Fleiri fréttir

Strákurinn var eins og reglustika

"Auðvitað var ég hrædd um hann enda kom Gunnar Helgi þremur og hálfum mánuði fyrr en áætlað var og var á stærð við reglustiku,“ segir Friðrika Hjördís Geirsdóttir eða Rikka eins og hún er oftast kölluð.

Allt í lífinu hefur tilgang

Thelma Þorbergsdóttir er félagsráðgjafi að mennt og hefur geysilegan áhuga á kökugerð. Hún var að gefa út sína aðra bók, Freistingar Thelmu, en fyrri bókin, Gleðigjafar, kom út í fyrra.

Í kvikmynd sem fer á Sundance

Rapparinn Emmsjé Gauti lék í kvikmynd sem er á leiðinni á kvikmyndahátíðina Sundance. Hann var í skýjunum að sjá nafn sitt í gagnagrunninum IMDb.

Rokkland á tímamótum

Síðastliðinn sunnudag fór 900. þátturinn af Rokklandi í loftið á Rás 2

Við eldum ekki!

Í niðurstöðum breskri rannsóknar, sem birtar voru fyrr á árinu, kemur í ljós að 49% fólks á aldrinum 25 – 34 ára velji skyndibita fram yfir eigin eldamennsku og eyði yfir hálfri milljón króna á ári í mat sem aðrir elda. Vísir ræddi við tvo Íslendinga sem elda lítið sem ekkert heimafyrir, af mismunandi ástæðum.

Eggert klæðir breska sjéntilmenn í feldi

Eggert feldskeri hélt skemmtilega móttöku í nýrri verslun Anderson & Sheppard í London í vikunni. Á gestalista voru menn á borð við Jeremy Clarkson, þáttastjórnandi Top Gear.

Aðfangadagur á stofnunum

Vegna tímabundinna aðstæðna neyðist fólk stundum til þess að dvelja inni á stofnunum eða í neyðarskýlum yfir hátíðarnar. Fréttablaðið tók forstöðumenn slíkra stofnana tali og spurði út í jólahefðirnar.

Vond vika hjá Kanye

"Ég segi ekki alltaf réttu hlutina,“ viðurkenndi Kanye á sviði á tónleikunum í Kansas. "Ég er betri í því að segja vitlausa hluti á vitlausum tíma,“ bætti hann við.

Óttaðist um líf sitt

Rósa Björg Karlsdóttir var ímynd hinnar hraustu konu, 41 árs í blóma lífsins, fyrrverandi fótboltakona, íþróttakennari, heilsunuddari, grunnskólakennari og einkaþjálfari, sem hvatti fólk til betri lífsstíls, hreyfingar og mataræðis.

„Ég er ekki fíkill“

Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson sagði í rétti í gær að hún væri ekki stolt af eiturlyfjanotkun sinni en hún hefur viðurkennt að hafa notað kókaín og kannabis.

Jólaundirbúningurinn með Rikku

Friðrika Hjördís Geirs­dóttir mun leggja sitt af mörkum við að koma áhorfendum Stöðvar 2 í sannkallað hátíðarskap en fimmtu­daginn 5. desember hefjast sýningar á splunkunýjum þáttum um jóla- og áramótaundirbúninginn.

Ný fylgihlutalína úr við

Jón Helgi Hólmgeirsson hefur hannað fylgihlutalínu fyrir Hring eftir hring. Línan verður kynnt í dag á vinnustofu þeirra.

Paul Walker brann

Við krufningu kom í ljós að banamein Paul Walkers var ekki einungis höggið sem hann fékk í bílslysi, heldur líka brunasár.

Jólamatur Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir mun elda jólamatinn með áhorfendum Stöðvar 3 skref fyrir skref. Jólaþátturinn verður á dagskrá 16. desember.

Vínylplöturnar vinsælar í ár

„Vínylplötusalan hefur vissulega aukist á síðustu árum, enda er alltaf að verða meira framboð af honum,“ segir Haraldur Leví Gunnarsson, eigandi hljómplötuútgáfunnar Record Records.

Hátíð í bæ með Árna Ólafi

Glæný þáttaröð sem ber yfirskriftina Hátíð í bæ hófst síðastliðinn sunnudag á Stöð 2 þar sem matreiðslumeistarinn Árni Ólafur töfrar fram kræsingar úr íslensku hráefni. Alls verða þættirnir sex og mun Árni Ólafur fylgja áhorfendum inn í nýtt ár.

KK og Ellen með jólagleði

KK og Ellen flytja lög af jólaplötunum sínum ásamt vel völdum lögum frá ferlinum. Gestir á tónleikunum voru Mugison, Magnús Eiríksson, Elín Ey, Sigríður Eyþórsdóttir, Elísabet Eyþórsdóttir og Þorsteinn Einarsson.

Jólafílingur á Kex Hostel

Kex Hostel er komið í sparifötin og undirbýr gesti sína undir sérlega skemmtileg og hátíðleg jól.

Giftu sig óvænt

Stórleikarinn Christian Slater giftist elskunni sinni Brittany Lopez óvænt á mánudaginn.

Redda jólasveinunum til byggða

Félagarnir Sveppi og Villi standa í ströngu á aðventunni enda fá þeir það ábyrgðarfulla hlutverk að koma jólasveinunum til byggða í tæka tíð svo þeir geti stungið einhverju skemmtilegu í skóinn hjá góðu börnunum.

Jólin heilsa hjá Sindra

Sindri Sindrason er jólastrákur og býður áhorfendum Stöðvar 2 í jólaheimsókn á aðventunni. Í næsta þætti skoðar hann fallegt jólaheimili á Flúðum.

Sjá næstu 50 fréttir