Fleiri fréttir

Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Þú verður að nenna ástinni

Elsku Ljónið mitt. Aldrei hefur nokkurn tíma verið sagt að það sé sérlega auðvelt að vera Ljón, en ég er alveg viss um að þótt þú fengir tilboð um að skipta um merki, þá myndir þú ekki gera það. Þið Ljónin eruð náttúrulega öll konungborin.

Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Greddan ræður ríkjum

Elsku Krabbinn minn. Það er svo rosalega mikill Venus í kringum þig í sumar. Þú elskar og verður elskaður. Þú verður svo spenntur fyrir svo dæmalaust mörgu að þú veist varla hvert þú átt að stefna. Það er samt allt í lagi.

Aldrei komið í Vaglaskóg

Hljómsveitin Kaleo er á fljúgandi siglingu en platan hennar sem kom út í Bandaríkjunum 10. júní rauk upp í fyrsta sæti í sjö löndum og beint í 15. sæti Billboard-listans. Jökull Júlíusson er pollrólegur yfir velgengninni.

Svarthöfði snýr aftur

Leikarinn James Earl Jones mun aftur ljá Darth Vader rödd sína fyrir Rouge One: A Star Wars Story.

GusGus a á toppi Esju

Teknósveitin heldur tónleika á toppi Esju á laugardag ásamt DJ Margeir.

Ber er hver að baki nema sér bróður eigi

Kosningabaráttan um forsetaembættið er harður slagur og í slíkum bardögum er ómetanlegt að eiga góða stuðningsmenn. Fréttablaðið fór á stúfana og heyrði í yfirlýstum stuðningsmönnum og vinum nokkurra frambjóðendanna.

Lífið er yndislegt á Stade de France

Íslendingar misstu sig vægast sagt þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum gegn Austurríki fyrr í dag.

Varð að vera beinskeytt

Gréta Kristín Ómarsdóttir sendi stjórnvöldum tóninn við útskrift úr Listaháskólanum.

Sjá næstu 50 fréttir