Fleiri fréttir

Christina Aguilera ólétt

Christina Aguilera trúlofaði sig á Valentínusardaginn, og því er haldið fram að hún sé ólétt.

Tíst vikunnar

"Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par.“

Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín?

Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson.

Fullkomin blanda af aga og frelsi

Maria Polgáry trúði vart sínum eigin augum þegar hún sá auglýsingu frá Ballettskóla Guðbjargar Björgvins um balletttíma fyrir fullorðna byrjendur.

Harro leikur að lógóum

Heimspekismiðja unga fólksins verður haldin á Kjarvalsstöðum í dag frá 13 til 16.

Eftirlíkingar geta verið skrautfjöður í hattinn

Í dag rekur Steinunn Vala Sigfúsdóttir handverks- og framleiðslufyrirtækið Hring eftir hring. Fyrir nokkrum árum tók hún mikilvæga ákvörðun um að fylgja hjartanu og segist vera lánsöm að starfa við það sem hún hefur unun af.

Dásama íslenska sumarið

Íslenska sumarið kom leikurum og leikstjórum Game of Thrones virkilega á óvart. Þeir dásama íslenska náttúru í nýútkomnu myndbandi.

Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi

Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands.

Kyssulegur Timberlake

Justin Timberlake fékk ekki nóg af því að kyssa eiginkonu sína, Jessicu Biel.

Ástfangin á Ítalíu

Leikkonan Courteney Cox nýtur lífsins með nýja kærastanum, Johnny McDaid.

Allir mæti svartklæddir

Gjörningaklúbburinn sýnir sinn stærsta gjörning hingað til í Listasafni Íslands í kvöld klukkan sjö.

Engin spenna milli hjónanna

Raunveruleikasjónvarpsþættir sem eiga að sýna hvernig LeAnn Rimes og Eddie Cibrian eru í raun valda vonbrigðum.

Þarf að hafa meira fyrir strákunum

Meistarafélag hárskera verður 90 ára á þessu ári. Haldið verður upp á það næsta sunnudag með hárgreiðslusýningu og sýnikennslu í rakstri og skeggsnyrtingu.

Reynir að fá nafnið Joð samþykkt

Tómas Þorsteinsson reynir nú að fá mannanafnanefnd til að samþykkja beiðni hans um að fá millinafnið Joð staðfest. Tómas er bjartsýnn á samþykkið.

Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum

Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott.

"Nú er loksins komið verkfall“

Nemendur við Menntaskólann í Reykjavík hafa sent frá sér glænýtt lag sem kom út í skemmtiþætti Menntaskólans í Reykjavík, Bingó, í gærkvöldi.

Sterkar, flottar, sjálfstæðar konur

Heita má Karl en ekki Kona. Það hefur Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir reynt í tvígang með umsóknum til mannanafnanefndar sem neitaði henni um millinafnið Kona.

Sjá næstu 50 fréttir