Lífið

Oprah elskar að vera ein

Ritstjórn Lífsins skrifar
Winfrey hleður batteríin ein.
Winfrey hleður batteríin ein.
Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey hleður batteríin með því að vera í einrúmi. 

Winfrey er 60 ára gömul og hefur verið í sambúð með rithöfundinum Stedman Graham síðan 1986.

Í spjallþætti Piers Morgan segist Winfrey alltaf vera sátt þegar hún er ein og aldrei hafa áhyggjur af því að finna sé félagsskap. 

Hún segir vini sína og sambýlismann geta tekið undir þetta enda sé þetta hennar leið til að hlaða batteríin, að vera ein með hugsunum sínum. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.