Fleiri fréttir

Ný íslensk skyrtulína

SKYRTA er nýtt merki í íslenskri fatagerð sem sett var á laggirnar í haust. Saumað er eftir máli og annar fyrirtækið vart pöntunum. Á næstu vikum mun fyrsta línan líta dagsins ljós, SKYRTA Reykjavík

Ekkert ballbann í Borgó

Borgarholtsskóli hefur á undanförnu ári endurskipulagt dansleikjamál skólans. Einungis tíu tilvik um ölvun komu upp á 700 manna dansleik fyrir skömmu.

Kardashian fjölskyldan rænd

Starfsmenn sem starfa við gerð þáttarins „Keeping Up with the Kardashians“ hafa nú þegar verið yfirheyrðir.

YouTube kemur til bjargar

Tónlistarmyndbönd hafa sótt í sig veðrið að undanförnu og eru þau af mörgum talin ein vænlegasta leiðin til að koma efni á framfæri.

Fluttur á Ægisíðuna

Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla hefur yfirgefið Hlíðarnar

Flytja frá Hellissandi til Berlínar

Raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival heldur upp á fimm ára afmælið sitt. Hátíðin hefur alltaf farið fram á Hellissandi á Snæfellsnesi en fer nú fram í Berlín.

Ballbann í MS vegna ölvunar nemenda

Stjórnendur og félagsmálafulltrúar Menntaskólans við Sund hafa ákveðið að fleiri dansleikir fari ekki fram þetta skólaárið. Ölvun á árshátíð skólans fyllti mælinn.

Sjá næstu 50 fréttir