Mögulega misheppnaðasta tilraun manns til að sníkja koss Atli Ísleifsson skrifar 22. júní 2016 22:20 Fagnaðarlætin voru mikil fyrir utan Rauðu mylluna eða Moulin Rouge í París fyrr í kvöld þar sem stuðningsmenn Íslands og annarra landa fögnuðu ýmist árangri sinna manna eða þá drekktu sorgum sínum. Kolbeinn Tumi Daðason og Björn G. Sigurðsson tökumaður fylgdust með stemningunni og tóku nokkra eldhressa stuðningsmenn tali fyrr í kvöld. Undir lok útsendingarinnar (um 13:30) mættu tvær hressar írskar stúlkur fyrir framan myndavélina sem voru skiljanlega ánægðar með landa sína sem höfðu unnið Ítali 1-0 og þar með tryggt Írum sæti í 16 liða úrslitum. Austurríkismaður nokkur tróð sér þá fram fyrir og gerði einhverja misheppnuðustu tilraun sem fests hefur á filmu til að fá koss frá konunum sem virtust ekki hafa nokkurn einasta áhuga á umleitunum Austurríkismanninsins sem líkt og austurrísku landsliðsmennirnir fór því heim með skottið á milli lappanna. Sjá má tilraunir Austurríkismannsins í spilaranum að neðan þegar um 13 mínútur og 30 sekúndur eru liðnar. Tengdar fréttir Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Fagnaðarlætin voru mikil fyrir utan Rauðu mylluna eða Moulin Rouge í París fyrr í kvöld þar sem stuðningsmenn Íslands og annarra landa fögnuðu ýmist árangri sinna manna eða þá drekktu sorgum sínum. Kolbeinn Tumi Daðason og Björn G. Sigurðsson tökumaður fylgdust með stemningunni og tóku nokkra eldhressa stuðningsmenn tali fyrr í kvöld. Undir lok útsendingarinnar (um 13:30) mættu tvær hressar írskar stúlkur fyrir framan myndavélina sem voru skiljanlega ánægðar með landa sína sem höfðu unnið Ítali 1-0 og þar með tryggt Írum sæti í 16 liða úrslitum. Austurríkismaður nokkur tróð sér þá fram fyrir og gerði einhverja misheppnuðustu tilraun sem fests hefur á filmu til að fá koss frá konunum sem virtust ekki hafa nokkurn einasta áhuga á umleitunum Austurríkismanninsins sem líkt og austurrísku landsliðsmennirnir fór því heim með skottið á milli lappanna. Sjá má tilraunir Austurríkismannsins í spilaranum að neðan þegar um 13 mínútur og 30 sekúndur eru liðnar.
Tengdar fréttir Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Rauða Myllan máluð blá | Sjáðu myndirnar Íslenskir stuðningsmenn gerðu sér glaðan dag í Moulin Rouge-hverfinu fyrir leikinn gegn Austurríki. 22. júní 2016 13:30