Fleiri fréttir

Lewis Hamilton og Rihanna að hittast

Formúlu 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur verið að hitta söngkonuna Rihanna undanfarna mánuði en parið hefur haldið því leyndu.

Leitar að útlenskum konum í aðalhlutverk

Kvikmyndagerðarkonan Ásthildur Kjartansdóttir vinnur nú að sinni fyrstu leiknu kvikmynd í fullri lengd en fram til þessa hefur hún gert fjölda heimilda- og stuttmynda.

Bobbi Brown látin

Bobbi Kristina Brown, dóttir Whitney Houston heitinnar, er látin, 22 ára að aldri.

Fagnar ýmsum tímamótum

Sirrý fagnar fimmtugsafmæli á morgun og heldur rækilega upp á það með stórri veislu í næstu viku þar sem hún fagnar stórafmælinu, 30 árum í fjölmiðlum og silfurbrúðkaupi.

Eins og að búa á 5 stjörnu hóteli

Gréta Salóme Stefánsdóttir, söngkona, tónskáld og fiðluleikari, hefur starfað sem skemmtikraftur um borð í Disney Magic-skemmtiferðaskipinu í eitt ár. Gréta hefur siglt um heimsins höf í tæpt ár en hún kemur heim eftir tvær vikur og þá kemur út nýtt lag með henni.

Kornflögur og strá á meðal viðfangsefna

Hversdagslegir hlutir og kyrralíf eru viðfangsefnið á sýningunni sem opnuð verður í galleríi Kunstschlager í dag. Nítján listamenn taka þátt í sýningunni.

Bakkað á bílinn og missa af Herjólfi

Auðunn Blöndal og Steindi Jr. hafa lokið við að taka upp tónlistarmyndband við Þjóðhátíðarlagið sitt. Þeir félagar lentu í ýmsu við gerð myndbandsins.

Eitthvað sem dregur mig á fjöllin

Íris Marelsdóttir sjúkraþjálfari þekkir Fjallabakið eins og lófann á sér. Nú hefur hún skrifað bók um gönguleiðir á svæðinu sem prýdd er mörgum myndum.

Klungur og sandar safaríkustu leiðirnar

Ný hjólabók Ómars Smára Kristinssonar teiknara fjallar í máli og myndum um tólf hringleiðir í Árnessýslu sem hverja um sig má hjóla á einum degi.

Blóð, sviti og tár

Helga Lilja fatahönnuður og eigandi merkisins Helicopter, sem selt er víða um heim, ræðir um stóru ástina sem stöðvaði símtal þegar hann sá hana, lífið í Berlín, gleðina og sorgina sem felst í fatahönnun og hvernig hún ætlar sér að gera tískuveldi úr fatamerkinu sínu.

Aldagömul japönsk tehefð útskýrð

Í dag verður hægt að kynna sér hefðbundna japanska teathöfn, kveikt verður á japönskum reykelsum og saga hefðarinnar útskýrð.

Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli

Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi.

Kassamerkið "litelimetime“ slær í gegn

Það hefur farið mikið fyrir kassamerkinu sem Lóa Björk Björnsdóttir byrjaði með á Twitter og hefur slegið í gegn. Yfir 60 manns hafa notað það en Lóa segir að það sé engin ein leið til þess fá eitthvað til að slá í gegn á netinu. Lite Lime hefur selst upp

Hjólreiðar: Kúlurassar í Reykjavík

Sannkallað reiðhjólaæði ríkir í Reykjavík og reyndar um land allt. Útsendari Vísis kannaði málið og vann bug á djúpstæðum fordómum sínum í garð hjólafólks.

Sjá næstu 50 fréttir