Vilja opna annan Mjölnisstað Freyr Bjarnason skrifar 11. október 2013 08:00 Jón Viðar Arnþórsson segir að húsnæðið á Seljavegi sé orðið of lítið fyrir Mjölni. fréttablaðið/stefán Forsvarsmenn bardagaklúbbsins Mjölnis íhuga að opna útibú annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Núverandi húsnæði klúbbsins í gamla Loftkastalanum á Seljavegi er orðið of lítið þrátt fyrir að stutt sé síðan klúbburinn stækkaði við sig. „Við erum búin að skoða það alveg í tvö ár en ekki alveg lagt í það,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, spurður út í mögulegt útibú. „En það er allt að springa hjá okkur. Það eru komnir um 1.200 iðkendur hjá okkur og ansi troðið þótt við séum í mjög stóru húsnæði og með þrjá sali, þar af tvo mjög stóra,“ segir hann. „Við bjóðum upp á um 90 tíma á viku en það er samt svakalegur fjöldi sem mætir í hvern tíma.“ Hann bætir við að stundum hafi þurft að vísa fólki frá, sem sé miður. Húsnæði Mjölnis hefur stækkað jafnt og þétt undanfarin ár. Það fyrsta á Mýrargötu var rúmir 300 fermetrar. Þaðan var aðstaðan stækkuð í 550 fermetra, svo í yfir 750 fermetra, því næst í yfir 1.500 og loks í rúma 1.800 fermetra á Seljavegi. Aðspurður segir Jón Viðar ekkert ákveðið hvar eða hvenær nýtt útibú Mjölnis verður opnað. Nefnir hann, Kópavog, Garðabæ, Hafnarfjörð, Ártúnshöfða eða Skeifuna sem mögulegar staðsetningar. Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Sjá meira
Forsvarsmenn bardagaklúbbsins Mjölnis íhuga að opna útibú annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Núverandi húsnæði klúbbsins í gamla Loftkastalanum á Seljavegi er orðið of lítið þrátt fyrir að stutt sé síðan klúbburinn stækkaði við sig. „Við erum búin að skoða það alveg í tvö ár en ekki alveg lagt í það,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, spurður út í mögulegt útibú. „En það er allt að springa hjá okkur. Það eru komnir um 1.200 iðkendur hjá okkur og ansi troðið þótt við séum í mjög stóru húsnæði og með þrjá sali, þar af tvo mjög stóra,“ segir hann. „Við bjóðum upp á um 90 tíma á viku en það er samt svakalegur fjöldi sem mætir í hvern tíma.“ Hann bætir við að stundum hafi þurft að vísa fólki frá, sem sé miður. Húsnæði Mjölnis hefur stækkað jafnt og þétt undanfarin ár. Það fyrsta á Mýrargötu var rúmir 300 fermetrar. Þaðan var aðstaðan stækkuð í 550 fermetra, svo í yfir 750 fermetra, því næst í yfir 1.500 og loks í rúma 1.800 fermetra á Seljavegi. Aðspurður segir Jón Viðar ekkert ákveðið hvar eða hvenær nýtt útibú Mjölnis verður opnað. Nefnir hann, Kópavog, Garðabæ, Hafnarfjörð, Ártúnshöfða eða Skeifuna sem mögulegar staðsetningar.
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Sjá meira