Auglýst eftir aukaleikurum í Fanga Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. júní 2016 16:38 Nína Dögg og Unnur Ösp fara með stór hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fangar. Vísir/Lilja Jónsdóttir Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Fangar sem nú eru í tökum leita nú að aukaleikurum í ýmiss konar smáhlutverk í þáttunum. Tökur á Föngum eru hálfnaðar en leikstjóri þeirra er Ragnar Bragason sem skrifar einnig handritið ásamt Margréti Örnólfsdóttur. Það vantar aukaleikara á öllum aldri og af báðum kynjum og eru áhugasamir hvattir til þess að senda tölvupóst á aukaleikarar@mystery.is. Beðið er um að senda póst með nafni, símanúmeri og mynd. Haft verður samband til baka til allra þeirra sem senda tölvupóst.Ragnar, Nína og Kristbjörg fara yfir málin við tökur á Föngum sem eru nú hálfnaðar.Vísir/Lilja JónsdóttirSamfélagsdrama með áherslu á konurMeð helstu hlutverk í Föngum fara Nína Dögg Filippusdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Þorbjörg Helga Dýrfjörð og Halldóra Geirharðsdóttir. Aðrir leikarar í þáttunum verða Steinunn Ólína og Kristbjörg Kjeld svo einhverjir séu nefndir. Sagan segir frá Lindu en hún endar í kvennafangelsinu í Kópavogi eftir að hafa verið dæmd fyrir líkamsárás á föður sinn sem er þekktur maður í viðskiptalífinu. Aðeins hluti sögunnar gerist í fangelsinu en um er að ræða fjölskyldudrama með fókus á konur sem teigir anga sína víða um íslenskt samfélag. Allt ofan úr Alþingi og niður í áðurnefnt kvennafangelsi. Það er framleiðslufyrirtækið Mystery Production í samvinnu við Vesturport og Rúv sem gerir þættina en þegar er búið að selja sýningarréttinn á þeim til DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð, YLE í Finnlandi og til Canal+ í Póllandi. RÚV sýnir þættina hér á landi eftir áramót. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Samstarf fjölskyldunnar gengur vel Tökur standa nú yfir á þáttarröðinni Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Leikhópurinn spannar hátt í hundrað manns þar sem uppistaðan eru konur á öllum aldri. Með hlutverk í þáttunum fara meðal annars þær, Þorbjörgu Dýrfjörð og Kristbjörgu Kjeld. 17. júní 2016 09:00 Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna. 30. maí 2016 18:16 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Framleiðendur sjónvarpsþáttanna Fangar sem nú eru í tökum leita nú að aukaleikurum í ýmiss konar smáhlutverk í þáttunum. Tökur á Föngum eru hálfnaðar en leikstjóri þeirra er Ragnar Bragason sem skrifar einnig handritið ásamt Margréti Örnólfsdóttur. Það vantar aukaleikara á öllum aldri og af báðum kynjum og eru áhugasamir hvattir til þess að senda tölvupóst á aukaleikarar@mystery.is. Beðið er um að senda póst með nafni, símanúmeri og mynd. Haft verður samband til baka til allra þeirra sem senda tölvupóst.Ragnar, Nína og Kristbjörg fara yfir málin við tökur á Föngum sem eru nú hálfnaðar.Vísir/Lilja JónsdóttirSamfélagsdrama með áherslu á konurMeð helstu hlutverk í Föngum fara Nína Dögg Filippusdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Þorbjörg Helga Dýrfjörð og Halldóra Geirharðsdóttir. Aðrir leikarar í þáttunum verða Steinunn Ólína og Kristbjörg Kjeld svo einhverjir séu nefndir. Sagan segir frá Lindu en hún endar í kvennafangelsinu í Kópavogi eftir að hafa verið dæmd fyrir líkamsárás á föður sinn sem er þekktur maður í viðskiptalífinu. Aðeins hluti sögunnar gerist í fangelsinu en um er að ræða fjölskyldudrama með fókus á konur sem teigir anga sína víða um íslenskt samfélag. Allt ofan úr Alþingi og niður í áðurnefnt kvennafangelsi. Það er framleiðslufyrirtækið Mystery Production í samvinnu við Vesturport og Rúv sem gerir þættina en þegar er búið að selja sýningarréttinn á þeim til DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð, YLE í Finnlandi og til Canal+ í Póllandi. RÚV sýnir þættina hér á landi eftir áramót.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Samstarf fjölskyldunnar gengur vel Tökur standa nú yfir á þáttarröðinni Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Leikhópurinn spannar hátt í hundrað manns þar sem uppistaðan eru konur á öllum aldri. Með hlutverk í þáttunum fara meðal annars þær, Þorbjörgu Dýrfjörð og Kristbjörgu Kjeld. 17. júní 2016 09:00 Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna. 30. maí 2016 18:16 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Samstarf fjölskyldunnar gengur vel Tökur standa nú yfir á þáttarröðinni Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Leikhópurinn spannar hátt í hundrað manns þar sem uppistaðan eru konur á öllum aldri. Með hlutverk í þáttunum fara meðal annars þær, Þorbjörgu Dýrfjörð og Kristbjörgu Kjeld. 17. júní 2016 09:00
Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna. 30. maí 2016 18:16