Fleiri fréttir

Húsfyllir á Helga í Hörpu

Söngvarinn Helgi Björns hélt stórkostlega tónleika síðastliðið föstudagskvöld í uppseldum Eldborgarsal Hörpu.

Ekki vottur af vöðvabólgu

"Síðast en ekki síst þá er andrúmsloftið alveg einstaklega gott þarna hjá JSB,“ segir Auður.

Elítan mætti á Erró

Sýning Errós sem ber yfirskriftina Heimurinn í dag var opnuð í Hafnarhúsinu um helgina að viðstöddum listamanninum.

Pharrell Williams giftir sig

Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams giftist unnustu sinni Helen Lasichanh um síðustu helgi í Miami

Makindalegur kisi á mynd hjá Google

Undanfarna daga hafa Íslendingar skemmt sér við að leita að sjálfum sér og fyndnum atburðum á vef Google Maps. Vefurinn byrjaði í síðustu viku að birta götumyndir sem myndavélabílar Google tóku hér á landi í sumar.

Barmageddon hefur göngu sína

María Lilja og Sunna Ben segast ætla að rétta hlut kvenna í músík á X-inu í kvöld, í nýja útvarpsþættinum Barmageddon.

Gríðarleg stemning í Ísland Got Talent - Fólk á öllum aldri og jafnvel dýr

"Það er búið að vera fullur salur frá því í morgun,“ sagði Auðunn Blöndal, kynnir í þættinum Ísland Got Talent. "Það er gríðarleg stemning og fullt af efnilegu fólki búið að spreyta sig. Það er skemmtilegt að þetta virðist vera fólk á öllum aldri og líka hundar og fleiri dýr.“

Draumamaðurinn er 23 ára tölvunarfræðingur

Friðrik Már Jónsson 23 ára gamall tölvunarfræðingur öðlaðist skyndilega frægð í dag á internetinu. Friðrik á afmæli í dag og vinur hans Finnur Kolbeinsson opnaði af því tilefni heimasíðuna Draumamaðurinn Friðriki til heiðurs.

Diskóið tekur öll völd

Bee Gees-heiðurstónleikar fara fram í Háskólabíói í kvöld, í tilefni þess að 35 ár eru frá því að kvikmyndin Saturday Night Fever var frumsýnd hér á landi

Vinsælt umfjöllunarefni

Samband Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, og Jónínu Leósdóttur verða gerð góð skil í bókinni Við Jóhanna sem kemur út fyrir jól.

Trommarar sameinast í dag

Trommarinn 2013 verður haldinn í hátíðarsalur FÍH við Rauðagerði 27 í dag. Þetta er í fimmta sinn sem viðburðurinn fer fram

Reykvíkingar láta ljós sitt skína

"Ég vona að sem flestir kýli á þetta því það eru 10 milljónir í verðlaun og það verður hrikalega gaman hjá okkur í vetur,“ segir Auðunn Blöndal, þáttarstjórnandi Ísland got talent sem verður á dagskrá í vetur á Stöð 2.

Eftirminnileg uppsögn með hjálp Kanye West

Lagið Gone í flutningi Kanye West er nú fyrst að komast inn á topplista Billboard, átta árum eftir útgáfu þess, því að Maria Shifrin, höfundur og uppistandari, sagði upp vinnu sinni í síðasta mánuði með óhefðbundnum hætti.

Fannst Cheryl Cole of stjórnsöm

Tre Holloway segir að ástarsamband sitt með Cheryl Cole hafi farið í hundana þegar honum leið eins og hann væri að tapa sjálfum sér.

Bleikur er liturinn í dag

Nú er bleikur október genginn í garð. Bleika slaufan er til sölu og bleik uppboð eru í gangi á hverjum degi. Lífið ákvað að hylla bleika litinn því svo margt í kringum okkur tengir okkur við bleikt, hvort sem það eru bílar, heimili, föt, hár, varalitir eða jafnvel kettir.

Semja söngva um landsliðsmenn

Tólfan er stuðningsmannafélag íslenska karla- og kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Félagið telur um 150 meðlimi af báðum kynjum og hlakka þeir til leiksins í kvöld.

Vinir Sjonna hittast

Þetta voru miklir fagnaðarfundir, enda hópurinn sterkur vinahópur

Allt á einum stað í Háskólaappi

"Það verður allt á einum stað í þessu appi,“ segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands.

Vilja opna annan Mjölnisstað

Forsvarsmenn bardagaklúbbsins Mjölnis íhuga að opna útibú annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Núverandi húsnæði klúbbsins í gamla Loftkastalanum á Seljavegi er orðið of lítið þrátt fyrir að stutt sé síðan klúbburinn stækkaði við sig.

Buffaður Bieber

Söngvarinn og sjarmörinn Justin Bieber, hefur tekið vel á því í ræktinni undanfarið

Timberlake styður Cyrus

Þrátt fyrir að Miley Cyrus hafi að ákveðnu leyti stolið senunni af Justin Timberlake á VMA-hátíðinni fyrir skömmu

Málmhaus forsýnd

Kvikmyndin Málmhaus var forsýnd í kvöld en verður frumsýnd um allt land á morgun.

Ætlar þú út í kvöld?

Ingó veðurguð spilar á Austur í kvöld en mikil stemmning hefur ríkt staðnum undanfarin fimmtudagskvöld.

Sjá næstu 50 fréttir