Kornflögur og strá á meðal viðfangsefna Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 25. júlí 2015 10:00 Undirbúningur fyrir opnun var í fullum gangi þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði en nokkrum af verkunum verður stillt upp á þessa stöpla. Vísir/Stefán Í dag verður opnuð sýningin Kyrralíf / Still Life í Kunstschlager. Þar sýna nítján listamenn jafn mörg verk og er markmið sýningarinnar að vekja upp samtal við kyrralífið og tilraun til að sjá hvað gerist þegar hið gamla mætir hinu nýja. „Kyrralífið er gamalt hugtak sem er oft tengt við til dæmis ávexti, borðbúnað og þetta hefðbundna málverk og við erum svolítið að poppa það upp,“ segir Helga Páley Friðþjófsdóttir, einn af meðlimum Kunstschlager sem jafnframt á verk á sýningunni. „Við fengum hvern og einn listamann til þess að teygja þetta hugtak og leika sér með það. Þeir velja sér einhvern hlut og vinna út frá honum,“ segir Helga, en dæmi um hluti sem unnið var með eru strá, kornflögur, steinn og uppþvottagrind. Helga segir hópinn skemmtilega fjölbreyttan og nálganirnar ólíkar og verður verkunum stillt upp á ólíkan máta. Listamenn sem taka þátt í sýningunni eru þau Auður Lóa Guðnadóttir, Arna Óttarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Bergur Thomas Anderson, Starkaður Sigurðarson, Sindri Leifsson, Skúli Árnason, Ragnar Már Nikulásson, Ragnar Jónasson, Loji Höskuldsson, Ívar Glói Gunnarsson, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Hrefna Sigurðardóttir, Logi Bjarnason, Einar Garibaldi Eiríksson, Þuríður Rós Sigurþórsdóttir, Þór Sigurþórsson, Þórhildur Jónsdóttir og Þorvaldur Jónsson. Kunstschlager er í D-sal Hafnarhússins og verður sýningin opnuð klukkan 15.00 og stendur til 9. ágúst næstkomandi. Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Í dag verður opnuð sýningin Kyrralíf / Still Life í Kunstschlager. Þar sýna nítján listamenn jafn mörg verk og er markmið sýningarinnar að vekja upp samtal við kyrralífið og tilraun til að sjá hvað gerist þegar hið gamla mætir hinu nýja. „Kyrralífið er gamalt hugtak sem er oft tengt við til dæmis ávexti, borðbúnað og þetta hefðbundna málverk og við erum svolítið að poppa það upp,“ segir Helga Páley Friðþjófsdóttir, einn af meðlimum Kunstschlager sem jafnframt á verk á sýningunni. „Við fengum hvern og einn listamann til þess að teygja þetta hugtak og leika sér með það. Þeir velja sér einhvern hlut og vinna út frá honum,“ segir Helga, en dæmi um hluti sem unnið var með eru strá, kornflögur, steinn og uppþvottagrind. Helga segir hópinn skemmtilega fjölbreyttan og nálganirnar ólíkar og verður verkunum stillt upp á ólíkan máta. Listamenn sem taka þátt í sýningunni eru þau Auður Lóa Guðnadóttir, Arna Óttarsdóttir, Björk Viggósdóttir, Bergur Thomas Anderson, Starkaður Sigurðarson, Sindri Leifsson, Skúli Árnason, Ragnar Már Nikulásson, Ragnar Jónasson, Loji Höskuldsson, Ívar Glói Gunnarsson, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Hrefna Sigurðardóttir, Logi Bjarnason, Einar Garibaldi Eiríksson, Þuríður Rós Sigurþórsdóttir, Þór Sigurþórsson, Þórhildur Jónsdóttir og Þorvaldur Jónsson. Kunstschlager er í D-sal Hafnarhússins og verður sýningin opnuð klukkan 15.00 og stendur til 9. ágúst næstkomandi.
Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira