Smokkasala dregst saman í kreppunni 4. desember 2008 08:00 Gunnlaugur Grétarsson segir það áhyggjuefni að smokkasalan sé að dragast saman. Það geti vel verið að þeir séu dýrir en að missa heilsuna sé líka dýrt. fréttablaðið/anton „Í fyrsta skipti síðan við tókum við Durex-smokkunum fyrir fjórum árum hefur salan dregist saman. Þetta er í kringum 25 prósenta samdráttur," segir Ásgeir Sveinsson, deildarstjóri hjá Halldóri Jónssyni ehf. sem flytur inn Durex-smokka. Í erlendum vefmiðlum hefur mikið verið gert úr því að smokkar séu einhver vinsælasti varningurinn í verslunum um þessar mundir enda sé kynlíf fremur ódýr afþreying í því fjármálahruni sem nú ríkir á Vesturlöndum. Ásgeir staðfestir að sölutölurnar stangist á við það sem er í gangi í öðrum Evrópulöndum. Þá hafi verð á smokkum hækkað um 45 prósent á einu ári og má vel vera að það spili inn í sífellt færri smokkakaup. Gunnlaugur Grétarsson, formaður HIV-samtakanna á Íslandi, segir að smokkar séu vissulega áberandi í mörgum búðum og það sé vel. „Mér finnst þeir hins vegar persónulega alltof dýrir. Að ég tali nú ekki um fyrir ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref í kynlífinu," segir Gunnlaugur og viðurkennir að þetta sé mikið áhyggjuefni. „Ég vona bara að fólk hætti ekki að kaupa smokka, kannski finnst fólki smokkar of dýrir en það er líka dýrt að missa heilsuna." Gunnlaugur segist ekki hafa þá tilfinningu að skyndikynni séu á undanhaldi. „Nei, mín tilfinning er frekar sú að fólk sé kærulausara." Verðkönnun Fréttablaðsins leiddi í ljós að verð á Durex-smokkum hefur hækkað ansi mikið. Tólf smokkar af Extra-safe Durex-smokkum kosta 1.759 í Lyfju og 1.990 í verslunum 10/11. Reyndar má benda áhugasömum á fremur ódýra smokka á vefsíðunni smokkur.is en þar má meðal annars kaupa Atlas-smokka, tólf í pakka, á 390 krónur. Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
„Í fyrsta skipti síðan við tókum við Durex-smokkunum fyrir fjórum árum hefur salan dregist saman. Þetta er í kringum 25 prósenta samdráttur," segir Ásgeir Sveinsson, deildarstjóri hjá Halldóri Jónssyni ehf. sem flytur inn Durex-smokka. Í erlendum vefmiðlum hefur mikið verið gert úr því að smokkar séu einhver vinsælasti varningurinn í verslunum um þessar mundir enda sé kynlíf fremur ódýr afþreying í því fjármálahruni sem nú ríkir á Vesturlöndum. Ásgeir staðfestir að sölutölurnar stangist á við það sem er í gangi í öðrum Evrópulöndum. Þá hafi verð á smokkum hækkað um 45 prósent á einu ári og má vel vera að það spili inn í sífellt færri smokkakaup. Gunnlaugur Grétarsson, formaður HIV-samtakanna á Íslandi, segir að smokkar séu vissulega áberandi í mörgum búðum og það sé vel. „Mér finnst þeir hins vegar persónulega alltof dýrir. Að ég tali nú ekki um fyrir ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref í kynlífinu," segir Gunnlaugur og viðurkennir að þetta sé mikið áhyggjuefni. „Ég vona bara að fólk hætti ekki að kaupa smokka, kannski finnst fólki smokkar of dýrir en það er líka dýrt að missa heilsuna." Gunnlaugur segist ekki hafa þá tilfinningu að skyndikynni séu á undanhaldi. „Nei, mín tilfinning er frekar sú að fólk sé kærulausara." Verðkönnun Fréttablaðsins leiddi í ljós að verð á Durex-smokkum hefur hækkað ansi mikið. Tólf smokkar af Extra-safe Durex-smokkum kosta 1.759 í Lyfju og 1.990 í verslunum 10/11. Reyndar má benda áhugasömum á fremur ódýra smokka á vefsíðunni smokkur.is en þar má meðal annars kaupa Atlas-smokka, tólf í pakka, á 390 krónur.
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira