Fleiri fréttir

Dion snýr aftur í ágúst

Stórsöngkonan Céline Dion hefur tilkynnt að hún muni halda tónleika aftur í Las Vegas í ágúst á þessu ári. Í fyrra þurfti hún að aflýsa tónleikum vegna veikinda eiginmanns hennar, Réne Angélil, en hann berst við krabbamein í hálsi.

Stoltur af Fast & Furious 7

Leikarinn Vin Diesel er sérstaklega stoltur af nýjustu mynd sinni, Fast & Furious 7, svo stoltur að hann spáir henni Óskarstilnefningu.

Afmælistónleikar Spice Girls?

Kryddpían Emma Bunton gaf í skyn í viðtali við Daily Star að Spice Girls myndu mögulega koma saman til þess að fagna tuttugu ára afmæli sínu á næsta ári, en þá kom fyrsta smáskífa þeirra, Wannabe, út

Hamm í 30 daga meðferð

Leikarinn Jon Hamm sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann hefði farið í þrjátíu daga áfengismeðferð í febrúar.

Tom Ford leikstýrir Clooney

Tískuhönnuðurinn Tom Ford mun líklega leikstýra George Clooney í nýrri mynd, en það verður í annað sinn sem hann sest í leikstjórastólinn.

Cooper í stað Eastwood

Til stóð að leikarinn Clint Eastwood myndi leikstýra endurgerð myndarinnar A Star is Born.

Þýddi ljóð Enhedúönnu

Kolbrún Lilja lærði tvö ný tungumál til þess að þýða ljóð Enhedúönnu og flytur erindi á málþinginu Holdið er veikt – af sambandi líkama, sálar og samfélags, á morgun.

Augu skemmtilegur efniviður

Myriam Marti hefur ljósmyndað augu fólks í nokkra mánuði og segir þau full af litum og munstri.

Sir Tom Jones kemur til landsins í sumar

Goðsögnin mun halda upp á 75 ára afmæli sitt á Íslandi en hann leikur í Laugardalshöll í júní. Rödd hans eldist eins og gott rauðvín segir tónleikahaldari.

Ætlar ekki að snúa sér að endurminningum

Þórhildur Þorleifsdóttir er sjötug í dag. Hún segist vera langt frá því tilbúin að setjast í helgan stein enda hafi hún svo mikla þekkingu, kunnáttu og reynslu að gefa af sér.

Fyrirliðar fjölga mannkyninu

Fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, og eiginmaður hennar, Viktor Hólm Jónmundsson, eignuðust son á dögunum.

Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir

Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn.

Hópferð í Húð&Kyn

Hópur á Facebook hefur boðað til hópferðar í Húð&Kyn þar sem fólki er smalað í skoðun.

Segir stjörnumerkin óbreytt

„Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum,“ segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur.

Sjá næstu 50 fréttir