Ekki dónalegur Dónadúett 2. desember 2009 06:00 Dr. Karl og Hr. Ottó skipa Dónadúettinn. „Við höfum oft sagt að við syngjum ekki um dónaskap heldur um sannleikann. Það er bara hann sem er á tíðum dónalegur. Ekki við. Það er til dæmis staðreynd að til er fólk sem hefur bæði kynfæri karlmanns og kvenmanns. Það fólk er tvítóla og ekkert dónalegt við það þó svo að við syngjum um mann sem er með píku undir pungnum sínum,“ segir Ottó Tynes í Dónadúettnum. „Það eru kannski bara helstu mistökin hjá okkur að kalla okkur Dónadúettinn! Það er dálítið leiðandi nafn.“ Ottó er með Karli Karlssyni í Dónadúettinum. Þeir eru búnir að skemmta í partíum og á tónleikum í tuttugu ár með stuttum og hnitmiðuðum lögum sem bera nöfn eins og „Hress lesbía“ og „Rassinn á Hr. Ólafi R.“ Diskurinn heitir Venjulegt kynlíf og inniheldur 22 lög. Dúettinn fær aðstoð hjá öllum þremur sonum Magga Eiríks, þeim Stefáni, Andra Geir og Magnúsi. „Platan er ekki löng því slatti af lögunum er undir einni mínútu. Það er bara vegna þess að um leið og maður er búinn að semja eitt erindi og viðlag þá er brandarinn búinn – óþarfi að vera að endurtaka lélegan brandara of oft,“ segir Ottó. Hann vinnur hjá Rauða krossinum og Karl er taugalífeðlisfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík. „Við viljum því ekki halda okkur sem persónum mikið í sviðsljósinu. Viljum aðskilja bullið frá okkar daglega lífi. Við bullum bara í frístundum.“ Útgáfutónleikar Dónadúettsins verða á Kringlukránni í kvöld. Diskurinn fæst hjá 12 Tónum og Max raftækjum.- drg Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
„Við höfum oft sagt að við syngjum ekki um dónaskap heldur um sannleikann. Það er bara hann sem er á tíðum dónalegur. Ekki við. Það er til dæmis staðreynd að til er fólk sem hefur bæði kynfæri karlmanns og kvenmanns. Það fólk er tvítóla og ekkert dónalegt við það þó svo að við syngjum um mann sem er með píku undir pungnum sínum,“ segir Ottó Tynes í Dónadúettnum. „Það eru kannski bara helstu mistökin hjá okkur að kalla okkur Dónadúettinn! Það er dálítið leiðandi nafn.“ Ottó er með Karli Karlssyni í Dónadúettinum. Þeir eru búnir að skemmta í partíum og á tónleikum í tuttugu ár með stuttum og hnitmiðuðum lögum sem bera nöfn eins og „Hress lesbía“ og „Rassinn á Hr. Ólafi R.“ Diskurinn heitir Venjulegt kynlíf og inniheldur 22 lög. Dúettinn fær aðstoð hjá öllum þremur sonum Magga Eiríks, þeim Stefáni, Andra Geir og Magnúsi. „Platan er ekki löng því slatti af lögunum er undir einni mínútu. Það er bara vegna þess að um leið og maður er búinn að semja eitt erindi og viðlag þá er brandarinn búinn – óþarfi að vera að endurtaka lélegan brandara of oft,“ segir Ottó. Hann vinnur hjá Rauða krossinum og Karl er taugalífeðlisfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík. „Við viljum því ekki halda okkur sem persónum mikið í sviðsljósinu. Viljum aðskilja bullið frá okkar daglega lífi. Við bullum bara í frístundum.“ Útgáfutónleikar Dónadúettsins verða á Kringlukránni í kvöld. Diskurinn fæst hjá 12 Tónum og Max raftækjum.- drg
Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira