Fleiri fréttir

Tíu „biluðustu“ hús heims
Á YouTube-síðunni Top 5 Best má sjá heldur athyglisverða samantekt þar sem farið er yfir tíu hús víðsvegar um heiminn þar sem hugmyndaraflið ræður ríkjum.

Coldplay sleppir tónleikaferðalagi vegna umhverfissjónarmiða
Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar.

Dreymdi um að klæða sig eins og hún vildi
Fanney Dóra Veigarsdóttir er förðunarfræðingur, samfélagsmiðlastjarna, bloggari og leikskólakennaranemi. Hún hefur lengi haft áhuga á tísku og segir stórar stelpur ekki þurfa að fela sig, þær megi tjá sig og vera áberandi.

Álpaðist út í uppistand algjörlega óvart
Þau Snjólaug, Jonathan og Ebba eru með uppistand í kvöld á Hard Rock. Þar grínast þau með allt milli himins og jarðar, en Ebba gerir mest grín að sjálfri sér og ástalífi sínu áður fyrr.

Fyndin mistök Matthew Perry við tökur á Friends
Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel.

Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl.

Risaeðluhrekkur slær í gegn á Twitter og TikTok
Eitt vinsælasta myndbandið á TikTok um þessar mundir er vægast sagt stórkostlegur hrekkur.

Elísabet og Aðalsteinn eiga von á barni
"Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“

Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands
Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal.

Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli
Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi.

Cardi B svarar 73 spurningum
Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue.

Sigga Beinteins fékk blóðtappa
Sigga Beinteins söngkona eignaðist tvíbura með fyrrverandi konu sinni Birnu Maríu þegar hún var 49 ára gömul. Eftir endalausar svefnlausar nætur í mörg ár og álag í vinnu, fékk Sigga blóðtappa sem hafði meðal annars þær afleiðingar að hún mundi ekki nöfn barnanna sinna.

The Bachelor-stjörnur lentu á Íslandi í gær en misstu af sólinni
Hjónin Ashley Iaconetti og Jared Haibon eru eitt af þekktustu pörum í sögu The Bachelor þáttanna. Bæði hafa þau tekið þátt í The Bachelor og The Bachelorette og einnig í Bachelor in Paradise.

Lýsir nektarsenunum í Game of Thrones sem hryllilegum
Breska leikkonan Emilia Clarke sem fór með eitt af aðalhlutverkunum í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Game of Thrones segir að henni hafi liðið illa þegar verið var að taka sumar af nektarsenunum í þáttunum.

Kristjana og Haraldur halda á vit ævintýranna í Barcelona
Kristjana Arnarsdóttir ætlar að taka sér frí frá RÚV og flytja til Spánar með kærasta sínum, Haraldi Franklín.

Veisla fyrir augu og eyru í Mengi
Atli og Guðmundur munu á föstudaginn flytja samtvinnað tónlistar- og myndbandsverk í Mengi. Atli segir marga ekki gera sér grein fyrir því hvernig hægt sé að flytja myndbandsverk líkt og aðra list.

Fékk Michelin-stjörnu á afmælisdaginn sinn
Um helgina fékk belgíski veitingastaðurinn Souvenir afhenta Michelin-stjörnu við hátíðlega athöfn ytra. Eigendur staðarins eru hjónin Joke Michiel og Vilhjálmur Sigurðsson sem rekið hafa stað

Óborganleg mistök Matt LeBlanc við tökur á Friends
Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel.

Fögnuðu álfabók Helgu Arnardóttir í Grasagarðinum
Fjölmiðlakonan Helga Arnardóttir sendi frá sér sína fyrstu bók á dögunum, Nína óskastjarna og ævintýrið á álfhóli.

Oliver Luckett selur hið sögufræga Kjarvalshús á Seltjarnarnesi
Luckett, sem er stórtækur listaverkasafnari, festi kaup á húsinu árið 2016.

Svona fer um mann á dýrasta hótelinu í einu fátækasta landi heims
Hotel Martha er dýrasta hótelið í Búrúndí sem er eitt fátækasta land heims. Árið 2018 var Búrúndí í þriðja sæti yfir fátækustu þjóðir heims.

Breyttu 48 fm bílskúr í Reykjavík í þriggja herbergja íbúð
Íslensk fjölskylda breytti bílskúrnum sínum í litla íbúð fyrir fjölskyldumeðlimi.

Aðeins einn hlutur sem pirrar Evu Ruzu
Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins.

Læknaneminn sem gaf út vinsælasta lag landsins í sumar heiðraður í Slóvakíu
Læknaneminn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Doctor Victor, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun frá borgarstjóranum í Martin í Slóvakíu þar sem hann stundar læknanám fyrir störf sín í þágu menningar, góðgerðarmála og listar, en er þetta í fyrsta sinn sem nemanda er veitt þessi verðlaun þar úti.

Trommuleikari og köttur með stórleik
Hljómsveitin Oyama hefur legið í örlitlum dvala en snýr nú aftur af fullum krafti og gaf út á dögunum myndband við lagið Spare Room, sem verður á væntanlegri stuttskífu sveitarinnar.