Husky-tík gekk kettlingi í móðurstað: „Rósa vex úr grasi núna haldandi að hún sé hundur“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júlí 2015 22:14 Lilo og Rósa hafa verið óaðskiljanlegar frá því að Rósa var þriggja vikna gömul. Kettlingnum Rósu, eða Rosie, var bjargað þegar hún var aðeins þriggja vikna gömul. Hún var illa haldin, nær dauða en lífi og illa gekk að hjúkra henni aftur til heilsu. Það var ekki fyrr en að kettlingurinn var lagður hjá síberíu-husky hundinum Lilo að hún tók að braggast. Systurnar Thi, Thoa og Tram Bui eiga Lilo og tvo aðra husky-hunda. „Kvöldið sem við fengum Rósu virtist vera allt í lagi með hana en svo allt í einu varð hún veik. Hún vildi ekki þiggja mat og gat ekki lyft höfðinu lengur,“ sagði Thi í samtali við Express í Bretlandi. „Hún fékk augnsýkingu og augu hennar lokuðust alveg. Við reyndum að hjúkra henni eins og við gátum en áttuðum okkur á því að hún þurfti móður svo við lögðum hana hjá Lilo.“ Myndbönd af Lilo og Rósu hafa birst á YouTube og Instagram en eitt þeirra frá því að Rósa var tiltölulega nýkomin til Lilo má sjá hér að neðan.Lilo tók móðurhlutverkinu fagnandi sem kom á óvart þar sem tíkin hafði aldrei eignast hvolpa sjálf. Lilo hjúkraði Rósu og í dag er hún þriggja mánaða heilbrigður kettlingur sem heldur reyndar að hún sé hundur. „Heilsa Rósu batnaði batnaði þökk sé Lilo sem hefur alið hana upp eins og sitt eigið afkvæmi. Svo Rósa vex úr grasi núna haldandi að hún sé hundur og fer í göngur með þeim.“ Rósa og Lilo eru óaðskiljanlegar, þær sofa saman á næturna og Rósa hermir eftir öllu sem Lilo gerir. „Við aðskiljum þær stundum til þess að láta Rósu hvíla sig af því að Lilo gerir sér ekki grein fyrir því hversu stór hún er, hún getur meitt Rósu án þess að átta sig á því. Þær þola það ekki samt. Lilo liggur við hurðina þar sem Rósa er og Rósa liggur hinu megin og þær gráta og væla eins og Rómeó og Júlía.“ Yfir 63 þúsund manns fylgja Lilo og Rósu á Instagram þar sem eigendur þeirra setja reglulega inn myndbönd og myndir af þeim. Hér að neðan má sjá Rósu mása alveg eins og hund en eins og allir vita sem hafa umgengist ketti er þetta ekki alvanaleg hegðun hjá kettlingi. Hot hot summer!☀️Rosie picked up another doggy habit... Panting! Don't worry, the A/C was running full blast and it was a comfortable temperature for all creatures #liloandrosie A video posted by Hello! We Are Lilo&Infinity! (@lilothehusky) on Jul 1, 2015 at 12:43pm PDT Lilo teaching Rosie fine dining skills at a restaurant! Dig in! #liloandrosie A photo posted by Hello! We Are Lilo&Infinity! (@lilothehusky) on Jul 21, 2015 at 12:23am PDT By popular demand, here is a video of Rosie walking with the pack! She walked about 1.5 miles through the park and all the way home. What a warrior! You can see more of her and the pack at #liloandrosie ! A video posted by Hello! We Are Lilo&Infinity! (@lilothehusky) on Jun 26, 2015 at 7:41pm PDT Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Kettlingnum Rósu, eða Rosie, var bjargað þegar hún var aðeins þriggja vikna gömul. Hún var illa haldin, nær dauða en lífi og illa gekk að hjúkra henni aftur til heilsu. Það var ekki fyrr en að kettlingurinn var lagður hjá síberíu-husky hundinum Lilo að hún tók að braggast. Systurnar Thi, Thoa og Tram Bui eiga Lilo og tvo aðra husky-hunda. „Kvöldið sem við fengum Rósu virtist vera allt í lagi með hana en svo allt í einu varð hún veik. Hún vildi ekki þiggja mat og gat ekki lyft höfðinu lengur,“ sagði Thi í samtali við Express í Bretlandi. „Hún fékk augnsýkingu og augu hennar lokuðust alveg. Við reyndum að hjúkra henni eins og við gátum en áttuðum okkur á því að hún þurfti móður svo við lögðum hana hjá Lilo.“ Myndbönd af Lilo og Rósu hafa birst á YouTube og Instagram en eitt þeirra frá því að Rósa var tiltölulega nýkomin til Lilo má sjá hér að neðan.Lilo tók móðurhlutverkinu fagnandi sem kom á óvart þar sem tíkin hafði aldrei eignast hvolpa sjálf. Lilo hjúkraði Rósu og í dag er hún þriggja mánaða heilbrigður kettlingur sem heldur reyndar að hún sé hundur. „Heilsa Rósu batnaði batnaði þökk sé Lilo sem hefur alið hana upp eins og sitt eigið afkvæmi. Svo Rósa vex úr grasi núna haldandi að hún sé hundur og fer í göngur með þeim.“ Rósa og Lilo eru óaðskiljanlegar, þær sofa saman á næturna og Rósa hermir eftir öllu sem Lilo gerir. „Við aðskiljum þær stundum til þess að láta Rósu hvíla sig af því að Lilo gerir sér ekki grein fyrir því hversu stór hún er, hún getur meitt Rósu án þess að átta sig á því. Þær þola það ekki samt. Lilo liggur við hurðina þar sem Rósa er og Rósa liggur hinu megin og þær gráta og væla eins og Rómeó og Júlía.“ Yfir 63 þúsund manns fylgja Lilo og Rósu á Instagram þar sem eigendur þeirra setja reglulega inn myndbönd og myndir af þeim. Hér að neðan má sjá Rósu mása alveg eins og hund en eins og allir vita sem hafa umgengist ketti er þetta ekki alvanaleg hegðun hjá kettlingi. Hot hot summer!☀️Rosie picked up another doggy habit... Panting! Don't worry, the A/C was running full blast and it was a comfortable temperature for all creatures #liloandrosie A video posted by Hello! We Are Lilo&Infinity! (@lilothehusky) on Jul 1, 2015 at 12:43pm PDT Lilo teaching Rosie fine dining skills at a restaurant! Dig in! #liloandrosie A photo posted by Hello! We Are Lilo&Infinity! (@lilothehusky) on Jul 21, 2015 at 12:23am PDT By popular demand, here is a video of Rosie walking with the pack! She walked about 1.5 miles through the park and all the way home. What a warrior! You can see more of her and the pack at #liloandrosie ! A video posted by Hello! We Are Lilo&Infinity! (@lilothehusky) on Jun 26, 2015 at 7:41pm PDT
Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein