Hvað myndirðu gera fyrir lottó vinninginn? Ugla Egilsdóttir skrifar 11. desember 2013 10:00 "Ég ætla að kaupa hundrað raðir í tilefni af hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna. Það afmæli er árið 2015, en ég hef hafið undirbúning og þetta er liður í þeim undirbúningi. Ágóðann af lottóvinningnum ætla ég að nota til þess að kaupa kosningarnar og færa þannig kosningaþátttöku kvenna til nútímans.“ Berglind Pétursdóttir, gif-drottning. Um helgina verður lottópotturinn áttfaldur. Líklegt er að í pottinum verði 125 milljónir sem er met í sögu Íslenskrar getspár. Fréttablaðið hafði samband við nokkra einstaklinga sem ætla að kaupa sér lottómiða um helgina og forvitnaðist um það hvernig þeir myndu eyða milljónunum ef þeir fengju tækifæri til.„Eftir að hafa hugsað þetta í klukkutíma hef ég komist að því að ég hef ekkert við 125 milljónir að gera. 125 milljónir eru óverkill, en fimm milljónir væru næs. Ég myndi millifæra á Ríkisskattstjóra það sem ég skulda honum. Síðan væri ég til í að fá mér pylsu í Laugardalnum til að halda upp á vinninginn. Og af því hvað hún mamma er orðin þreytt á taugum þá ætla ég að kaupa bíl í hverja sendiferð.“ Katrín Björgvinsdóttir, framleiðandi.„Ég myndi gefa einn fjórða til Sinfóníuhljómsveitarinnar vegna þess að hún sýnir okkur hvað er mögulegt á Íslandi sem ætti að vera ómögulegt. Ég held að hennar vegna séu Íslendingar hundrað þúsundum fjölmennari en ella. Vegna hennar fattar fólk að það er hægt að búa hérna. Síðan myndi ég fjárfesta í nýsköpun fyrir einn fjórða upphæðarinnar. Þegar sú upphæð er síðan orðin aftur hundrað milljónir myndi ég gefa það allt saman til Malaví.“ Andri Snær Magnasson, rithöfundur.„Já, ég er svona stemningsmanneskja hvað varðar lottóið. Ef potturinn er orðinn stór kaupi ég miða. Ef ég dytti í lukkupottinn myndi ég nota vinninginn til þess að borga niður húsnæðisskuldir. Við græðum langmest á því hér á Íslandi. Svo myndi ég taka frá restina fyrir son minn. Honum og leikskólafélögum hans veitir ekki af peningum til að borga skuldir okkar í ríkissjóði þegar þau verða stór.“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar.„Þyrfti ég ekki bara að kaupa mér kíló af gullstöngum ef ég fengi stóra vinninginn? Síðan þyrfti ég að bjóða öllum vinum mínum á Búlluna í heilt ár. En svona í fullri alvöru myndi ég bara kaupa mér einhverjar fasteignir.“ Egill Moran Rubner Friðriksson, viðskiptafræðinemi.Lífið á Facebook. Mest lesið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Um helgina verður lottópotturinn áttfaldur. Líklegt er að í pottinum verði 125 milljónir sem er met í sögu Íslenskrar getspár. Fréttablaðið hafði samband við nokkra einstaklinga sem ætla að kaupa sér lottómiða um helgina og forvitnaðist um það hvernig þeir myndu eyða milljónunum ef þeir fengju tækifæri til.„Eftir að hafa hugsað þetta í klukkutíma hef ég komist að því að ég hef ekkert við 125 milljónir að gera. 125 milljónir eru óverkill, en fimm milljónir væru næs. Ég myndi millifæra á Ríkisskattstjóra það sem ég skulda honum. Síðan væri ég til í að fá mér pylsu í Laugardalnum til að halda upp á vinninginn. Og af því hvað hún mamma er orðin þreytt á taugum þá ætla ég að kaupa bíl í hverja sendiferð.“ Katrín Björgvinsdóttir, framleiðandi.„Ég myndi gefa einn fjórða til Sinfóníuhljómsveitarinnar vegna þess að hún sýnir okkur hvað er mögulegt á Íslandi sem ætti að vera ómögulegt. Ég held að hennar vegna séu Íslendingar hundrað þúsundum fjölmennari en ella. Vegna hennar fattar fólk að það er hægt að búa hérna. Síðan myndi ég fjárfesta í nýsköpun fyrir einn fjórða upphæðarinnar. Þegar sú upphæð er síðan orðin aftur hundrað milljónir myndi ég gefa það allt saman til Malaví.“ Andri Snær Magnasson, rithöfundur.„Já, ég er svona stemningsmanneskja hvað varðar lottóið. Ef potturinn er orðinn stór kaupi ég miða. Ef ég dytti í lukkupottinn myndi ég nota vinninginn til þess að borga niður húsnæðisskuldir. Við græðum langmest á því hér á Íslandi. Svo myndi ég taka frá restina fyrir son minn. Honum og leikskólafélögum hans veitir ekki af peningum til að borga skuldir okkar í ríkissjóði þegar þau verða stór.“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar.„Þyrfti ég ekki bara að kaupa mér kíló af gullstöngum ef ég fengi stóra vinninginn? Síðan þyrfti ég að bjóða öllum vinum mínum á Búlluna í heilt ár. En svona í fullri alvöru myndi ég bara kaupa mér einhverjar fasteignir.“ Egill Moran Rubner Friðriksson, viðskiptafræðinemi.Lífið á Facebook.
Mest lesið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira