Fleiri fréttir Sigraðist á matarfíkn og léttist um fimmtíu kíló "Þótt maður sjái sömu manneskjuna á myndum, þá er þetta ekki sama Eddan,“ segir Edda Rós sem glímdi bæði við mikinn kvíða og þunglyndi. 4.6.2015 11:23 Sumarlífið: Endaði með því að fá sér tattoo í miðju viðtali við Gísla Pálma Ný vefþáttur hefur göngu sína hér á Lífinu á Vísi á morgun en hann verður í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Óskar Gunnarsdóttur. 4.6.2015 10:28 Kings of Leon halda tónleika í Höllinni Tónleikarnir fara fram 13. ágúst. 4.6.2015 10:01 Kíkja á allt það heitasta Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson stýra nýjum þætti sem kallast Sumarlífið á Lífinu á Vísi. 4.6.2015 09:30 Rokktrommarinn fer í nuddnám Egill Örn Rafnsson hefur skráð í nám á nuddbraut. Gamall draumur að rætast. 4.6.2015 09:00 Einkatónleikarnir eru orðnir þrennir talsins Grísalappalísa fer í garðveislutónleikaferð í ágúst en þrennir einkatónleikar hafa verið keyptir í gegnum útgáfusöfnun sveitarinnar á vefsíðunni Karolinafund. 4.6.2015 08:00 Unga fólkið fullt af réttlætiskennd Ungliðahreyfing Amnesty International stendur fyrir undirbúningsfundi í kvöld og eru Drusluganga og Pyntingardagur í brennidepli. 4.6.2015 00:01 Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3.6.2015 23:24 Kærustupar dúx og semidúx Borgarholtsskóla „Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis,“ segir semidúxinn Jón sem útskrifaðist með 9,35. Kærastan var hins vegar með 9,39. 3.6.2015 22:43 Sló heimsmet í planka: Fór yfir fimm tíma múrinn Heimsmetið í planka er fallið. Hinn 57 ára George Hood gerði sér lítið fyrir og var í fimm klukkustundir og fimmtán mínútur í planka. 3.6.2015 22:00 Fimm bestu auglýsingarnar að mati YouTube YouTube hefur valið fimm bestu auglýsingarnar sem hafa birst á miðlinum síðastliðinn áratug. 3.6.2015 21:00 Þóra um Sigmar: „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt“ Opnar sig um forsetaframboðið, tímann í Yale og margt fleira. 3.6.2015 20:30 1000 miðar seldir á tónleika til styrktar Nepal UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. 3.6.2015 19:00 Um 200 milljónir horfðu á Eurovision Um tvö hundruð milljónir manns horfðu á Eurovision keppnina í sjónvarpi. Það er um tveimur milljónum fleiri en árið 2014. 3.6.2015 16:00 Systurnar leggja Twitter undir sig... aftur Þær Hlín Einarsdóttir og Malín Brand hafa annan daginn í röð sett Twitter á hliðina hér á landi. 3.6.2015 15:29 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3.6.2015 15:07 Júníus Meyvant á Græna Hattinum Júníus Meyvant heldur tónleika á Græna Hattinum á Akureyri á fimmtudagskvöldið. Á tónleikunum mun Teitur Magnússon einnig koma fram. 3.6.2015 14:00 Trommari Sólstafa greinir frá brotthvarfi sínu í tilfinningaþrunginni yfirlýsingu Var rekinn úr sveitinni í janúar. Bókaði tíma með fjölskylduráðgjafa til að reyna að ná sáttum. 3.6.2015 13:28 „Ég er ekki Guðmundur í Byrginu“ Mummi í Götusmiðjunni er oft ruglað saman við Guðmund í Byrginu. 3.6.2015 13:08 Nýtt myndband frá Sturlu Atlas Listamaðurinn Sturla Atlas hefur sent frá sér lagið nýtt lag sem ber nafnið Francisco og nýtt myndband í kaupbæti. 3.6.2015 12:03 „Öryrkjar eru ruslið hérna á Íslandi“ Andri Hrannar segir frá lífsgæðum öryrkjans. 3.6.2015 10:41 „Lærðu að leggja og ekki fjölga þér fáviti “ Sigurður Páll Sigurðsson fékk skömm, og smokk, í hattinn eftir að hafa lagt upp á gangstétt á Lokastíg í gær. 3.6.2015 10:35 Nýr sketsaþáttur með Audda, Sveppa, Steinda, Hjöbba og Jóni Jónssyni á Stöð 2 "Við byrjuðum bara að skrifa þættina í gær,“ segir sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal en nýr sketsaþátturinn mun hefja göngu sína á Stöð 2 næsta vetur. 3.6.2015 10:01 YouTube og STEF gera samning Möguleiki á fjárhagslegum ávinningi rétthafa eykst. Skapar ný tækifæri. 3.6.2015 09:30 Tom Jones fagnar afmælinu á Íslandi Einn ástsælasti söngvari heims, Tom Jones, er á leiðinni til landsins. Hann segist ekki fá leið á gömlu lögunum sínum en er hrifinn af Ed Sheeran og James Bay. 3.6.2015 09:00 Ekkja Williams og börnin hans í hart Dómari í Kaliforníu hefur gefið lögmönnum ekkju Robin Williams og börnum hans lengri tíma til að komast að samkomulagi um skiptingu eigna leikarans. 2.6.2015 22:00 Rífandi stemning á tónleikum alt-J Um 2200 dillandi og syngjandi áhangendur bresku indísveitarinnar eru nú samankomnir í Vodafonehöllinni. 2.6.2015 21:59 Iglesias í aðgerð Tónlistamaðurinn Enrique Iglesias fór í gær í aðgerð á hönd eftir slys sem átti sér stað um helgina. 2.6.2015 21:00 Gísli Pálmi rúntar með miða til aðdáenda Rapparinn býður upp á heimsendingarþjónustu á miðum á útgáfutónleika hans sem fram fara næstkomandi fimmtudagskvöld. 2.6.2015 20:25 MagnusMaria: Ný norræn ópera um mannréttindi og réttinn til að vera þú sjálfur MagnusMaria er ný norræn ópera sem fjallar um mannréttindi, samkynhneigð og trans, með sterka skírskotun í samfélag nútímans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Listahátíð Reykjavíkur. 2.6.2015 19:00 Nýtt lag frá Unnsteini: „Þori varla að fara mikið út í textann“ „Þetta er fyrsta lagið af næstu smáskífu frá mér,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson, en hann var að gefa út nýtt lag sem ber nafnið fuckboys/black book. 2.6.2015 17:00 Nýtt myndband frá Beebee and the bluebirds Hljómsveitin Beebee and the bluebirds voru að enda við að klára vinnslu á myndbandi við lagið Easy. 2.6.2015 16:31 Geggjuð Glastonbury-hátíð Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram á Glastonbury-tónlistarhátíðinni en hátíðin er ein sú allra stærsta í heiminum. 2.6.2015 15:00 Jóhanna Guðrún á von á stúlku: „Við erum bæði mjög spennt“ „Þetta er allt rosalega nýtt fyrir okkur og við erum mjög spennt,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir en hún á von á stúlkubarni ásamt Davíð Sigurgeirssyni næsta vetur. 2.6.2015 13:00 Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2.6.2015 13:00 Mikill heiður að vera valin 2.6.2015 12:00 Systurnar setja Twitter á hliðina Twitter er sprunginn hér á landi og kemst fátt annað að en tilraun Malín Brand og Hlín Einarsdóttur til að kúga fé út úr Sigmundur Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra. 2.6.2015 11:47 Caitlyn Jenner sló heimsmet í gær Caitlyn Jenner sló í gær heimsmet en enginn manneskja hefur náð að sanka að sér eins mörgum fylgjendur á Twitter á eins stuttum tíma. 2.6.2015 10:00 Ragnheiður í skiptum fyrir aðra Ragnheiði Gísli Pálmi handþrykkti sjálfur merki Glacier Mafia á boli sem verða til sölu á tónleikum hans á fimmtudaginn. 2.6.2015 09:00 Stjórnandi Beauty tips segir álagið gríðarlegt “Ég veit ekkert hvernig mér á að líða, ég er bæði stressuð og gríðarlega stolt á sama tíma,” segir Áslaug María stofnandi Beauty tips. 2.6.2015 08:30 Emmsjé Gauti og Lögreglan: Neitaði lögreglu um að leita í vösum sínum Rapparinn Gauti Þeyr Másson er ósáttur við lögreglumenn sem vildu leita á honum um helgina. Gauti segir kominn tíma á að að ræða almennilega um borgaraleg réttindi og segir fráleitt að lögreglan geti leitað á grunlausu fólki að vild. 2.6.2015 08:00 Það fæst ekki forhúðarostur í Krónunni og 10-11 Steindi Jr. og Auðunn Blöndal gerðu símahrekk í 10-11 og Krónuna á dögunum og spurðu þeir hvort hægt væri að kaupa forhúðarost í versluninni. 1.6.2015 21:00 Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Sigríður Klingenberg segist ætla að leggja alla sína orku í spárnar og vonar að þær verði til þess fallnar að gera lífið léttara og skemmtilegra. 1.6.2015 19:25 Listanámskeið fyrir börn á Akureyri Listasafnið á Akureyri mun halda barnanámskeið í tengslum við sýninguna Sköpun bernskunnar dagana 9. til 12. júní næstkomandi undir yfirskriftinni Skynjun, hreyfing, teikning. 1.6.2015 19:00 Kærasta stjúpsonar Johns Kerry íslensk Kærastinn er ekki aðeins tengdur utanríkisráðherranum heldur einnig tómatsósufyrirtækinu Heinz. 1.6.2015 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Sigraðist á matarfíkn og léttist um fimmtíu kíló "Þótt maður sjái sömu manneskjuna á myndum, þá er þetta ekki sama Eddan,“ segir Edda Rós sem glímdi bæði við mikinn kvíða og þunglyndi. 4.6.2015 11:23
Sumarlífið: Endaði með því að fá sér tattoo í miðju viðtali við Gísla Pálma Ný vefþáttur hefur göngu sína hér á Lífinu á Vísi á morgun en hann verður í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Óskar Gunnarsdóttur. 4.6.2015 10:28
Kíkja á allt það heitasta Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson stýra nýjum þætti sem kallast Sumarlífið á Lífinu á Vísi. 4.6.2015 09:30
Rokktrommarinn fer í nuddnám Egill Örn Rafnsson hefur skráð í nám á nuddbraut. Gamall draumur að rætast. 4.6.2015 09:00
Einkatónleikarnir eru orðnir þrennir talsins Grísalappalísa fer í garðveislutónleikaferð í ágúst en þrennir einkatónleikar hafa verið keyptir í gegnum útgáfusöfnun sveitarinnar á vefsíðunni Karolinafund. 4.6.2015 08:00
Unga fólkið fullt af réttlætiskennd Ungliðahreyfing Amnesty International stendur fyrir undirbúningsfundi í kvöld og eru Drusluganga og Pyntingardagur í brennidepli. 4.6.2015 00:01
Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3.6.2015 23:24
Kærustupar dúx og semidúx Borgarholtsskóla „Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis,“ segir semidúxinn Jón sem útskrifaðist með 9,35. Kærastan var hins vegar með 9,39. 3.6.2015 22:43
Sló heimsmet í planka: Fór yfir fimm tíma múrinn Heimsmetið í planka er fallið. Hinn 57 ára George Hood gerði sér lítið fyrir og var í fimm klukkustundir og fimmtán mínútur í planka. 3.6.2015 22:00
Fimm bestu auglýsingarnar að mati YouTube YouTube hefur valið fimm bestu auglýsingarnar sem hafa birst á miðlinum síðastliðinn áratug. 3.6.2015 21:00
Þóra um Sigmar: „Tímabilið í fyrravor var ömurlegt“ Opnar sig um forsetaframboðið, tímann í Yale og margt fleira. 3.6.2015 20:30
1000 miðar seldir á tónleika til styrktar Nepal UNICEF og Rauða krossinn standa nú fyrir neyðarsöfnun til styrktar þolendum jarðskjálftans mikla í Nepal. 3.6.2015 19:00
Um 200 milljónir horfðu á Eurovision Um tvö hundruð milljónir manns horfðu á Eurovision keppnina í sjónvarpi. Það er um tveimur milljónum fleiri en árið 2014. 3.6.2015 16:00
Systurnar leggja Twitter undir sig... aftur Þær Hlín Einarsdóttir og Malín Brand hafa annan daginn í röð sett Twitter á hliðina hér á landi. 3.6.2015 15:29
Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3.6.2015 15:07
Júníus Meyvant á Græna Hattinum Júníus Meyvant heldur tónleika á Græna Hattinum á Akureyri á fimmtudagskvöldið. Á tónleikunum mun Teitur Magnússon einnig koma fram. 3.6.2015 14:00
Trommari Sólstafa greinir frá brotthvarfi sínu í tilfinningaþrunginni yfirlýsingu Var rekinn úr sveitinni í janúar. Bókaði tíma með fjölskylduráðgjafa til að reyna að ná sáttum. 3.6.2015 13:28
„Ég er ekki Guðmundur í Byrginu“ Mummi í Götusmiðjunni er oft ruglað saman við Guðmund í Byrginu. 3.6.2015 13:08
Nýtt myndband frá Sturlu Atlas Listamaðurinn Sturla Atlas hefur sent frá sér lagið nýtt lag sem ber nafnið Francisco og nýtt myndband í kaupbæti. 3.6.2015 12:03
„Lærðu að leggja og ekki fjölga þér fáviti “ Sigurður Páll Sigurðsson fékk skömm, og smokk, í hattinn eftir að hafa lagt upp á gangstétt á Lokastíg í gær. 3.6.2015 10:35
Nýr sketsaþáttur með Audda, Sveppa, Steinda, Hjöbba og Jóni Jónssyni á Stöð 2 "Við byrjuðum bara að skrifa þættina í gær,“ segir sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal en nýr sketsaþátturinn mun hefja göngu sína á Stöð 2 næsta vetur. 3.6.2015 10:01
YouTube og STEF gera samning Möguleiki á fjárhagslegum ávinningi rétthafa eykst. Skapar ný tækifæri. 3.6.2015 09:30
Tom Jones fagnar afmælinu á Íslandi Einn ástsælasti söngvari heims, Tom Jones, er á leiðinni til landsins. Hann segist ekki fá leið á gömlu lögunum sínum en er hrifinn af Ed Sheeran og James Bay. 3.6.2015 09:00
Ekkja Williams og börnin hans í hart Dómari í Kaliforníu hefur gefið lögmönnum ekkju Robin Williams og börnum hans lengri tíma til að komast að samkomulagi um skiptingu eigna leikarans. 2.6.2015 22:00
Rífandi stemning á tónleikum alt-J Um 2200 dillandi og syngjandi áhangendur bresku indísveitarinnar eru nú samankomnir í Vodafonehöllinni. 2.6.2015 21:59
Iglesias í aðgerð Tónlistamaðurinn Enrique Iglesias fór í gær í aðgerð á hönd eftir slys sem átti sér stað um helgina. 2.6.2015 21:00
Gísli Pálmi rúntar með miða til aðdáenda Rapparinn býður upp á heimsendingarþjónustu á miðum á útgáfutónleika hans sem fram fara næstkomandi fimmtudagskvöld. 2.6.2015 20:25
