Fleiri fréttir

Mjölnisæfing vikunnar: Skrokkhögg

Mjölnisæfing dagsins er skrokkhögg í síðu. Árni "úr járni" Ísaksson, bardagamaður úr Mjölni, sýnir hvernig hann ber sig að þegar hann framkvæmir höggið.

Sextugur stórleikari

Bandaríski leikarinn John Gavin Malkovich er sextugur í dag. Hann hefur leikið í meira en sjötíu kvikmyndum.

Trúður í felum

Tónlistarkonan opinskáa Stella Hauks gaf út sinn annan geisladisk á dögunum.

Friðrik Ómar uppseldur

Það er óhætt að segja frá því að platan fer afar vel af stað í sölu vegna þess að hún er uppseld hjá útgefanda og líklegt er að ýmsar verslanir verði uppiskroppa á næstu dögum.

Hún er bara díva

Listamennirnir Megas og Ágústa Eva Erlendsdóttir hafa tekið saman höndum.

Konur í stríði

Æskulýðssamtökin KFUK og UN Women standa fyrir kvikmyndasýningu og umræðum á alþjóðlegum degi mannréttinda í Bíó Paradís.

Hlegið í Hörpu

Sýningin mun taka á trúarbrögðum og hetjum mannkynssögunnar samkvæmt erlendum fjölmiðlum.

Lamaður kvikmyndagerðarmaður tók upp heimildarmynd í óbyggðum

Pétur Guðmundsson hefur nú lokið vinnu við heimildarmyndina Heild, þremur árum eftir að hann lamaðist í slysi í Austurríki. Pétur ætlar að nota ágóðann af sölu myndarinnar til þess að fjármagna tilraunaaðgerðir á sjálfum sér. Hann vill fjölga úrræðum fyrir lamaða og er tilbúinn að gerast tilraunadýr í þeirri baráttu.

Viðamestu upptökur Stöðvar 2 frá upphafi

Upptökur á sjónvarpsþáttunum Ísland Got Talent hófust fyrr í þessari viku í Austurbæ. Um er að ræða viðamestu sjónvarpsupptökur sem Stöð 2 hefur farið í frá upphafi.

Paris Hilton hótar Lindsay Lohan

"Þau munu bæði þurfa að borga fyrir gjörðir sínar. Enginn gerir svona við fjölskyldumeðlim minn og sleppur,“ segir Paris Hilton um Lindsay Lohan og kærasta hennar.

Í vímu eftir heimsókn til tannlæknis

Ungur Bandaríkjamaður, Jack að nafni, fór til tannlæknis þar sem hann var deyfður. Myndband sem tekið er af honum tala í 15 mínútur á leiðinni heim frá tannlækninum hefur vakið athygli á netinu.

Ég er óþolandi lágvaxinn

Hallgrímur Ólafsson var spurður spjörunum úr í Lífinu en hann segist ekki dansa nema tilneyddur.

Jólatónar í Grafarvogi

Einstök jólastund verður í Grafarvogskirkju í dag þar sem fjöldi listamanna kemur fram, bæði fulltrúar nýrrar kynslóðar í dægurtónlistinni og öflugir kórar.

Fullbúið danshús í Reykjavík

Dansverkstæðið var stofnað af danshöfundunum Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Steinunni Ketilsdóttur sem voru að leita að heppilegu húsnæði fyrir vinnu sína.

Fyrsta kaffihúsið í sögu bæjarins

Rómantíska kaffihúsið Hendur í Höfn í Þorlákshöfn er eina kaffihús bæjarins. Eigandinn er ástríðukokkur og notar hráefni sem kemur beint frá býli.

Vissum að samningur myndi valda urgi

Prósentan sem rithöfundar fá af sölu kilja fer niður úr 23 prósentum í átján samkvæmt nýlegum samningum á milli rithöfunda og útgefenda.

Sjá næstu 50 fréttir