#LífiðÍFramhaldsskólunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 11:00 Nemendur í framhaldsskólum á Íslandi eru vel að sér þegar kemur að samfélagsmiðlum. Mörg nemendafélögin með sérstakt kassamerki á Instagram þar sem nemendur geta deilt því sem á daga þeirra drífur. Með því að leita að merkjunum er hægt að skyggnast inn í lífið í framhaldsskólunum og kennir oft ýmissa grasa. Vísir kíkti á Instagram-reikninga nokkurra nemendafélaga.Skóhlífadagar!! Þeir sem finna pönduna og taka fyndnustu myndina með henni fá frían miða á ballið! #panda #nfbhs #glæsiball #skohlifapandaNemendafélag Borgarholtsskóla - #NFBHS „Við notum kassamerkið af og til og reynum að fá nemendur til að nota það meira. Kassamerkið er sérstaklega mikið notað þegar það er eitthvað í gangi eins og til dæmis böll.“Hjörleifur Steinn Þórisson, formaður nemendafélagsinsHvað í fokkanum er Atóm? #explainlikeimfive #skilekkert #hvernennirþessu #NFBgram #NFB #skólinnNemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti - #NFBGRAM „Við höfum ekki verið mjög virk á Instagram. Þetta er erfitt í skóla eins og FB þar sem eru svo margir nemendur og aldurshópurinn er breiður. Ég mæli eindregið með því að fólk sé virkara á Instagram.“ Guðmar Bjartur Elíasson, formaður nemendafélagsinsAllt að gerast! #dirtynfs #stórkostlegstund #nfsgramNemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja - #NFSGRAM „Instagram er orðið miklu vinsælla hjá okkur en það var á síðustu önn. Við höfum ekki verið með neina Instagram-leiki á þessari önn en sú hugmynd er uppi og það gerist örugglega í framtíðinni.“ Elva Dögg Sigurðardóttir, formaður nemendafélagsins.Team Monkeyz á leið í Nemó-ratleik #nemo1314 #nfvi #nemo #teammonkeyz #bloodhoundgang @petsig @dilmat @brynjae #valentinNemendafélag Verzlunarskóla Íslands - #NFVI „Myndirnar sem fólk taggar koma sjálfkrafa inn á heimasíðuna okkar. Fyrir áramót vörpuðum við Instagram-myndunum á skjávarpa í beinni. Það var mjög skemmtilegt.“ Sigurður Kristinsson, formaður nemendafélagsinsRændum forseta MS #mhmsámorgun #stríðiðerhafið #nfmh #fokkemes #klambratúnámorgun #kl2áHátíðatsal #bthereNemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð - #NFMH „Þetta er mjög vinsælt hjá okkur. Sérstaklega þegar nemendur fara á böll. Þá kassamerkja þeir myndir sem birtast á heimasíðunni okkar. Þetta poppar ekki upp hjá neinum heldur skoðar fólk síðuna sjálfviljugt og þetta truflar engan.“Jara Hilmarsdóttir, varaforseti nemendafélagsinsKvennó gaf okkur epli #kvenno #epladagur #peppladagur #pepplaballáeftir #peppli #peppKeðjan, Nemendafélag Kvennaskólans í Reykjavík - #KVENNO „Instagram er mjög vinsælt í skólanum. Þegar við erum með skemmtilega viðburði setjum við upp skjávarpa í matsalnum og sýnum Instagram-myndirnar í beinni. Þá eru nemendur mjög duglegir að pósta myndum.“ Haukur Már Tómasson, formaður Keðjunnar Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Fleiri fréttir Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Sjá meira
Nemendur í framhaldsskólum á Íslandi eru vel að sér þegar kemur að samfélagsmiðlum. Mörg nemendafélögin með sérstakt kassamerki á Instagram þar sem nemendur geta deilt því sem á daga þeirra drífur. Með því að leita að merkjunum er hægt að skyggnast inn í lífið í framhaldsskólunum og kennir oft ýmissa grasa. Vísir kíkti á Instagram-reikninga nokkurra nemendafélaga.Skóhlífadagar!! Þeir sem finna pönduna og taka fyndnustu myndina með henni fá frían miða á ballið! #panda #nfbhs #glæsiball #skohlifapandaNemendafélag Borgarholtsskóla - #NFBHS „Við notum kassamerkið af og til og reynum að fá nemendur til að nota það meira. Kassamerkið er sérstaklega mikið notað þegar það er eitthvað í gangi eins og til dæmis böll.“Hjörleifur Steinn Þórisson, formaður nemendafélagsinsHvað í fokkanum er Atóm? #explainlikeimfive #skilekkert #hvernennirþessu #NFBgram #NFB #skólinnNemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti - #NFBGRAM „Við höfum ekki verið mjög virk á Instagram. Þetta er erfitt í skóla eins og FB þar sem eru svo margir nemendur og aldurshópurinn er breiður. Ég mæli eindregið með því að fólk sé virkara á Instagram.“ Guðmar Bjartur Elíasson, formaður nemendafélagsinsAllt að gerast! #dirtynfs #stórkostlegstund #nfsgramNemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja - #NFSGRAM „Instagram er orðið miklu vinsælla hjá okkur en það var á síðustu önn. Við höfum ekki verið með neina Instagram-leiki á þessari önn en sú hugmynd er uppi og það gerist örugglega í framtíðinni.“ Elva Dögg Sigurðardóttir, formaður nemendafélagsins.Team Monkeyz á leið í Nemó-ratleik #nemo1314 #nfvi #nemo #teammonkeyz #bloodhoundgang @petsig @dilmat @brynjae #valentinNemendafélag Verzlunarskóla Íslands - #NFVI „Myndirnar sem fólk taggar koma sjálfkrafa inn á heimasíðuna okkar. Fyrir áramót vörpuðum við Instagram-myndunum á skjávarpa í beinni. Það var mjög skemmtilegt.“ Sigurður Kristinsson, formaður nemendafélagsinsRændum forseta MS #mhmsámorgun #stríðiðerhafið #nfmh #fokkemes #klambratúnámorgun #kl2áHátíðatsal #bthereNemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð - #NFMH „Þetta er mjög vinsælt hjá okkur. Sérstaklega þegar nemendur fara á böll. Þá kassamerkja þeir myndir sem birtast á heimasíðunni okkar. Þetta poppar ekki upp hjá neinum heldur skoðar fólk síðuna sjálfviljugt og þetta truflar engan.“Jara Hilmarsdóttir, varaforseti nemendafélagsinsKvennó gaf okkur epli #kvenno #epladagur #peppladagur #pepplaballáeftir #peppli #peppKeðjan, Nemendafélag Kvennaskólans í Reykjavík - #KVENNO „Instagram er mjög vinsælt í skólanum. Þegar við erum með skemmtilega viðburði setjum við upp skjávarpa í matsalnum og sýnum Instagram-myndirnar í beinni. Þá eru nemendur mjög duglegir að pósta myndum.“ Haukur Már Tómasson, formaður Keðjunnar
Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Fleiri fréttir Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein