Lífið

Ástfangin á Ítalíu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Courteney Cox, 49 ára, eyðir nú gæðastundum í Feneyjum á Ítalíu með nýja kærastanum sínum, Snow Patrol-rokkaranum Johnny McDaid, 37 ára, og dóttur sinni Coco, 9 ára.

Þríeykið skemmti sér greinilega konunglega og fékk sér meðal annars ís.

Courteney á Coco með fyrrverandi eiginmanni sínum, leikaranum David Arquette, en þau skildu í fyrra. Fregnir af sambandi Courteney og Johnny bárust fyrst í desember þegar hún bauð honum með sér í partí til leikkonunnar Jennifer Aniston

Ástfangin.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.