Fleiri fréttir Suri Cruise: Ég vil pabba minn Eins og myndirnar sýna vildi Suri Cruise ekki sleppa pabba sínum, leikaranum Tom Cruise, þegar þau yfirgáf íbúð þeirra í New York í gærdag ásamt móður hennar, leikkonunni Katie Holmes. Tom Cruise, sem er 46 ára gamall, hélt á Suri, 2 ára. Vel fer á með Tom og dóttur hans, á milli þess sem þau takast á um hver á að ráða ferðinni. 4.12.2008 11:45 Hugmyndin kom frá dularfullum stað Vísir hafði samband við rithöfundinn Guðrúnu Evu Mínervudóttur sem er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir skáldsöguna Skaparinn. Þar lýsir Guðrún Eva átökum venjulegs fólks við sérkennilegar aðstæður þar sem hjálpin berst stundum úr óvæntri átt. „Ástarþakkir. Jú ég er bara himinlifandi. Alveg. Svo gaman," svarar Guðrún Eva þegar Vísir óskar henni til hamingju með tilnefninguna. 4.12.2008 09:57 Smokkasala dregst saman í kreppunni „Í fyrsta skipti síðan við tókum við Durex-smokkunum fyrir fjórum árum hefur salan dregist saman. Þetta er í kringum 25 prósenta samdráttur,“ segir Ásgeir Sveinsson, deildarstjóri hjá Halldóri Jónssyni ehf. sem flytur inn Durex-smokka. Í erlendum vefmiðlum hefur mikið verið gert úr því að smokkar séu einhver vinsælasti varningurinn í verslunum um þessar mundir enda sé kynlíf fremur ódýr afþreying í því fjármálahruni sem nú ríkir á Vesturlöndum. 4.12.2008 08:00 Depardieu vegur að Jamie Oliver Franski leikarinn Gérard Depardieu sakar breska sjónvarpskokkinn Jamie Oliver, sem þekktastur er fyrir sjónvarpsþætti sína Kokkur án klæða, um að vera ekkert nema fégræðgin og auðvaldshyggjan holdi klædd. 4.12.2008 07:29 Polanski vill hreinsa nafn sitt Leikstjórinn Roman Polanski, maðurinn á bak við Rosemary"s Baby, Chinatown og The Pianist, hefur óskað eftir því að 31 árs gömul ákæra á hendur honum um kynferðislega misnotkun verði felld niður. 4.12.2008 03:30 HIV-Ísland fagnar 20 ára afmæli Föstudaginn 5. desember verða liðin 20 ár frá stofnun HIV-Ísland alnæmissamtakanna. Tímamótanna verður minnst með stuttri dagskrá fyrir félagsfólk, heilbrigðisstarfsmenn og velunnara þennan sama dag í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. 3.12.2008 20:08 Heiðar snyrtir: Kjósum Ungfrú Ísland til sigurs „Stelpan lítur óaðfinnanlega út alla daga og finnst gaman að taka þátt í keppninni," segir Heiðar Jónsson kynnir Miss World keppninar sem verður sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum 13. desember næstkomandi þegar Vísir biður hann að spá fyrir um gengi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur Ungfrú Ísland 2008 í keppninni. 3.12.2008 15:39 Tættur tími framundan, segir Hallgrímur Helgason Fyrsta skáldsaga Hallgríms Helgasonar í þrjú ár hefur mælst mjög vel fyrir á þeim stutta tíma sem er liðinn frá útgáfu hennar. Sagan nefnist 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp og fjallar um króatíska leigumorðingjann Toxic sem endar fyrir röð tilviljana á Íslandi. 3.12.2008 14:26 Útgefendur nýju plötunnar æfir út í Axl Rose Útgefendur nýju Guns 'N' Roses-plötunnar Chinese Democracy eru æfir yfir þeirri háttsemi hins rauðhærða söngvara, Axl Rose, að láta ekki nokkurn mann ná sambandi við sig eftir að platan kom út. 3.12.2008 08:25 Kannabisræktun í bílskúr Ómars „Þetta var fyndið. Ég á sem sagt íbúð og bílskúr sem ég keypti og hafði hugsað sem eftirlaunasjóð. Leigði þetta út hvort í sínu lagi,“ segir Ómar R. Valdimarsson ræðismaður. 3.12.2008 07:00 RÚV-arar neita að bera HIV-merki „Ég varð hissa á viðbrögðum hans. Mjög hissa. Það er jú árið 2008. Og erfitt að berjast við tabú þegar ríkisbáknið neitar að taka þátt,“ segir Gunnlaugur Grétarsson, formaður HIV Ísland – alnæmissamtakanna. 3.12.2008 03:30 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2008 Tilnefnt hefur verið til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2008. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru stofnuð af Félagi íslenskra bókaútgefanda árið 1989 og eru veitt af Forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í janúar hvert ár. 2.12.2008 19:53 Íslenskir ísbirnir í heimspressunni Skjóta á ísbirni sem koma hingað til lands en ekki veita þeim öruggt skjól, þetta er niðurstaða nefndar sem sagt er frá á fréttavefnum The Earth Times í dag. Þar er sagt að nefndin hafi verið skipuð í kjölfar þess að tveimur ísbjörnum skolaði á land hér á landi eftir dvöl á ísjökum sem ráku frá Grænlandi. 2.12.2008 19:00 „Ég var ekkert að rembast," segir Snorri Idolstjarna „Aðalmálið er að vita sín takmörk og hvað þú getur. Þú verður virkilega að einbeita þér að keppninni með heilum hug ef þú ætlar þér eitthvað áfram," svarar Snorri Snorrason sem sigraði Idol stjörnuleit Stöðvar 2 árið 2006 aðspurður um ráð fyrir verðandi Idolstjörnur. Annars er aðalmálið held ég að hafa bara gaman af þessu. 2.12.2008 15:15 700 leikskólabörn skreyta Jólaþorpið Nú í vikunni koma 700 leikskólabörn í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði og skreyta trén sem umlykja þorpið með fallegu hlutunum sem þau hafa búið til fyrir þorpið undanfarna daga. 2.12.2008 14:51 Condolezza Rice spilar á píanó - myndband Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hitti Elísabetu II Englandsdrottningu á kveðjuferðalagi hennar um Evrópu. Þær hittust í Buckingham höll í gær og það sem merkilegra þykir er að Rice spilaði fyrir drottninguna á píanó. Sjá Rice spila á píanóið hér. 2.12.2008 14:19 Britney barmar sér í föðurhúsum Söngkonunni Britney Spears hundleiðist að vera undir vökulu auga föður síns en dómstóll í Kaliforníu úrskurðaði fyrr á árinu að hann skyldi vera lögráðamaður hennar og hafa þar með öll hennar ráð í hendi sér. 2.12.2008 08:39 Georg Bjarnfreðarson mun kunna vel við sig í fangelsi Til umræðu er að gera kvikmynd í fullri lengd um þá Georg, Ólaf Ragnar og Daníel en þeir slógu öll áhorfsmet á Stöð 2 í vetur. Þegar er búið að komast að samkomulagi um að gera þriðju þáttaröðina og verður hún sýnd á næsta ári. Höfundar hennar settust niður í dag byrjaðu að skrifa handritið að fyrstu þáttunum. 1.12.2008 18:39 „Byrgismálið eftirminnilegast," segir ritstjóri Kompáss Í kvöld klukkan 19:20 verði sýndur hundraðasti þátturinn af Kompási í opinni dagskrá á Stöð 2. Vísir hafði samband við ristjóra Kompáss, Jóhannes Kr. Kristjánsson, og spurði hann út í eftirminnileg atvik við gerð þáttanna. 1.12.2008 15:11 „Nú þurfum við heiðarlegt þjóðfélag," segir Raggi Bjarna „Þetta er svona þetta gamla. Þetta er eina platan sem er svona með þessari músík. Þetta eru lög sem voru öll mjög vinsæl á sínum tíma og þessi tónlist er bara eitthvað sem fólk nýtur þess að hlusta á," segir Ragnar Bjarnason sem sendir frá sér nýja plötu fyrir þessi jól sem nefnist „Lögin sem ekki mega gleymast". „Platan er ekki endilega stíluð á eldra fólk heldur frekar fyrir alla sem vilja gleðjast, dansa og syngja með og gleyma þessu augnabliki og hafa það huggulegt," segir Ragnar Bjarnason. 1.12.2008 14:05 Afleggjarinn og Blysfarir tilefndar Tilkynnt var í dag hvaða bækur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2009. Af Íslands hálfu hljóta tilnefningu skáldsagan Afleggjarinn eftir Auði A. Ólafsdóttur sem út kom hjá bókaútgáfunni Sölku og ljóðabókin Blysfarir eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur hjá Forlaginu-JPV útgáfu. 1.12.2008 13:45 Stresslaus og berskjaldaður Friðrik Ómar „Ég hef það gott. Það fer samt ekki framhjá manni hvernig landið liggur en maður verður að bíta á jaxlinn. Ég þreif íbúðina í gær og gerði klárt fyrir jólaskrautið," segir Friðrik Ómar aðspurður hvernig hann hefur það. „Það er allt á fullu. Ég er meðal annars að dreifa nýjustu plötunni minni í búðir. Ég var með tónleika í Salnum í mars síðastliðinum „Í minningu Vilhjálms Vilhjálmssonar" en þeir voru hljóðritaðir og núna eru þeir semsagt komnir út á plötu sem ég er hæstánægður með. Þetta er bara gaman þó þetta sé mikil vinna." 1.12.2008 10:51 Ekkert krepputal í jólaboði Forlagsins - myndir Árlegt jólaboð Forlagsins var haldið síðastliðið föstudagskvöldið í veislusal Þróttar í Laugardal. 1.12.2008 09:24 Dagvaktarliðið fer í fangelsi Þriðja þáttaröðin um Georg, Daníel og Ólaf Ragnar verður að veruleika á næsta ári. Hefur þáttaröðin hlotið vinnuheitið Fangavaktin. Þetta staðfesti Ragnar Bragason leikstjóri við Fréttablaðið. Ekki liggur hins vegar fyrir hvort þremenningarnir verði fangar, fangaverðir eða sitt lítið af hvoru. Síðasti þáttur Dagvaktarinnar fór í loftið í gærkvöldi en þáttaröðin er orðin ein sú vinsælasta í sögu Stöðvar 2. 1.12.2008 07:00 Lúxusbílar til sölu á spottprís Tómstundahúsið er eini staðurinn á landinu þar sem lúxusbílar seljast í dag, enda eru þeir á spottprís. „Range Rover er alveg uppseldur hjá okkur. Hann kostaði 7.000 krónur og var í stærðinni 1/18. Ég kaupi ekki inn nýjar birgðir á meðan gengið er svona. Maður vonar bara að þetta breytist,“ segir Birgir Kristinsson í Tómstundahúsinu. Hann býður þó enn þá upp á ýmsar tegundir góðærisbíla. „Ég er með Hummer H3 á 2.600 kr. og BMW M3 og M6 á 4.000 og 6.200 krónur.“ 1.12.2008 03:30 Til hjálpar vinum Leikarinn Matthew McConaughey hefur komið tveimur brimbrettavinum sínum í Kaliforníu til hjálpar. Þeir hafa verið sakaðir um að ráðast á hóp papparassa sem reyndu að smella myndum af McConaughey. 1.12.2008 03:00 Önnur þáttaröð vestanhafs Önnur þáttaröð af Little Britain USA verður gerð fyrir Bandaríkjamarkað þrátt fyrir orðróm um að áhorfendur þar í landi hafi átt erfitt með að átta sig á húmornum og hafi fundist hann of dónalegur. 1.12.2008 02:00 Sjá næstu 50 fréttir
Suri Cruise: Ég vil pabba minn Eins og myndirnar sýna vildi Suri Cruise ekki sleppa pabba sínum, leikaranum Tom Cruise, þegar þau yfirgáf íbúð þeirra í New York í gærdag ásamt móður hennar, leikkonunni Katie Holmes. Tom Cruise, sem er 46 ára gamall, hélt á Suri, 2 ára. Vel fer á með Tom og dóttur hans, á milli þess sem þau takast á um hver á að ráða ferðinni. 4.12.2008 11:45
Hugmyndin kom frá dularfullum stað Vísir hafði samband við rithöfundinn Guðrúnu Evu Mínervudóttur sem er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir skáldsöguna Skaparinn. Þar lýsir Guðrún Eva átökum venjulegs fólks við sérkennilegar aðstæður þar sem hjálpin berst stundum úr óvæntri átt. „Ástarþakkir. Jú ég er bara himinlifandi. Alveg. Svo gaman," svarar Guðrún Eva þegar Vísir óskar henni til hamingju með tilnefninguna. 4.12.2008 09:57
Smokkasala dregst saman í kreppunni „Í fyrsta skipti síðan við tókum við Durex-smokkunum fyrir fjórum árum hefur salan dregist saman. Þetta er í kringum 25 prósenta samdráttur,“ segir Ásgeir Sveinsson, deildarstjóri hjá Halldóri Jónssyni ehf. sem flytur inn Durex-smokka. Í erlendum vefmiðlum hefur mikið verið gert úr því að smokkar séu einhver vinsælasti varningurinn í verslunum um þessar mundir enda sé kynlíf fremur ódýr afþreying í því fjármálahruni sem nú ríkir á Vesturlöndum. 4.12.2008 08:00
Depardieu vegur að Jamie Oliver Franski leikarinn Gérard Depardieu sakar breska sjónvarpskokkinn Jamie Oliver, sem þekktastur er fyrir sjónvarpsþætti sína Kokkur án klæða, um að vera ekkert nema fégræðgin og auðvaldshyggjan holdi klædd. 4.12.2008 07:29
Polanski vill hreinsa nafn sitt Leikstjórinn Roman Polanski, maðurinn á bak við Rosemary"s Baby, Chinatown og The Pianist, hefur óskað eftir því að 31 árs gömul ákæra á hendur honum um kynferðislega misnotkun verði felld niður. 4.12.2008 03:30
HIV-Ísland fagnar 20 ára afmæli Föstudaginn 5. desember verða liðin 20 ár frá stofnun HIV-Ísland alnæmissamtakanna. Tímamótanna verður minnst með stuttri dagskrá fyrir félagsfólk, heilbrigðisstarfsmenn og velunnara þennan sama dag í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. 3.12.2008 20:08
Heiðar snyrtir: Kjósum Ungfrú Ísland til sigurs „Stelpan lítur óaðfinnanlega út alla daga og finnst gaman að taka þátt í keppninni," segir Heiðar Jónsson kynnir Miss World keppninar sem verður sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum 13. desember næstkomandi þegar Vísir biður hann að spá fyrir um gengi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur Ungfrú Ísland 2008 í keppninni. 3.12.2008 15:39
Tættur tími framundan, segir Hallgrímur Helgason Fyrsta skáldsaga Hallgríms Helgasonar í þrjú ár hefur mælst mjög vel fyrir á þeim stutta tíma sem er liðinn frá útgáfu hennar. Sagan nefnist 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp og fjallar um króatíska leigumorðingjann Toxic sem endar fyrir röð tilviljana á Íslandi. 3.12.2008 14:26
Útgefendur nýju plötunnar æfir út í Axl Rose Útgefendur nýju Guns 'N' Roses-plötunnar Chinese Democracy eru æfir yfir þeirri háttsemi hins rauðhærða söngvara, Axl Rose, að láta ekki nokkurn mann ná sambandi við sig eftir að platan kom út. 3.12.2008 08:25
Kannabisræktun í bílskúr Ómars „Þetta var fyndið. Ég á sem sagt íbúð og bílskúr sem ég keypti og hafði hugsað sem eftirlaunasjóð. Leigði þetta út hvort í sínu lagi,“ segir Ómar R. Valdimarsson ræðismaður. 3.12.2008 07:00
RÚV-arar neita að bera HIV-merki „Ég varð hissa á viðbrögðum hans. Mjög hissa. Það er jú árið 2008. Og erfitt að berjast við tabú þegar ríkisbáknið neitar að taka þátt,“ segir Gunnlaugur Grétarsson, formaður HIV Ísland – alnæmissamtakanna. 3.12.2008 03:30
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2008 Tilnefnt hefur verið til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2008. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru stofnuð af Félagi íslenskra bókaútgefanda árið 1989 og eru veitt af Forseta Íslands við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í janúar hvert ár. 2.12.2008 19:53
Íslenskir ísbirnir í heimspressunni Skjóta á ísbirni sem koma hingað til lands en ekki veita þeim öruggt skjól, þetta er niðurstaða nefndar sem sagt er frá á fréttavefnum The Earth Times í dag. Þar er sagt að nefndin hafi verið skipuð í kjölfar þess að tveimur ísbjörnum skolaði á land hér á landi eftir dvöl á ísjökum sem ráku frá Grænlandi. 2.12.2008 19:00
„Ég var ekkert að rembast," segir Snorri Idolstjarna „Aðalmálið er að vita sín takmörk og hvað þú getur. Þú verður virkilega að einbeita þér að keppninni með heilum hug ef þú ætlar þér eitthvað áfram," svarar Snorri Snorrason sem sigraði Idol stjörnuleit Stöðvar 2 árið 2006 aðspurður um ráð fyrir verðandi Idolstjörnur. Annars er aðalmálið held ég að hafa bara gaman af þessu. 2.12.2008 15:15
700 leikskólabörn skreyta Jólaþorpið Nú í vikunni koma 700 leikskólabörn í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði og skreyta trén sem umlykja þorpið með fallegu hlutunum sem þau hafa búið til fyrir þorpið undanfarna daga. 2.12.2008 14:51
Condolezza Rice spilar á píanó - myndband Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hitti Elísabetu II Englandsdrottningu á kveðjuferðalagi hennar um Evrópu. Þær hittust í Buckingham höll í gær og það sem merkilegra þykir er að Rice spilaði fyrir drottninguna á píanó. Sjá Rice spila á píanóið hér. 2.12.2008 14:19
Britney barmar sér í föðurhúsum Söngkonunni Britney Spears hundleiðist að vera undir vökulu auga föður síns en dómstóll í Kaliforníu úrskurðaði fyrr á árinu að hann skyldi vera lögráðamaður hennar og hafa þar með öll hennar ráð í hendi sér. 2.12.2008 08:39
Georg Bjarnfreðarson mun kunna vel við sig í fangelsi Til umræðu er að gera kvikmynd í fullri lengd um þá Georg, Ólaf Ragnar og Daníel en þeir slógu öll áhorfsmet á Stöð 2 í vetur. Þegar er búið að komast að samkomulagi um að gera þriðju þáttaröðina og verður hún sýnd á næsta ári. Höfundar hennar settust niður í dag byrjaðu að skrifa handritið að fyrstu þáttunum. 1.12.2008 18:39
„Byrgismálið eftirminnilegast," segir ritstjóri Kompáss Í kvöld klukkan 19:20 verði sýndur hundraðasti þátturinn af Kompási í opinni dagskrá á Stöð 2. Vísir hafði samband við ristjóra Kompáss, Jóhannes Kr. Kristjánsson, og spurði hann út í eftirminnileg atvik við gerð þáttanna. 1.12.2008 15:11
„Nú þurfum við heiðarlegt þjóðfélag," segir Raggi Bjarna „Þetta er svona þetta gamla. Þetta er eina platan sem er svona með þessari músík. Þetta eru lög sem voru öll mjög vinsæl á sínum tíma og þessi tónlist er bara eitthvað sem fólk nýtur þess að hlusta á," segir Ragnar Bjarnason sem sendir frá sér nýja plötu fyrir þessi jól sem nefnist „Lögin sem ekki mega gleymast". „Platan er ekki endilega stíluð á eldra fólk heldur frekar fyrir alla sem vilja gleðjast, dansa og syngja með og gleyma þessu augnabliki og hafa það huggulegt," segir Ragnar Bjarnason. 1.12.2008 14:05
Afleggjarinn og Blysfarir tilefndar Tilkynnt var í dag hvaða bækur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2009. Af Íslands hálfu hljóta tilnefningu skáldsagan Afleggjarinn eftir Auði A. Ólafsdóttur sem út kom hjá bókaútgáfunni Sölku og ljóðabókin Blysfarir eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur hjá Forlaginu-JPV útgáfu. 1.12.2008 13:45
Stresslaus og berskjaldaður Friðrik Ómar „Ég hef það gott. Það fer samt ekki framhjá manni hvernig landið liggur en maður verður að bíta á jaxlinn. Ég þreif íbúðina í gær og gerði klárt fyrir jólaskrautið," segir Friðrik Ómar aðspurður hvernig hann hefur það. „Það er allt á fullu. Ég er meðal annars að dreifa nýjustu plötunni minni í búðir. Ég var með tónleika í Salnum í mars síðastliðinum „Í minningu Vilhjálms Vilhjálmssonar" en þeir voru hljóðritaðir og núna eru þeir semsagt komnir út á plötu sem ég er hæstánægður með. Þetta er bara gaman þó þetta sé mikil vinna." 1.12.2008 10:51
Ekkert krepputal í jólaboði Forlagsins - myndir Árlegt jólaboð Forlagsins var haldið síðastliðið föstudagskvöldið í veislusal Þróttar í Laugardal. 1.12.2008 09:24
Dagvaktarliðið fer í fangelsi Þriðja þáttaröðin um Georg, Daníel og Ólaf Ragnar verður að veruleika á næsta ári. Hefur þáttaröðin hlotið vinnuheitið Fangavaktin. Þetta staðfesti Ragnar Bragason leikstjóri við Fréttablaðið. Ekki liggur hins vegar fyrir hvort þremenningarnir verði fangar, fangaverðir eða sitt lítið af hvoru. Síðasti þáttur Dagvaktarinnar fór í loftið í gærkvöldi en þáttaröðin er orðin ein sú vinsælasta í sögu Stöðvar 2. 1.12.2008 07:00
Lúxusbílar til sölu á spottprís Tómstundahúsið er eini staðurinn á landinu þar sem lúxusbílar seljast í dag, enda eru þeir á spottprís. „Range Rover er alveg uppseldur hjá okkur. Hann kostaði 7.000 krónur og var í stærðinni 1/18. Ég kaupi ekki inn nýjar birgðir á meðan gengið er svona. Maður vonar bara að þetta breytist,“ segir Birgir Kristinsson í Tómstundahúsinu. Hann býður þó enn þá upp á ýmsar tegundir góðærisbíla. „Ég er með Hummer H3 á 2.600 kr. og BMW M3 og M6 á 4.000 og 6.200 krónur.“ 1.12.2008 03:30
Til hjálpar vinum Leikarinn Matthew McConaughey hefur komið tveimur brimbrettavinum sínum í Kaliforníu til hjálpar. Þeir hafa verið sakaðir um að ráðast á hóp papparassa sem reyndu að smella myndum af McConaughey. 1.12.2008 03:00
Önnur þáttaröð vestanhafs Önnur þáttaröð af Little Britain USA verður gerð fyrir Bandaríkjamarkað þrátt fyrir orðróm um að áhorfendur þar í landi hafi átt erfitt með að átta sig á húmornum og hafi fundist hann of dónalegur. 1.12.2008 02:00