Fleiri fréttir Útidúr safnar fyrir nýrri plötu Hljómsveitin Útidúr safnar fyrir plötunni Detour á vefsíðunni Indiegogo. 21.3.2013 16:30 37 ára aldursmunur og brúðkaup í vændum Leikarinn Sir Patrick Stewart ætlar að kvænast sinni heittelskuðu, jazzsöngkonunni Sunny Ozell, innan tíðar. 21.3.2013 16:00 Neyddur til að vera í nærbuxum Leikarinn Jon Hamm er hrifinn af því að vera ekki í nærbuxum og hefur sloppið við nærfötin þegar hann er að leika í Emmy-verðlaunaseríunni Mad Men. Nú verður hins vegar breyting á. 21.3.2013 15:00 Skipuleggur leynilegt brúðkaup Verðlaunasöngkonan Adele er í óðaönn að skipuleggja leynilegt brúðkaup með unnusta sínum Simon Konecki. Saman eiga þau fimm mánaða gamla soninn Angelo. 21.3.2013 14:00 Keira Knightley leikur Coco Chanel Tískukóngurinn Karl Lagerfeld hyggst framleiða og leikstýra stuttmynd um Coco Chanel í tilefni af þeim hundrað árum sem liðin eru síðan hún opnaði sína fyrstu búð í París. 21.3.2013 13:30 Ryan Gosling leggur leiklistina á hilluna Hjartaknúsarinn Ryan Gosling ætlar sér að leggja leiklistina til hliðar á næstunni. 21.3.2013 12:30 Á ólöglegum hraða Auðunn Blöndal og Egill Einarsson gáfu miða á Páskagleðina í útvarpsþættinum FM95Blö á dögunum. Meðfylgjandi myndband var tekið af hlustendum sem hikuðu ekki við að keyra á ólöglegum hraða til að nálgast boðsmiða og bjór. 21.3.2013 11:45 Beyoncé er andlit H&M Ofurstjarnan Beyoncé Knowles er nýtt andlit verslunarkeðjurisans H&M. 21.3.2013 11:00 Gleðin verður í bænum um páskana Þeir sem verða í bænum um páskana verða ekki sviknir. Í fyrsta sinn verður Páskagleði haldin í Listasafni Reykjavíkur á laugardeginum, 30. mars. 21.3.2013 10:30 Nauðsynlegur til að hylja þreytumerkin Sirrý Hallgrímsdóttir almannatengill hjá KOM - almannatengslum leyfði okkur að kíkja í snyrtibudduna sína. 21.3.2013 10:19 Sálin hans Jóns míns fer yfir ferilinn á Bylgjunni Stórskemmtilegur þáttur verður á dagskrá á Bylgjunni í kvöld þar sem strákarnir í Sálinni hans Jóns míns fara yfir ferilinn og láta ýmsar sögur flakka. Í þættinum ræða þeir einnig um sögurnar á bakvið lögin, atburði á sínum ferli og hvað eina. Þessi skemmtilegi þáttur hefst á slaginu 20 og verður í loftinu til 23. 21.3.2013 19:48 Harlem shake-inn vinsæll Ísbúðin býður upp á nýja tegund af sjeik sem ber nafnið Harlem Shake. 21.3.2013 16:00 Bryan Singer spreytir sig á baunagrasinu Jack the Giant Slayer er frumsýnd annað kvöld. Leikstjóri myndarinnar er Bryan Singer. 21.3.2013 16:00 Grínistar í skiptinámi „Það er rosalega kalt í þessum löndum en greinilega hlýtt á milli þeirra sem þar búa,“ segir grínistinn Ari Eldjárn. Hann kemur fram á tveimur sýningum í apríl ásamt kanadíska uppistandaranum Craig Campbell og Norðmanninum Jonas Kinge Bergland. 21.3.2013 12:00 Tónlistin er dásamleg veira "Málið er að ef maður hefur einu sinni náð tökum á tónlistinni og náð tökum á henni, þá lætur hún mann ekkert í friði. Ég verð ofsalega eirðarlaus ef ég kem ekki með einhverjum hætti að tónlist í smá tíma. Þetta er dásamleg veira,“ segir popparinn Geiri Sæm, sem hefur sent frá sér sitt fyrsta lag í áraraðir, eða síðan þriðja sólóplatan hans kom út árið 1991. 21.3.2013 11:00 Ný stikla úr Star Trek Into Darkness Lofar góðu en hvað segja Trekkarar? 21.3.2013 09:33 Prófa ný ævintýri í hverjum mánuði "Það er gaman að hafa ástæðu til að prófa nýja hluti sem við myndum örugglega aldrei gera allra jafna,“ segir Íris Helga Baldursdóttir. 21.3.2013 07:00 Skíthræddur við að feta í fótspor Hetjanna "Ég er auðvitað skíthræddur við að reyna að feta í fótspor Hetjanna en ég ætla að reyna. Það kemur samt ekki til greina að ég reyni að stæla útlitið, enda engar líkur á að það myndi nást,“ segir rokkarinn og Eurovision-farinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson. 21.3.2013 07:00 Stelpurnar ráða ríkjum um helgina "Ég er í ótímabundnu fríi hér á landi. Vinir mínir hafa sagt mér að ég verði að upplifa íslenskt sumar, en við sjáum til hvort ég verð svo lengi,“ segir plötusnúðurinn Shandi Sullivan sem kemur fram á viðburðinum StelpuMúzík á laugardag. Íslensku plötusnúðarnir Dj Yamaho og Dj Lovísa munu einnig þeyta skífum á skemmtistaðnum Volta við Tryggvagötu 22. 21.3.2013 07:00 Google-gleraugun á markað í lok ársins Alvöru fólk með gríðarlegan áhuga á nýjustu tækni og opinn hug fékk tækifæri til að gerast tilraunadýr Google í síðasta mánuði þegar fáeinir einstaklingar voru valdir til að prófa Google-gleraugun. 21.3.2013 07:00 Tónleikar til heiðurs Smiths Tónleikar til heiðurs bresku hljómsveitinni The Smiths verða haldnir á Kexi hosteli í kvöld. 21.3.2013 07:00 Blondie til Bretlands Bandaríska hljómsveitin Blondie, með söngkonuna Debbie Harry í fararbroddi, ætlar í tónleikaferð um Bretland og Írland í sumar. 21.3.2013 07:00 M.I.A. í forræðisdeilu Söngkonan M.I.A. á í harðvítugri forræðisdeilu við barnsföður sinn, Benjamin Bronfman, sem kemur úr einni ríkustu fjölskyldu Bandaríkjanna. 21.3.2013 07:00 Tom Cruise og Guy Ritchie í samstarf? Tom Cruise er í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í The Man From U.N.C.L.E. Myndin er byggð á samnefndri bandarískri sjónvarpsþáttaröð sem fjallar um tvo leyniþjónustumenn. Leikstjóri verður Guy Ritchie, maðurinn á bak við hinar vinsælu myndir Sherlock Holmes. 21.3.2013 07:00 Kannski elska þær munnmök Leikkonan og grínstinn Lily Tomlin gagnrýnir sjónvarpsþáttaröðina Girls fyrir að fjalla of mikið um kynlíf. 20.3.2013 18:00 Allt hægt með réttri förðun - sjáðu myndirnar Nemendur Förðunarskólans Snyrtiakademíunnar sýna hér hvað hægt er að gera með réttri förðun. Eins og sést á myndunum er allmikill munur. Vörurnar sem þær nota eru frá NN Cosmetic. 20.3.2013 18:00 Made in sveitin verður aldrei í háskerpu Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband við lagið Í nótt með hljómsveitinni Made in sveitin. "Hér er meira lagt upp úr gleði en gæðum. Made in sveitin verður aldrei í háskerpu," segir Hreimur Örn Heimisson söngvari. 20.3.2013 17:30 Nú er hún búin að meika'ða Það virðist ekkert geta skyggt á frægðarsól fyrirsætunnar Cöru Delevingne. Nýjasta verkefni hennar er að auglýsa skótegundina Melissa með engum öðrum en tískukónginum Karl Lagerfeld. 20.3.2013 17:00 Missti sjónina meðan mamma var enn að vagga mér í vöggu "Þegar ég var pínulítill patti missti ég alfarið sjónina meðan mamma var enn að vagga mér í vöggu ... Upp úr 12 ára aldri fór ég fyrst að fikta í tölvum ... Með þeim gat ég til dæmis skrifað ritgerðir og annað efni, prentað út fyrir kennara og kollega [og] fengið námsefni á aðgengilegu rafrænu formi ... Með hjálp tækninnar tókst mér að komast í gegnum Verzló með ágætum en sífellt meiri tími fór í að nördast á netinu, svona eins og gengur hjá 18 ára nördum." 20.3.2013 16:56 Sumir hafa ekkert breyst Vefsíðan www.Geiri.net heldur áfram að birta gamlar myndir af þekktum Íslendingum skemmta sér fyrir þó nokkuð mörgum árum. Ný rannsókn sýnir að það getur komið fólki í betra skap að skoða gamlar myndir af sér á Facebook. Rannsóknin var framkvæmd í háskólanum í Portsmouth á dögunum eins og sjá má hér. Ef myndaalbúmið er skoðað má sjá að sumir hafa ekkert breyst. 20.3.2013 15:30 Suri gæti eignast systkini Leikkonan Katie Holmes hefur nóg að gera að snúast í kringum sex ára dóttur sína Suri Cruise en útilokar ekki frekari barneignir í framtíðinni. 20.3.2013 15:00 Hætt saman – í annað sinn Söngkonan Katy Perry og tónlistarmaðurinn John Mayer eru hætt saman aftur. Parið byrjaði saman sumarið 2012, tók sér pásu í ágúst og tók svo aftur saman í september. 20.3.2013 14:00 Fagna útkomu hvatningarrits Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuboði Sigríðar Snævarr og Maríu Björk Óskarsdóttur í Eymundsson í Austurstræti í gær þegar þær fögnuðu útkomu hvatningarritsins Nýttu kraftinn. Í bókinni er atvinnulausu fólki bent á fjölmargar leiðir við atvinnuleit og farið ítarlega í ráðningarferli, meðal annars með sjálfskoðun, styrkleikaæfingum, gerð ferilskrár og kynningarbréfa, sem og æfingum og ábendingum fyrir atvinnuviðtöl. 20.3.2013 13:00 Fimm frumsýningardress Ungstyrnið Selena Gomez hefur í nógu að snúast þessa dagana, en hún ferðast um víðan völl til að kynna og vera viðstödd frumsýningar á nýjustu mynd sinni.. 20.3.2013 12:30 Nógu gamall til að vera pabbi hennar Leikarinn Bradley Cooper þvertók fyrir það að vera að deita meðleikkonu sína í Silver Linings Playbook, Jennifer Lawrence, á dögunum því hann væri “nógu gamall til að vera pabbi hennar.” Nú virðist hann vera kominn með kærustu sem er yngri en Jennifer. 20.3.2013 12:00 "Og svo þegar ég kem úr vélinni í London er ég algjörlega óþekkt" "Það er mjög skrítin upplifun að ganga í gegnum flugvöll og sjá myndir af þér á forsíðum slúðurblaða með fyrirsögninni Farin til London. Og svo, þegar ég kem úr vélinni í London, er ég algjörlega óþekkt," segir Ísgerður Gunnarsdóttir leikkona. 20.3.2013 11:38 Held mig yfirleitt við jarðliti Söngkonan Ruth Moore eða Rut Reginalds eins og við þekkjum hana er búsett í Bandaríkjunum. Hún sagði okkur hvaða snyrtivörur hún notar. 20.3.2013 10:22 Íslenskur myndaþáttur frumsýndur á frægum tískumiðli Myndaþáttur sem tekin var af íslenska ljósmyndaranum Herði Ingasyni í tilefni af RFF var frumsýndur á tískusíðunni NowFashion.com. 20.3.2013 09:30 Hámar í sig ís en kærastan fær ekkert Kalt stríð á körfuboltaleik vekur athygli. 20.3.2013 16:42 Ófyndnasti grínisti heims? Hinn klaufalegi Gatis Kandis fór hamförum í Britain's Got Talent. 20.3.2013 14:29 Sumir leikstjórarnir fastir í fermingarveislum „Elsta myndin sem við sýnum er frá 1962 svo þetta spannar ansi langt tímabil,“ segir Þ. Tjörvi Þórsson, verkefnastjóri hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Í tilefni af hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands ætlar Kvikmyndamiðstöðin og íslenskt kvikmyndagerðarfólk að bjóða landsmönnum í bíó nú um helgina en á fjórða tug íslenskra kvikmynda verða sýndar víðs vegar um landið. 20.3.2013 14:00 Með allt á hreinu á Þjóðhátíð "Við eigum stórkostlegar og margar dásamlegar minningar frá þessum stað,“ segir Jakob Frímann Magnússon. 20.3.2013 10:00 Reykjavík Fashion Festival í þýska VOGUE Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska VOGUE, er sammála Lífinu á Visi að tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu síðustu helgi hafi tekist einstaklega vel í alla staði. Smelltu HÉR ef þú vilt sjá rúmlega 4 mínútna langt myndskeið sem birtist um hátíðina í þýska VOGUE. 19.3.2013 20:00 Í hverju er maðurinn? Leikarinn David Arquette kemur sífellt á óvart. Hann mætti á næturklúbbinn Bootsy Bellows, sem hann á hlut í, í Vestur-Hollywood í afar skemmtilegu dressi. 19.3.2013 18:00 Ice-T hugsar vel um sína konu Rapparinn og leikarinn Ice-T kom eiginkonu sinni Coco á óvart um helgina þegar hann hélt afmælisteiti fyrir hana í Las Vegas. 19.3.2013 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Útidúr safnar fyrir nýrri plötu Hljómsveitin Útidúr safnar fyrir plötunni Detour á vefsíðunni Indiegogo. 21.3.2013 16:30
37 ára aldursmunur og brúðkaup í vændum Leikarinn Sir Patrick Stewart ætlar að kvænast sinni heittelskuðu, jazzsöngkonunni Sunny Ozell, innan tíðar. 21.3.2013 16:00
Neyddur til að vera í nærbuxum Leikarinn Jon Hamm er hrifinn af því að vera ekki í nærbuxum og hefur sloppið við nærfötin þegar hann er að leika í Emmy-verðlaunaseríunni Mad Men. Nú verður hins vegar breyting á. 21.3.2013 15:00
Skipuleggur leynilegt brúðkaup Verðlaunasöngkonan Adele er í óðaönn að skipuleggja leynilegt brúðkaup með unnusta sínum Simon Konecki. Saman eiga þau fimm mánaða gamla soninn Angelo. 21.3.2013 14:00
Keira Knightley leikur Coco Chanel Tískukóngurinn Karl Lagerfeld hyggst framleiða og leikstýra stuttmynd um Coco Chanel í tilefni af þeim hundrað árum sem liðin eru síðan hún opnaði sína fyrstu búð í París. 21.3.2013 13:30
Ryan Gosling leggur leiklistina á hilluna Hjartaknúsarinn Ryan Gosling ætlar sér að leggja leiklistina til hliðar á næstunni. 21.3.2013 12:30
Á ólöglegum hraða Auðunn Blöndal og Egill Einarsson gáfu miða á Páskagleðina í útvarpsþættinum FM95Blö á dögunum. Meðfylgjandi myndband var tekið af hlustendum sem hikuðu ekki við að keyra á ólöglegum hraða til að nálgast boðsmiða og bjór. 21.3.2013 11:45
Beyoncé er andlit H&M Ofurstjarnan Beyoncé Knowles er nýtt andlit verslunarkeðjurisans H&M. 21.3.2013 11:00
Gleðin verður í bænum um páskana Þeir sem verða í bænum um páskana verða ekki sviknir. Í fyrsta sinn verður Páskagleði haldin í Listasafni Reykjavíkur á laugardeginum, 30. mars. 21.3.2013 10:30
Nauðsynlegur til að hylja þreytumerkin Sirrý Hallgrímsdóttir almannatengill hjá KOM - almannatengslum leyfði okkur að kíkja í snyrtibudduna sína. 21.3.2013 10:19
Sálin hans Jóns míns fer yfir ferilinn á Bylgjunni Stórskemmtilegur þáttur verður á dagskrá á Bylgjunni í kvöld þar sem strákarnir í Sálinni hans Jóns míns fara yfir ferilinn og láta ýmsar sögur flakka. Í þættinum ræða þeir einnig um sögurnar á bakvið lögin, atburði á sínum ferli og hvað eina. Þessi skemmtilegi þáttur hefst á slaginu 20 og verður í loftinu til 23. 21.3.2013 19:48
Harlem shake-inn vinsæll Ísbúðin býður upp á nýja tegund af sjeik sem ber nafnið Harlem Shake. 21.3.2013 16:00
Bryan Singer spreytir sig á baunagrasinu Jack the Giant Slayer er frumsýnd annað kvöld. Leikstjóri myndarinnar er Bryan Singer. 21.3.2013 16:00
Grínistar í skiptinámi „Það er rosalega kalt í þessum löndum en greinilega hlýtt á milli þeirra sem þar búa,“ segir grínistinn Ari Eldjárn. Hann kemur fram á tveimur sýningum í apríl ásamt kanadíska uppistandaranum Craig Campbell og Norðmanninum Jonas Kinge Bergland. 21.3.2013 12:00
Tónlistin er dásamleg veira "Málið er að ef maður hefur einu sinni náð tökum á tónlistinni og náð tökum á henni, þá lætur hún mann ekkert í friði. Ég verð ofsalega eirðarlaus ef ég kem ekki með einhverjum hætti að tónlist í smá tíma. Þetta er dásamleg veira,“ segir popparinn Geiri Sæm, sem hefur sent frá sér sitt fyrsta lag í áraraðir, eða síðan þriðja sólóplatan hans kom út árið 1991. 21.3.2013 11:00
Prófa ný ævintýri í hverjum mánuði "Það er gaman að hafa ástæðu til að prófa nýja hluti sem við myndum örugglega aldrei gera allra jafna,“ segir Íris Helga Baldursdóttir. 21.3.2013 07:00
Skíthræddur við að feta í fótspor Hetjanna "Ég er auðvitað skíthræddur við að reyna að feta í fótspor Hetjanna en ég ætla að reyna. Það kemur samt ekki til greina að ég reyni að stæla útlitið, enda engar líkur á að það myndi nást,“ segir rokkarinn og Eurovision-farinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson. 21.3.2013 07:00
Stelpurnar ráða ríkjum um helgina "Ég er í ótímabundnu fríi hér á landi. Vinir mínir hafa sagt mér að ég verði að upplifa íslenskt sumar, en við sjáum til hvort ég verð svo lengi,“ segir plötusnúðurinn Shandi Sullivan sem kemur fram á viðburðinum StelpuMúzík á laugardag. Íslensku plötusnúðarnir Dj Yamaho og Dj Lovísa munu einnig þeyta skífum á skemmtistaðnum Volta við Tryggvagötu 22. 21.3.2013 07:00
Google-gleraugun á markað í lok ársins Alvöru fólk með gríðarlegan áhuga á nýjustu tækni og opinn hug fékk tækifæri til að gerast tilraunadýr Google í síðasta mánuði þegar fáeinir einstaklingar voru valdir til að prófa Google-gleraugun. 21.3.2013 07:00
Tónleikar til heiðurs Smiths Tónleikar til heiðurs bresku hljómsveitinni The Smiths verða haldnir á Kexi hosteli í kvöld. 21.3.2013 07:00
Blondie til Bretlands Bandaríska hljómsveitin Blondie, með söngkonuna Debbie Harry í fararbroddi, ætlar í tónleikaferð um Bretland og Írland í sumar. 21.3.2013 07:00
M.I.A. í forræðisdeilu Söngkonan M.I.A. á í harðvítugri forræðisdeilu við barnsföður sinn, Benjamin Bronfman, sem kemur úr einni ríkustu fjölskyldu Bandaríkjanna. 21.3.2013 07:00
Tom Cruise og Guy Ritchie í samstarf? Tom Cruise er í viðræðum um að leika aðalhlutverkið í The Man From U.N.C.L.E. Myndin er byggð á samnefndri bandarískri sjónvarpsþáttaröð sem fjallar um tvo leyniþjónustumenn. Leikstjóri verður Guy Ritchie, maðurinn á bak við hinar vinsælu myndir Sherlock Holmes. 21.3.2013 07:00
Kannski elska þær munnmök Leikkonan og grínstinn Lily Tomlin gagnrýnir sjónvarpsþáttaröðina Girls fyrir að fjalla of mikið um kynlíf. 20.3.2013 18:00
Allt hægt með réttri förðun - sjáðu myndirnar Nemendur Förðunarskólans Snyrtiakademíunnar sýna hér hvað hægt er að gera með réttri förðun. Eins og sést á myndunum er allmikill munur. Vörurnar sem þær nota eru frá NN Cosmetic. 20.3.2013 18:00
Made in sveitin verður aldrei í háskerpu Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband við lagið Í nótt með hljómsveitinni Made in sveitin. "Hér er meira lagt upp úr gleði en gæðum. Made in sveitin verður aldrei í háskerpu," segir Hreimur Örn Heimisson söngvari. 20.3.2013 17:30
Nú er hún búin að meika'ða Það virðist ekkert geta skyggt á frægðarsól fyrirsætunnar Cöru Delevingne. Nýjasta verkefni hennar er að auglýsa skótegundina Melissa með engum öðrum en tískukónginum Karl Lagerfeld. 20.3.2013 17:00
Missti sjónina meðan mamma var enn að vagga mér í vöggu "Þegar ég var pínulítill patti missti ég alfarið sjónina meðan mamma var enn að vagga mér í vöggu ... Upp úr 12 ára aldri fór ég fyrst að fikta í tölvum ... Með þeim gat ég til dæmis skrifað ritgerðir og annað efni, prentað út fyrir kennara og kollega [og] fengið námsefni á aðgengilegu rafrænu formi ... Með hjálp tækninnar tókst mér að komast í gegnum Verzló með ágætum en sífellt meiri tími fór í að nördast á netinu, svona eins og gengur hjá 18 ára nördum." 20.3.2013 16:56
Sumir hafa ekkert breyst Vefsíðan www.Geiri.net heldur áfram að birta gamlar myndir af þekktum Íslendingum skemmta sér fyrir þó nokkuð mörgum árum. Ný rannsókn sýnir að það getur komið fólki í betra skap að skoða gamlar myndir af sér á Facebook. Rannsóknin var framkvæmd í háskólanum í Portsmouth á dögunum eins og sjá má hér. Ef myndaalbúmið er skoðað má sjá að sumir hafa ekkert breyst. 20.3.2013 15:30
Suri gæti eignast systkini Leikkonan Katie Holmes hefur nóg að gera að snúast í kringum sex ára dóttur sína Suri Cruise en útilokar ekki frekari barneignir í framtíðinni. 20.3.2013 15:00
Hætt saman – í annað sinn Söngkonan Katy Perry og tónlistarmaðurinn John Mayer eru hætt saman aftur. Parið byrjaði saman sumarið 2012, tók sér pásu í ágúst og tók svo aftur saman í september. 20.3.2013 14:00
