Fleiri fréttir

Vil fræða fólk en ekki hræða

Marta Eiríksdóttir jógakennari sem nú býr í Noregi hefur illilega fengið að kenna á hinum svokallaða Lyme-sjúkdómi.

Spilar með Kate Bush

Gítarleikarinn Friðrik Karlsson, sem er nýfluttur heim, kemur fram á 22 tónleikum með Kate Bush í London. 110.000 miðar seldust á tónleikana á 15 mínútum.

Kölluð íslenska hörkutólið á BBC

Ingibjörg Þórðardóttir er einn af ritstjórum fréttavefsíðu BBC og er þar með ábyrg fyrir fréttaöflun og rekstri einnar virtustu fréttasíðu veraldar.

Kaffi hjá mömmu

Fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir veit ekki fyrir víst hvort hún sé alkomin heim.

Ungur á uppleið

Þrátt fyrir að vera aðeins tólf ára gamall þá hefur ungi leikarinn Grettir Valsson leikið í fimm leiksýningum og var að ljúka við að frumsýna sína sjöttu.

Johnny Depp sefur nakinn

Stórleikarinn Johnny Depp átti skemmtilegt spjall við Ellen Degeneres í vikunni.

Sálarflokkurinn styrkir BUGL

Á dögunum færði hljómsveitin Sálin hans Jóns míns Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) góða gjöf

Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn?

Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.

Glæsileg í gulu

Leikkonan Emma Stone á heimsfrumsýningu The Amazing Spider-Man 2.

Kveikti bál í Brynhildi

Ólafur Egill Egilsson er höfundur leikgerðar af Karitas án titils eftir Kristínu Marju. Brynhildur Guðjónsdóttir leikur titilhlutverkið í Þjóðleikhúsinu í haust.

Borðin í laginu eins og alda

Þóra Birna Björnsdóttir innanhússarkitekt hannaði borð með mjúkum línum og hægt er að raða á marga vegu.

Tengdu nafnið við trendy Reykjavík

Arnar Leó Ágústsson, Sturla Sær Fjeldsted og Konráð Logi Bjartmarsson stefna langt í fatahönnun en þeir selja boli á Facebook-síðu sinni Reykjavík x Roses.

Uppgötva nýja tónlist

Hafþór og Viktor starfrækja vefsíðuna Songs.is, sem sérhæfir sig í að kynna fólki nýja tónlist. Þeir setja aldrei inn lög ef þau eru eldri en mánaðargömul.

Úrslitin í Morfís ráðast

Menntaskólinn við Sund og Flensborgarskólinn í Hafnarfirði keppa í mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna í kvöld. Mikil stemning er fyrir keppninni.

Badmintonstjarna í innivinnu

Ein fremsta badmintonkona landsins, Ragna Ingólfsdóttir, hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra kynningarmála hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.

Vinna saman

Rachel Weisz og Daniel Craig njóta þess að vinna saman.

Sjá næstu 50 fréttir