Fleiri fréttir Heilög Jóhanna af mjá ? Aska sem talin er vera jarðneskar leifar heilagrar Jóhönnu af Örk, kann að vera af ketti. Askan fannst árið 1867 og hefur verið geymd á safni í Chinon í vesturhluta Frakklands. Jóhanna af Örk er ein helsta þjóðhetja Frakka, eftir að hafa hrundið innrás Englendinga árið 1431. 19.12.2006 11:03 Ojj 19.12.2006 10:49 Victoria Beckham geimvera Kryddpían Victoria Beckham er sögð munu leika stórt hlutverk í nýrri kvikmynd sem Tom Cruise er að gera, um Vísindakirkjuna svonefndu, sem hann tilheyrir. Beckham mun eiga að leika brúði utan úr geimnum. 19.12.2006 10:03 Skotin í Pamelu Leikkonan Cameron Diaz segist hafa verið nett skotin í kynbombunni Pamelu Anderson frá því hún sá hana fyrst, eða svo segir hún í viðtali við Gay Magazine. 18.12.2006 16:00 Ólst upp á fósturheimili Rapparinn The Game tjáði sig í fyrsta skipti um hvernig það er að alast upp á fósturheimili, en þangað var hann sendur aðeins fimm ára gamall, þegar systir hans ásakaði föður þeirra um kynferðisleg ofbeldi gegn sér. „Það er alveg hræðilegt að alast upp þannig. 18.12.2006 15:30 Nonni Quest vekur athygli ytra Hárgreiðslumeistarinn Nonni Quest er í opnuviðtali í förðunarblaði sænska snyrtivöruframleiðandans Make Up Store. Hann fór ásamt Margréti R. Jónasdóttur, förðunarfræðingi og eiganda Make Up Store í Kringlunni, til Svíþjóðar í haust til að taka þátt í 10 ára afmælissýningu Make Up Store. 18.12.2006 14:00 Lucas í hjónaband Matt Lucas úr gamanþáttunum Litla-Bretland, sem sýndir hafa verið á Íslandi við miklar vinsældir, gekk að eiga unnusta sinn, sjónvarpsframleiðandann Kevin McGee, við borgaralega athöfn í London á laugardag. Meðal gesta voru David Walliams, félagi Lucas úr þáttunum og grínistarnir Dale Winton og Rob Brydon. 18.12.2006 13:00 Borat á ráðstefnu í Íran Kvikmyndin um kasakska sjónvarpsmanninn Borat hefur fengið frábærar viðtökur og var í fyrradag tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna sem besta gamanmyndin. Auk þess fékk Sascha Baron Cohen tilnefningu fyrir besta leik í gamanmynd. 18.12.2006 12:15 Afar órómantískur Leikarinn Denzel Washington bað konunnar sinnar í gegnum síma eftir að hafa verið á föstu með henni í sex ár. Sjarmörinn mikli segir nefnilega að sér líði illa í aðstæðum sem eru of rómantískar. 18.12.2006 12:00 Jóel djassaði á Domo Saxófónleikarinn Jóel Pálsson hélt útgáfutónleika á Domo síðastliðið fimmtudagskvöld. Spilaði hann ásamt félögum sínum tónlist af nýrri plötu sinni, Varp. Voru tónleikarnir jafnframt hluti af tónleikaröð djassklúbbsins Múlans sem hefur nú hreiðrað um sig á Domo. 18.12.2006 11:45 Jennifer ekki nakin Þekktur lýtalæknir í Bandaríkjunum hefur óvænt komið leikkonunni Jennifer Aniston til bjargar. Aðdáendur Aniston hafa verið með böggum hildar síðustu vikuna eftir að myndband þar sem hún sést ganga berbrjósta á strönd hefur gengið um netið. 18.12.2006 11:30 Hefði gifst öllum Kynbomban Pamela Anderson sér mikið eftir fjögurra mánaða hjónabandi sínu við rokkarann Kid Rock, en eins og frægt er giftust þau í sumar en skildu núna í nóvember, eftir stutta samveru. 18.12.2006 11:00 Ekki í vísindakirkjunni Jim Carrey og Jennifer Lopez eru ekki gengin til liðs við Vísindakirkjuna, en Fréttablaðið greindi frá því fyrr í vikunni. Eftir að Carrey og Lopez mættu í brúðkaup Toms Cruise og Katie Holmes á Ítalíu töldu margir að þau hefðu gengið í Vísindakirkjuna, en áður höfðu þau ekki haft nein persónuleg samskipti við Katie og Tom. 18.12.2006 09:30 Þriðja konan í lífi Karls Rannsóknarskýrslan um bílslys Díönu prinsessu og Dodi Al-Fayed hefur fengið misjöfn viðbrögð. Bresku götublöðin hafa keppst um að grafa eitthvað krassandi upp úr rúmlega átta hundruð síðna skýrslu Stevens lávarðs en meðal þess er meint þriðja konan í lífi Karls Bretaprins. 17.12.2006 15:00 Þetta er mín jólagjöf Rafeindavirkinn Guðbjörn Magnússon gaf á dögunum blóð í 150. skiptið á ævinni, sem er oftar en nokkur annar Íslendingur hefur gert. 17.12.2006 14:30 Ólafur og Dagur Kári sættast Á heimasíðu kvikmyndafyrirtækisins Poppoli er að finna nokkuð undarlegt viðtal við kvikmyndaleikstjóranna Dag Kára Pétursson og Ólaf Jóhannesson. 17.12.2006 13:00 Myndavélasímar til vansa Leikarinn George Clooney segir að með tilkomu nýrrar tækni, eins og myndavélasíma þurfi hann sífellt að hafa varann á og geti hann því ekki notið sín í frítíma sínum eins og forðum. 17.12.2006 12:30 Eitt sterkasta par heims Gemma Taylor, sterkasta kona Bretlands, og Benedikt Magnússon, sterkasti maður Íslands kynntust á kraftakeppni í mars og felldu hugi saman. Nú búa þau saman á Íslandi og búa sig undir frekari stórræði í heimi kraftlyftinga. 17.12.2006 11:00 Fótboltaæfing í frímó „Krakkarnir eru bara svo rosalega hrein, bein og skemmtileg að mér dettur ekki í hug að hætta þessu,” segir Matthías Sigvaldason. Hann er einn margra knattspyrnumanna sem hafa starfað sem skólaliðar við Ísaksskóla á liðnum árum. Matthías er búinn að vera í þessu starfi frá 1995 en með smá hléum þó inn á milli. 17.12.2006 11:00 Eigið jólatré útí skógi Á aðventunni geta almenningur og fyritæki komið í Heiðmörk til að höggva sitt eigið jólatré. Þar getur fjölskyldan komið með krakkana og fundið sitt eigið jólatré í sameiningu. Síðan sagar fjölskyldan tréið sitt og dregur útúr skóginum. 17.12.2006 10:00 Stofnandi Atlantic Records látinn Annar af stofnendum Atlantic Records, Ahmet Ertegun, er látinn, 83 ára gamall. Ertegun átti stóran þátt í að gera Ray Charles og Arethu Franklin að stjörnum, auk þess sem hann gerði plötusamning við The Rolling Stones snemma á áttunda áratugnum. 16.12.2006 16:30 Segjast ekki vera í Vísindakirkjunni Hollywood-stjörnurnar Jennifer Lopez og Jim Carrey vísa á bug sögusögnum þess efnis að þau hafi snúist til trúar Tom Cruise og félaga í Vísindakrikjunni vestur í Bandaríkjunum. Bæði hafa þau vingast við tommustokkinn Cruise nýlega en segjast ekki hafa neinn áhuga á Vísindakirkjunni og hlógu að fréttunum þegar þær voru bornar undir þau. 16.12.2006 15:45 Segist ekki nota kókaín Í vikunni birti dagblaðið The New York Post ljósmyndir þar sem greinilega má sjá agnir af hvítu efni í nösunum á Paris Hilton. Myndin var tekin eftir að Paris og vinur hennar Brandon Davis snæddu saman hádegisverð og yfirgáfu bíl þess síðarnefnda. 16.12.2006 15:45 Mikilvæg Pakkajól Eins og undanfarin ár heldur útvarpsstöðin Bylgjan hin svokölluðu Pakkajól þar sem fólk er hvatt til að gefa eina auka jólagjöf fyrir jólin handa bágstöddum börnum á Íslandi. 16.12.2006 13:45 Man ekki textann Jessica Simpson er ekki að gera neitt sérstaklega góða hluti þessa dagana. Á seinni árum hefur hún farið að þreifa fyrir sér á hvíta tjaldinu meðfram söngnum. 16.12.2006 13:15 Krot á strætó orðið að vandamáli Í vikunni lak myndband á netið sem sýnir tvo unga drengi vinna skemmdarverk á strætisvagni með úðabrúsum. Skemmdarverk af þessu tagi eru ekki algeng á Íslandi en rekstrarstjóri Strætó segir að myndbandið sé ekki góðs viti. Ómar Ágústsson baráttumaður og áhugamaður um graff segir að málin muni bara versna, verði graff-listamönnum ekki veitt aðhald. 16.12.2006 12:45 Eins og Tony Blair David Hasselhoff lítur á sjálfan sig sem bandarískan Tony Blair. Fyrrum Baywatch-stjarnan og núverandi poppgoðið segist líta upp til Blair og dást að siðgæði hans og almennri afstöðu. 16.12.2006 10:45 Einkabílstjóri Yoko Ono fangelsaður Fyrrverandi einkabílstjóri Yoko Ono, ekkju Johns Lennon, hefur verið fangelsaður fyrir að hafa reynt að hafa um 140 milljónir króna af Yoko og fyrir að áforma að láta myrða hana. 16.12.2006 10:00 Bjargaði gísl frá mannræningjum Einum aðstoðarmanni tónlistarmannsins Wyclef Jean var rænt af mannræningjum í Haítí á dögunum. Ræningjarnir kröfðust 250 þúsund dollara lausnargjalds fyrir manninn, en hann heitir Bidthlerson Brutus. 16.12.2006 09:00 Guðni Th. Jóhannesson Kosturinn við sagnfræðina er að hún kemur stundum á óvart. Guðni Th. Jóhannesson varpar í riti sinu um svokallaða óvini ríkisins bombu inn í íslenska stjórnmálaumræðu. Þar rekur hann skilvíslega hvernig ríkisstarfsmenn fengu leyfi domar, möglunarlaust, til að hlera síma. Nú liggur hún ósprunginn í garði þjóðarinnar. 16.12.2006 08:00 Æðri kóngafólki? Sharon Stone er ekki vel liðin í Noregi þessa dagana. Leikkonan var viðstödd hátíðarmálsverð vegna afhendingu friðarverðlauna Nóbels í Osló um síðustu helgi, en slíkir viðburðir lúta ströngum reglum um veisluhald og borðsiði. 15.12.2006 18:00 Víkin fær styrk Sjálfseignarstofnunin Víkin sem stendur fyrir Sjóminjasafninu í Reykjavík á Grandagarði fær fjárstyrk sem nemur tíu milljónum á ári næstu þrjú ár. Safnið var stofnað fyrir tveimur árum og opnaði fyrstu sýningu sína á Hátíð hafsins snemmsumars það ár. 15.12.2006 17:30 Vinna að Ameríkudraumnum Hljómsveitina Búdrýgindi ættu allir að kannast við, en þeir unnu Músíktilraunir árið 2002, einungis 15 ára gamlir. Í dag standa strákarnir á tímamótum því þeir útskrifast allir úr menntaskóla núna um jólin. Á döfinni er að taka upp ný lög og svo er á teikniborðinu að reyna „meika það“ í Ameríku undir nýju nafni. 15.12.2006 17:15 Til bjargar Spears R&B söngkonan Mary J. Blige ver kynsystur sína Britney Spears í nýju viðtali, en fjölmiðlar hneykslast á hegðun Spears á hvejum degi. Spears, sem nýlega skildi við Kevin Federline, hefur verið áberandi í skemmtanalífinu og hafa papparassar verið duglegir við að fylgja henni eftir og ná af henni myndum á röngum tíma og á röngum stað. 15.12.2006 15:00 Nýtt tímarit um Reykjavík Nýtt veftímarit að nafni getrvk.com fer í loftið í dag, en það mun vera fyrsta veftímaritið með þessu sniði hér á landi. „Þetta er fimm manna hópur sem mun leita uppi bestu viðburðina af því sem er í gangi hverju sinni. 15.12.2006 13:30 Með verstu áhrifin Dómarinn harðskeytti og maðurinn á bak við Idol og X-Factor, Simon Cowell, hefur verið kjörinn sá aðili sem hefur haft verst áhrif á breskt tónlistarlíf undanfarin tuttugu ár. 15.12.2006 13:15 Keyrir um undir merkjum kóngsins Glæsilegur BMW jeppi með einkanúmerinu Bó H vakti athygli vegfarenda á dögunum, og lá beinast við að þar færi kóngurinn Björgvin Halldórs sjálfur. 15.12.2006 12:45 Fróðastir á Fréttablaðinu Á miðvikudagskvöld tókust blöðin hart á í því sem skiptir máli þegar blaðamennskan er annars vegar: Að vita. Logi Bergmann Eiðsson stóð fyrir bráð-skemmtilegu pressukvöldi þar sem tekist var á í spurningaspilinu Meistarinn. 15.12.2006 12:00 Fóðra barnið á skordýrum Angelina Jolie gaf ættleiddum syni sínum, Maddox, engisprettur að borða á ferð sinni um Kambódíu með ástmanni sínum, Brad Pitt, á dögunum. Maddox, sem er fimm ára gamall, er fæddur í landinu, en þar þykja þessi prótínríku skordýr herramannsmatur. 15.12.2006 11:45 Evel Knievel kærir Kanye Mótorhjólakappinn fífldjarfi Evel Knievel hefur lagt fram kæru gegn rapparanum Kanye West. Hinn 68 ára gamli Knievel, sem varð frægur fyrir fjölmörg áhættusöm heimsmet og tugi beinbrota samhliða þeim, segir að rapparinn hafi hermt eftir sér í tónlistarmyndbandi við lagið Touch the Sky. Í myndbandinu leikur hann mótorhjólakappa sem kallar sig „Evel Kanyevel“. 15.12.2006 11:15 Díana og Dodi voru ekki myrt Samkvæmt breska blaðinu Daily Mail eru bresku prinsarnir, Vilhjálmur og Harry, reiðir vegna mynda sem teknar voru af móður þeirra lífshættulega slasaðri eftir bílslysið í París. 15.12.2006 10:00 Bingó á barnum Barinn skiptir um gír og ýtir reglulegum bingókvöldum úr vör næstkomandi þriðjudagskvöld. „Það verða fimm vinningar á kvöldi,“ sagði Margrét Ósk Vilbergsdóttir, rekstrarstjóri Barsins í samtali við Fréttablaðið. 15.12.2006 10:00 Á leið í steininn? Dekurdrósin Nicole Ritchie á yfir höfði sér fimm daga fangelsisvist, verði hún sakfelld fyrir ölvunarakstur. Nicole var kærð fyrir að keyra ölvuð nú fyrir skemmstu, en hún hafði áður verið handtekin fyrir það sama árið 2002. 15.12.2006 08:00 Vill verða ástfangin aftur Leikkonan Sienna Miller hefur loksins tjáð sig opinberlega eftir skilnaðinn við Jude Law í síðasta mánuði. Hún segist vera tilbúin til að verða ástfangin á nýjan leik. 14.12.2006 18:00 Tveir á teikniborðinu Tölvuleikjahönnuðurinn David Jones hefur ekki komið nálægt tölvuleikjunum Lennings eða Grant Theft Auto í lengri tíma, þrátt fyrir að vera enn titlaður höfundur þeirra. 14.12.2006 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heilög Jóhanna af mjá ? Aska sem talin er vera jarðneskar leifar heilagrar Jóhönnu af Örk, kann að vera af ketti. Askan fannst árið 1867 og hefur verið geymd á safni í Chinon í vesturhluta Frakklands. Jóhanna af Örk er ein helsta þjóðhetja Frakka, eftir að hafa hrundið innrás Englendinga árið 1431. 19.12.2006 11:03
Victoria Beckham geimvera Kryddpían Victoria Beckham er sögð munu leika stórt hlutverk í nýrri kvikmynd sem Tom Cruise er að gera, um Vísindakirkjuna svonefndu, sem hann tilheyrir. Beckham mun eiga að leika brúði utan úr geimnum. 19.12.2006 10:03
Skotin í Pamelu Leikkonan Cameron Diaz segist hafa verið nett skotin í kynbombunni Pamelu Anderson frá því hún sá hana fyrst, eða svo segir hún í viðtali við Gay Magazine. 18.12.2006 16:00
Ólst upp á fósturheimili Rapparinn The Game tjáði sig í fyrsta skipti um hvernig það er að alast upp á fósturheimili, en þangað var hann sendur aðeins fimm ára gamall, þegar systir hans ásakaði föður þeirra um kynferðisleg ofbeldi gegn sér. „Það er alveg hræðilegt að alast upp þannig. 18.12.2006 15:30
Nonni Quest vekur athygli ytra Hárgreiðslumeistarinn Nonni Quest er í opnuviðtali í förðunarblaði sænska snyrtivöruframleiðandans Make Up Store. Hann fór ásamt Margréti R. Jónasdóttur, förðunarfræðingi og eiganda Make Up Store í Kringlunni, til Svíþjóðar í haust til að taka þátt í 10 ára afmælissýningu Make Up Store. 18.12.2006 14:00
Lucas í hjónaband Matt Lucas úr gamanþáttunum Litla-Bretland, sem sýndir hafa verið á Íslandi við miklar vinsældir, gekk að eiga unnusta sinn, sjónvarpsframleiðandann Kevin McGee, við borgaralega athöfn í London á laugardag. Meðal gesta voru David Walliams, félagi Lucas úr þáttunum og grínistarnir Dale Winton og Rob Brydon. 18.12.2006 13:00
Borat á ráðstefnu í Íran Kvikmyndin um kasakska sjónvarpsmanninn Borat hefur fengið frábærar viðtökur og var í fyrradag tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna sem besta gamanmyndin. Auk þess fékk Sascha Baron Cohen tilnefningu fyrir besta leik í gamanmynd. 18.12.2006 12:15
Afar órómantískur Leikarinn Denzel Washington bað konunnar sinnar í gegnum síma eftir að hafa verið á föstu með henni í sex ár. Sjarmörinn mikli segir nefnilega að sér líði illa í aðstæðum sem eru of rómantískar. 18.12.2006 12:00
Jóel djassaði á Domo Saxófónleikarinn Jóel Pálsson hélt útgáfutónleika á Domo síðastliðið fimmtudagskvöld. Spilaði hann ásamt félögum sínum tónlist af nýrri plötu sinni, Varp. Voru tónleikarnir jafnframt hluti af tónleikaröð djassklúbbsins Múlans sem hefur nú hreiðrað um sig á Domo. 18.12.2006 11:45
Jennifer ekki nakin Þekktur lýtalæknir í Bandaríkjunum hefur óvænt komið leikkonunni Jennifer Aniston til bjargar. Aðdáendur Aniston hafa verið með böggum hildar síðustu vikuna eftir að myndband þar sem hún sést ganga berbrjósta á strönd hefur gengið um netið. 18.12.2006 11:30
Hefði gifst öllum Kynbomban Pamela Anderson sér mikið eftir fjögurra mánaða hjónabandi sínu við rokkarann Kid Rock, en eins og frægt er giftust þau í sumar en skildu núna í nóvember, eftir stutta samveru. 18.12.2006 11:00
Ekki í vísindakirkjunni Jim Carrey og Jennifer Lopez eru ekki gengin til liðs við Vísindakirkjuna, en Fréttablaðið greindi frá því fyrr í vikunni. Eftir að Carrey og Lopez mættu í brúðkaup Toms Cruise og Katie Holmes á Ítalíu töldu margir að þau hefðu gengið í Vísindakirkjuna, en áður höfðu þau ekki haft nein persónuleg samskipti við Katie og Tom. 18.12.2006 09:30
Þriðja konan í lífi Karls Rannsóknarskýrslan um bílslys Díönu prinsessu og Dodi Al-Fayed hefur fengið misjöfn viðbrögð. Bresku götublöðin hafa keppst um að grafa eitthvað krassandi upp úr rúmlega átta hundruð síðna skýrslu Stevens lávarðs en meðal þess er meint þriðja konan í lífi Karls Bretaprins. 17.12.2006 15:00
Þetta er mín jólagjöf Rafeindavirkinn Guðbjörn Magnússon gaf á dögunum blóð í 150. skiptið á ævinni, sem er oftar en nokkur annar Íslendingur hefur gert. 17.12.2006 14:30
Ólafur og Dagur Kári sættast Á heimasíðu kvikmyndafyrirtækisins Poppoli er að finna nokkuð undarlegt viðtal við kvikmyndaleikstjóranna Dag Kára Pétursson og Ólaf Jóhannesson. 17.12.2006 13:00
Myndavélasímar til vansa Leikarinn George Clooney segir að með tilkomu nýrrar tækni, eins og myndavélasíma þurfi hann sífellt að hafa varann á og geti hann því ekki notið sín í frítíma sínum eins og forðum. 17.12.2006 12:30
Eitt sterkasta par heims Gemma Taylor, sterkasta kona Bretlands, og Benedikt Magnússon, sterkasti maður Íslands kynntust á kraftakeppni í mars og felldu hugi saman. Nú búa þau saman á Íslandi og búa sig undir frekari stórræði í heimi kraftlyftinga. 17.12.2006 11:00
Fótboltaæfing í frímó „Krakkarnir eru bara svo rosalega hrein, bein og skemmtileg að mér dettur ekki í hug að hætta þessu,” segir Matthías Sigvaldason. Hann er einn margra knattspyrnumanna sem hafa starfað sem skólaliðar við Ísaksskóla á liðnum árum. Matthías er búinn að vera í þessu starfi frá 1995 en með smá hléum þó inn á milli. 17.12.2006 11:00
Eigið jólatré útí skógi Á aðventunni geta almenningur og fyritæki komið í Heiðmörk til að höggva sitt eigið jólatré. Þar getur fjölskyldan komið með krakkana og fundið sitt eigið jólatré í sameiningu. Síðan sagar fjölskyldan tréið sitt og dregur útúr skóginum. 17.12.2006 10:00
Stofnandi Atlantic Records látinn Annar af stofnendum Atlantic Records, Ahmet Ertegun, er látinn, 83 ára gamall. Ertegun átti stóran þátt í að gera Ray Charles og Arethu Franklin að stjörnum, auk þess sem hann gerði plötusamning við The Rolling Stones snemma á áttunda áratugnum. 16.12.2006 16:30
Segjast ekki vera í Vísindakirkjunni Hollywood-stjörnurnar Jennifer Lopez og Jim Carrey vísa á bug sögusögnum þess efnis að þau hafi snúist til trúar Tom Cruise og félaga í Vísindakrikjunni vestur í Bandaríkjunum. Bæði hafa þau vingast við tommustokkinn Cruise nýlega en segjast ekki hafa neinn áhuga á Vísindakirkjunni og hlógu að fréttunum þegar þær voru bornar undir þau. 16.12.2006 15:45
Segist ekki nota kókaín Í vikunni birti dagblaðið The New York Post ljósmyndir þar sem greinilega má sjá agnir af hvítu efni í nösunum á Paris Hilton. Myndin var tekin eftir að Paris og vinur hennar Brandon Davis snæddu saman hádegisverð og yfirgáfu bíl þess síðarnefnda. 16.12.2006 15:45
Mikilvæg Pakkajól Eins og undanfarin ár heldur útvarpsstöðin Bylgjan hin svokölluðu Pakkajól þar sem fólk er hvatt til að gefa eina auka jólagjöf fyrir jólin handa bágstöddum börnum á Íslandi. 16.12.2006 13:45
Man ekki textann Jessica Simpson er ekki að gera neitt sérstaklega góða hluti þessa dagana. Á seinni árum hefur hún farið að þreifa fyrir sér á hvíta tjaldinu meðfram söngnum. 16.12.2006 13:15
Krot á strætó orðið að vandamáli Í vikunni lak myndband á netið sem sýnir tvo unga drengi vinna skemmdarverk á strætisvagni með úðabrúsum. Skemmdarverk af þessu tagi eru ekki algeng á Íslandi en rekstrarstjóri Strætó segir að myndbandið sé ekki góðs viti. Ómar Ágústsson baráttumaður og áhugamaður um graff segir að málin muni bara versna, verði graff-listamönnum ekki veitt aðhald. 16.12.2006 12:45
Eins og Tony Blair David Hasselhoff lítur á sjálfan sig sem bandarískan Tony Blair. Fyrrum Baywatch-stjarnan og núverandi poppgoðið segist líta upp til Blair og dást að siðgæði hans og almennri afstöðu. 16.12.2006 10:45
Einkabílstjóri Yoko Ono fangelsaður Fyrrverandi einkabílstjóri Yoko Ono, ekkju Johns Lennon, hefur verið fangelsaður fyrir að hafa reynt að hafa um 140 milljónir króna af Yoko og fyrir að áforma að láta myrða hana. 16.12.2006 10:00
Bjargaði gísl frá mannræningjum Einum aðstoðarmanni tónlistarmannsins Wyclef Jean var rænt af mannræningjum í Haítí á dögunum. Ræningjarnir kröfðust 250 þúsund dollara lausnargjalds fyrir manninn, en hann heitir Bidthlerson Brutus. 16.12.2006 09:00
Guðni Th. Jóhannesson Kosturinn við sagnfræðina er að hún kemur stundum á óvart. Guðni Th. Jóhannesson varpar í riti sinu um svokallaða óvini ríkisins bombu inn í íslenska stjórnmálaumræðu. Þar rekur hann skilvíslega hvernig ríkisstarfsmenn fengu leyfi domar, möglunarlaust, til að hlera síma. Nú liggur hún ósprunginn í garði þjóðarinnar. 16.12.2006 08:00
Æðri kóngafólki? Sharon Stone er ekki vel liðin í Noregi þessa dagana. Leikkonan var viðstödd hátíðarmálsverð vegna afhendingu friðarverðlauna Nóbels í Osló um síðustu helgi, en slíkir viðburðir lúta ströngum reglum um veisluhald og borðsiði. 15.12.2006 18:00
Víkin fær styrk Sjálfseignarstofnunin Víkin sem stendur fyrir Sjóminjasafninu í Reykjavík á Grandagarði fær fjárstyrk sem nemur tíu milljónum á ári næstu þrjú ár. Safnið var stofnað fyrir tveimur árum og opnaði fyrstu sýningu sína á Hátíð hafsins snemmsumars það ár. 15.12.2006 17:30
Vinna að Ameríkudraumnum Hljómsveitina Búdrýgindi ættu allir að kannast við, en þeir unnu Músíktilraunir árið 2002, einungis 15 ára gamlir. Í dag standa strákarnir á tímamótum því þeir útskrifast allir úr menntaskóla núna um jólin. Á döfinni er að taka upp ný lög og svo er á teikniborðinu að reyna „meika það“ í Ameríku undir nýju nafni. 15.12.2006 17:15
Til bjargar Spears R&B söngkonan Mary J. Blige ver kynsystur sína Britney Spears í nýju viðtali, en fjölmiðlar hneykslast á hegðun Spears á hvejum degi. Spears, sem nýlega skildi við Kevin Federline, hefur verið áberandi í skemmtanalífinu og hafa papparassar verið duglegir við að fylgja henni eftir og ná af henni myndum á röngum tíma og á röngum stað. 15.12.2006 15:00
Nýtt tímarit um Reykjavík Nýtt veftímarit að nafni getrvk.com fer í loftið í dag, en það mun vera fyrsta veftímaritið með þessu sniði hér á landi. „Þetta er fimm manna hópur sem mun leita uppi bestu viðburðina af því sem er í gangi hverju sinni. 15.12.2006 13:30
Með verstu áhrifin Dómarinn harðskeytti og maðurinn á bak við Idol og X-Factor, Simon Cowell, hefur verið kjörinn sá aðili sem hefur haft verst áhrif á breskt tónlistarlíf undanfarin tuttugu ár. 15.12.2006 13:15
Keyrir um undir merkjum kóngsins Glæsilegur BMW jeppi með einkanúmerinu Bó H vakti athygli vegfarenda á dögunum, og lá beinast við að þar færi kóngurinn Björgvin Halldórs sjálfur. 15.12.2006 12:45
Fróðastir á Fréttablaðinu Á miðvikudagskvöld tókust blöðin hart á í því sem skiptir máli þegar blaðamennskan er annars vegar: Að vita. Logi Bergmann Eiðsson stóð fyrir bráð-skemmtilegu pressukvöldi þar sem tekist var á í spurningaspilinu Meistarinn. 15.12.2006 12:00
Fóðra barnið á skordýrum Angelina Jolie gaf ættleiddum syni sínum, Maddox, engisprettur að borða á ferð sinni um Kambódíu með ástmanni sínum, Brad Pitt, á dögunum. Maddox, sem er fimm ára gamall, er fæddur í landinu, en þar þykja þessi prótínríku skordýr herramannsmatur. 15.12.2006 11:45
Evel Knievel kærir Kanye Mótorhjólakappinn fífldjarfi Evel Knievel hefur lagt fram kæru gegn rapparanum Kanye West. Hinn 68 ára gamli Knievel, sem varð frægur fyrir fjölmörg áhættusöm heimsmet og tugi beinbrota samhliða þeim, segir að rapparinn hafi hermt eftir sér í tónlistarmyndbandi við lagið Touch the Sky. Í myndbandinu leikur hann mótorhjólakappa sem kallar sig „Evel Kanyevel“. 15.12.2006 11:15
Díana og Dodi voru ekki myrt Samkvæmt breska blaðinu Daily Mail eru bresku prinsarnir, Vilhjálmur og Harry, reiðir vegna mynda sem teknar voru af móður þeirra lífshættulega slasaðri eftir bílslysið í París. 15.12.2006 10:00
Bingó á barnum Barinn skiptir um gír og ýtir reglulegum bingókvöldum úr vör næstkomandi þriðjudagskvöld. „Það verða fimm vinningar á kvöldi,“ sagði Margrét Ósk Vilbergsdóttir, rekstrarstjóri Barsins í samtali við Fréttablaðið. 15.12.2006 10:00
Á leið í steininn? Dekurdrósin Nicole Ritchie á yfir höfði sér fimm daga fangelsisvist, verði hún sakfelld fyrir ölvunarakstur. Nicole var kærð fyrir að keyra ölvuð nú fyrir skemmstu, en hún hafði áður verið handtekin fyrir það sama árið 2002. 15.12.2006 08:00
Vill verða ástfangin aftur Leikkonan Sienna Miller hefur loksins tjáð sig opinberlega eftir skilnaðinn við Jude Law í síðasta mánuði. Hún segist vera tilbúin til að verða ástfangin á nýjan leik. 14.12.2006 18:00
Tveir á teikniborðinu Tölvuleikjahönnuðurinn David Jones hefur ekki komið nálægt tölvuleikjunum Lennings eða Grant Theft Auto í lengri tíma, þrátt fyrir að vera enn titlaður höfundur þeirra. 14.12.2006 17:00