Lífið

Eftirminnileg atriði úr þætti Letterman

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Sjónvarpsmaðurinn góðkunni, David Letterman, sagði í þætti sínum í gær að hann hyggðist fara á eftirlaun á næsta ári.

David er einn farsælasti sjónvarpsþáttastjórnandi Bandaríkjanna og hefur ýmislegt eftirminnilegt gerst í þætti hans á löngum ferli.






Dave tók viðtal við Madonnu árið 1994 og gerði hún lítið annað en að daðra við kauða.



Johnny Carson sagði ekki orð en stal samt senunni árið 1994.



Leikkonan Drew Barrymore sýndi David á sér brjóstin árið 1995.



Oprah Winfrey mætti til Davids árið 2005, í fyrsta sinn í sextán ár, en í mörg ár var því haldið fram að þau þoldu ekki hvort annað.



Leikarinn Michael Richards baðst afsökunar eftir að hann var sakaður um kynþáttaníð árið 2006.



Leikarinn Joaquin Phoenix lét einstaklega undarlega í þættinum árið 2009.



Það kom mörgum á óvart þegar David sagðist hafa haldið framhjá mér samstarfskonu sinni og að verið væri að reyna að kúga út úr honum fé árið 2009.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×