Kornflögur og strá á meðal viðfangsefna Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 25. júlí 2015 10:00 Undirbúningur fyrir opnun var í fullum gangi þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði en nokkrum af verkunum verður stillt upp á þessa stöpla. Vísir/Stefán Í dag verður opnuð sýningin Kyrralíf / Still Life í Kunstschlager. Þar sýna nítján listamenn jafn mörg verk og er markmið sýningarinnar að vekja upp samtal við kyrralífið og tilraun til að sjá hvað gerist þegar hið gamla mætir hinu nýja. „Kyrralífið er gamalt hugtak sem er oft tengt við til dæmis ávexti, borðbúnað og þetta hefðbundna málverk og við erum svolítið að poppa það upp,“ segir Helga Páley Friðþjófsdóttir, einn af meðlimum Kunstschlager sem jafnframt á verk á sýningunni. „Við fengum hvern og einn listamann til þess að teygja þetta hugtak og leika sér með það. Þeir velja sér einhvern hlut og vinna út frá honum,“ segir Helga, en dæmi um hluti sem unnið var með eru strá, kornflögur, steinn og uppþvottagrind. Helga segir hópinn skemmtilega fjölbreyttan og nálganirnar ólíkar og verður verkunum stillt upp á ólíkan máta. Listamenn sem taka þátt í sýningunni eru þau Auður Lóa Guðnadóttir, Arna Óttarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Bergur Thomas Anderson, Starkaður Sigurðarson, Sindri Leifsson, Skúli Árnason, Ragnar Már Nikulásson, Ragnar Jónasson, Loji Höskuldsson, Ívar Glói Gunnarsson, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Hrefna Sigurðardóttir, Logi Bjarnason, Einar Garibaldi Eiríksson, Þuríður Rós Sigurþórsdóttir, Þór Sigurþórsson, Þórhildur Jónsdóttir og Þorvaldur Jónsson. Kunstschlager er í D-sal Hafnarhússins og verður sýningin opnuð klukkan 15.00 og stendur til 9. ágúst næstkomandi. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Í dag verður opnuð sýningin Kyrralíf / Still Life í Kunstschlager. Þar sýna nítján listamenn jafn mörg verk og er markmið sýningarinnar að vekja upp samtal við kyrralífið og tilraun til að sjá hvað gerist þegar hið gamla mætir hinu nýja. „Kyrralífið er gamalt hugtak sem er oft tengt við til dæmis ávexti, borðbúnað og þetta hefðbundna málverk og við erum svolítið að poppa það upp,“ segir Helga Páley Friðþjófsdóttir, einn af meðlimum Kunstschlager sem jafnframt á verk á sýningunni. „Við fengum hvern og einn listamann til þess að teygja þetta hugtak og leika sér með það. Þeir velja sér einhvern hlut og vinna út frá honum,“ segir Helga, en dæmi um hluti sem unnið var með eru strá, kornflögur, steinn og uppþvottagrind. Helga segir hópinn skemmtilega fjölbreyttan og nálganirnar ólíkar og verður verkunum stillt upp á ólíkan máta. Listamenn sem taka þátt í sýningunni eru þau Auður Lóa Guðnadóttir, Arna Óttarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Bergur Thomas Anderson, Starkaður Sigurðarson, Sindri Leifsson, Skúli Árnason, Ragnar Már Nikulásson, Ragnar Jónasson, Loji Höskuldsson, Ívar Glói Gunnarsson, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Hrefna Sigurðardóttir, Logi Bjarnason, Einar Garibaldi Eiríksson, Þuríður Rós Sigurþórsdóttir, Þór Sigurþórsson, Þórhildur Jónsdóttir og Þorvaldur Jónsson. Kunstschlager er í D-sal Hafnarhússins og verður sýningin opnuð klukkan 15.00 og stendur til 9. ágúst næstkomandi.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira