Fleiri fréttir Putti á mús og pönk í hjarta Belafonte nefnist plata með samnefndum dúett Styrmis Sigurðssonar og Söru Marti Guðmundsdóttur. Sara söng með hljómsveitinni LHOOQ áður en hún sneri sér að leiklistinni, en Styrmir spilaði með í Pax Vobis og Grafík á 9. áratugnum áður en hann sneri sér að kvikmyndagerð. Á Belafonte plötunni mætast gamlir og nýir straumar með nokkuð nýstárlegri niðurstöðu. 3.12.2009 04:00 Tónlistarmenn súpa á jólaglöggi Útón hélt árlegt jólaglögg sitt á Café Rosenberg fyrir skömmu. Þar söfnuðust saman félög tónlistarmanna og útgefenda og báru saman bækur sínar. Helstu hagsmunafélög tónlistarmanna og útgefenda kynntu starfsemi sína á markaðstorgi og tónlistarmaðurinn Svavar Knútur sá um að koma gestum í jólaskap. Í boði var Rosenberg-glögg og piparkökur sem runnu ljúft ofan í gestina. 3.12.2009 04:00 Tiger sagður glaumgosi Blettur er fallinn á nánast flekklaust líf Tiger Woods en nú er því haldið fram að þessi besti kylfingur heims sé ekki allur þar sem hann er séður. 2.12.2009 06:30 Frímann seldur til DR 2 Sjónvarpsþáttaröð um ólíkindatólið og sjónvarpsmanninn Frímann Gunnarsson hefur verið seld til danska ríkissjónvarpsins og verður væntanlega sýnd á DR 2 þegar fram líða stundir 2.12.2009 06:00 Varð að svæfa Sólmund Hólm „Við vorum mjög góð við hann en það endaði með því að við urðum að láta svæfa greyið,“ segir tónlistarmaðurinn Gylfi Ægisson. 2.12.2009 06:00 Ekki dónalegur Dónadúett „Við höfum oft sagt að við syngjum ekki um dónaskap heldur um sannleikann. Það er bara hann sem er á tíðum dónalegur. Ekki við. Það er til dæmis staðreynd að til er fólk sem hefur bæði kynfæri karlmanns og 2.12.2009 06:00 Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum „Jólin þegar amma heitin, Jórunn, var hjá okkur og kenndi öllum við borðhaldið að skála rétt og almennilega," svarar Unnur Birna Vilhjálmsdóttir aðspurð um eftirminnileg jól. „En að hennar mati gerðum við hin þetta ekki alveg nógu „vel"," segir hún brosandi og heldur áfram: „Við höfum skálað henni til heiðurs á hverju aðfangadagskvöldi síðan." Sjá viðtalið í heild sinni við Unni Birnu á Jól.is. 1.12.2009 13:00 Valin versta fyrirmyndin Victoria Beckham hefur verið valin óheilbrigðasta fyrirmynd síðustu 50 ára. 1.12.2009 07:30 Vinkonur búa til Heilaspuna Vinkonurnar Sesselja G. Vilhjálmsdóttir og Valgerður Halldórsdóttir senda í vikunni frá sér borðspilið Heilaspuni. Spilið er byggt á íslenskri, tungu, þjóðlífi, menningu og sögu. „Þetta er keppni í hver er bestur í að bulla og vera skapandi,“ segja þær. „Ef þú ert í skemmtilegum hópi getur þetta verið mjög fyndið spil.“ 1.12.2009 07:30 Tiger Woods vill fá næði Kylfingurinn Tiger Woods slasaðist illa í andliti eftir að hafa ekið bíl sínum úr heimreið sinni á nálægan brunahana og á tré í garði nágrannans. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um tildrög slysins, en sumir halda að Woods hafi ætlað að keyra burt eftir hávaðasamt rifrildi við eiginkonu sína, sænsku 1.12.2009 07:00 Spice Girls-söngleikur í vinnslu Undirbúningur fyrir Spice Girls-söngleik er nú í fullum gangi. Samkvæmt heimildum breska dagblaðsins The Sun er búið að ákveða frumsýningardag og er nú verið að skrifa handritið, en söngleikurinn mun heita Viva Forever eftir lagi sveitarinnar sem kom út árið 1998. 1.12.2009 06:00 Stærðir skiptir máli Rihanna segir stærðina skipta máli þegar kemur að karlmönnum. Í viðtali við þýska tímaritið Bravo er söngkonan spurð hvað karlmaður þurfi til brunns að bera til að heilla hana, en söngkonan hefur verið á lausu frá því að hún sleit sambandi sínu við Chris Brown eftir að hann lagði hendur á hana í febrúar. 1.12.2009 06:00 Jólaglögg hjá tónlistarfólki Útón heldur árlegt jólaglögg í kvöld kl. 19 til 21 á Café Rosenberg við Klapparstíg. Glöggið er í boði félaga tónlistarmanna og útgefenda. Svavar Knútur mun sjá um að koma fólki í gott jólaskap á þessu fyrsta kvöldi jólamánaðarins. Í boði verður glögg og piparkökur auk þess sem helstu hagsmunasamtök tónlistarmanna og útgefenda kynna starfsemi sína á markaðstorgi. Allir eru velkomnir, bæði innan- og utanfélagsmenn. Aðgangur er ókeypis og hægt er að skrá sig á thorey@utflutningsrad.is. 1.12.2009 06:00 Þolir ekki forsetann Tímaritið US Weekly heldur því fram í nýjasta hefti sínu að leikkonan Angelina Jolie þoli ekki forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. „Hún hatar hann. Henni finnst mikilvægt að sinna menntamálum og finnst Obama of upptekinn af velferðarmálum. Henni finnst hann vera dulbúinn sósíalisti,“ var haft eftir heimildarmanni. 1.12.2009 06:00 Stór maður með litla plötu Sigurður Guðmundsson og Memfis mafían gerðu allt vitlaust með eldgömlum íslenskum slögurum í fyrra á plötunni Oft ég spurði mömmu. Sú plata var öll tekin upp á einn míkrafón eins og vaninn var á sjötta áratugnum. 1.12.2009 06:00 Clapton bíður eftir Draumey Ellen Kristjánsdóttir gaf nýlega út sína fyrstu plötu í tvö ár. Hún nefnist Draumey og hefur að geyma hugljúf lög sem flest eru eftir Ellen og Pétur Ben, sem einnig tók upp plötuna. „Ég var búin að liggja á hálfkláruðu efni mjög lengi. Svo kom þetta tilboð um að hita upp fyrir Eric Clapton í fyrra. Þá fórum við saman og æfðum nokkur lög og svo fór ég upp í sveit í janúar á þessu ári,“ segir Ellen. 1.12.2009 06:00 Leikur aðalhlutverkið í myndum um Wallender Sverrir Guðnason, þrítugur Íslendingur sem búsettur er í Svíþjóð, leikur eitt aðalhlutverkanna í nýjum sjónvarpsþáttum um rannsóknarlögreglumanninn Kurt Wallender. Um er að ræða þrettán myndir, tólf sem fara á DVD-diska og síðar í sjónvarp og svo eina kvikmynd sem sýnd verður í sænskum kvikmyndahúsum. „Ég hef verið að leika mikið í Svíþjóð, bæði í sjónvarpi og kvikmyndum, og var bara fengin til að vera með, þetta er bara mjög gott mál“ segir Sverrir í samtali við Fréttablaðið. 1.12.2009 06:00 Húsmæður hrifnar Söngkonan María Magnúsdóttir hefur gefið út plötuna Not Your Housewife. 1.12.2009 05:00 Frostrósirnar lagðar af stað Frostrósirnar og fylgdarlið þeirra lögðu af stað í tónleikaferðalag sitt um landið í gær frá Reykjavíkurflugvelli. Ferðinni var heitið til Vestmannaeyja þar sem fyrstu tónleikarnir verða haldnir í kvöld. 1.12.2009 04:00 Pétur Ben til Evrópu Pétur Ben er á leiðinni í þriggja vikna tónleikaferð um Evrópu í febrúar. „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef ekki haft mikinn tíma til að sinna sjálfum mér. Það er búið að vera á stefnuskránni í svolítinn tíma en núna er að myndast gat,“ segir Pétur. Túrinn hefst 17. febrúar og stendur yfir til 4. mars. Förinni er heitið til Þýskalands, Hollands, Belgíu og Sviss, þar sem Pétur verður einn með kassagítarinn. 1.12.2009 04:00 Óskarskapphlaupið hafið Þrír mánuðir eru þangað til Óskarsverðlaunin verða afhent í Los Angeles. Nú þegar eru menn farnir að spá því að samkeppnin í flokknum Besta myndin verði sú harðasta í langan tíma. 1.12.2009 03:15 Allt vitlaust út af jólaseríu „Þegar við létum seríur á húsið okkar, sem okkur fannst eðlilegt, kom löggan næsta dag og sagði að nágrannarnir okkar gætu ekki sofið fyrir ljósi." „Við tókum það frekar fúl niður. Ég held það sé best að vera heima um jólin."-elly@365.is 30.11.2009 11:30 Sæagra á boðstólum Sægreifans Kjartan Halldórsson í Sægreifanum á Geirsgötu hefur vakið heimsathygli með humarsúpunni sinni. Í dag kynnir hann til sögunnar nýja súpu, sem hann kallar Sæagra. 30.11.2009 06:00 Bjarni Hall gefur út sólóplötu „Tónlistin er ekkert lík Jeff Who? allavega. Ef ég væri að gera þannig tónlist myndi ég gera hana með hljómsveitinni,“ segir Bjarni Lárus Hall, söngvari hljómsveitarinnar Jeff Who? 30.11.2009 06:00 Mælt með spilastokki Þorbjörns „Auðvitað er þetta mikill heiður. Það er gaman að fá viðbrögð við því sem maður gerir,“ segir hönnuðurinn Þorbjörn Ingason hjá Íslensku auglýsingastofunni. 30.11.2009 05:00 Kvikmyndar tölvuleik Til stendur að færa hinn væntanlega tölvuleik Dark Void yfir á hvíta tjaldið. Indverski framleiðandinn Reliance BIG Entertainment og Plan B, sem er í eigu Brads Pitt, hafa tryggt sér kvikmyndaréttinn að leiknum. Hugsanlega mun Pitt fara með aðalhlutverkið. Dark Void er þriðju persónu skotleikur sem fjallar um flugmanninn Will sem brotlendir flutningavél í Bermúda-þríhyrningnum. Þar hverfur hann inn í aðra veröld þar sem hópur manna þarf að berjast við brjálaðar geimverur. Tölvuleikurinn er væntanlegur í janúar. 30.11.2009 04:00 Jólaveisla hjá JPV Fjöldi góðra gesta lét sjá sig í árlegu jólaboði Forlagsins sem að þessu sinni var haldið í lagerhúsnæði Forlagsins á Fiskislóð 39. Bókaútgefendur hafa haft ærlega ástæðu til að gleðjast enda bókavertíðin farið fjörlega af stað og fjöldi forvitnilegra bóka litið dagsins ljós. Forlagið hefur ekki látið sitt eftir liggja í þeim efnum; ævisaga Vigdísar Finnbogadóttur sem Páll Valsson ritar hefur fengið prýðilega dóma og Arnaldur Indriðason virðist ætla að slá eigið sölumet með nýjasta reifaranum sínum Svörtuloft. Eitthvað sem menn héldu að væri nánast ógjörningur. Það mátti því sjá margan rithöfundinn glaðan í bragði á meðan fólk gæddi sér á ljúffengum veigum í boði hússins.-fgg 30.11.2009 02:00 Hasselhoff enn á sjúkrahúsi Baywatch stjarnan David Hasselhoff er enn á sjúkrahúsi en hann var fluttur þangað með sjúkrabíl eftir að hann fékk flog á föstudag. Hasselhoff hefur átt við áfengisvandamál að stríða í mörg ár og er talið líklegt að drykkjan tengist þessu atviki. 29.11.2009 20:42 Annar þáttur Hnísunnar kominn út Fullt var út úr dyrum þegar annar skólaþáttur NFS - Hnísan - var frumsýndur í fyrirlestrarsal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sýnt er frá ýmsum viðburðum í félagslífinu, ásamt skemmtiefni, en ekki mátti sýna hluta þáttarins sökum ritskoðunar. 28.11.2009 18:31 Sveppi heillaði börnin - myndir Sannkölluð jólastemning skapaðist þegar kveitk var á jólatré Kringlunnar við hátíðlega athöfn í dag. Frostrósir og Skólakór Kársness fluttu jólalög og Sveppi sá um að skemmta krökkunum og tendraði síðan ljósin á trénu með aðstoð jólasveina. Við sama tækifæri hófst formleg jólapakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Fjöldi barna mætti með innpakkaðar gjafir. 28.11.2009 16:00 Spennufíkill korter fyrir jól „Ég veit ekki hvort það er tilviljun eða dulin spennufíkn, en ég fer oft af stað í breytingar heima hjá mér korter fyrir jól, það er sennilega að þá hefur maður jólin til að reka á eftir manni sem einhverskonar „skiladag", segir útvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli Helga, spurður út í undirbúning fyrir 28.11.2009 09:00 Menningin er á Miðjunni „Hugmyndin var að vera með miðil sem fjallar um menningu og afþreyingartengt efni. Við fjöllum um ótal mörg efni, allt frá bókmenntum og tónlist til matargerðar og barnauppeldis og erum með glæsilegan lista af fólki sem skrifar fyrir okkur,“ segir Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir ritstjóri um hið nýja vefrit Miðjuna. 28.11.2009 06:00 Búa til Pringles-auglýsingu í höfuðborg Argentínu Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson ætla að leikstýra Pringles-auglýsingu í Argentínu. Um eitt hundrað manns starfa við verkefnið. 28.11.2009 04:00 Dætur og mæður elska New Moon Um fimm til sex þúsund manns sáu kvikmyndina The Twilight: New Moon á fyrstu tveimur sýningardögunum hérlendis. 28.11.2009 03:00 Kylie í íslenskum skóm á tónleikaferð um heiminn „Ég get varla verið annað en í skýjunum yfir að svona heimsfræg kona skuli hafa samband og sækjast eftir því að fá að vera í hönnuninni minni við svona stórt tilefni," segir hönnuðurinn Sigrún Lilja Guðjónsdóttir. 28.11.2009 02:00 Líður þér betur eftir lýtaaðgerðina? - myndir Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsey, 42 ára, hefur látið fylla upp í andlitið á sér. Á meðfylgjandi myndum má greinilega sjá að andlit hans hefur breyst. Það er sléttara og fylltara. Þá má líka sjá myndir af Gordon við tökur á sjónvarpsþættinum Hell's Kitchen. 27.11.2009 13:00 Helgi P: Fjölskyldan sameinast um jólin „Jólaskapið kemur nú venjulega með matseld," svarar Helgi Pétursson sem sendi frá sér nýja jólaplötu, Gamlir englar, ásamt félögum hans í Ríó Tríó. „Ég útbý hátíðarpaté og sýð rauðrófur og rauðkál. Ætli það sé ekki ilmurinn af þessu, samhliða jólakortaskrifum og slíku sem minnir á jólin á æskuheimilinu, sem auðvitað eru alltaf í ljósrauðum bjarma í minningunni." 27.11.2009 11:30 Svona færðu stinnari brjóst „Það eru ákveðnir lykilþættir sem skipta máli þegar kemur að útliti brjósta," segir Garðar Sigvaldason einkaþjálfari aðspurður hvernig gera má brjóstvöðvana stinnari. „Þar má nefna erfðaþætti, líkamsbyggingu, aldur, barneignir og fleira," bætir Garðar við. 27.11.2009 07:45 Hjálpar Íslendingum að versla „Ég er bara búin að vera í búðum frá því að ég opnaði síðuna á mánudaginn," segir Elísabet Gunnarsdóttir. Hún hefur nú opnað vefsíðu þar sem hún gefur Íslendingum möguleika á að versla í öllum helstu tískuvöruverslunum í Svíþjóð og sendir fólki vörurnar heim. Þá getur fólk ýmist verslað sjálft í netverslunum búða sem senda ekki til Íslands í gegnum heimilisfang Elísabetar, eða beðið hana að kaupa tilteknar vörur og senda sér gegn vægu þjónustugjaldi. 27.11.2009 06:00 Gerði íslenska mafíumynd Mafíumyndir hafa ekki leikið stórt hlutverk í íslenskri kvikmyndagerð undanfarin ár. Á því kann að verða breyting ef marka má nýja íslenska stuttmynd. „Þetta er í raun mjög stór mynd á okkar mælikvarða," segir Stefán Þór Þorgeirsson, handritshöfundur og leikstjóri íslenskrar stuttmyndar um mafíu og glæpastarfsemi. Stefán Þór, 16 ára, stundar nám í Menntaskólanum í Reykjavík, en myndina gerði hann ásamt vini sínum, Stefáni Atla Rúnarssyni, þegar þeir voru í Garðaskóla í Garðabæ. 27.11.2009 06:00 Destiny‘s Child klæðast íslenskri hönnun Söngkonan Beyoncé Knowles kom óvænt inn í verslun Topshop í London í gær og festi þar kaup á leggings frá íslenska tískufyrirtækinu E-label. Merkið hefur verið til sölu í Edit deild verslunarinnar frá því í byrjun nóvember. 27.11.2009 06:00 Money á markaðinn „Við ætlum að koma með nýja nálgun á tjúttmarkaðinn,“ segir Guðmundur Gunnlaugsson, trommari hinnar nýstofnuðu hljómsveitar Money. Sveitin er skipuð fyrrverandi liðsmönnum Kentár, sem er þekkt fyrir blústónlist sína. 27.11.2009 06:00 Í samstarf með Gabriel Tónlistar- og samfélagssíðan Gogoyoko.com hefur hafið samstarf við fimm alþjóðleg góðgerðarsamtök. Þar á meðal eru samtökin Witness sem tónlistarmaðurinn Peter Gabrel stofnaði árið 1992. Þau nota myndbandsupptökur og möguleika á netinu til að opna augu heimsins fyrir mannréttindabrotum. Hin góðgerðarsamtökin eru Refugees United, Læknar án landamæra í Sviss, Mænuskaðastofnun Íslands og Unicef á Íslandi. 27.11.2009 06:00 Nylon selur Brit-fötin í Kolaportinu „Þetta er eiginlega blanda af sögunni okkar sem við erum að selja þarna svo við getum byrjað upp á nýtt,“ segir Steinunn Camilla Sigurðardóttir í Nylon. 27.11.2009 06:00 Beyoncé klæðist E-label Íslenska hönnunarmerkið E-label hefur verið til sölu í tískuversluninni Topshop í London undanfarnar vikur. Bandaríska söngkonan Beyoncé hefur nú bæst í hóp viðskiptavina merkisins. 27.11.2009 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Putti á mús og pönk í hjarta Belafonte nefnist plata með samnefndum dúett Styrmis Sigurðssonar og Söru Marti Guðmundsdóttur. Sara söng með hljómsveitinni LHOOQ áður en hún sneri sér að leiklistinni, en Styrmir spilaði með í Pax Vobis og Grafík á 9. áratugnum áður en hann sneri sér að kvikmyndagerð. Á Belafonte plötunni mætast gamlir og nýir straumar með nokkuð nýstárlegri niðurstöðu. 3.12.2009 04:00
Tónlistarmenn súpa á jólaglöggi Útón hélt árlegt jólaglögg sitt á Café Rosenberg fyrir skömmu. Þar söfnuðust saman félög tónlistarmanna og útgefenda og báru saman bækur sínar. Helstu hagsmunafélög tónlistarmanna og útgefenda kynntu starfsemi sína á markaðstorgi og tónlistarmaðurinn Svavar Knútur sá um að koma gestum í jólaskap. Í boði var Rosenberg-glögg og piparkökur sem runnu ljúft ofan í gestina. 3.12.2009 04:00
Tiger sagður glaumgosi Blettur er fallinn á nánast flekklaust líf Tiger Woods en nú er því haldið fram að þessi besti kylfingur heims sé ekki allur þar sem hann er séður. 2.12.2009 06:30
Frímann seldur til DR 2 Sjónvarpsþáttaröð um ólíkindatólið og sjónvarpsmanninn Frímann Gunnarsson hefur verið seld til danska ríkissjónvarpsins og verður væntanlega sýnd á DR 2 þegar fram líða stundir 2.12.2009 06:00
Varð að svæfa Sólmund Hólm „Við vorum mjög góð við hann en það endaði með því að við urðum að láta svæfa greyið,“ segir tónlistarmaðurinn Gylfi Ægisson. 2.12.2009 06:00
Ekki dónalegur Dónadúett „Við höfum oft sagt að við syngjum ekki um dónaskap heldur um sannleikann. Það er bara hann sem er á tíðum dónalegur. Ekki við. Það er til dæmis staðreynd að til er fólk sem hefur bæði kynfæri karlmanns og 2.12.2009 06:00
Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum „Jólin þegar amma heitin, Jórunn, var hjá okkur og kenndi öllum við borðhaldið að skála rétt og almennilega," svarar Unnur Birna Vilhjálmsdóttir aðspurð um eftirminnileg jól. „En að hennar mati gerðum við hin þetta ekki alveg nógu „vel"," segir hún brosandi og heldur áfram: „Við höfum skálað henni til heiðurs á hverju aðfangadagskvöldi síðan." Sjá viðtalið í heild sinni við Unni Birnu á Jól.is. 1.12.2009 13:00
Valin versta fyrirmyndin Victoria Beckham hefur verið valin óheilbrigðasta fyrirmynd síðustu 50 ára. 1.12.2009 07:30
Vinkonur búa til Heilaspuna Vinkonurnar Sesselja G. Vilhjálmsdóttir og Valgerður Halldórsdóttir senda í vikunni frá sér borðspilið Heilaspuni. Spilið er byggt á íslenskri, tungu, þjóðlífi, menningu og sögu. „Þetta er keppni í hver er bestur í að bulla og vera skapandi,“ segja þær. „Ef þú ert í skemmtilegum hópi getur þetta verið mjög fyndið spil.“ 1.12.2009 07:30
Tiger Woods vill fá næði Kylfingurinn Tiger Woods slasaðist illa í andliti eftir að hafa ekið bíl sínum úr heimreið sinni á nálægan brunahana og á tré í garði nágrannans. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um tildrög slysins, en sumir halda að Woods hafi ætlað að keyra burt eftir hávaðasamt rifrildi við eiginkonu sína, sænsku 1.12.2009 07:00
Spice Girls-söngleikur í vinnslu Undirbúningur fyrir Spice Girls-söngleik er nú í fullum gangi. Samkvæmt heimildum breska dagblaðsins The Sun er búið að ákveða frumsýningardag og er nú verið að skrifa handritið, en söngleikurinn mun heita Viva Forever eftir lagi sveitarinnar sem kom út árið 1998. 1.12.2009 06:00
Stærðir skiptir máli Rihanna segir stærðina skipta máli þegar kemur að karlmönnum. Í viðtali við þýska tímaritið Bravo er söngkonan spurð hvað karlmaður þurfi til brunns að bera til að heilla hana, en söngkonan hefur verið á lausu frá því að hún sleit sambandi sínu við Chris Brown eftir að hann lagði hendur á hana í febrúar. 1.12.2009 06:00
Jólaglögg hjá tónlistarfólki Útón heldur árlegt jólaglögg í kvöld kl. 19 til 21 á Café Rosenberg við Klapparstíg. Glöggið er í boði félaga tónlistarmanna og útgefenda. Svavar Knútur mun sjá um að koma fólki í gott jólaskap á þessu fyrsta kvöldi jólamánaðarins. Í boði verður glögg og piparkökur auk þess sem helstu hagsmunasamtök tónlistarmanna og útgefenda kynna starfsemi sína á markaðstorgi. Allir eru velkomnir, bæði innan- og utanfélagsmenn. Aðgangur er ókeypis og hægt er að skrá sig á thorey@utflutningsrad.is. 1.12.2009 06:00
Þolir ekki forsetann Tímaritið US Weekly heldur því fram í nýjasta hefti sínu að leikkonan Angelina Jolie þoli ekki forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. „Hún hatar hann. Henni finnst mikilvægt að sinna menntamálum og finnst Obama of upptekinn af velferðarmálum. Henni finnst hann vera dulbúinn sósíalisti,“ var haft eftir heimildarmanni. 1.12.2009 06:00
Stór maður með litla plötu Sigurður Guðmundsson og Memfis mafían gerðu allt vitlaust með eldgömlum íslenskum slögurum í fyrra á plötunni Oft ég spurði mömmu. Sú plata var öll tekin upp á einn míkrafón eins og vaninn var á sjötta áratugnum. 1.12.2009 06:00
Clapton bíður eftir Draumey Ellen Kristjánsdóttir gaf nýlega út sína fyrstu plötu í tvö ár. Hún nefnist Draumey og hefur að geyma hugljúf lög sem flest eru eftir Ellen og Pétur Ben, sem einnig tók upp plötuna. „Ég var búin að liggja á hálfkláruðu efni mjög lengi. Svo kom þetta tilboð um að hita upp fyrir Eric Clapton í fyrra. Þá fórum við saman og æfðum nokkur lög og svo fór ég upp í sveit í janúar á þessu ári,“ segir Ellen. 1.12.2009 06:00
Leikur aðalhlutverkið í myndum um Wallender Sverrir Guðnason, þrítugur Íslendingur sem búsettur er í Svíþjóð, leikur eitt aðalhlutverkanna í nýjum sjónvarpsþáttum um rannsóknarlögreglumanninn Kurt Wallender. Um er að ræða þrettán myndir, tólf sem fara á DVD-diska og síðar í sjónvarp og svo eina kvikmynd sem sýnd verður í sænskum kvikmyndahúsum. „Ég hef verið að leika mikið í Svíþjóð, bæði í sjónvarpi og kvikmyndum, og var bara fengin til að vera með, þetta er bara mjög gott mál“ segir Sverrir í samtali við Fréttablaðið. 1.12.2009 06:00
Húsmæður hrifnar Söngkonan María Magnúsdóttir hefur gefið út plötuna Not Your Housewife. 1.12.2009 05:00
Frostrósirnar lagðar af stað Frostrósirnar og fylgdarlið þeirra lögðu af stað í tónleikaferðalag sitt um landið í gær frá Reykjavíkurflugvelli. Ferðinni var heitið til Vestmannaeyja þar sem fyrstu tónleikarnir verða haldnir í kvöld. 1.12.2009 04:00
Pétur Ben til Evrópu Pétur Ben er á leiðinni í þriggja vikna tónleikaferð um Evrópu í febrúar. „Þetta leggst mjög vel í mig. Ég hef ekki haft mikinn tíma til að sinna sjálfum mér. Það er búið að vera á stefnuskránni í svolítinn tíma en núna er að myndast gat,“ segir Pétur. Túrinn hefst 17. febrúar og stendur yfir til 4. mars. Förinni er heitið til Þýskalands, Hollands, Belgíu og Sviss, þar sem Pétur verður einn með kassagítarinn. 1.12.2009 04:00
Óskarskapphlaupið hafið Þrír mánuðir eru þangað til Óskarsverðlaunin verða afhent í Los Angeles. Nú þegar eru menn farnir að spá því að samkeppnin í flokknum Besta myndin verði sú harðasta í langan tíma. 1.12.2009 03:15
Allt vitlaust út af jólaseríu „Þegar við létum seríur á húsið okkar, sem okkur fannst eðlilegt, kom löggan næsta dag og sagði að nágrannarnir okkar gætu ekki sofið fyrir ljósi." „Við tókum það frekar fúl niður. Ég held það sé best að vera heima um jólin."-elly@365.is 30.11.2009 11:30
Sæagra á boðstólum Sægreifans Kjartan Halldórsson í Sægreifanum á Geirsgötu hefur vakið heimsathygli með humarsúpunni sinni. Í dag kynnir hann til sögunnar nýja súpu, sem hann kallar Sæagra. 30.11.2009 06:00
Bjarni Hall gefur út sólóplötu „Tónlistin er ekkert lík Jeff Who? allavega. Ef ég væri að gera þannig tónlist myndi ég gera hana með hljómsveitinni,“ segir Bjarni Lárus Hall, söngvari hljómsveitarinnar Jeff Who? 30.11.2009 06:00
Mælt með spilastokki Þorbjörns „Auðvitað er þetta mikill heiður. Það er gaman að fá viðbrögð við því sem maður gerir,“ segir hönnuðurinn Þorbjörn Ingason hjá Íslensku auglýsingastofunni. 30.11.2009 05:00
Kvikmyndar tölvuleik Til stendur að færa hinn væntanlega tölvuleik Dark Void yfir á hvíta tjaldið. Indverski framleiðandinn Reliance BIG Entertainment og Plan B, sem er í eigu Brads Pitt, hafa tryggt sér kvikmyndaréttinn að leiknum. Hugsanlega mun Pitt fara með aðalhlutverkið. Dark Void er þriðju persónu skotleikur sem fjallar um flugmanninn Will sem brotlendir flutningavél í Bermúda-þríhyrningnum. Þar hverfur hann inn í aðra veröld þar sem hópur manna þarf að berjast við brjálaðar geimverur. Tölvuleikurinn er væntanlegur í janúar. 30.11.2009 04:00
Jólaveisla hjá JPV Fjöldi góðra gesta lét sjá sig í árlegu jólaboði Forlagsins sem að þessu sinni var haldið í lagerhúsnæði Forlagsins á Fiskislóð 39. Bókaútgefendur hafa haft ærlega ástæðu til að gleðjast enda bókavertíðin farið fjörlega af stað og fjöldi forvitnilegra bóka litið dagsins ljós. Forlagið hefur ekki látið sitt eftir liggja í þeim efnum; ævisaga Vigdísar Finnbogadóttur sem Páll Valsson ritar hefur fengið prýðilega dóma og Arnaldur Indriðason virðist ætla að slá eigið sölumet með nýjasta reifaranum sínum Svörtuloft. Eitthvað sem menn héldu að væri nánast ógjörningur. Það mátti því sjá margan rithöfundinn glaðan í bragði á meðan fólk gæddi sér á ljúffengum veigum í boði hússins.-fgg 30.11.2009 02:00
Hasselhoff enn á sjúkrahúsi Baywatch stjarnan David Hasselhoff er enn á sjúkrahúsi en hann var fluttur þangað með sjúkrabíl eftir að hann fékk flog á föstudag. Hasselhoff hefur átt við áfengisvandamál að stríða í mörg ár og er talið líklegt að drykkjan tengist þessu atviki. 29.11.2009 20:42
Annar þáttur Hnísunnar kominn út Fullt var út úr dyrum þegar annar skólaþáttur NFS - Hnísan - var frumsýndur í fyrirlestrarsal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sýnt er frá ýmsum viðburðum í félagslífinu, ásamt skemmtiefni, en ekki mátti sýna hluta þáttarins sökum ritskoðunar. 28.11.2009 18:31
Sveppi heillaði börnin - myndir Sannkölluð jólastemning skapaðist þegar kveitk var á jólatré Kringlunnar við hátíðlega athöfn í dag. Frostrósir og Skólakór Kársness fluttu jólalög og Sveppi sá um að skemmta krökkunum og tendraði síðan ljósin á trénu með aðstoð jólasveina. Við sama tækifæri hófst formleg jólapakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Fjöldi barna mætti með innpakkaðar gjafir. 28.11.2009 16:00
Spennufíkill korter fyrir jól „Ég veit ekki hvort það er tilviljun eða dulin spennufíkn, en ég fer oft af stað í breytingar heima hjá mér korter fyrir jól, það er sennilega að þá hefur maður jólin til að reka á eftir manni sem einhverskonar „skiladag", segir útvarpsmaðurinn Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli Helga, spurður út í undirbúning fyrir 28.11.2009 09:00
Menningin er á Miðjunni „Hugmyndin var að vera með miðil sem fjallar um menningu og afþreyingartengt efni. Við fjöllum um ótal mörg efni, allt frá bókmenntum og tónlist til matargerðar og barnauppeldis og erum með glæsilegan lista af fólki sem skrifar fyrir okkur,“ segir Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir ritstjóri um hið nýja vefrit Miðjuna. 28.11.2009 06:00
Búa til Pringles-auglýsingu í höfuðborg Argentínu Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson ætla að leikstýra Pringles-auglýsingu í Argentínu. Um eitt hundrað manns starfa við verkefnið. 28.11.2009 04:00
Dætur og mæður elska New Moon Um fimm til sex þúsund manns sáu kvikmyndina The Twilight: New Moon á fyrstu tveimur sýningardögunum hérlendis. 28.11.2009 03:00
Kylie í íslenskum skóm á tónleikaferð um heiminn „Ég get varla verið annað en í skýjunum yfir að svona heimsfræg kona skuli hafa samband og sækjast eftir því að fá að vera í hönnuninni minni við svona stórt tilefni," segir hönnuðurinn Sigrún Lilja Guðjónsdóttir. 28.11.2009 02:00
Líður þér betur eftir lýtaaðgerðina? - myndir Íslandsvinurinn og stjörnukokkurinn Gordon Ramsey, 42 ára, hefur látið fylla upp í andlitið á sér. Á meðfylgjandi myndum má greinilega sjá að andlit hans hefur breyst. Það er sléttara og fylltara. Þá má líka sjá myndir af Gordon við tökur á sjónvarpsþættinum Hell's Kitchen. 27.11.2009 13:00
Helgi P: Fjölskyldan sameinast um jólin „Jólaskapið kemur nú venjulega með matseld," svarar Helgi Pétursson sem sendi frá sér nýja jólaplötu, Gamlir englar, ásamt félögum hans í Ríó Tríó. „Ég útbý hátíðarpaté og sýð rauðrófur og rauðkál. Ætli það sé ekki ilmurinn af þessu, samhliða jólakortaskrifum og slíku sem minnir á jólin á æskuheimilinu, sem auðvitað eru alltaf í ljósrauðum bjarma í minningunni." 27.11.2009 11:30
Svona færðu stinnari brjóst „Það eru ákveðnir lykilþættir sem skipta máli þegar kemur að útliti brjósta," segir Garðar Sigvaldason einkaþjálfari aðspurður hvernig gera má brjóstvöðvana stinnari. „Þar má nefna erfðaþætti, líkamsbyggingu, aldur, barneignir og fleira," bætir Garðar við. 27.11.2009 07:45
Hjálpar Íslendingum að versla „Ég er bara búin að vera í búðum frá því að ég opnaði síðuna á mánudaginn," segir Elísabet Gunnarsdóttir. Hún hefur nú opnað vefsíðu þar sem hún gefur Íslendingum möguleika á að versla í öllum helstu tískuvöruverslunum í Svíþjóð og sendir fólki vörurnar heim. Þá getur fólk ýmist verslað sjálft í netverslunum búða sem senda ekki til Íslands í gegnum heimilisfang Elísabetar, eða beðið hana að kaupa tilteknar vörur og senda sér gegn vægu þjónustugjaldi. 27.11.2009 06:00
Gerði íslenska mafíumynd Mafíumyndir hafa ekki leikið stórt hlutverk í íslenskri kvikmyndagerð undanfarin ár. Á því kann að verða breyting ef marka má nýja íslenska stuttmynd. „Þetta er í raun mjög stór mynd á okkar mælikvarða," segir Stefán Þór Þorgeirsson, handritshöfundur og leikstjóri íslenskrar stuttmyndar um mafíu og glæpastarfsemi. Stefán Þór, 16 ára, stundar nám í Menntaskólanum í Reykjavík, en myndina gerði hann ásamt vini sínum, Stefáni Atla Rúnarssyni, þegar þeir voru í Garðaskóla í Garðabæ. 27.11.2009 06:00
Destiny‘s Child klæðast íslenskri hönnun Söngkonan Beyoncé Knowles kom óvænt inn í verslun Topshop í London í gær og festi þar kaup á leggings frá íslenska tískufyrirtækinu E-label. Merkið hefur verið til sölu í Edit deild verslunarinnar frá því í byrjun nóvember. 27.11.2009 06:00
Money á markaðinn „Við ætlum að koma með nýja nálgun á tjúttmarkaðinn,“ segir Guðmundur Gunnlaugsson, trommari hinnar nýstofnuðu hljómsveitar Money. Sveitin er skipuð fyrrverandi liðsmönnum Kentár, sem er þekkt fyrir blústónlist sína. 27.11.2009 06:00
Í samstarf með Gabriel Tónlistar- og samfélagssíðan Gogoyoko.com hefur hafið samstarf við fimm alþjóðleg góðgerðarsamtök. Þar á meðal eru samtökin Witness sem tónlistarmaðurinn Peter Gabrel stofnaði árið 1992. Þau nota myndbandsupptökur og möguleika á netinu til að opna augu heimsins fyrir mannréttindabrotum. Hin góðgerðarsamtökin eru Refugees United, Læknar án landamæra í Sviss, Mænuskaðastofnun Íslands og Unicef á Íslandi. 27.11.2009 06:00
Nylon selur Brit-fötin í Kolaportinu „Þetta er eiginlega blanda af sögunni okkar sem við erum að selja þarna svo við getum byrjað upp á nýtt,“ segir Steinunn Camilla Sigurðardóttir í Nylon. 27.11.2009 06:00
Beyoncé klæðist E-label Íslenska hönnunarmerkið E-label hefur verið til sölu í tískuversluninni Topshop í London undanfarnar vikur. Bandaríska söngkonan Beyoncé hefur nú bæst í hóp viðskiptavina merkisins. 27.11.2009 06:00