Fleiri fréttir

„Þeir voru náttúrlega algerlega svo lúðalegir“

Kolbrúnu Kristínu Daníelsdóttur finnst stórmerkilegt að Proclaimers-tvíburinn Craig Reid muni enn eftir því þegar hún vatt sér að honum í London 1988 með þau óvæntu gleðitíðindi að þeir bræður væru á toppi vinsældalista Rásar 2.

Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir Apríl má sjá hér að neðan.

Aprílspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli

Elsku Tvíburinn minn, þú ert að vakna til vorsins og sumarið mun svo sannarlega blessa þig, þú ert með svo dásamlega sterka nærveru, getur átt það til að snöggreiðast en ert jafnfljótur að fyrirgefa, svona eins og haföldurnar síbreytilegar og þú þarft svo mikla hreyfingu til þess að nýta lífskraftinn til fullnustu.

Bónorð í American Idol og Katy Perry hágrét

Johanna Jones tók lagið Wicked Game eftir Chris Isaak í American Idol á dögunum og var hún heldur leið yfir því að kærasti hennar gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var í prófum.

Karlar og hundar velkomnir í kvenfataverslun

Júlía Helgadóttir og Silla Berg í Kvenfataverslun Kormáks og Skjaldar fagna því í kvöld að hafa rofið einokun karlanna á Circolo-fötum. Karlmenn og hundar eru samt velkomnir í gleðskapinn.

Frægðarsólin skín enn á Proclaimers í Leith

Rúm þrjátíu ár eru liðin síðan skosku tvíburarnir í The Proclaimers lögðu að baki 500 mílur og síðan aðrar 500 til viðbótar og sungu sig inn í hug og hjörtu Íslendinga sem komu þeim í 1. sæti vinsældalista, fyrstir allra þjóða. Þeir taka nú loks lagið í Hörpu.

Hver og ein flík verður einstök

Fatahönnuðurinn Marta Heiðarsdóttir og Feldur verkstæði sýndu safn gamalla pelsa á HönnunarMars um síðustu helgi sem allir höfðu fengið nýtt og skemmtilegt hlutverk.

Vilja móta eigin framtíð

Á ungmennaþingi Fljótsdalshéraðs sem haldið er í dag á Egilsstöðum verður til dæmis pælt í hvernig skipulagið geti átt þátt í að unga fólkið vilji búa áfram á svæðinu.

Heimsklassaverk, ótrúlega fjölbreytt og krefjandi

Hymnodia frumflytur fimm ný kórverk í Akureyrarkirkju í kvöld, án undirleiks, undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. Titill tónleikanna er Eyjar í reginhafi því lagahöfundarnir eru allir frá Íslandi og Færeyjum.

Sjáðu flugtak Boeing 777 í 4K háskerpu

Boeing 777 tekur vanalega 314-396 farþega og er um breiðþotu að ræða. Á YouTube-síðu Guillaume Laffon má sjá flugtak vélarinnar frá Charles de Gaulle-vellinum í París.

Innlit í villu Wiz Khalifa í Los Angeles

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Heilsubót eða hugarburður?

Rannsóknir leiða stöðugt í ljós nýjar upplýsingar. Stöðugt virðast koma fram nýjar upplýsingar þar sem staðreyndir telja frekar en tilfinningar.

Banna reykingar í Disney-görðum

Þeir verða færri og færri staðirnir þar sem reykingafólk getur dregið að sér smók utandyra. 1. maí fækkar þeim stöðum í Bandaríkjunum þar sem má reykja, meðal þeirra eru Disney-garðarnir.

Sjá næstu 50 fréttir