Fagna útkomu hvatningarrits Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuboði Sigríðar Snævarr og Maríu Björk Óskarsdóttur í Eymundsson í Austurstræti í gær þegar þær fögnuðu útkomu hvatningarritsins Nýttu kraftinn. Í bókinni er atvinnulausu fólki bent á fjölmargar leiðir við atvinnuleit og farið ítarlega í ráðningarferli, meðal annars með sjálfskoðun, styrkleikaæfingum, gerð ferilskrár og kynningarbréfa, sem og æfingum og ábendingum fyrir atvinnuviðtöl. 20.3.2013 13:00
Fimm frumsýningardress Ungstyrnið Selena Gomez hefur í nógu að snúast þessa dagana, en hún ferðast um víðan völl til að kynna og vera viðstödd frumsýningar á nýjustu mynd sinni.. 20.3.2013 12:30
Nógu gamall til að vera pabbi hennar Leikarinn Bradley Cooper þvertók fyrir það að vera að deita meðleikkonu sína í Silver Linings Playbook, Jennifer Lawrence, á dögunum því hann væri “nógu gamall til að vera pabbi hennar.” Nú virðist hann vera kominn með kærustu sem er yngri en Jennifer. 20.3.2013 12:00
"Og svo þegar ég kem úr vélinni í London er ég algjörlega óþekkt" "Það er mjög skrítin upplifun að ganga í gegnum flugvöll og sjá myndir af þér á forsíðum slúðurblaða með fyrirsögninni Farin til London. Og svo, þegar ég kem úr vélinni í London, er ég algjörlega óþekkt," segir Ísgerður Gunnarsdóttir leikkona. 20.3.2013 11:38
Held mig yfirleitt við jarðliti Söngkonan Ruth Moore eða Rut Reginalds eins og við þekkjum hana er búsett í Bandaríkjunum. Hún sagði okkur hvaða snyrtivörur hún notar. 20.3.2013 10:22
Íslenskur myndaþáttur frumsýndur á frægum tískumiðli Myndaþáttur sem tekin var af íslenska ljósmyndaranum Herði Ingasyni í tilefni af RFF var frumsýndur á tískusíðunni NowFashion.com. 20.3.2013 09:30
Ófyndnasti grínisti heims? Hinn klaufalegi Gatis Kandis fór hamförum í Britain's Got Talent. 20.3.2013 14:29
Sumir leikstjórarnir fastir í fermingarveislum „Elsta myndin sem við sýnum er frá 1962 svo þetta spannar ansi langt tímabil,“ segir Þ. Tjörvi Þórsson, verkefnastjóri hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Í tilefni af hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands ætlar Kvikmyndamiðstöðin og íslenskt kvikmyndagerðarfólk að bjóða landsmönnum í bíó nú um helgina en á fjórða tug íslenskra kvikmynda verða sýndar víðs vegar um landið. 20.3.2013 14:00
Með allt á hreinu á Þjóðhátíð "Við eigum stórkostlegar og margar dásamlegar minningar frá þessum stað,“ segir Jakob Frímann Magnússon. 20.3.2013 10:00
Reykjavík Fashion Festival í þýska VOGUE Beatrice Luise Graf, tískuritstjóri þýska VOGUE, er sammála Lífinu á Visi að tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu síðustu helgi hafi tekist einstaklega vel í alla staði. Smelltu HÉR ef þú vilt sjá rúmlega 4 mínútna langt myndskeið sem birtist um hátíðina í þýska VOGUE. 19.3.2013 20:00
Í hverju er maðurinn? Leikarinn David Arquette kemur sífellt á óvart. Hann mætti á næturklúbbinn Bootsy Bellows, sem hann á hlut í, í Vestur-Hollywood í afar skemmtilegu dressi. 19.3.2013 18:00
Ice-T hugsar vel um sína konu Rapparinn og leikarinn Ice-T kom eiginkonu sinni Coco á óvart um helgina þegar hann hélt afmælisteiti fyrir hana í Las Vegas. 19.3.2013 17:00