Fleiri fréttir

Kim og Kanye eiga von á sínu öðru barni

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og rapparinn Kanye West eiga von á öðru barni en þetta kemur fram í nýjasta þætti af Keeping up with the Kardashians.

Egill ætlar að sigla um heimsins höf

Stórsöngvarinn Egill Ólafsson vinnur nú við að gera upp skútu sem hann á. Sjómannsblóð rennur um æðar Egils og ætlar hann að sigla um heimsins höf.

Markaður handverkskvenna

Á lokadegi vorsýningar Félagsstarfsins í Gerðubergi verður opnaður markaður þar sem gestir og gangandi geta keypt handverk sem hefur verið unnið í starfinu í vetur.

Ógæfusamasta drottning sögunnar

Illugi Jökulsson rekur hér harmsögu um Önnu drottningu á Bretlandi sem bókstaflega varð að eignast barn, hvað sem það kostaði.

Beyoncé gæti horfið af Tidal

Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins.

Djúpstæð og varanleg vinátta

Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Hrútar sem var frumsýnt í vikunni við gríðarlega góðar undirtektir. Þeir segja vinnuna við tökur í hinum fagra Bárðardal hafa verið góðan tíma með góðu fólki í sveitinni og að eftir standi ekki aðeins falleg kvikmynd heldur einnig ómetanleg vinátta og góðar minningar.

Kántríæðið snýr aftur

Í kvöld mun hefja göngu sína röð kántríkvölda þar sem línudans og kántrímúsík verða í hávegum höfð, en Jóhann Örn segir mikla uppsveiflu í kántríinu núna.

Í mat er mikill máttur

Kolbrún Björnsdóttir eða Kolla grasalæknir hefur frá barnæsku haft mikinn áhuga á mataræði og heilsu. Hún segir vanta alhliða nálgun að heilsu og líkama í íslensku samfélagi og að það sé eitthvað sem hún vilji breyta til betri vegar.

Dagbók Ásgeirs Trausta

Ásgeir Trausti hélt úti dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu.

Þekktir í dómnefnd í Götugrillmeistaranum

Það verða þjóðþekktir Íslendingar í dómarahlutverkinu í keppninni Götugrillmeistari Íslands sem haldin verður á Kótelettunni BBQ Festival á Selfossi 13. júní.

Jafnrétti handa öllum

Í dag verða Hvatningarverðlaunin 2015 afhent og blásið til morgunverðarfundar.

Erlendir aðdáendur spreyta sig á Ásgeiri

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti sendir frá sér textamyndbönd við lögin á plötunni Dýrð í dauðþögn. Þá kemur hann fram á tónleikum á toppi Esjunnar.

Sjá næstu 50 fréttir