Fleiri fréttir

Faraldurinn góður fyrir geðheilsuna og fjölskyldulífið

Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan.

Þáttastjórnendur eru 16 ára starfsmenn Bónus á Selfossi

Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson eru þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Einar og Óli eru 16 ára gamlir og vinna saman í Bónus á Selfossi. Á meðal viðmælanda þáttanna eru Þorgrímur Þráinsson, Sigga Dögg, Sölvi Tryggva og margir fleiri.

Ed Sheeran að verða pabbi

Tónlistamaðurinn geðþekki Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eru sögð eiga von á sínu fyrsta barni á næstu dögum.

Vala Eiríks gefur út lag og myndband

Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 

Innlit í villur Mark Wahlbergs

Leikarinn Mark Wahlberg hefur átt stórkostlegan feril í Hollywood og er hann metinn á um 300 milljónir dollara eða því sem samsvarar 41 milljarð íslenskra króna.

Leiðir skilja hjá Hannesi og Lísu

Einn þekktasti fasteignasali landsins Hannes Steindórsson hjá fasteignasölunni Lind og Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina.

Sólrún Diego gefur út skipulagsbækur

Sólrún Diego ætlar að skella sér aftur í jólabókaflóðið og sendir frá sér tvær bækur fyrir jólin í ár. Hún segir að verkefnið hafi orðið til í kórónuveirufaraldrinum. Markmiðið er að auðvelda öðrum að skipuleggja sig betur.

Simon Cowell hrygg­brotinn eftir raf­hjóla­slys

Breski sjónvarpsmaðurinn og framleiðandinn Simon Cowell er hryggbrotinn eftir að hafa dottið af nýju rafhjóli sínu sem hann var að prófa á lóð sinni í Malibu í Kaliforníu í gær.

Vann úr sorginni með fjölskyldu barnsins

Bergþóra Ingþórsdóttir gerði dauðann og sorg að viðfangsefni sínu í háskólanámi og hefur ákveðið að starfa á líknardeild að loknu framhaldsnámi. Sorgin var orðin Bergþóru hugleikin fyrir tvítugt, vegna áfalls sem hefur tekið hana nokkur ár að vinna úr.

J.K. Rowling á Vest­fjörðum

Breski rithöfundurinn J.K. Rowling dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni á Íslandi en hún ferðast um í lúxussnekkjunni Calypso.

Nakinn maður hljóp á eftir þjófóttu svíni

Heldur einkennilegt atvik átti sér stað í almenningsgarði í Teufelssee í Þýskalandi á dögunum þegar villisvín stal tösku af nöktum manni sem var að njóta lífsins í garðinum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.