Svona verður röð laganna á laugardaginn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. maí 2025 07:47 Íslenski hópurinn verður 10. á svið. Getty/Harold Cunningham Nú liggur fyrir í hvaða röð framlög landanna sem hafa tryggt sér sæti í úrslitum Eurovision á laugardaginn stíga á svið. Væb-bræður ásamt fríðu föruneyti Íslands verða tíunda atriðið á svið, beint á eftir JJ frá Austurríki sem er spáð afar góðu gengi í keppninni, og á undan sönghópnum Tautumeitas frá Lettlandi. Hinn norski Kyle Alessandro mun opna lokakvöldið þegar hann stígur fyrstur á svið með framlag Noregs, Lighter en það er svo albanski dúettinn Shkodra Elektronike sem verður 26. á svið og lokar keppninni. Ísland var fyrst á svið á þriðjudaginn en það verða Norðmenn sem opna keppnina á laugardaginn.Getty/Jens Büttner Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Þetta verður í fyrsta sinn í allnokkur ár sem öll Norðurlöndin keppa á úrslitakvöldi Eurovision. Hér má sjá röð laganna 26 sem taka þátt á laugardaginn 1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter 2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son 3. Eistland | Tommy Cash – Espresso Macchiato 4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise 5. Litháen | Katarsis – Tavo Akys 6. Spánn | Melody – ESA DIVA 7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray 8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened? 9. Austurríki | JJ – Wasted Love 10. Ísland | VÆB – RÓA 11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi 12. Holland | Claude – C’est La Vie 13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME 14. Ítalía | Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro 15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA 16. Þýskaland | Abor & Tynna – Baller 17. Grikkland | Klavdia – Asteromáta 18. Armenía | PARG – SURVIVOR 19. Sviss | Zoë Më – Voyage 20. Malta | Miriana Conte – SERVING 21. Portúal | NAPA – Deslocado 22. Danmörk | Sissal – Hallucination 23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu 24. Frakkland | Louane – maman 25. San Marínó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia 26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm Fréttin hefu verið uppfærð með íslenskum nöfnum landanna. Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Hinn norski Kyle Alessandro mun opna lokakvöldið þegar hann stígur fyrstur á svið með framlag Noregs, Lighter en það er svo albanski dúettinn Shkodra Elektronike sem verður 26. á svið og lokar keppninni. Ísland var fyrst á svið á þriðjudaginn en það verða Norðmenn sem opna keppnina á laugardaginn.Getty/Jens Büttner Á seinna undanúrslitakvöldinu í gær tryggðu bæði Danir og Finnar sér farseðil í úrslitin á laugardaginn en á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland, Svíþjóð og Noregur yrðu einnig með í úrslitunum. Þetta verður í fyrsta sinn í allnokkur ár sem öll Norðurlöndin keppa á úrslitakvöldi Eurovision. Hér má sjá röð laganna 26 sem taka þátt á laugardaginn 1. Noregur | Kyle Alessandro – Lighter 2. Lúxemborg | Laura Thorn – La Poupée Monte Le Son 3. Eistland | Tommy Cash – Espresso Macchiato 4. Ísrael | Yuval Raphael – New Day Will Rise 5. Litháen | Katarsis – Tavo Akys 6. Spánn | Melody – ESA DIVA 7. Úkraína | Ziferblat – Bird of Pray 8. Bretland | Remember Monday – What The Hell Just Happened? 9. Austurríki | JJ – Wasted Love 10. Ísland | VÆB – RÓA 11. Lettland | Tautumeitas – Bur Man Laimi 12. Holland | Claude – C’est La Vie 13. Finnland | Erika Vikman – ICH KOMME 14. Ítalía | Lucio Corsi | Volevo Essere Un Duro 15. Pólland | Justyna Steczkowska – GAJA 16. Þýskaland | Abor & Tynna – Baller 17. Grikkland | Klavdia – Asteromáta 18. Armenía | PARG – SURVIVOR 19. Sviss | Zoë Më – Voyage 20. Malta | Miriana Conte – SERVING 21. Portúal | NAPA – Deslocado 22. Danmörk | Sissal – Hallucination 23. Svíþjóð | KAJ – Bara Bada Bastu 24. Frakkland | Louane – maman 25. San Marínó | Gabry Ponte – Tutta L’Italia 26. Albanía | Shkodra Elektronike – Zjerm Fréttin hefu verið uppfærð með íslenskum nöfnum landanna.
Eurovision Eurovision 2025 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira