Fleiri fréttir

Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B

Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

Dragið bjargaði lifi mínu

Kamila Załęska er konan á bak við dragdrottninguna Gala Noir sem er nýkrýnd dragdrottning Íslands. Það vekur athygli að Kamila er kona.

Stendur á fimmtugu og fagnar með afmælisbúbli

Leikarinn Valur Freyr Einarsson er flestum Íslendingum að góðu kunnur úr ótal bíómyndum, sjónvarpsþáttum og leikritum í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Hann ætlar að fagna með vinum og vandamönnum í tilefni dagsins og bjóða upp

Flogið út fyrir nokkrar sekúndur

Arnmundur Ernst Backman leikur í Eurovision-mynd Wills Ferrell og var nýbúinn í tökum þegar blaðamaður náði á hann.

Leiðir til að deyja úr hlátri

Stundum eru hlutir svo fyndnir að við tölum um að deyja úr hlátri. En er virkilega hægt að hlæja svo kröftuglega að það kosti mann lífið? Hér eru svör þriggja lækna við þeirri spurningu.

Liggur yfir Harry Potter

Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir.

Fer eiginlega aldrei hjá sér

Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár.

Þættirnir inn­blásnir af Anthony Bour­dain

Þættirnir Rikki fer til Ameríku hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn en þar er fylgst með félögunum Auðunni Blöndal og vini hans Ríkharði Óskari Guðnasyni á ferðalagi um sex borgir í Bandaríkjunum.

Allur tíminn í fjölskylduna

Ísfirðingurinn Gunnar Tryggvason, verðandi aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna og sex barna faðir, er fimmtugur í dag. Heldur upp á afmælið um helgina með fjölskyldunni.

Alvöru sveitaball í Laugardalnum

Á laugardaginn fer fram alvöru sveitaball í hjarta borgarinnar. Þar munu koma fram helstu kempur sveitaballasenunnar, þar á meðal sveitaballakóngurinn Helgi Björnsson. Allt virðist stefna í fullt hús.

Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið

Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann.

Eignaðist draumabarnið með gjafasæði

Sigríður Lena Sigurbjarnadóttir, sem vakti athygli landans fyrir um tveimur árum síðan þegar hún kom fram í fjölmiðlum og fjallaði opinberlega um löngun sína til þess að eignast barn, hvort sem karlmaður væri í spilinu eða ekki, segist nú, tveimur árum síðar, hafa eignast draumabarnið.

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996 til 2016, minnist eiginkonu sinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur sem hefði fagnað 85 ára afmæli sínu í dag.

Magnað að fá að vera partur af þessu

Einn vinsælasti brúðkaupsplötusnúður Íslands, Atli Viðar, spilaði í sínu fyrsta brúðkaupi fyrir tæpum fimmtán árum. Hann segir það ómetanlega upplifun að fá að vera partur af svo mikilvægum degi í lífi fólks.

Það verður geggjað að búa hlið við hlið

Vinkonurnar Emilía Christina Gylfadóttir og Sólveig Ragnheiður Gunnarsdóttir eru að byggja raðhús saman með mönnunum sínum Róberti Elvari Kristjánssyni og Karli Stephen Stock. Þær halda úti bloggsíðunni emmasol.com og Instagram-reikningn

Þar sem húsin hanga í klettunum

Cinque Terre ströndin liggur eftir ítölsku rívíerunni og samanstendur af fimm bæjum, Monterosso al Mare, Vernazza, Corniglia, Manarola og Riomaggiore. Bæirnir og umhverfi þeirra eru á heimsminjaskrá UNESCO.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.