Fleiri fréttir

Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum

Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina.

De Niro leikur rað­morðingja í nýrri mynd Scor­sese

Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september.

Óvænt úrslit í Love Island

Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu

Bruna á íslenskum öldusjó

Það eru ekki allir sem tengja það að "sörfa“ (brim­brettabrun) við Ísland. Ingólfur Már Olsen hefur þó stundað það hér við Íslandsstrendur í yfir 20 ár.

Glímdi við móðurmissi í eigin leikmynd

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður frumsýnd í byrjun september. Leikmyndahönnuðurinn og Edduverðlaunahafinn Hulda Helgadóttir missti móður sína um það leyti sem tökur hófust og öll vinna hennar við myndina varð að einhvers konar ferðalagi um eigið sorgarferli.

Birnir opnar sig um áfengis- og eiturlyfjameðferð

Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta, segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.