MagnusMaria: Ný norræn ópera um mannréttindi og réttinn til að vera þú sjálfur MagnusMaria er ný norræn ópera sem fjallar um mannréttindi, samkynhneigð og trans, með sterka skírskotun í samfélag nútímans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Listahátíð Reykjavíkur. 2.6.2015 19:00
Nýtt lag frá Unnsteini: „Þori varla að fara mikið út í textann“ „Þetta er fyrsta lagið af næstu smáskífu frá mér,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson, en hann var að gefa út nýtt lag sem ber nafnið fuckboys/black book. 2.6.2015 17:00
Nýtt myndband frá Beebee and the bluebirds Hljómsveitin Beebee and the bluebirds voru að enda við að klára vinnslu á myndbandi við lagið Easy. 2.6.2015 16:31
Geggjuð Glastonbury-hátíð Nú liggur fyrir hvaða listamenn koma fram á Glastonbury-tónlistarhátíðinni en hátíðin er ein sú allra stærsta í heiminum. 2.6.2015 15:00
Jóhanna Guðrún á von á stúlku: „Við erum bæði mjög spennt“ „Þetta er allt rosalega nýtt fyrir okkur og við erum mjög spennt,“ segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir en hún á von á stúlkubarni ásamt Davíð Sigurgeirssyni næsta vetur. 2.6.2015 13:00
Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2.6.2015 13:00
Systurnar setja Twitter á hliðina Twitter er sprunginn hér á landi og kemst fátt annað að en tilraun Malín Brand og Hlín Einarsdóttur til að kúga fé út úr Sigmundur Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra. 2.6.2015 11:47
Caitlyn Jenner sló heimsmet í gær Caitlyn Jenner sló í gær heimsmet en enginn manneskja hefur náð að sanka að sér eins mörgum fylgjendur á Twitter á eins stuttum tíma. 2.6.2015 10:00
Ragnheiður í skiptum fyrir aðra Ragnheiði Gísli Pálmi handþrykkti sjálfur merki Glacier Mafia á boli sem verða til sölu á tónleikum hans á fimmtudaginn. 2.6.2015 09:00
Stjórnandi Beauty tips segir álagið gríðarlegt “Ég veit ekkert hvernig mér á að líða, ég er bæði stressuð og gríðarlega stolt á sama tíma,” segir Áslaug María stofnandi Beauty tips. 2.6.2015 08:30
Emmsjé Gauti og Lögreglan: Neitaði lögreglu um að leita í vösum sínum Rapparinn Gauti Þeyr Másson er ósáttur við lögreglumenn sem vildu leita á honum um helgina. Gauti segir kominn tíma á að að ræða almennilega um borgaraleg réttindi og segir fráleitt að lögreglan geti leitað á grunlausu fólki að vild. 2.6.2015 08:00
Það fæst ekki forhúðarostur í Krónunni og 10-11 Steindi Jr. og Auðunn Blöndal gerðu símahrekk í 10-11 og Krónuna á dögunum og spurðu þeir hvort hægt væri að kaupa forhúðarost í versluninni. 1.6.2015 21:00
Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Sigríður Klingenberg segist ætla að leggja alla sína orku í spárnar og vonar að þær verði til þess fallnar að gera lífið léttara og skemmtilegra. 1.6.2015 19:25
Listanámskeið fyrir börn á Akureyri Listasafnið á Akureyri mun halda barnanámskeið í tengslum við sýninguna Sköpun bernskunnar dagana 9. til 12. júní næstkomandi undir yfirskriftinni Skynjun, hreyfing, teikning. 1.6.2015 19:00
Kærasta stjúpsonar Johns Kerry íslensk Kærastinn er ekki aðeins tengdur utanríkisráðherranum heldur einnig tómatsósufyrirtækinu Heinz. 1.6.2015 16:45