnkunarúrræðið Frú Ragnheiður ætti að vera flestum landsmönnum vel kunnugt, en þar er um að ræða sérútbúin bíl sem keyrir um höfuðborgarsvæðið og veitir heimilislausum einstaklingum skaðaminnkandi þjónustu í formi heilbrigðis- og nálaskiptaþjónustu.

Telur sig hafa smitast í lauginni

Fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson glímir nú við Covid-19. Hann segir frá því á heimasíðu sinni að hann hafi vaktnað í svitabaði, kaldur og með dynjandi höfuðverk á laugardaginn.

Fimmtán stærstu villur heims

Efnaðasta fólk heims býr oft á tíðum í risastórum húsum eða frekar eins og höllum. Í yfirferð hjá YouTube-síðunni Top Fives er búið að taka saman fimmtán stærstu villur heims.

Sjáðu óvænt blásturseinvígi Bjössa sax og Röggu Gísla

Elífðar töffarinn og þjóðargersemin Ragga Gísla var gestur Ingó Veðurguðs í fjórða þættinum af Í kvöld er gigg. Henni til halds og trausts var dóttir hennar og söngkonan Dísa Jakobs. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.