Fleiri fréttir

Hrútafýlan að hverfa

Spurningakeppnin Drekktu betur verður haldin í 600. sinn í kvöld. Samhliða auknum fjölda kvenspyrla hefur hlutfall kvenþátttakenda hækkað mikið.

Íhugar að klippa hárið eftir sýninguna

Ein vinsælasta rokkópera allra tíma, Jesus Christ Superstar, verður sett upp um páskana í Eldborg og Hofi. Eyþór Ingi bregður sér í líki Jesú á nýjan leik.

Sónar playlisti Vísis

Sónar hefst í kvöld. Hér eru nokkrir sem við mælum með að þú lítir á.

Byrjaði á öfugum enda

Védís Jónsdóttir hönnuður fæddist á Skaganum og er alin upp á Melabökkum með útsýni yfir Faxaflóann og Snæfellsjökul. Nú býr hún í Róm og ætlar að halda upp á fimmtugsafmælið í dag á Sorrento-skaganum með útsýni yfir Napólíflóa og Vesúvíus.

Ha, í hverju er ég?

Leikararnir á Bafta voru spurðir spurninga sem leikkonurnar fá á rauða dreglinum

Bragðað á Katalóníu

Fræðst verður um katalónska menningu, mat og bragðað á kræsingum í Grófarhúsinu í kvöld.

Framkomubanninu var aflétt í ár

Framkomubannið kvað á um að listamenn máttu ekki flytja lagið á opinberum vettvangi fyrir úrslitakvöldið í Söngvakeppninni.

Fór úr axlarlið á miðri sýningu

Hafdís og Klemmi og leyndardómar háaloftsins er leiksýning sem var frumsýnd í Noregi fyrir skömmu. Jóel Ingi Sæmundsson varð fyrir því óhappi að fara úr axlarlið. Leikritið verður frumsýnt hérlendis um helgina.

„Þessi sameinaði kraftur í Hörpu er einstakur“

"Milljarður rís í Hörpu er eitt af skemmtilegustu DJ-giggum sem ég tek að mér. Það er sannur heiður að fá að leggja UN Women og þessu brýna og mikilvæga málefni lið,“ segir DJ Margeir sem ætlar að sjá til þess að þakið rifni af Hörpu á Milljarður rís í Hörpu, föstudaginn 13.febrúar kl.12.

Endurupplifa æskuna með NBA-körfuboltamyndum

Vinirnir Úlfar Freyr Jóhannsson og Ingólfur Ástmarsson stofnuðu á Facebook vettvang fyrir körfuboltaáhugamenn til að kaupa, selja eða skiptast á körfuboltamyndum.

Sjá næstu 50 fréttir