Lífið

Hvað ef ekkert gerðist í Seinfeld?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Upprunalega hugmyndin um þáttinn Seinfeld var að hann ætti að snúast um akkúrat ekki neitt.

Nú hefur LJ Frezza tekið saman myndbrot sem hann kallar Nothing, eða Ekkert. Í því tekur hann saman atriði úr Seinfeld á árunum 1989 til 1998 þar sem ekkert gerist.

Undir myndunum hljómar tónlistin úr þáttunum og erfitt að verða ekki brjálaður þegar horft er á myndbrotið til enda.

Nothing from LJ Frezza on Vimeo.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.