Lífið

Trent Reznor spilar ekki aftur á Grammy

Trent Reznor spilar ekki aftur á Grammy
Trent Reznor spilar ekki aftur á Grammy visir/getty
Trent Reznor forsprakki Nine Inch Nails varð ævareiður þegar að klippt var á sjónvarpsútsendinguna frá Grammy verðlaunahátíðinni, þegar að hann, Dave Grohl, Josh Homme og Lindsey Buckingham komu fram í lokaatriði hátíðarinnar.

Hann tilkynnti fyrir skömmu að hann hefði ekki vitað af því að klippt hafi verið á þá félaga fyrr en þeir gengu af sviðinu.

Hann segist þó ekki sjá eftir því að hafa komið fram á hátíðinni þrátt fyrir þessa móðgun og dónaskap. Þó bætti hann við að hann muni aldrei koma fram á hátíðinni aftur eftir þennan dónaskap.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.