Tiger sagður glaumgosi 2. desember 2009 06:30 Tiger Woods er sagður glaumgosi og ekki eins saklaus og hann vill vera láta. Blettur er fallinn á nánast flekklaust líf Tiger Woods en nú er því haldið fram að þessi besti kylfingur heims sé ekki allur þar sem hann er séður. Fréttir um meint framhjáhald Tiger Woods halda áfram að birtast í fjölmiðlum vestra og nú nýverið greindi eitt tímaritið frá því að Woods sé ef til vill ekki eins fullkominn og hann vill vera láta. „Tiger Woods og fylgdarlið hans flýgur með einkaþotum á milli staða. Auk flugfreyjunnar er ávallt ein fylgdarstúlka um borð í vélinni. Woods og fylgdarlið hans gera svo stutt stopp á stöðum eins og Vegas eða Los Angeles og sletta ærlega úr klaufunum. Woods er svo sannarlega ekki eins saklaus og hann vill sýnast,“ var haft eftir heimildarmanni. Hvað „hina konuna“ varðar, þá var sú í fréttum fyrr í sumar og þá orðuð við annan kvæntan mann, leikarann David Boreanaz. Konan, Rachel Uchitel, er skemmtanastjóri í New York og er þekkt í skemmtanalífinu þar í borg. Uchitel hefur þvertekið fyrir að þekkja Woods persónulega en tímaritið The Enquirer segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að Uchitel og Woods hafi eytt tíma saman í Ástralíu í sumar. Uchitel viðurkenndi að hafa verið í Ástralíu á sama tíma og Woods, en að hún hafi ferðast þangað með kærasta sínum. Stuttu síðar viðurkenndi hún að hafa ekki verið með kærastanum heldur verið að sinna viðskiptaerindum. „Hún var á sama hóteli og Woods og ég sá hana fara með lyftunni upp á hæðina þar sem Woods gisti,“ var haft eftir starfsmanni hótelsins. Tiger er stærsta nafnið í bandarískum íþróttaiðnaði og ímynd hans er mikils virði. Hann hefur um árabil verið launahæsti íþróttamaður heims og fyrr á þessu ári tilkynnti viðskiptablaðið Forbes að Tiger hefði náð þeim ótrúlega árangri að rjúfa milljarða dollara múrinn, fyrstur allra íþróttamanna. Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Blettur er fallinn á nánast flekklaust líf Tiger Woods en nú er því haldið fram að þessi besti kylfingur heims sé ekki allur þar sem hann er séður. Fréttir um meint framhjáhald Tiger Woods halda áfram að birtast í fjölmiðlum vestra og nú nýverið greindi eitt tímaritið frá því að Woods sé ef til vill ekki eins fullkominn og hann vill vera láta. „Tiger Woods og fylgdarlið hans flýgur með einkaþotum á milli staða. Auk flugfreyjunnar er ávallt ein fylgdarstúlka um borð í vélinni. Woods og fylgdarlið hans gera svo stutt stopp á stöðum eins og Vegas eða Los Angeles og sletta ærlega úr klaufunum. Woods er svo sannarlega ekki eins saklaus og hann vill sýnast,“ var haft eftir heimildarmanni. Hvað „hina konuna“ varðar, þá var sú í fréttum fyrr í sumar og þá orðuð við annan kvæntan mann, leikarann David Boreanaz. Konan, Rachel Uchitel, er skemmtanastjóri í New York og er þekkt í skemmtanalífinu þar í borg. Uchitel hefur þvertekið fyrir að þekkja Woods persónulega en tímaritið The Enquirer segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að Uchitel og Woods hafi eytt tíma saman í Ástralíu í sumar. Uchitel viðurkenndi að hafa verið í Ástralíu á sama tíma og Woods, en að hún hafi ferðast þangað með kærasta sínum. Stuttu síðar viðurkenndi hún að hafa ekki verið með kærastanum heldur verið að sinna viðskiptaerindum. „Hún var á sama hóteli og Woods og ég sá hana fara með lyftunni upp á hæðina þar sem Woods gisti,“ var haft eftir starfsmanni hótelsins. Tiger er stærsta nafnið í bandarískum íþróttaiðnaði og ímynd hans er mikils virði. Hann hefur um árabil verið launahæsti íþróttamaður heims og fyrr á þessu ári tilkynnti viðskiptablaðið Forbes að Tiger hefði náð þeim ótrúlega árangri að rjúfa milljarða dollara múrinn, fyrstur allra íþróttamanna.
Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira