#LífiðÍFramhaldsskólunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 11:00 Nemendur í framhaldsskólum á Íslandi eru vel að sér þegar kemur að samfélagsmiðlum. Mörg nemendafélögin með sérstakt kassamerki á Instagram þar sem nemendur geta deilt því sem á daga þeirra drífur. Með því að leita að merkjunum er hægt að skyggnast inn í lífið í framhaldsskólunum og kennir oft ýmissa grasa. Vísir kíkti á Instagram-reikninga nokkurra nemendafélaga.Skóhlífadagar!! Þeir sem finna pönduna og taka fyndnustu myndina með henni fá frían miða á ballið! #panda #nfbhs #glæsiball #skohlifapandaNemendafélag Borgarholtsskóla - #NFBHS „Við notum kassamerkið af og til og reynum að fá nemendur til að nota það meira. Kassamerkið er sérstaklega mikið notað þegar það er eitthvað í gangi eins og til dæmis böll.“Hjörleifur Steinn Þórisson, formaður nemendafélagsinsHvað í fokkanum er Atóm? #explainlikeimfive #skilekkert #hvernennirþessu #NFBgram #NFB #skólinnNemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti - #NFBGRAM „Við höfum ekki verið mjög virk á Instagram. Þetta er erfitt í skóla eins og FB þar sem eru svo margir nemendur og aldurshópurinn er breiður. Ég mæli eindregið með því að fólk sé virkara á Instagram.“ Guðmar Bjartur Elíasson, formaður nemendafélagsinsAllt að gerast! #dirtynfs #stórkostlegstund #nfsgramNemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja - #NFSGRAM „Instagram er orðið miklu vinsælla hjá okkur en það var á síðustu önn. Við höfum ekki verið með neina Instagram-leiki á þessari önn en sú hugmynd er uppi og það gerist örugglega í framtíðinni.“ Elva Dögg Sigurðardóttir, formaður nemendafélagsins.Team Monkeyz á leið í Nemó-ratleik #nemo1314 #nfvi #nemo #teammonkeyz #bloodhoundgang @petsig @dilmat @brynjae #valentinNemendafélag Verzlunarskóla Íslands - #NFVI „Myndirnar sem fólk taggar koma sjálfkrafa inn á heimasíðuna okkar. Fyrir áramót vörpuðum við Instagram-myndunum á skjávarpa í beinni. Það var mjög skemmtilegt.“ Sigurður Kristinsson, formaður nemendafélagsinsRændum forseta MS #mhmsámorgun #stríðiðerhafið #nfmh #fokkemes #klambratúnámorgun #kl2áHátíðatsal #bthereNemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð - #NFMH „Þetta er mjög vinsælt hjá okkur. Sérstaklega þegar nemendur fara á böll. Þá kassamerkja þeir myndir sem birtast á heimasíðunni okkar. Þetta poppar ekki upp hjá neinum heldur skoðar fólk síðuna sjálfviljugt og þetta truflar engan.“Jara Hilmarsdóttir, varaforseti nemendafélagsinsKvennó gaf okkur epli #kvenno #epladagur #peppladagur #pepplaballáeftir #peppli #peppKeðjan, Nemendafélag Kvennaskólans í Reykjavík - #KVENNO „Instagram er mjög vinsælt í skólanum. Þegar við erum með skemmtilega viðburði setjum við upp skjávarpa í matsalnum og sýnum Instagram-myndirnar í beinni. Þá eru nemendur mjög duglegir að pósta myndum.“ Haukur Már Tómasson, formaður Keðjunnar Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Nemendur í framhaldsskólum á Íslandi eru vel að sér þegar kemur að samfélagsmiðlum. Mörg nemendafélögin með sérstakt kassamerki á Instagram þar sem nemendur geta deilt því sem á daga þeirra drífur. Með því að leita að merkjunum er hægt að skyggnast inn í lífið í framhaldsskólunum og kennir oft ýmissa grasa. Vísir kíkti á Instagram-reikninga nokkurra nemendafélaga.Skóhlífadagar!! Þeir sem finna pönduna og taka fyndnustu myndina með henni fá frían miða á ballið! #panda #nfbhs #glæsiball #skohlifapandaNemendafélag Borgarholtsskóla - #NFBHS „Við notum kassamerkið af og til og reynum að fá nemendur til að nota það meira. Kassamerkið er sérstaklega mikið notað þegar það er eitthvað í gangi eins og til dæmis böll.“Hjörleifur Steinn Þórisson, formaður nemendafélagsinsHvað í fokkanum er Atóm? #explainlikeimfive #skilekkert #hvernennirþessu #NFBgram #NFB #skólinnNemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti - #NFBGRAM „Við höfum ekki verið mjög virk á Instagram. Þetta er erfitt í skóla eins og FB þar sem eru svo margir nemendur og aldurshópurinn er breiður. Ég mæli eindregið með því að fólk sé virkara á Instagram.“ Guðmar Bjartur Elíasson, formaður nemendafélagsinsAllt að gerast! #dirtynfs #stórkostlegstund #nfsgramNemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja - #NFSGRAM „Instagram er orðið miklu vinsælla hjá okkur en það var á síðustu önn. Við höfum ekki verið með neina Instagram-leiki á þessari önn en sú hugmynd er uppi og það gerist örugglega í framtíðinni.“ Elva Dögg Sigurðardóttir, formaður nemendafélagsins.Team Monkeyz á leið í Nemó-ratleik #nemo1314 #nfvi #nemo #teammonkeyz #bloodhoundgang @petsig @dilmat @brynjae #valentinNemendafélag Verzlunarskóla Íslands - #NFVI „Myndirnar sem fólk taggar koma sjálfkrafa inn á heimasíðuna okkar. Fyrir áramót vörpuðum við Instagram-myndunum á skjávarpa í beinni. Það var mjög skemmtilegt.“ Sigurður Kristinsson, formaður nemendafélagsinsRændum forseta MS #mhmsámorgun #stríðiðerhafið #nfmh #fokkemes #klambratúnámorgun #kl2áHátíðatsal #bthereNemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð - #NFMH „Þetta er mjög vinsælt hjá okkur. Sérstaklega þegar nemendur fara á böll. Þá kassamerkja þeir myndir sem birtast á heimasíðunni okkar. Þetta poppar ekki upp hjá neinum heldur skoðar fólk síðuna sjálfviljugt og þetta truflar engan.“Jara Hilmarsdóttir, varaforseti nemendafélagsinsKvennó gaf okkur epli #kvenno #epladagur #peppladagur #pepplaballáeftir #peppli #peppKeðjan, Nemendafélag Kvennaskólans í Reykjavík - #KVENNO „Instagram er mjög vinsælt í skólanum. Þegar við erum með skemmtilega viðburði setjum við upp skjávarpa í matsalnum og sýnum Instagram-myndirnar í beinni. Þá eru nemendur mjög duglegir að pósta myndum.“ Haukur Már Tómasson, formaður Keðjunnar
Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira