Helgin fer í að leita að fjarstýringunni Guðrún Ansnes skrifar 17. júlí 2015 07:00 Björn Jörundur Friðbjörnsson, sem lék Axel,aðalsöguperónu Sódóma Reykjavík, tyllti sér með þeim Unnari Helga Danielssyni og Arnari Finni Arnarssyni, fyrir framan baðkarið með gullfiskunum í. Nú vantar bara stýringuna til að bjarga því sem bjargað verður. mynd/aðsend „Helgin fer bara í þetta, við ætlum að finna þessa fjarstýringu,“ segir Unnar Helgi Daníelsson, annar eigenda Dúfnahóla 10, skemmtistaðarins sem opnaði um síðustu helgi. Nú ætla þeir að leita að fjarstýringunni sögufrægu sem er eins og rauður þráður í kvikmyndinni Sódóma Reykjavík, en þaðan fékkst nafn skemmtistaðarins einmitt að láni. „Við biðjum fólk að mæta með fjarstýringar með sér þegar það kíkir á okkur, og í skiptum fyrir stýringu fær fólk glaðning á barnum,“ útskýrir Unnar og viðurkennir að ekki sé verra ef hún er Samsung, líkt og Axel leitaði logandi ljósi að í myndinni. Segir hann opnunarhelgi Dúfnahóla tíu hafi farið fram úr björtustu vonum. „Þetta var náttúrulega geggjað, rafmagninu sló út í eitt skiptið og svona, þannig að þetta var bara eins og alvöru heimapartý, og það er það er sú stemning sem okkur langaði til að skapa.“ Munu fjarstýringarnar sem rata í Dúfnhóla tíu um helgina, hengdar upp á vegg svo auðvelt sé að nálgast þær, enda grundvöllur þess að halda heimilisfriðinn að stýringin sé á vísum stað „Það verður líka að passa uppá gullfiskana í baðkarinu, mamman hótaði að sturta þeim niður í myndinni ef fjarstýringin myndi ekki finnast.Við erum því að stuðla að öryggi fiskanna,“ segir Unnar og skellir uppúr,en baðkar fullt af gullfiskum er einmitt einn innanstokksmuna skemmtistaðarins, sem lítur út eins og heimili, líkt og Vísir hefur áður greint frá. Tengdar fréttir Ræðir á opinskáan hátt um sorgir og sigra sína Óskar Þór Jónasson verður gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki á sunnudaginn. 19. febrúar 2015 11:55 Hvert er besta lag kvikmyndasögunnar? Lesendur Vísis geta tekið þátt í kosningu á besta lagi í kvikmyndasögunni, en tilkynnt verður um úrslitin á Edduverðlaunahátíðinni. 5. febrúar 2015 10:00 Partýið í Dúfnahólum tíu er loksins að byrja Arnar Finnur og Unnar Helgi hafa unnið baki brotnu undanfarna mánuði og munu nú bjóða uppá sögufrægasta partý íslandssögunnar. 9. júlí 2015 10:00 Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Óttarr Proppé var maður maímánaðar hjá Glamour 9. júní 2015 19:00 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
„Helgin fer bara í þetta, við ætlum að finna þessa fjarstýringu,“ segir Unnar Helgi Daníelsson, annar eigenda Dúfnahóla 10, skemmtistaðarins sem opnaði um síðustu helgi. Nú ætla þeir að leita að fjarstýringunni sögufrægu sem er eins og rauður þráður í kvikmyndinni Sódóma Reykjavík, en þaðan fékkst nafn skemmtistaðarins einmitt að láni. „Við biðjum fólk að mæta með fjarstýringar með sér þegar það kíkir á okkur, og í skiptum fyrir stýringu fær fólk glaðning á barnum,“ útskýrir Unnar og viðurkennir að ekki sé verra ef hún er Samsung, líkt og Axel leitaði logandi ljósi að í myndinni. Segir hann opnunarhelgi Dúfnahóla tíu hafi farið fram úr björtustu vonum. „Þetta var náttúrulega geggjað, rafmagninu sló út í eitt skiptið og svona, þannig að þetta var bara eins og alvöru heimapartý, og það er það er sú stemning sem okkur langaði til að skapa.“ Munu fjarstýringarnar sem rata í Dúfnhóla tíu um helgina, hengdar upp á vegg svo auðvelt sé að nálgast þær, enda grundvöllur þess að halda heimilisfriðinn að stýringin sé á vísum stað „Það verður líka að passa uppá gullfiskana í baðkarinu, mamman hótaði að sturta þeim niður í myndinni ef fjarstýringin myndi ekki finnast.Við erum því að stuðla að öryggi fiskanna,“ segir Unnar og skellir uppúr,en baðkar fullt af gullfiskum er einmitt einn innanstokksmuna skemmtistaðarins, sem lítur út eins og heimili, líkt og Vísir hefur áður greint frá.
Tengdar fréttir Ræðir á opinskáan hátt um sorgir og sigra sína Óskar Þór Jónasson verður gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki á sunnudaginn. 19. febrúar 2015 11:55 Hvert er besta lag kvikmyndasögunnar? Lesendur Vísis geta tekið þátt í kosningu á besta lagi í kvikmyndasögunni, en tilkynnt verður um úrslitin á Edduverðlaunahátíðinni. 5. febrúar 2015 10:00 Partýið í Dúfnahólum tíu er loksins að byrja Arnar Finnur og Unnar Helgi hafa unnið baki brotnu undanfarna mánuði og munu nú bjóða uppá sögufrægasta partý íslandssögunnar. 9. júlí 2015 10:00 Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Óttarr Proppé var maður maímánaðar hjá Glamour 9. júní 2015 19:00 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Sjá meira
Ræðir á opinskáan hátt um sorgir og sigra sína Óskar Þór Jónasson verður gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki á sunnudaginn. 19. febrúar 2015 11:55
Hvert er besta lag kvikmyndasögunnar? Lesendur Vísis geta tekið þátt í kosningu á besta lagi í kvikmyndasögunni, en tilkynnt verður um úrslitin á Edduverðlaunahátíðinni. 5. febrúar 2015 10:00
Partýið í Dúfnahólum tíu er loksins að byrja Arnar Finnur og Unnar Helgi hafa unnið baki brotnu undanfarna mánuði og munu nú bjóða uppá sögufrægasta partý íslandssögunnar. 9. júlí 2015 10:00